Tíminn - 23.11.1950, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.11.1950, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 23. nóvember 1950. 262. blað. 1. Ályktanir 9. flokksþings Framsóknarmanna ' er berast og skrifuð eru til þess, (Framhald af 3. slðu.) t 1. Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir uppsögn brezka að mótmæla því hvernig vör- aiði fyrir ræktun, húsabótum, öðrum framförum og at- landhelgissamningsins frá 1901 og þeim áfanga, sem náðst um er haldið 111 iðnaðar, svo , ^ , , . , . . . ,, að þrengir að sjalfsagðasta heim /mnurekstri i sveitum landsins og leggur þvi aherzlu a, að hefir í landhelgismálunum með ákvæðum þeim, er sett voru iiisiSnaöl- Baðsfofuhjal Hér er eitt af þeim bréfum, Framsóknarflokkurinn beiti sér fyrir umbótum á samgöngu á s.l. Vori um útfærslu landhelgi fyrir Norðurlandi. Jafn- náium. Umbæturnar miðist við það, að hvert býli fái símá framt leggur það áherzlu á, að áfram verði unnið ósleitilega ig öll býli, sem eðlilegt er að haldist í byggð, fái akveg heim að stækkun landhelginnar, friðun uppeldisStöðva fisksins og .il sin, án þess að viðkomandi bændum verði það fjárhags- eflingu landhelgisvarna. sg ofraun. j Alþingi setji nýja löggjöf um landhelgi íslands, þar sem ) Flokksþingið leggur því áherzlu á, að hreppavegir verði hún verði ákveðin mun stærri en nú er, og að landhelgis- uirleitt gerðir að sýsluvegum og fjárráð sýsluvegasjóðanna línan verði mæld frá yztu annnesjum, svo að allir firðir og r<ukin, svo þeir geti rækt það hlutverk, sem þeim er ætlað flóar falli innan hennar. Löggjöf þessi gangi í gildi þegar 'i Sdmgöngumálum þjóðarinnar. Vegagerð er nú mörgum uppsagnarfrestur samningsins frá 24. júní 1901 er liðinn. ; innum dýrari en áður var, en fjárráð sýsluvegasjóðanna Alþingi og ríkisstjórn íslands vinni að því eftir fremstu vipuð. Slíkt ástand er óviðunandi. Leggur flokksþingið því getu, að hin nýja landhelgislöggjöf íslendinga verði viður- 11, að fjárframlög frá ríki og sveitarfélögum til sýsluvega- kennd af öörum þjóðum. „Margt og mikið hefir verið rætt og ritað um skömmtunar- málin að undanförnu og litlu við það að bæta. Enda þótt ekkl sé nú annað skammtað en syk- ur og smjörlíki og við og við smjör út á einhvern skammtinn, sem alltaf fylgja miðunum eins og skuggi er enn verið að lesa tilkynningar frá skömmtunar- skrifstofunni eða öllu heldur skömmtunarstjóranum, jafnvel eftir að manni er sagt að hann eigi að vera dauður. jóðanna verði aukin að mun með því að hækka matsverð asteigna og greiða verðlagsuppbót á það fé, sem sýsluvega- ; jöóunum er greitt. ) Flokksþingið álítur að vinna beri að því að samgöng- ur a sjó verði sem greiðastar, og vörur verði fluttar erlendis ra oeina leið á heimahöfn hvers héraðs, þar sem hafnarskil- ;yro leyfa, enda sé unnið að því, að hvert hérað hafi a. m. k. eih f hafskipahöfn. 13. lafmagnsmál. lokksþingið leggur áherzlu á, að hraðað verði stækkun Sogsvirkjunarinnar og Laxárvirkjunarinnar, enda verði raf- magni dreift frá þessum stöðvum um nærliggjandi héruð ein ljótt og unnt er og efni í slíkar leiðslur keypt sam- hlirt efni í stöðvarnar. Ennfremur skorar flokksþingið á Alþ ngi og ríkisstjórn að beita sér fyrir byggingu rafstöðva annarra héraða eftir því sem við verður komið. fece na Ffamsóknarflokksins á verðlagningu raforku er að raítnagn verði ekki selt dýrara í dreifbýli en kaupstöðum. Jafnframt. leggur flokksþingið áherzlu á, að fluttar verði 11 iandsins efnisvörur til rafmagnsáhaldagerðar svo sem unnt er. 14. Aburðarverksmiðja o. fl. Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir því að undirbúningi að byggmgu áburðarverksmiðju er nú vel á veg komið og tjáir íiokksþingið þingmönnum flokksins þakkir fyrir forgöngu pe'rra í málinu, en leggur jafnframt áherzlu á, að fram- livæmdum verði hraðað sem mest. Jafniramt telur flokksþingið, að bygging sementsverk- smióju sé mikið nauðsynjamál, og leggur því áherzlu á, að þeirrí framkvæmd sé einnig hraðað svo sem unnt er. « 15. Hlunnindi. Flokksþingið telur, að viðhald og efling hlunninda sé bæði hagsmuna- og metnaðarmál íslenzkra sveita og vill benda á eftiríarandi: I. Lax- og silungsveiði: . a. Unnið sé áfram að því að stofna veiðifélög og fiski- ræktarfélög við þær ár, þar sem það enn er ógert. i. Unnið sé að heilbrigðum samskiptum veiðimanns og veiðieigenda, þannig: að fiskstofninum sé tryggður á- iramhaldandi vöxtur. e. Unnið verði meðal annars að því að hagnýta sem bezt veiðimöguleika fjallavatna landsins. d. Æskilegt væri, að gerðar yrðu tilraunir með uppeldi nytjafiska við volgar laugar og lindir. II. Æðarvarp. Unnið sé að áframhaldandi tilraunum með úppeidi æðarunga, svo úr því fáist skorið, hvort þannig verði ekki á fljótvirkastan hátt aukin gömul æðarvörp, og komið upp nýjum, til mikíllar aukningar hinni mjög svo verðmætu vöru, sem æðardúnninn er. SJÁVARÚTVEGSMÁL Níunda flokksþing Framsóknarmanna telur það eitt af meginskilyrðum fyrir efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar, að sjávarútveginum séu búin svo arðvænleg skilyrði, að unnt sé að reka hann á fjárhagslega öruggum grundvelli og að þeir, sem víð hann vinna, hafi sambærileg kjör við aðrar stéttir. Þingið telur ástæðu til að vekja athygli á því, að þeir, sem reka sjávarútveg eða vinna að fiskveiðum eða fiskverkun, verða að jafnaði að sætta sig við hið erlenda verðlag á af- urðum, sem þeir hafa ekki aðstöðu til að hafa áhrif á, þótt flestar aðrar stéttir hækki tekjur sínar. Stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum markar flokksþing- ið í meginatriðum þannig: 2. Flokksþingið áréttar fyrri ályktanir flokksins um, að æskilegt sé, að þeir, sem vinna að framleiðslu sjávarafurða, séu sjálfir þátttakendur í útgerðinni og eigi þannig beinna hagsmuna að gæta um rekstursafkomu hennar. Telur það að vinna beri að því, að sem mest af útgerðinni, stærri sem smærri, sé rekið á samvinnu- og hlutaskiptagrundvelli og lýsir ánægju sinni yfir því, að stefnt skuli vera í þessa átt með hinum nýju samningum sjómanna á togaraflotanum. Vill þingið beina því til lánsstofnana, að þser láti félög sjó- manna, að öðru jöfnu, sitja fyrir lánum til skipa og fisk- iðjuvera. 3. Fiskimálasjóður sé efldur eftir föngum til stuðnings nýjungum í útgerð og hagnýtingu aflans í verstöðvum lands- ins, veiðarfæratilraunum, leit fiskimiða o. s. frv. 4. Áherzla sé lögð á að ljúka þeim hafnargerðum, sem byrjað hefir verið á og hafa mikla þýðingu fyrir útgerðina. Þá sé einnig stefnt að því, að koma upp hafnarmannvirkj- um þar, sem skammt er á auðug og lítt notuð fiskimið. 5. Bjómönnum og öðru starfsfólki útgerðarinnar sé tryggð viðunandi aðbúð í viðleguhöfnum og annars staðar þar, sem það dvelur vegna atvinnu sinnar. 6. Flokksþingið telur að reynsla síðustu ára af síldveið- um fyrir Norðurlandi gefi ástæður til að benda á þá áhættu, sem því er samfara, að flestir vélbátar landsmanna stundi síldveiðar á sumrin. Lítur flokksþingið svo á að með áframhaldandi þátttöku nær alls bátaflotans i þess- um veiðum, sé fjárhag ríkissjóðs og þjóðarinnar í heild stefnt í hættu. Telur þingið nauðsynlegt til þess að dreifa áhætt- unni, að fjölbreytni í útgerð sé stórum aukin frá því, sem nú er svo sem, með útgerð á Grænlandsmiðum og öðrum fjarlægum fiskimiðum, jafnframt þvi, sem rannsakaðir séu möguleikar á bættri hagnýtingu heimamiða. 7. Vegna óánægju, sem fram hefir komið með núverandi skipulag saltfisksölunnar, telur flokksþingið að athuga beri, hvort ekki sé rétt að taka upp annað skipulag í þessum efn- um. Jafnframt telur það, að leggja beri höfuðáherzlu á að vanda sem bezt verkun sjávarafurða. Komið verði á eftirliti með innflutningi á salti til að hindra saltskemmdir á fiski. 8. Lögð sé áherzla á að efla hlutatrygglngasj óð bátaút- vegsins og koma sem fyrst öruggri skipan á starfsemi hans. svo að dregið verði úr áhættu útgerðarinnar, þegar almenn- an aflabrest ber að höndum í einni eða fleiri verstöðvum. Flokksþingið telur m. a. nauðsynlegt, að sem allra fyrst verði gefin út reglugerð fyrir hina almennu fiskideild sjóðsi'ns. 9. Vísindalegar rannsóknir í þágu fiskveiða og fiskfram- leiðslu séu efldar og þeim búin þau skilyrði, að þær geti komið að sem beztum notum. 10. Flokksþingið telur mikilsvert, að sem flestir útvegs- menn eða félagssamtök þeirra eigi nauðsynleg tæki til að innlend beitusíld og samvinnu leitað við sildarverksmiðjur ríkisins um lausn málsins. Beitugæðin séu tryggð með mati og eftirlit haft með verðlagi. 16. Unnið verði að því eins fljótt og fjárhagsástæður leyfa, að koma upp lýsisherzluverksmiðju í sambandi víð síldar- verksmiðjur ríkisins, þar sem síldarvinnslutæki S.R. eru stór- virkust. 17. Rannsakað verði, hvernig hin stórvirku atvinnutæki, svo sem síldarverksmiðjur, hraðfrystihús og niðursuðuverk- smiðjur, sem byggð hafa verið að meira eða minna leyti fyrir almannafé, verði bezt nýtt. 18. Gefin verði út handbók fyrir sjávarútveginn, er veiti hagkvæma fræðslu um vinnubrögð við fiskveiðar, meðferð afla, skip, vélar og veiðarfæri og hirðingu þeirra, fyrirkomu- lag og skipulagningu útgerðarmannvirkja, skipulag fiskveiði- mála, löggjöf varðandi sjávarútveg o. s. frv. 19. Flokksþingið telur æskilegt, að Stofnlánadeild sjávar- útvegsins verði tryggt framlag Landsbankans, sem var 100 millj. kr.. sem fast stofnfé til starfsemi sinnar, og Fiskveiða- sjóður íslands verði efldur með lántökum, enda sé gert ráð (Framhald á 5. síðu) Annars var það sykurskammt- urinn sem ég ætlaði að minnast á. Það er sem sé svo knappt skammtað, að þar sem fátt er í heimili vantar alltaf sykur, eink um þó þar sem ekki er hægt að kaupa kaffibrauðið í brauðsölu búðum. Hvað sem er um kaffi- brauðið að segja, þá er ekki að sjá að bakararnir þurfi mikið að spara sykurinn, því svo er stúndum þykkt smurt hjá þeim af einhverri meira og minna vondri sykur- leðju með ýmsum litum ofan á kökurnar sem fólkið er alltaf að kaupa. Ef til viil er þessi skömmtun látin viðgang- ast til þess að efla innlendan kökuiðnað, að ég nú ekki tali um salgætisgerðirnar, því alltaf fæst í flestum verzlunum ó- skammtaður brjóstsykur eða konfekt. Vera má, að þessari skömmt- un sé viðhaldið til þess að tor- velda mönnum að brugga heima öl eða annað sterkara, sem tal- ið er að þurfi allmikinn sykur til að framleiða. Mér þykir það þunnur þrettándi, að þeir sem aldrei nota þesskonar góðgæti skuli þurfa að neita sér um að bjóða gestum sínum heimabak- að brauð með kaffinu, jafnvel ekki geta boðið upp á molasopa nema þá að gesturinn hafi með sér molakörtu í vasanum. Það mun vera talað um að af- nema sykurskömmtun, en það ætti ekki að hafa aukna gjald- eyrisþörf í för með sér þó heim- ilin í landinu, sem langflest nota þetta sem annað skynsamlega, fengju dálítið ríflegri úthlutun á sykri, húsmæðurnar eru þann ig settar í meiri vanda en aðrir með að láta skammtinn endast. Ekki svo að skilja að ég geti ekkl unað við vöruskömmtun yfir- leitt en það verður að gera þá kröfu að öllum þjóðfélagsþegn- unum sé gert jafn hátt undir höfði.“ Helgakver hið nýja, sem selst á 7 krónur og fimmtíu aura og talin er miklu dýrast bóka á íslandi vekur talsvert umtal og verður það ekki rakið hér. Þyrst ir eyru illt að heyra og því hlusta menn eftir ásökunum Helga Hjörvars, en bíða verður rannsóknar málanna. Þó má bú ast við, að ýms atriði skýrist næstu dagana af skrifum hinna stríðandi aðila. Starkaður gamli Timaritið DVÖL Hjá forlagi DVALAR er nú til lítið eitt af eldri árgöng- um og einstökum heftum, ei» því miður er DVÖL ekki til samstæð. Það sem til er, er um 150 arkir eða 2400 síður lesmáls. Er hér um að ræða eitthvert stærsta og bezta safn erlendra smásagna, sem til er á íslenzku. Þetta býður DVÖL yður fyr ir kr. 50,00, auk burðargjalds, sent gegn póstkröfu hvert á Sendið pantanir I pósthólf 561, ReykjaviK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.