Tíminn - 31.01.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.01.1951, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 31. janúar 1951. 25. blað. La travlata Amerísk mynd gerð æftir hinni frægu óperu Verdis. Sýnd kl. 7 og 9- Silfwrsiioriim Sýnd kl. 5 TRIPOU-BÍOj Kreutzorsonatan I j Austurbæjarbíó Sægammnrinn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sterki drengurinn frá Itostou Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Ný argentísk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Leo 'Tolstoy, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 7 og 9. Gullræningjarnir Sýnd kl. 5 NÝJA BÍÓ Sigurvegarinn frá Kastalíu (Captain form Castile) Stórmyndin fræga, í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Tyrone Power Jean Peters Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára BÆJARBiO HAFNARFIRÐI Bom í lierfijánustu Bráðskernmtileg sænsk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Nils Poppe Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. JryíuAjusigSoéluAsuzA. etií áejtaAJ 0uu/elGxíu? % Bergur Jónsson Málaflutningsshriístofa Laugaveg 65. Siml 5833. Helma: Vitastlg 14. Askr iftarsímf i TIMIIflV 2323 Gerizt áskrifendnr. TJARNARBÍÓ Krjár ungar bl«»mar«»sir Tvvo blondies and að redhead Bráðskemmtileg amerísk söngva- og músíkmynd. Aðalhlutverk: Jean Porter, Jimmy Lloyd. Tony Pastor og hljómsveit hans leika í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ IVnefalcikapp- inn (The kid from Brooklyn) Aðalhlutverk: Danny Kaye Virginia Major og dansmærin Vera Erlan Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ' California' Afar spennandi og viðburða rík amerísk stórmynd í eðli- legum litum. Barbara Stanwyk, Ray Milland, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 5, 7 óg 9. MUAIÐ: Auglýsingasími TÍMANS er »1300 ♦♦♦»»»♦♦♦♦♦♦♦♦ fsaflagnlr — Viðgerðlr | Eaftækjaverziunln LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Síml 51841 I ELDURINNj | gerir ekkl boð á undan sér. | I Þeír, sem eru hyggnlr, | trygffja strax hjá [ Samvinnutrygginguni I iimiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiniiiii VIDSKIPTI HÚS • ÍBÚÐIR LÓÐIR • JARDIR FASTEIGNA SÖLIJ MIÐSTÖDIN Lækjargötu 10 B SÍMI 6530 Erlcnt yfirlit (Framhald af 5. síOu.) , Kinverjar þurfa því enn að stór auka her sinn í Kóreu, ef þeim á að verða sigurs auðið. Skoðun, sem nýtur vaxandi fylgis. Þeir bandarískir stjórnmála- menn, sem hafa krafizt brott- flutnings hersins frá Kóreu, láta nú minna til sín heyra en áður. Þeirri skoðun virðist vaxa fylgi, að það sé ávinningur fyrir Bandamenn, þótt þeir vinni ekki sigur í Kóreu, að geta bundið þar um nokkúrn tíma mikinn kínverskan herafla, því að Kín- verjar geta þá síður komið því við að ráðast á Indo-Kína og Formósu og lengri tími gefast þá til þess að styrkja varnirnar þar. Þeirri skoðun eykst líka fylgi, að Kínverjar kunni að verða fúsari til samninga, er þeir kom ast að raun um, að þeir geti ekki unnið auðunninn sigur í Kóreu. Of mikil undanlátssemi nú geti því aöeins spillt fyrir því, að Kinverjar fáist siðar til að gera sanngjarna samninga. Þess vegna skipti nú mestu að sýna festu, en forðast hins veg- ar allt, sem gefi Rússum nýtt tilefni til að espa Kínverja upp. Sennilega verður það þetta við- horf, er kemur til með að marka næstu ákvarðanir stjórnmála- nefndar S. Þ. varðandi Kóreu- deiluna. Cjina ^JCauó: Fyrirs|Msrnir til . . . (Framhald af 5. sífai.) að geta hjálpað til að upp- lýsa það, hve rættlætanleg- ar eru þær árásir, sem Mbl. heldur nú uppi gegn verð- gæzlustjóra. Æsiskrifum Þjóðviljans um verðgtpzlusijóra í gær er óþarfi að svara frekar en gert hefir verið. í þessum skrifum kemur hins vegar fram athyglisvert atriði, sem sýnir af hvaða toga þau eru spunnin. Þjóðviljinn heldur því fram, aö Olíufélagið njóti betri aðstöðu en hinar olíu- verzlanirnar. Það eru hags- munir þeirra, sem Þjóðvilj- inn er hér raunverulega að berjast fyrir. Milii Þjóðvilj- ans og þeirra hafa alltaf leg- ið leyniþræðir, síðan annar olíuhringurinn yfirtók Nafta af Einari Olgeirssyni og fé- lögum hans. SKIPAUTG6KO RIKISINS Ármann til Véstmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. — ■* ÞJÓDLEIKHÚSÍD Næsta sýning á fimmtudag í febrúar: FRUMSÝNING Flekkaðar hendur eftir Jean Paul Sartre Leikstjóri: Lárus Pálsson ★ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00 þriðjudag, mið vikudag og fimmtudag. Tek- ið á móti pöntunum í síma 80000. SKIPS- LÆKNIRINN 20 Tómas fór fyrst inn í klefann, sem konuröddin hása hafði borizt úr. Þetta var einn af ódýrustu klefunum á „Kólumb- íu“ — sex rúm og enginn gluggi. Raflj ós lýsti klefann, og vindsnælda suðaði yfir hurðinni. í einu efri rúmanna lá hálfvaxinn drengur á maganum og las í bók. Hann studdi niður olnbogunum og lét höfuðið hvíla í höndum sér, en stakk fingrunum í eyrun. Hann leit snöggvast við, er Tómas og Marta komu inn og heilsaði kurteislega, en stakk svo fingrunum undir eins í eyrun aft- ur og grúfði sig yfir bókina. — Hvers vegna farið þið ekki út á þiljur og andið að ykk- j ur hreinu lofti? sagði Tómas undir eins í sama tón og hann var vanur að nota við fátæka sjúklinga sína heima. Maður á að kappkosta að anda að sér hreinu lofti, meðan maðuj- er heilbrigður. Á rúminu gegn dyrunum sat kona með spihi hendi. „yar það svo nauðsynlegt að liggja yfir spilum, meðan sólin skein glaðast á þilfarinu hugsaði Tómas. Konan var fremur lag- leg, eb hún leit kuldalega, að ekki væri sagt óvihgjTCTnlega til gestanna. Hún hét Pála Fabian og var á leið. tÍLfiaadá- ríkjanna til þess að heimsækja mann sinn. Tómas spurði nokkurra spurninga: hve lángt var siðan hún hafði séð mann sinn eg annuö'þ’ékiffiáttafcr'Höh^syaT- aði dræmt. \ / / — Ég er ekki veik, sagði hún svo önuglega. Hér- þa-rf eng- an lækni. Ef þér viljið endilega eitthvað gera, þá talið við frú Weber. Um leið og hún sagði þetta, benti hún með miklum til- burðum á næsta rúm. Þar hvildi lítil kona í drifhvítum náttkjól. Andlitið ;var hrukkótt og tekið og nefið mógult og hvasst. í gegnum þunnt, hvítt hárið mátti gerla sjá höfuðsvörðinn. Frú Weber var á leið til sonar síns. Hann fór til Vesturheims fyrir ,tutt- ugu og fimm árum, kvæntist þar og eignaðist börn, og börn- in uxu úr grasi. Ár eftir ár hafði hann heitið því að konía heim, og ár eftir ár hafði liðið, án þess að hann efndi lof- orö sitt. Og nú hafði móðir hans tekið spariskildinga sína, búizt sjálf að heiman og stigið á skipsfjöl, svo að hún fengi þó að sjá drenginn sinn, áður en hún dæi. — Ég gat ekki beðið hans lengi úr þessu, sagð ihún. En hún var samt furðu hress — hafði bara háttað af því, að hún hafði ekkert að gera. Og svo vildi hún ekki vera fyr- ir börnunum, er þau væru að leikjum sínum. Það var reyndar ekki nema eitt barn í klefanum. Það var lítil telpa, sem hásróma konan skammaði hástöfum. En allt í einu þagnaði konan, leit á systur Mörtu og mælti: — Það myndi jafnvel engill missa þolinmæðina, ef hann ætti að fara langferð með fjögur börn! Emma Lensch var sem sagt með fjögur börn. Kom frá Posen og ætlaði til Oklahoma. Maður hennar haföi fariö þangað fyrir sex árum. Það var óró í blóðinu — þess vegna rauk hann þetta. Þeim hafði alls ekki liðið illa í Posen. Hún hafði rekið ritfangaverzlun, er hún haíði erft eftir föður sinn, og rekið svo vel, að hún gaf allVæfián hagnað. Hún hafði líka kennt bifreiðaakstur. En þegar maður henn- ar kom heim úr heimsstyrjöldinni, var hann stygglyndur og sífellt óánægður. Skapsmunir henhar höfðu líka farib versnandi í sambúðinni við manninn. Loks hélt hann áð heiman. Árum saman hafði hún ekkert af honum frétt. Húh hafði orðið að þræla baki brotnu fyrir börnunum. En svo kom bréf einn góðan veðurdag. Maður hennar hafði eign- ast bújörð í Bandaríkjunum — akur, engi, hlöður og pen- ingshús. Nú vildi hann, að konan kæmi yfir hafið meö börn- in. Þess vegna hafði Emma Lensch selt ritfangaverzlunina sína, húsið og innanstokksmunina. — Það þarf kjark til slíks, sagði*Tómas vingjarnlega. — Var þetta kannske ekki rétt gert? hvæsti Pála Fabian illilega. Átti hún kannske fremur að burðast með þessa búð, þar til hún gafst upp? Og láta manninn, sem strauk frá henni, eyða eignum sínum í Ameríku í annað kvenfólk? Nú tók Emma Lensch málstað manns síns. Hapn var í raun inni ágætismaður, og það var fyrir hans hvatningu, að hún tók sig upp og réðst til þessarar ferðar. Börnin voru öll hraust. Hér var María litla, og Fransi lék sér frammi í ganginum. Milla vár elzt — hún hafðist við uppi á þilfari, því að þar var hátalari, og telpan var alltaf þar, sem hún gat heyrt hljómlist og horft á annað fólk. Fjórða barnið var Georg, drengurinn, sem grúfði sig yfir bókina. ’• ♦■•**•*♦ <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.