Tíminn - 23.01.1951, Qupperneq 4

Tíminn - 23.01.1951, Qupperneq 4
TIMINN, þriðjudaginn 23. janúar 1951. 18. blað, Votheysturnarnir I 291 tölublaði Tímans frá 30. des. s. 1. eru tvær greinar um votheysgeymslur. Niður- ag a grein Marteins Björns- sonar verkfræðings og grein iftir Árna Jónsson frá Svína skála. Báðir greinarhöfund- arnir ræða nokkuð um vot- neysturnana. Ummæli þeirra um þá gefa mér tilefni til pess, að segja frá reynslu minni af þeim. Það voru byggðir tveir stein steyptir votheysturnar 12.5 m. djúpir á Hólum í Hjaltadal s. 1. sumar. Byrjað var að láta íey í fyrri turninn 15. ágúst. Það var mikið sprottinn fyrri sláttur .Við að koma grasinu i turnmn var notaður sax- olásari nr. 7 knúinn af Far- mall A-dráttarvél. Blásarinn reyndist mjög afkastamikill jg voru 100 heyhestar (miðað við þurra töðu) settir í turn- .nn einn daginn. Það er auð- veldara að moka grasinu af vagni í saxblásarann held- ir en i gryfju. Meðan verið ar að fylla turninn í fyrsta sinn þarf að að færa til í aonum, nog að breyta stefn- rnni á röri því, sem grasíð lettur niður um í turninn. Meðan grasið fellur úr íokkurri hæð, eða lítið er í iurninum, þjappast það vel >aman af sínum eigin falí- þunga. Þegar turninn er að /eróa fullur, þarf að moka til i honum, annars fyllir grasið strax upp í rörið og stoppar pað. p ið er auðvelt og miklu létt j.ra aó moka söxuðu grasi, neldur en ósöxuðu, því að grasið hangir ekkert Haman. áarna er að segja um það að ;aka saxað heyið úr geymsl- anni. Það er miklu betra í neöferð en ósaxað hey, nema oá smá há. Saxblásarinn vinnur því tvennt og hvorttveggja er til gagns. í fyrsta lagi lyftir nann grasinu og dreifir því am geymsluna. í öðru lagi neggur hann grasið sundur í eins til tveggja tommu búta eða styttri eftir vild. Það ger tr grasið meðfærilegra. Það áeggst miklu betur og jafn- ara í geymsluna heldur en osaxað, og það er betra að íaka það úr geymslunni og geía það. Og mun ég saxa gras í gryfju engu síður en turna. Þessi atriði vildi ég benda á varðandi saxblásarann því að í grein Marteins Björns sonar er hann ekki talinn hafa neinn kost, nema það ið lyfta heyinu upp í turn- inn. Þá er það misskilningur hjá sama greinarhöfundi, að það þurfi 25 til 30 hestafla mótorvél til að snúa Öllum stærðum af saxablásurum. Farmall A mun hafa ca. 16 aestöfl á reimskífu. Það .eyndist fullkomlega nóg afl 'nér i sumar til að snúa sax- olasara nr. 7, en ástæðulaust að hafa þá stærri, fyrir okk- ar staðhætti. í grein Árna Jónssonar, er calað um að hættulegt sé að geyma vothey í turnum, vegna þess, að það frjósi í þeim í langvarandi frostum. I vetur hafa verið óvenju lang ír frostkaflar og mikil frost oft milli 10 og 20 stig. í nóv- embermánuði voru 6 dagar með yfir 10 stiga frosti, en í desember 13 dagar með yfir 10 stiga frost, og hæst komst það í 20 stig. f þessum frost- tim nefir aldrei frosið í turn- unum svo teljandi sé. Heyið Eftir Kristján Karlsson, skólastjóra hefir ekki frosið að ofan, en við veggina hefir orðið vart við frost, en ekki það mikið að neitt af heyinu væri fast við þá. Þetta er reynsla okk- ar hér á Hólum í vetur, og er ég alveg óhræddur við, að geyma vothey í turnum í öllu venjulegu árferði. Þá er það misskilningur hjá framangreindum grein- arhöfundi, að turnarnir séu settir ofan á jarðveginn, og að frost muni fara undir þá og heyið frjósa neðan frá. Það er sjálfsagt að grafa grunninn fyrir steinsteyptu turnana niður fyrir frost eða dýpra eftir aðstöðu, á föstu undirlagi þurfa þeir að standa en botninn má helst ekki vera mikið neðar en gólfið í fjósinu, því þá þarf að moka nokkru af votheyi uppúr botni turnsins, en það er erfitt. Ég gat um það í byrjun þessarar greinar að um miðj- an ágúst hefði fyrst verið lát ið í fyrri votheysfurninn. Það var mikið sprottið sáðgresi. í því hitnaði. Ofan á það var látin há, og turninn að síð- ustu fylltur með hafragrasi um 20. september. Þá var lít- ill hiti í honum. Þegar látið var í turnana, var aldrei tek ið tillit til veðurs, eða þess hvort grasið var rennblautt eða grasþurrt, en unnið við þetta flesta daga aðra en þurrkdaga. Grasið var þvi misþurrt, í bezta lagi grasþurrt, en oft með nokkru af lausu vatni og stundum miklu. Um það leyti, sem hætt var að láta í fyrri tuminn, voru kýr teknar á gjöf. Það var strax farið að gefa þeim hafr ana úr turninum. Þeir átust vel. Það myndaðist aldrei nein rekjuskán efst í heyinu, því daglega var gefið ofan af því. Rekjur hafa hvergi verið í þessum turni hvorki með veggjum eða annarsstaðar, og því enginn úrgangur úr hey- inu. Það hefir allt reynzt vel étist ágætlega og stundum verið gefið nær eingöngu, en venjulega hefir kúnni verið gefin 3 kg. af þurri töðu á dag með votheyinu, en enginn fóðurbætir. í seinni turninn var látin há. Það hitnaði lítið í henni nema efst, þar ornaði hún. Nokkur rekjuskán myndað ist ofan á þessum turni. Hún' var tekin af fyrir nokkrum dögum og var um 20 cm. á þykkt. Þar fyrir neðan er ornuð há, með sætsúrri lykt.1 Hún étst ágætlega. Því verð- i ur ekki hægt að svara fyrrl enn seinna hvernig háin hef ir verkast neðar í þessum turni. Það hitnaði ekki i henni efst. Það má því bú- ast við annari verkun hér en í hinum turninum. Og eftir er að vita hvort heyið verður jafn lystugt og það, sem hitn að hefir í, en að sjálfsögðu verður það kjarnmeira. Það verður alltaf þýðingar mikið atriði í heyverkuninni, að heyið sé lystugt, svo hægt sé að fá skepnurnar til að éta nógu mikið af því. Þá nær reynsla mín ekki lengra um það að gera vothey í turn um og er mér vel ljóst að reynslutíminn er allt of stuttur til þess að hér sé um algild sannindi að ræða. En mér fannst rétt, að einhver af þeim, sem hafa verkað vot hey í turnum léti til sín heyra um þetta efni, fyrst skoðan- ir manna eru svo skiptar um þá.. Hólum í Hjaltadal 9/1 1951 Enska knaitspyrnan (Framhald af 5. síSu./ vopni: hraðanum. Bailey skor aði fyrir Tottenham eftir 10 mín. en Birch jafnaði. Sigur- markið skoraði Jack Rowley, en þetta var fyrsti leikur hans eftir nokkurt hlé. Það verður áreiðanlega hörð keppni hjá efstu liðunum. þar sem bæði Tottenham og Middl 1 esbro töpuðu, en Arsenal vann og er því aðeins einu stigi á eftir. Chelsea vann Newcastle mjög óvænt 3:1, en áður höfðu þeir unnið Manch. Udt. á Stamford Bridge, svo margt bendir til að hinir ,.bláu“ muni komast af hættu svæðinu. Það var athyglisvert í þessum leik, að hinn 17 ára gamli Bobby Smith skoraði tvö af mörkum Chelsea. Wolverhamton byrjaði vel á móti Blackpool og má segja að knötturinn hafi fyrstu 20 mín. verið á vallarhelmingi Blackpool og á þeim tíma skoraði Dunn fyrir Wolves. En þá komust Mortensen og Matthews í gang og eftir glæsi lega „kombination“ hjá Modie — Mortensen — Matth ews — Brown — skoraði Mort ensen. Blackpool sótti ákaft í seinní hálfleik en tókst þó ekki að skora. Um 900000 áhorfendur sáu leikina. Arsenal hafði flesta 65038. Tottenham var án fyrir liöa sins Burgess í Mancliest- er. Reg Williams lék nú aftur með Chelsea eftir langa fjar veru vegna meiðsla. Sigurmark Charlton kom ekki fyrr en á 88. mín. — það var sænski miðframherjinn Hasse Jeppson sem skoraði. Hann fær ágæta dóma. Jepp- son keppti hér á landi 1948 með sænska liðinu Djurgaard en. Queens Park Rangers fékk vítaspyrnur á móti Coventry. Skorað var úr annarri. Alls voru dæmdar 13 vítaspyrnur, sem gáfu 10 mörk. 915 mörk hafa verið skoruð í 1. deild en 900 í 2. deild. Tottenham vann Wolves. S. 1. laugardag fór 28. um- ferð fram og var þýðing- armesti leikurinn milli Tott- enham og Wolverhamton. Tottenham sigraði 2:1. Arsen al gerði jafntefli í Hudders- field og Blackpool í Sunder- land. Middlesbro og Newcastle báru bæði sigur úr býtum. Nánar verður skýrt frá þess- ari umferð síðar í vikunni. 4. umferð í Bikarkeppninni fer fram næstkomandi laug ardag. Arsenal vann um- keppnina úr 3. umferð við Carlise með 4:1. HS Blaðalesendur vita, að áfeng- ismál og vínveitingar á skemmt unum hafa allmjög verið til um ræðu síðustu vikur og skal það ekki rakið. Nú hefir áfengis- varnanefnd Reykjavíkur skrif- að dómsmálaráðherranum og bent honum á, að leyfisveit- ingar lögreglustjórans í Reykja vík hafi stundum verið í ósam- ræmi við gildandi lög og reglur. Áfengisvarnanefnd er opinber aðili, sem samkvæmt erindis- bréfi sínu á að vaka yfir því, að áfengislögin séu haldin og er því einskonar opinber ákær- andi í áfengismálum. Að sjálf- sögðu mun dómsmálaráðherra taka þessa kæru til greina og þá sennilega með þvi að láta oþinbera rannsókn fara fram í þessu máli. Hér er um óvenju- legan atburð að ræða og verður að telja til tíðinda. l»órarinn á Sknfi var að senda mér sólhvarfavisur þessar: Rólar þörfin, kveða köll, kraftur örfar tíma. Sólarhvörfin eftir öll aftur hörfar grima. Léttir tauma vetrar valds, vistar strauma ljósin, sprettir sauma fanna falds, fyrsta drauma rósin. Vona orri leikinn, lágt lifir, vorra braga, Svona morrar alla átt yfir þorra daga. Þessum vísum lætur höfundur fylgja skýringar þær, sem hér koma. 1. erindi: Það er kallað hátt um það, að þörfin haldi áfram. 2. erindi: Strauma ljós= gull — roðar gullunum= von- unum. 3. erindi: leikinn= und- arlegur, lifa lágt= vesaldarlíf, átt= stefna= leið, þorra daga= flesta daga. Þetta tel ég fróðlegt og raun- ar góða mynd af þeirri íþrótt sem vísnagerðin er og glímum þeim, sem hugur mannsins þreytir vegna hennar um skiln- ing máls og fleira. Þessari þjóð hefir löngum þótt veturinn langur og daufur, ef ekki var kveðió og því byrjaði séra Eirík- ur Hallsson, sem uppi var á 14. öld, Hrólfs rímur kraka með þessum orðum: Suðra bát við góma göng geymir mála skorðan. Þorra dægur þykja löng þegar hann blæs á norðan. Ég vona, að þeir sem fróðir eru, taki því ljúflega, þó að ég geti hér um það, að Suðri er dvergsnafn og Suðrabátur er far skáldskaparins, — kveðand- in. Þögnin ríkir. Kveðandin er ekki hreyfð. Suðrabátur stendur skorðaður við góma göng. Hann er tiltækur ef einhver vill. En í norðanáttinni þykja þorra- dægrin löng, ef ekkert er kveð- ið. Sveinbjörn Egilsson orti síð- an við þennan seinni part og hafði vísuna svo sem margir kunna: Þegar vantar varmaföng, vist og heyjaforðann þorradægur þykja löng þegar hann blæs á norðan. Þorri byrjaði harðindalega að þessu sinni og er nokkuð tvísýnt um vist og heyjaforðann í sumum héruðum landsins ef framhald verður á þeim harð- indum og samgönguerfiðleikum, sem nú eru. Við vonum að úr því rætist og þíðviðri það, sem brá til nú um helgina verði annað og meira en skammvinn- ur spillibloti. Starkaður gamli. Frílistavörur Getum útvegað frá Hollandi léreft og dúnhelt, mjög góðar tegundir, með mjög hagstæðu verði. Heildverzlun Árna Jónssonar H.f. Aðalstræti 7. — Símar 5524 og 5805. AUGLÝSING Góð jörð óskast til kaups eða leigu. — Upplýsingar í síma 7860 eða 81 039 í Reykjavík. ■sixxuuiititittztttxœimitiœix Amtílvsiiifia.sími TÍMANS er 81300 Fyrir janúarlok Þeir kaupendur blaðsins sem enn skulda blað- gjald ársins 1950, eru áminntir um að ljúka greiðsiu þess fyrir janúarlok Þeir, sem skulda blaðgjald ársins 1950 í byrj- un febrúar, eiga á hættu að verða sviptir blað- inu fyrirvaralaust í þeim mánuði. Innheimta TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.