Tíminn - 09.01.1951, Page 1

Tíminn - 09.01.1951, Page 1
4 \ Bttttjóri: Mrcrtm Þórarintton FTtttarttstj&Hi J&rn Btlgaton Ótgt/aiUH: mwu6knarflokkuri*u ! --------------------- --------------------------f Skrifttofur i Edduhásin* Fréttasimar: 11302 og 81303 ÁfgreiSslusími 2323 Auglýsingasimi 81309 PrentsmiSjan Edda i 35. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 9. janúar 1951. 6. blaff. Metsölur tveggja togara í gær Hallveig Fróðadóttir og Júil fá hálfa miljón fyrir veiðifc^ Tveir íslenzkir togarar, sem seldu afla sinn í Englandi í gær, fengu hæsta verð, sem dæmi eru um nú um langt skeið, báðir yfir hálfa milljón íslenzkra króna. Var fisklítið á markaðinum, og mikil keppni að ná í fisk eftir helgiha, en á sunnudögum fara engar sölur fram í Bretlandi. Fundur F.U.F. á föstudagskvöld ^essir togarar voru Hall- veig Fróffadóttir frá Revkja vík, er seldi 3443 kitt fvrir 12160 sterlingspund og Júlí frá Hafnarfirði, er seldi 2800 kitt fyrir 11130 pund. Hafa því báffir fengið sem svarar meira en hálfri millj. íslenzkra króna fyrir afla sinn — Ilallveig Fróðadótti rum 550 þúsund krónur. — Báðir þessir togarar seldu í Grimsby. Þriðji togarinn, Kaldbak- ur frá Akureyri, seldi í Aber- deen i gær, en fréttir eru ekki komnar af sölu hans. Þetta eru hæstu sölur hjá íslenzkum togurum nú um langt skeið. Á s. 1. ári kom- ust sölur aldrei svona hátt. Fyrlr áramótin seldi Jón Þor láksson e'lnu sinni fyrir 10003 pund, og það var þá hæsta sala um langan tíma. En hæsta sala í sögu íslenzka togaraflotans var hjá Neptún usi fyrir nokkrum árum, um 19000 pund. Góð sala hjá Elliðaey. Elliðaey frá Vestmannaeyj um, sem seldi i Grimsby á föstudaginn, fékk einnig gott verð fyrir afla sinn, þótt ekki sé um slíka sölu að ræða sem hjá Hallveigu Fróðadótt ur og Júlí — 9240 pund fyrir 3150 kitt af fiski. Aflaverfflaunin 3080 kr., þénustan alls 4335 kr. Þessi síðasta för Hallveig- ar Fróffadóttur tekur 24 daga. Aflaverðlaun hvers skipverja nema 3080 krón- um, cn auk þess er lifrarhlut u?, kaup og fæði. Fá þeir, sem sigldu í þe<-sari ferð, samtals 4oöS kr. frítt í kaup og verð- í laun fvrir þennan 24 daga túr. Þar af eru þeim gre’dd 30 pund í enskri mynt. Hin- J ir, sem ckki sigldu, fá sömu 1 uppbæð í kaup og verðiaun. en auk þess tíu daga leyfi og seytján krónur i fæðis- : peninga á dag. — En auðvit- að ber þess að gæta, að hér er um að ræða met-veiðiför. Félag ungra Framsókn- avmanna í Reykjavík held ur fund i Ediluhúsínu á föstudaglnn klukkan níu. Umræffuefni verður: Fjár-j Iiags- og viðskiptamál. — Frummælandi Bergur Sig- urbjörnsson viðskiptafræð- ingur. Þess cr vænzt, að menn1 fjölmenni á þennan fund1 og mæti stundvíslega. Alþingi komið sauðfjárpest á 6-7 bæjum í Staðarsveit Veikin bráð.sniitandi — 90% sýkjast Frá fréttaritara Timans í Staðarsveit Snemma í desembermánuði varð Benjamín Þórðarson, : hóndi í Ytri-Görðum, var við hrúðurkennd útbrot á sauðfé sínu. Virðist hér vera um bráðsmitandi sjúkdóm að ræða, því að nú hefir hann borizt á 5—6 bæi aðra og víðast sýkt um 90% af fénu. Sjúkdómseinkenni [ekki sé um mjög alvarlegan Hrúður það, sem er ein- sjúkdóm að. ræða, en engu að kenni sjúkdómsins, kemur síður mjög hvimleiðan. Veik- aðallega í kringum horn.'in er áður óþekkt í Staðar- Róðrar byrjaðir úr Grúndarfiröi Frá fréttaritara Tímans í Grundarfirði. Þrír bátar eru byrjaðir róðra frá Grundarfiröi og búnir að fara fjórum sinn um á sjó. Afli hefir verið nokk uð misjafn eða 3—5 smálest- ir í róðri. Allur aflinn er hrað- frystur, nema keila, sem er hert. Fjórði báturinn hefir verið keyptur til Grundarfjarðar. Er það Morgunstjarnan úr Hafnar-firði og verða þvi fjórir bátar gerðir út úr Grundarfirði i vetur í stað þriggja í fyira. Fellur verðið? Markaður hefir verið góður i Bretlandi upp á síðkastið, þótt ekki hafi fyrr fengizt svona hátt verð. Má vænta j þess, að hann verði allgóður enn um hríð, þótt ósennilegt sé, að slíkar sölur haldi áfram. Er líklegra, að verðið falli tals vert þegar í dag, enda eru margir togarar á leið út með afla sinn, svo að framboð verð ur mikið síðari hluta vikunn- ar. í Bretlandi eru ýmsar radd- ir uppi um það, að setja beri hámarksverð á fisk. Brezkir útgerðarmenn og sjómenn leggjast þó hart á móti því, einkum Skotar, og færa með- al annars fram þau rök, að þetta háa verð sé stundarfyr- (Framhaid á 7. síðu.) saman Alþingi kom saman til fund ar að nýju í gær eftir átján daga hlé um hátiðirnar. granir og á augnabrúnir. Há- ir þetta fénu talsvert, eink- um ef mikið hrúður er á grönum og munnvikjum. Vilja myndast blæðandi sár, sérstaklega ef fénu er beitt. Rannsókn. Páli dýralækni Pálssyni að Keldum hefir verið sent sýn- ishorn af hrúðrinu til rann- sóknar, og Ásgeir Ólafsson dýralæknir i Borgarnesi kom hingað vestur að tilhlutan hans. Líkur eru taldar til, að Sílcl á sunduniim: Tveir bátar fengu í gær um 130 mál hvor En aðcins smásíld og’ millisíld Tvcir bátar veiddu í gær sfld á sundinu á milli Viffeyjar og Laugarness, um 130 mál hvor. Er hér um að ræða smá- sild og millisild, og er hún látin i bræðslu i Hafnarfirði. Bátar þessir voru Dagsbrún frá Reykjavík og Gylfi frá Rauðuvík. Bjarni Andrésson, skipstjóri á Dagsbrún, skýrði tíðindamanni Tímans svo frá i gærkveldi, að síldargöngur á sundunum virtust /era að aukast. Hefir hann verið inn á sundum undanfarna fimm daga og jafnan fengið nokkuð af síld, nema einn dag. En íj sveit, og stendur bændum stuggur af henni. Eins og kunnugt er, er fé allt hér um slóðir veturgam- alt eða lömb, þar eð fjár- skipti fóru hér fram í fyrra- haust. Féð er ættað af Vest- fjörðum. Leikstarfsemi á Eskifirði Frá fréttaritara Tímans á Eskifirði. Ungmennafélagið hér byrj- aði um jólaleytið sýningar á sjónleiknum Seðlaskipti og ástir eftir Loft Guðmunds- son. Hélt félagið fimm sýning ar á leiknum við ágætar undir tektir og mikinn fögnuð á- horfenda. Var leikurinn sýndur fimm sinnum. Ein sýning var á Stöðvarfirði, en þangað fór leikflokkurinn í sýningarför daginn fyrir gamlársdag. Tregur afli hjá gær var aflinn mestur. Aðra' « ». ^ 1 daga hefir hann fengið 20-50 HOmatjarðarDatlim mál. Úr þjóöleikhúsinu — Söngbjallan Frá fréttaritara Tímans í Höfn í Hornafirði. Eftir áramótin hafa jóið hér tveir bátar til fiskjar, Björg frá Neskaupstað, sem tók fisk í ís til sölu á Bret- landsmarkaði og annar bát- ur, sem lagði afla sinn í Björgu. Björg fékk ekki full- fermi, því að tregur afli hef- ir verið, en hún lagði af stað til Bretlands á laugardaginn. Heimabátar á Hornafirði eru ekki byrjaðir róðra eftir nýárið, en munu hefja þá senn. Ekki er enn fullráðið, hve aðkomubátar verða marg ir á Hornafirði á vetrarvertið i inni, og fer það nokkuð eftir | því, hvernig fiskurinn verður j verkaður, settur í ís eða salt- aður. 1 Höfn er litið söltun- arrúm. . Úr lokaþætti Söngbjöllunnar. Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Regína Þórðar- dóttir, Yngvi Thorkelsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Hildur Kalman, Bryndís Pétursdótt- ir, Gestur Pálssan og Haraldur Björnsson. — (Sjá grein innan í blaðinu). Málfundahópur F.U.F. Fundur í kvöld í Eddu- húsinu kl. 8,30. Umræffuefni: Fræffslu- starfsemin og félagsraál. Mætið stundvíslega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.