Tíminn - 23.11.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.11.1950, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 23. nóvember 1950. 262. blaff. Við maettnmst atí morgni Bráðfyndin og spennandi gamanmynd frá 20th Cent- ury Fox. Aðalhlutverk: William Eythe, Hazel Court. Sýnd kl. 5, 7 og 9. W««—Mimiiiii»mii«innum»nimiHM»w»«m TRIPOLI-BÍÓ Sími 1182 ,,La Boliéme44 Hrífandi fögur kvikmynd gerð eftir samnefndu leikriti og óperu. Músík eftir Puccini. Louis Jourdan, Giséle Pascal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIO Hertoginn leitar nætnrstaðar (La Kermesse Heroique). Djörf, spennandi og skemmti leg, ein af perlum franskrar kvikmyndalistar. Aðalhlutverk: Jean Murat, Francoise Rosay. Danskur texti. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍO1 HAFNARFIRÐI Óvcðurí Snðurhöfuin Ákaflega spennandi amer-' ísk kvikmynd byggð á skáld sögu eftir C. Nordhoff og C. Norman Haller, er komið hef- ir út á íslenzku. Danskur texti. Dorothy Lamour John Hall Thomas Mitchell Sýnd kl. 7 og 9. >< ■ ELDURINN gcrir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyg.gnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum Nýja fasteigna- salan Hafnarstræti 19. Síml 1518 Viðtalstími kl. 10—12, 1—3 og 4—6 virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Fasteigna-, bif- reiða-, skipa- ojí verðbréfasaia Austurbæjarbíó í f jötriiin Bönhuð börnum innan 14. Sýnd kl. 9. Ilefnd jLj'rei fans af Monte Cristo Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBÍÓ Rakari konun<£sins (Monsieur Beaucaire) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Hinn heimsfrægi gaman- leikari Bob Hope og Joan Caulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. diMiMMiiiiiuiimmimiimiunniiuiniiiiiiiHMMi IIIIIM^IIIIIlilllllllllllU'-ailin'liMuilllHIUHIiai GAMLA BÍÓ Ævintýrl piparsveinsins (The Bachelor and the Bobby-soxer).___________ Bráðskemmtileg og fjörug nýý amerísk kvikmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverk: Myrna Loy, Shirley Temple. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Heima: Vitastig 14. Köld borð og heitnr matnr sendum út um allan bæ. i SÍLD & FISKUR [ iiiMmiiiiiiiitiiiiiMiiruiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiuuuaai HAFNARBÍÓ Blástakkar (Blájaskor) Afar fjörug og skemmtileg sænsk músík- og gaman- mynd. Aðalhlutverk: Nils Poppe, Anna-Lisa Ericson, . Karl-Arne Holmstad, Cécile Onbahr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Fasteignasölu mi6stöðin Lækjarg. 10B. Sími 6530 Annast sölu fastelgna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging ar, svo sem brunatrygging ar, innbús-, liftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finn- bogasonar hjá Sjóvátrygg- ingarfélagi íslands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tima eftir samkomulagi. I Raflagnir — Viðgerðir | Raftækjaverzlunln LJÓS & HITI h. f. 1 Laugaveg 79. — Sími 5184 | | Ferðamenn ! í Lítið inn. — Höfum I í rafmagnsefni og leggjum| Iraflagnir. Seljum lampa I i og ljósakrónur með gler- | I skálum. — Askriftarsíral: 2323 TIMINNí Söiig'bræður (Framhald af 3. slSu.) skemmtistundir þeirra. Síðast nú í kvöld, þökkum við,' sem á hlýddum, öllum þeim, sem hjálpuðust að til að gjöra kvöldið ánægjuríkt. Það er sannarlega sagt fyrir margra munn hjá Helga Helga syni tónskáldi: Þá sönglist ég heyri o. s. frv. Takist þeim Söngbræðrum að halda hópinn og halda svo fram í þessari íþrótt sinni, sem þeir hafa gjört, munu þeir veita bæði sjálfum sér og mörgum öðrum, „margar glaðar stundir." D.Br. JOHII KNITTEL: FRUIN A GAMMSSTÖDUM 162. DABUR Gerlst áskrifendur að 3 imanum Áskriftarsími 2323 SKIPAUTGCK O RIKISINS n HEKLA" austur um land til Siglufjarð ar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavík- ur á morgun og laugardag. Farseðlar seldir á mánudag. „Skjaldbreið“ til Skagafjarðar og Eyja- fjarðarhafna hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haga- nesvíkur, Ólafsfjarðar, Dal- víkur og Hríseyjar á morgun og laugardag. Farseðlar seld- ir á mánudag. \> u Norman Krasma : „Elsku Rut” Leikstjóri: Gunnar Ilansen Sýning í Iðnó annað kvöld föstudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 3194. 111 íWj ÞJÓDLEIKHIÍSID Fimmtud. kl. 20.00. ÍSLANDSKLUKKAN ★ ENGIN SÝNING Föstudag: ★ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr lr sýnlngardag og sýningar- dag. — Tekið á móti pönt- unum. — Sími 80 000. af dögum, sag^i hann, að það hefði gerzt í Ítalíu að vor- lagi fyrir einu ári síðan. — Hvað varð henni að orði, er hún heyrði þetta? spurði Gutenberg. Gottfreð svaraði ekki. Hann starði fram fyrir sig og ríg- hélt um bríkina á vitnastúkunni. — Varð nokkur breyting á samkomulagi ykkar? — Hún var skelfd, sagði Gottfreð. Og af þessum sökum urðum við ekki samferða heim. Hún vildi hvorki heyra mig né sjá. Ég var sannfærður um, að ég hefði glatað ást hennar, og þess vegna gekk ég lögreglunni á vald. Allt í einu heyrðist rödd Teresu: — Þú segir þetta ekki satt! Þú segir þetta ekki satt! sagði hún. Gottfreð yppti öxlunum þreytulega. Það var eins og hann vildi sýna öllum, hve einskis vert það var, sem hún sagði. Það var þögn drykklanga stund. Gutenberg blaðaði i skjöl- um sínum. Hann fór nú að tala um nóttina, er Anton Möller var ráðinn af dögum, og reyndi að toga út úr Gottfreö sög- una um það, hvernig allt hafði atvikazt. — Hefir yður aldrei furðað á því, hvers vegna frú Möller þvoði svo vandlega gólfið, þegar Anton Möller hafði kastað upp? spurði hann að lokum. — Það var ég, sem bar skálina út, svaraði Gottfreð. — En frú Möller staðhæfir, að hún hafi gert þaö. Og þér hafði sjálfur viðurkennt, að hún hafi hjúkrað manni sín- um. Ætlið þér að segja hana svo heimska, að hana hafi ekki grunað, hvað þér gerðuð þessa nótt? — Gottfreð fór ekki út með skálina, sagði Teresa. Ég sótti hann upp klukkan sex um morguninn. Röthlisberger var nú leiddur í vitnastúkuna. Hann sagði dapurri röddu, að Gottfreð hefði sagt við sig um morgun- inn: Við verðum að sækja lækni strax. Við stjúpmóðir mín höfum verið á fótum í alla nótt. Ég er hræddur um, að faðir minn sé mjög hættulega veikur. — Nei, nei! hrópaði Teresa. Við vorum ekki bæði á fótum þessa nótt. — Þið voruð bæði á fótum, hrópaði Gutenberg. — Ég var á fótum, en hann ekki, svaraði Teresa og lét engan bilbug á sér finna. Gottfreð laut höfði. — Hvort ykkar þvoði þessa flösku? spurði Gutenberg og hélt tómu flöskunni á loft. — Ég! hrópuðu Gottfreð og Teresa bæði samtímis. Það krimti í einhverjum í salnum, en Gutenberg brosti. Hann beindi spurningum sínum til Teresu, og bað hana að segja frá því, er hún gekk til lags við Gottfreð í fyrsta skipti. — Hvers vegna spyrjið þér mig að þessu? svaraði hún, rjóð í andliti. Svo sneri hún sér að forseta réttarins: Þarf ég að svara þessari spurningu hvað eftir annað? Von Breitenwyl spratt á fætur. Hann sagði, að spurning saksóknarans væri óþörf og gæti aðeins orðið til þess að æsa upp forvitna áheyrendur. Forseti réttarins lyfti hend- inni og sagði, að markmiðið með spurningunni væri að fá sem fyllsta vitneskju um þýðingarmikið atriði, sem snerti þetta mál. Von Breitenwyl krosslagði hendurnar og settist. Gutenberg endurtók spurningu sína. — Svar mitt hefir þegar verið skráð í réttarskýrslurnar, sagði Teresa. Ég hefi sífellt endurtekið það, að ég lét eitrið í lyf manns míns og Gottfreð vissi ekkert um það, fyrr en ég sagði honum það síðar. Enginn trúir mér. Til hvers ætti ég þá að svara þessum endalausu spurningum? Hvers vegna er ég kúguð til þess að endurtaka allt, sem ég hefi sagt, úr því að enginn vill trúa því, sem ég segi? — Hér var ekki spurt um, hverjir tryðu framburði yð- ar, sagði von Oberspach. Þér verðið að svara spurningum saksóknarans. — Sé þá svo, sagði hún og sýndist nú hærri og beinni en áður. Ég veitti Gottfreð Möller ást mína í fyrsta skipti í Bern fyrir tveimur árum. Við fórum þangað á sýningu. Ég gaf honum mig af öllu hjarta, því að ég elskaði hann. Og elska hann enn jafn heitt og þá. Gottfreð yppti öxlum. — Það verður ekki við þessu gert, sagði hann. Hún verð- ur að fullyrða það, sem henni sýndist. Þetta er auðvitað ekki annað en heimska. En hún heldur, að hún geti frelsað mig. Von Breitenwyl sneri sér að honum og bað hann að þegja. Framburður Leónídu var skráður skömmu fyrir hádegis- hléið. ; ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.