Tíminn - 23.11.1950, Page 1

Tíminn - 23.11.1950, Page 1
RiUtjórl: Párarinn Þórarlnsttm mttarlUtjóri: Jón Helgaton Útgetanái: rramsóknarilokicurinn ( Skrifstofur i Edduhúsinu j Fréttasimar: j »1302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglfisingaslmi 81309 j PrentsmiOjan Edda 34. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 23. nóvcmber 1950. 262. blaó Síldarbátar á IVIálverkasýning Ölafs Túbals sjó í nótt Sæniílegar vciHiIiorf ur á Ilafnarlcir í gær var ágæt síldveiði hjá þeim fáu síldarbátum, er lögðu net sín dýpra en venja er til. Létu þeir reka á I^afnarleir og sökktu netun- um 15 föðmum dýpra en venjulega. Fáir bátar voru á sjó í gær. Aðeins þrír frá Akranesi og álíka margir úr öðrum ver- stöðvum. Guðmundur Þor- láksson fékk 153 tunnur, Að- albjörg um 100, en ókunn- ngt var um afla e ns bátsins i gærkvcldi. Allir síldarbátarn ir fóru til veiða í gær. Kirkjusjóður stofn- aður í Kópavogs- hreppi Nokkrar konur úr kvenna- deildinni Sjöstjarnan í Kópa vogshreppi hafa fyrir nokkru j stofnað kirkjusjóð í Kópa- vogshreppi. Tilgangur sjóðs- ins er að flýta fyrir og stuðla að kirkjubyggingu í hreppn- nm. Er hafin útgáfa jóia- korta og minningarspjalda til aukningar sjóðnum. Einnig verða farnar fleiri fjáröflun- arleiðir. Vonast konurnar til Jjess, að fólk í hreppnum taki Jessum nýja sjóði með góð- vild og skilningi, svo að ibúar lireppsins sjái sem fyrst rísa af grunni góða og fagra kirkju, sem megi verða þeim sómi að. — Gjöfum og áheit- vm í sjóðinn veitir formaður -sjóðstjórnar móttöku, Helga Sveinsdóttir, Sæbóli í Kópa- vogshreppi. Öldur sýndar þrisvar í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis hefir sýnt leikritið „Öldur“ eftir Jakob Jónsson þrisvar í Hvera gerði, alltaf við ágæta aðsokn og góðar viðtökur, en auk þess fór leikfélagið sýningarför j suður í Njarðvíkur og e. t. v. víðar um eina helgi. Leikfé- lagið mun að lík'ndum sýna leikinn viðar. Kona hverfur frá Arnarholti í gær hvarf kona frá hæl- inu að Arnarholti á Kjalar- nesi, og var lýst eftir henni í útvarpi. En síðar í gær fannst hún á veginum hjá Saltvík á Kjalarnesi og hafði ruglazt á því, hvernig vegir lágu. Hafði Siysavarnafélagið sent flokk manna að leita hennar. Flokksþingi Framsókn- armanna lauk í gær Skiliiaðarhóí aif Mótcl Borg I gærkvöld Formaður Framsóknarflokksins, Herraann Jónasson, sleil flokksþingi Framsóknarmanna i Lilstamannaskálanum í gær, er lokið var kosn ngu í miðstjórn fiokksins, en í gærkvöldi var skilnaðarhéf að ftótel Borg. Fundarstjóri í gær var Jón i dikt Guttormsson á Eskifirði Ólafur Túbals listniálari í Múiakoii sýnii um þessar mund- ir málverk i sýningarsalnum uppi yfir verzlunúini Málarinn við Bankasíræti. Heíir hmn ekki haldið málverkasýningu í sextán ár, enda er þarna samankomið mikið úrval af málverkum sem mörg eru athyglisverð. Allmargar mynd- anna hafa þegar selst, en sýningin verður opin til næstu helgar Á dagskrá hjá ferðalörigum : Ksland á ferðaáæthm American Express Kjartansson bæjarstjóri í Sigíufirð:, og mál þau, sem af greidd voru, voru ályktanir menntamálanefndar, land- búnaðarnefndar, iðnaðar- nefndar og jstjórnmálanefnd ar. í miðstiórn flokksins voru kosnir eftirtaldir menn úr Reykjavík og nærsveitum: Daníel Ágústínusson kenn ari, Guðbrandur Magnússon rorstjóri, Guðmundur Tryggvason bóndi, HiJmar Sefánsson bankastjóri, Ólaf- ur Jóhannnesson prófessor, Pálmi Hannesson rektor, Sig urður Kristinsson, fyrrv. for- stjóri, Sigurjón Guðmunds- son skrifstofustjóri, Sigtrygg ur Klemensson lögfræðingur, Vigfús Guðmundsson gest- gjafi, Vilhjálmur Þór forstjóri og Þórarmn Þórarinsson rit- stjóri. Sigurður Jönsson á Stafafelli Siggeir Lárusson á Kirkju- bæjarklaustri, Helgi Bene- diktsson í Vestmannaeyjum séra Sveinbjörn Högnason á Bre:ðabólstað og Bjarní Bjarnason á Iaugarvatni. Hin nýja m ðstjórn held- ur fyrsta fund sinn í dag, og verður þá kos'nn formað- ur flokksins, ritari og gjald- keri og níu menn í blaðstjórn Tímans. = nr / i — Gyrðir — Þóreyjar-Skjóni I ' Nýr maður leggur orð í | belg um Túlla, ísienzka ald I ursforsetann meðal hesta | í Danmörku. Þetta er Stef- Varamenn voru kosnir S'g ’í án Jcnsson á Eyvindarstöð Eln slærsta ftrftaskrifsíofa heimsins ang- urvin Einarsson bóndi, Guð- I um á Alftanesi. Um þetta mundur Kr. Guðmundsson | mál skrifaði Böðvar Magn- skrifstofustjóri, Leifur Ás- | i ússon á Laugarvatni ný- geirsson prófessor, Þorsteinn ! *esa °s 'j^ur ^v‘' i„. * . , .. . . . _. . = að þetta væn hestur, sem J Sigurðsson bondi, Þórir Stein i „ *.*' h fAkk i^i lýsir landið nseð það fyrir aus’um að fii þórsson skólastjóri, Hannes 11 þórgarsynj kaupmanni hinu'tð fiii-ri'iL/tlh Pálsson frá Undiríelli, Jó- = sumarið 1903, en þau kaup Ierw‘uw,,t hannes Elíasson lögfræðing- f gengu tii baka, og hestur- ur, Jakobína Ásge'rsdóttir í inn var seldur úr landi. E n stærsta ferðaskrifstofa heimsins, American Express, frú vuhjálmur Árnason lög- 1 Nefndi Böðvar hestlinn ætlar að reyna að efna til íslandsferða á næsta ár!. ísland fræðingur. Guðlaugur Rós- I Gyrðir. mun verða auglýst í auglýsingaritum skrifstofunnar og fólk inkranz þjóðleikhússtjóri og mun geta ferðazt til íslands á hennar vegum hvaðan sem Sæmundur Friðriksson fram- er úr heiminum. Kaupmarmahafnarskrif- stofa félagsins mun gangast fyrir því að auglýsa landið allmikið og þaðan er áætlað að ferðirnar 11 íslands verði aðallega farnar. Ein stærasta ferða- mannaskrifsíofan Amer'can Express er ein alira stærsta íerðaskrifstofa í heim’num og getur það haft ómetanlega þýðingu fyrir ís- land sem ferðamannaland í framtíðinni, eí þessi mikla stofnun tekur ísland í ferða áætlanir sínar. Þó að skrifstofa American Express í Kaupmannahöfn gangist aðallega fyrir því að ísland sé tek ð upp í ferða- áætlanir fyrirtæk sins, getur fólk þó tek ð sér far til ís- lands á vegum stofnunarinn- ar, hvar sem það er annars statt í heiminum. Koma fleiri á eftir Margir beir, sem kunnug- ir eru ferðamannaviðskipt- um telja líkiegt að fleiri stór- ar skrifstofur myndu vilja taka að sér að skipuleggja íslandsferðir og auglýsa í&nd kvæmdastjóri. ið í kynningarritum sínum1 Af háifu ungra Framsókn- ókeyp s fyrir íslendinga, en í ar“anna voru.Jtosnir » mið' von úm hagnaðinn af hinum hugsanlega ferðamanna- straum til Islands. Vonandi verður þess nú ekki langt að bíða, að fleiri af hinum risa- vcxnu ferðaskrifstofum, sem sk pulagðar eru um heim all an taki ísland upp í ferða- áætlanir sinar. Komi í ljós mik 11 áhugi fyrir íslandsferð um þarf ekki að kvíða því, að (Frumhcld á 2. sidu.) M áherkasýn ingin í Hveragerði son kennari, Steingrímur Þórisson verzlunarstjóri og Þráinn Valdemarsson erind reki. Til vara: Þorsteinn Ei- ríksson skólastjóri í Brautar- holti. Guðmundur Sigtryggs- son verkamaður og Vilhjálm ur Sve'nsson í Hafnarfirði. Utan af landi voru kosnir Saga Stefáns á Eyvindar ! stöðum er á þessa leið: | Vorið 1897 átti brún re ð i hryssa Þórnýjair Pálsdótt e ur, konu Bjarna Þórðar- í sonar á Reykhólum í Reyk ! hólasveit brúnsk.iótt hest- ! folald, os var folaldið kall ! að Þóreyjar- Skjóni. Litur Í og aldur á honum á við lit 1 os aldur Túlla. Árið 1899 Í hætti Biarni búskap á = Reykhólum os flutti brott. Í en átti mörs ár fé os stóð Í að Reykhólum. Nokkru síð Í ar geröist Bjarni pakkhús- Í maður hiá Jóni kaupmanni ! Þórðarsyni í Reykjavík. Ár ! ið 1903 lét Bjarni senda sér tólf úrvalsfallega í miðstjórn: j Dan val Danivalsson í ! suður Keflavík, Haukur Jcrunds- I *—®^v.e^ra.’_0R son á Hvanneyri, Sverrir | Gíslason í Hvammi, Sigurður , Steinþórsson í Stykkishólmi, Halldór Sigurðsson á Staðar- felli, Sigurður Ehasson á Reykhólum, Jóhannes 'Davíðs son i Hjarðardal, Þórður Höskuldur Björnsson list- málari opnaði fyi ir nokkrum Hjaltason í Bolungavík. Gunn dögum hér i Kverageiði sýn- ar Þórðarson í Grænumýrar- ingu á nær 70 myndum. mest tungu, Guðmundur Gíslason olíumálverkum. i vinnustofu á Reykjum, Gunnar Gríms- sinni. Hafa mvndir þessar son i Höfðakaupstað, Gisli flestar verið málaðar á sið- Magnússon í Eyhildarholti, asta ári. Sýningin hefir verið Jón Kjartansson í Siglufirði, mjög vel sótt eftir þvi sem Þórarinn Eldjárn á Tjörn, um er að gera í ekki fjöl- Jakob Frímannsson á Akur- mennara kauptúni og hafa eyri, Jónas Baldursson á Lund átta myndir seizt. Sýningin arbrekku, Björn Kristjáns- verður opin-til 3. des kl. 13— son á Kópaskeri, Páll Met- i 22 hvern dag. t úsalemsson á Refstað, Bene- 1 hópi var Þóreyjar- Skjóni, ! bá sex vetra os ótaminn. ! Keypti Jón Þórðarson alla ! þessa fola af Bjama. | Um hau&tið spurði Stef- e án Bjarna sérstaklega um i l»að, hvað orðið hefði af | tveimur folanna, og var | Þórevjar- Skjóni annar ! þeirra. Sagði Bjarni, að fol ! arnir hefðu allir verið send I ir til Danmerkur. ! Svo hljóðar saga Stefáns | á Eyvindarstöðum. Hesta- 1 menn eru langminnugir á ! hesta, sem þeir hafa veitt | sérstaka athygli, os óneit- i nlesra virðast líkur til bess i að Túlli Gyrðir os Þóreyjar i Skjóni séu aliir sami hest- | urinn. og aldur hans rétti- ! lega talinn 53 ár. iiiiiiiiiiiuiii llllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllU

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.