Tíminn - 08.11.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.11.1950, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFIRLIT 61 DAG: ’ viðhorf t Kóreu-sttirjjöldinni „4 FÖRMJM VEGt“ t DAG Getraun útvarpsins Okeypis handa- vinnukennsla Kennaradeild Handíða- skólans efnir til ókeypis kennslu í handavinnu fyrir stúlkur á aldrinum 13—19 ára. Hverjum námsflokki verður kennt einn dag í viku kl. 3—5 síðdegis. Ungfrúrnar Sigríður Arnlaugsdóttir og; Elín'oorg Aðalbiarnardóttir,; sem báðar eru kennarar við kennaradeild skólans, kenna á námskeiðum þessum. Stúlkur, sem vilja taka þátt í þessu námi, verða að hafa sent skrifstofu skólans um- sóknir sínar fyrir lok þessar- ar viku. Utvegsmannafundur á Austurlandi Frá fréttaritara Tímans í Reyðarfirði. Á ströndum Holiands gerðu Þjóðverjar víða mikil strand- virki í styrjöldinni. Nú cru stöplar þessara virkja víða að faila í sjóinn fyrir ásókn Ægis, og sums staðar stafar bát- Dagana 5. og G. nóv. var haldinn hér á Reyðarfirði fundur austfirzkra útgerðar- manna, boðaður af Árna Vil- hjálmssyni. Þetta var þó ekki fuiltrúafundur heldur al- mennur útvegsmannafund\ir. Það er Fiskideild Austfirð- ingafjórðungs, sem að fundin um stendur, og er hann hald inn annað hvert ár, það árið, sem fiskiþing er ekki. Að þessu sínni sóttu fundinn 23 menn. Voru það útvegsmenn frá Fáskrúðsíf.rði, Eskifirði, Seyðisfirði, Neskaupstað, Stöðvarfirði og Reyðarfirði. Bankastjóri útibús Útvegs- bankans og bankastjóri úti- bús Landsbankans á Eiski- firði voru getir fundarins. Álytanir voru gerðar um fjölmörg mál svo sem fisk- verkun, fiskmat, vélbáta- tryggingar, hlutatrygginga- sjóð o: fl. Afskipanir á salt- fiski hefjast aftur Frá fréttaritara Tímans í Eyjum. Orðið er nú samkomulag lijá fiskframleiðendum í Vest mannaeyjum og Sölusam- bandi ísl. fiskframleiðenda. En eins og áður hefir verið skýrt frá stöðvuðu Vest- mannaeý'nge.r afskipanir á saltfiski, þar sem þeim þótti verð of lágt og óhæfilegur dráttur verða á greiðslum á andvirði flskjar'ns. Niðurstaðan verður sú, að útoorgunai verð á saltaðri löngu liækkar um 32 aura á kiiö og útborgunarverð á salt fiski upp í kr. 2,60. Öli greiðsla fer fram eftir hend- inni. Rr.Mldn H133 Asíimiál Malcoln McDonald. full- trúi brezku stjórnarinnar í málum Suðaustur-Asíu er nti staddur í París. Hann gekk í gær á fund Auriols Frakk- landsforseta og ræddi við hann um Asíumál. um og skipum nokkur hætta af hinum föllnu virkisveggjum Her S.Þ. hóf nýja sókn í Norður-Kóreu í gær Sófíi uorDíiir yfii* (lioiij»'e!ion>ánn við Anju og' mætti lítilli móts|iyrnu í gærmorgun hófu hersveitir S. Þ. í Kóreu sókn norður yfir Choncchon-fljótið. Voru hersveitir, scm sóknina liófu. en fóru hægt yfir. Hersveitir þsssar fóru yfir ána hjá Anju og héldu þaðan norður á bóginn. För þeirra tafði mjög mikill flótta- mannastraumur á vegum suð ur á bóginn. Er talið að um 25 þús. flóttamenn hafi hald ið suður yfir fljótið síðustu tvo sólarhringana. í gær- kveldi voru hersveitir þessar um 5 km. norðan fljótsins. Her þessi sækir fram í tveim fylkingum til norðurs og vest urs og var kcminn að borg- inni Taechon og Chongju, sem cr n ! ííl* ströndinni. Á þessari leið mætti her- inn nær engri mótspyrnu og er augljóst, að norðurherinn hefir hörfað alllangt í gær. Voru gerðar út könnunar- sveitir til að rannsaka. hvar aðalherafli þeirra væri nú. Mlkll ioftorusta. í gærmovgun komu allmarg ar rússneskar þrýstiloftsfiug vélar inn yfir landamærin frá Mansjúríu og sló í loft- bardaga milli fylkingar þeirra, sem í voru 13 flugvél- ar, við flugvclasveit Banda- ríkjamanna. Varð þar harð- asta loftorusta, sem háð hef- ir verið í Kóreu-sbyrjöldinni. Fjórar rússn'isku flugvél- anna urðu fyrir skotum og fórst ein þcirra eftir að hún I kom inn yfir landamæri í Mansj úriu aftur, en þangaö flugu rússnesku flugvélarnar j að árúsinni lokinni. Útvarpið í Sinuiju, sem; | Norður-Kóreustjórn hefir á1 valdi sínu taldi í gær, að um 125 þús. manna kínverskur það brezkar og bandarískar Mættu þæ'r lítilli mótspyrnu her beröist nú með hersveit- um Norður-Kóreu sem sjálf- boðaliðar. í gær komu 1200 liermenn til Kóreu til að berjast í her S. Þ. Marshali-sýning i Osló í gær var opnuð i Osló sýn ing á Marshallvörum, cr Norðmenn hafa fengið, síðan efnahagshjálpin tóx til starfa Brufors verzlunarmálaráð- herra Norðmanna flutti ræðu við opnun sýningarinn ar og sagði, að Norðmenn hefðu nú alls fengið 4,3 mill- ijaröa norskra króna sem gjöf eða lán frá Marshallhjáip- inni. Enginn efi væri á því, að norska þjóðin byggi nú við miklu krappari kjör ef efna- hagshjálparinnar heföi ekki notið við. Aí*»sti fundur himl- varnaráð!i*krr;t Shinwell landvarnarráð - herra Breta lcom flugleiðis heim til London í gær af ráð stefnu landvarnarráðhcrra Atlanzhafsríkjanna, sem ný- loklð er í Washington. Hann skrapp einnig i skyndiheim- sókn til Kanada. Hann gat þess, að líkur væru til, að landvarnarráðherra Atlanz- hafsríkj anna mundu senni- lega koma saman til fundar á ný að fáum vikum iiðnum og þá líklega i London. Þingkosnipgar í Bapdaríkjunum Enjfisi s'irsiil kuiin í jgærlcveltli Kosningar fóru fram í Bandaríkjunum í gær til fuli trúa deildar þingsins og einn ig voru kjörnir 36 fulltrúar 1 öldungadeildina. Jafnramt voru og kosnir fylkisstjórav og ýmsir embættismenn hinna strerri borga. Úrsiit voru engin kunn í gærkveldi og fyrstu úrslit munu ekki hafa orðið kunn fyrr en eftir miðnætti. Kosningu var þó lokið í 15 kjördæmum um kl. 8 í gærkveldi. Úrslit verða ekki að fullu kunn fyrr en eftir nokkra daga, en á morg un mun þó sjást hvor flckk- urinn hlýtur meirihluta í fulltrúadeildinni. ) Truman forseti dvaldi í gær í heimaborg sinni Inde- pendence í Missouri eins og venja hans er um kosningar og greiddi þar atkvæði. í gærkveldi flaug hann þó aft ur til Washington og mun bíðar þar úrslita. Fast spyrnt gegn verðþenslu í Ðanmörku Erik Eriksen, forsætisráð- herra Dana ræddi stefnu stjórnar sinnar í danska þing inu í gær. Hann sagði, að yf- ir Danmörku vofði nú mikil hætta á verðbólgu og verö- þenslualda mundi skella yfir landið, ef ekki yrði við spyrnt. Mundi stjórnin því gera víð- tækar ráðstafanir til að ! halda verðlagi í skefjum og tryggj a utanríkisverzlun þjóðarinnar. Hann sagði ennfremur, að I engar breytingar mundu verða á stefnu Dana í- utan- ríkismálum við stjórnarskipt in. Danir mundu auka fram- lög til landvarna og líkur væru til, að landvarnarskatt I urinn yrði aukinn. I Fyrirlestur um Grím Thomsen og H. C. Andersen Martin- Larsen lektor flyt- ur í kvöld almennan fyrir- lestur í annarri kennslustofu háskólans, og er þetta upphaf fyrirlestra, sem hann mim flytja um Grím Thofnsen og danska ævintýraskáldið LI. C. Andersen. Það hefir verið uppi sú skoðun, að Grímur Thomsen hafi fyrstur manna veitt H. C. Anderesen viðurkenningu og ritdómur eft’r Grím hafi breytt viðhorfum manna til ævintýraskáldsins góða. Það er þetta efni, sem Martin I.arsen liefir tekið til rann- sóknar, ásamt ýmsu öðru, er snertir þá báöa, Grím og And ersen, og fjalla fyrirlestrarn ir um þessar rannsóknir og niðurstcður þeirra. Fyrirlesturinn í kvöld hefst klukkan hálf-átta. ......••hiihiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii*»iiiii»ii»»iiii»«*i»i»»<5 Grænn hádegis- j verður hjá Nátt- j úrulækningafél. | Náttúrulækningafélag | Reykjavíkur bauð í gær | ýmsum máttastólpum þjóð 1 féiagsins, húsmæðrakenn- | urum, læknum, prófessor- f um, forsetum þingdeilda, | fjárhagsráðsmönnum, f btaoaniönnum o. fl. o. fl. | upp á grænan liádegisverð | i Sjálfstæðishúsinu. Voru | þar fram reitldir tugir [ jurtarétta og mjolkurrétta. | Má þar nefna hvítkáls- | bögla, sojabaunabúðing, [ grænkálsbúðing, bakaðar | og soðnar kartöflur, spír- [ aðar baunir, heilt hvítkál, I rauðrófusalat, kartöflu- [ salat, grænkálssalat og | og kínverskt salat. Auk [ þess hrátt grænmeti spírað [ ur riigur, flatkökur úr § kartöflum og heilhveiti, [ hverabrauð, smjör, mysu- | ostur, súrmjólk, með rúsín | um og rjóma, skyrmysa, [ íslenzkt purtate o. m. fl. f en hins vegar var ekki á [ borð borið „klára vín feiti | og mergur með“. Gazt mönnum hið bezta [ að réttunum og íærði þar | margur át, sem hann ekki | kunni áður. Það þótti til- 1 dæmis sumum uppgötvun, [ að það er alger óþarfi að f huoða og baka brauð með | gamia laginu. Miklu betra f er að láta rúginn spíra dá | iítið, hleypa síðan upp á [ honum suðunni og snæða f graui’nn síðan með | smjöri. 1 íl•ll•ll••l•lllllllllllllllllllt■tltlll,>aHtlllUlllllltllUI•ll»••**l • • Fundur Oryggis- ráðsins í dag Öryggisráðið kemur saman til fundar árdeg:s í dag til að ræða um Kcreumálin og skýrslu Mar Arthurs. Ekki er búizt við að það taki nýjar eða mikilvægar ákvarðanir heidur ítreki fyrri tilmæli sín til allra ríkja í S. Þ. um að veita Norðufc- Kóreu enga að stoð og eiga ekki skipti við hana. Fulltrúar ýmsra rikja liafa lýst yfr andúð sinni á þátttöku kínversks hers í Kóreustyrjöldinni, þar á með al Júgóslavía. Norskt skip ferst á tundurdufii Ardegis í gær rakst norskt skip á tundurdufl i Norðursjó og sökk á skammri stundu. Á höfninni, sem var 17 menn, komust í björgunarbátana og var síðdegis í gær bjargað af þýzku skipi, sem fór með hana til Kiel. Á skipinu voru 15 Norðmenn og tveir Danir. Skipið var 2000 lestir að stærð og var á leið frá London til Kaupmannahafnar með kolafram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.