Tíminn - 02.02.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.02.1951, Blaðsíða 5
il. blað. TliVIINN, föstudaginn 2. febrúar 1951, 5 \ — FHstud. 2. febr. Samstarf frjálsra þjóða ERLENT YFIRLIT: Thorvald Stauning Athyglisverð bók um mikilhæfasta st jórsi* málaleiðtoga Dana á síðari áratugum Á árurium fyrir styrjöldina bar engán mann eins hátt á sviði hörrænna stjórnmála- ! manna og Thorvald Stauning, Undanfarinn hálfan mán- sen) var um langt skeið leið- uð hafa kommúnistar reynt togi danskra jafnaðarmanna og að crpra sér hær vnnir að forsætiaraðherra Danmerkur. að gera ser pær vomr, að Hann hafði gakir óvenjulegra samstarf lyðræðisþjóðanna gáfna Qg forustuhæfiieika haf- væri að rofna og myndi það lzt hr míkiiii fátækt og orðið skapa kommúnismanum dáðasti leiðtoginn, er þjóð hans aukna útþennslumöguleika. hafði Iehgi átt. Flokkur hans Vonir þessar hafa þeir bund- átti gengi sitt ekki sízt að ið við það, að nokkur ágrein- þakka hinu mikla persónulega ingur hefir verið milli Breta áliti, sem Stauning naut, enda og Bandaríkjamanna í stjórn ma segjay að hann hafi ekki náð málanefnd Sameinuðu þjóð-, sé!,onn. eftir frafa11 hans’ ... í «.••* • *•, Staunmg var a margan hatt annai afstoöunm til Kóreu- | sérstæðurBpersónuleiki. Á s. i.| malsms. j haustl köm út bók í Danmörku, j Þessar fölsku vonir komm- rituð af hiörgum vinum hans og! únista sýna, að þeir gera sér samherjttm, þar sem reynt er að alls ekki grein fyrir því, hvern lýsa honum bæði sem manni og ig samstarfi frjálsra þjóða stjórnmálaleiðtoga. Bók þessi er háttað. Þeir leggja á það , varPar aö mörgu leyti nyju ljosi sama mælikvarða oa snmstarf a hlna serstæðu Personu Staun- sama mæiiKvarða og samstart in t eftirfarandi ritdómi um kommunistarikj anna, Þar bókina, er birtist í „Arbeider- j sem raunverulega er ekki um | hiadet“ í Osló, er m. a. minnst samstarf að ræða, heldur al- á nokkúr skapgerðareinkenni gert einræði Rússa. Kommún j Staunings, eins og þeim er lýst istar teija því sjálfsagt, að af ýmsum vinum hans. Rit- í samstarfi lýðræðisþjóðanna hljóti Bandaríkin ein að ráða öllu, þar sem þau eru sterk- asta ríkið í lýðræðisblökk- inni. Samstarf lýðræðisþjóð- anna er hins vegar ekki þann ig háttað. Það er samstarf dómurinn, sem er nokkuð stytt- ur í þýð.ingu, hefst hér á eftir: Átti Stauning engan vin? — Ýmsir danskir stjórnmála- menn pg þjóðmálamenn hafa skrifað feók um Stauning og er . .., . hún nýlega komin út í Kaup- frjalsra aðila. Hver og emnln)annahjfri, 300 blaðsiður með getur haft sína skoðun og get ur fylgt henni fram. Þar er það enginn einn, sem drottn- ar. Samkomulagið og sam- starfið byggist á því, að hin ólíku sjónarmið séu samrýmd og fundinn meðalvegur, sem allir geti sætt sig við. Þannig var líka vinnu- brögðunum háttað í stjórn- málanefndinni að þessu sinní. Bandaríkin hafa fyrir all- löngu viljað flytja tillögu um ákveðnar aðgerðir, en frest- að henni hvað eftir annað vegna samstarfsþjóða sinna, er áður vildu reyna samninga leiðina til hins ítrasta. Loks eftir að þriðja sáttatilraunin hafði misheppnast, lögðu þau tillögu slna fram. í henni fól ust þrjú meginatriði: Kína yrði lýst árásaraðili, athugað- ir væru möguleikar á refSi- aðgerðum, en ný sáttatilraun rnörgum" myndum og tímatali um merkustu atburði í ævisögu Staunings. Ytra borð þeirra mála, sem Stauning.,fékkst einkum við, er mönnunj,, ljóst af öðrum heim- ildum. Aðalgildi svona bókar verður þyi það, að kynna það, sem dýþíá liggur og hjálpa les- andariuM til skilnings á persón unni. i-rf Það rifu 40 höfundar, sem koma fram í þessari bók. Þar á meðal -eru margir þeir, sem áttu samstarf við Stauning svo að árum, skipti á ýmsum köfl- um ævinnar. Ýmsir þessara vina hans spyrja nú sjálfa sig, hvort Stauning hafi í raun og veru átt nokkurn vin í réttustu og dýpstu mérkingu orðsins. H. P. Sörensen tekur svo til orða: Auðvitað átti hann ótelj- andi kurmingja. Hann hitti þús- undir manna og var málkunn- ugur háifri þjóðinni. En átti hann vini? Kristen Bording, sem samtáls var landbúnaðar- teynd um leið.Bretar og marg áðherra-f 16 ár f ráðuneytum ar þjóðir aðrar voru því hins j_________,______________________ vegar andvígar, að nokkuðj yrði ákveðið um refsiaðgerðir J an eða sætta sig við yfirgang að þessu sinni. Eftir nokkurt1 árásarmanna, en leiðum til Staunings, hefir sagt frá því, að hann hafi aldrei orðið trún- aðarvinur forsætisráðherrans. Einu sinni sagði ráðskona Staun ings honum, að forsætisráðherr ann hefði miklar mætur á hon- um. Þá varð Bording að svara því til, að þess hefði hann aldrei orðið var. Tvær myndir. Annar ráðherra, sem var í stjórn með honum á fyrri ár- um, en var ekki flokksbróðir hans, segir svo: Stauning er í hugum manna, svo sem mynd hans frá þjóð- þinginu geymist. Það er maður, sem skegg og gleraugu hylja. Þegar hlé er á umræðum sezt hann ef til vill í veitingastofu þingsins, einn við borð með öl- glas sitt, meðan floksbræðurn- ( ir safnast saman við önnur borð. j Það er sjálfstæður, óháður mað ur, sem ekki er gott að komast nærri. Þetta er mynd, sem festist í huga áhorfandans. Aðrir kurina að segja frá Stauning, sem kunni vel og frjálslega að skemmta sér í félagsskap að loknum störfum. Þá hurfu dýr- ar veigar bak við bylgjur skeggs ins og hann var glaðvær hand- iðnaðarsveinn eins og í gamla daga í félagsskap tóbaksstarfs- 1 mannanna, sæll af gáfum sín- um, góðri heilsu og glæsilegum frama. Flestir þeir, sem þessa bók skrifa, lýsa honum í störfum þeim, sem hann vann sem stjórnmálamaður og þjóðskör- ungur. Það er líka eðlilegt. Það verður að líta í það, sem kon- urnar skrifa, til að fá nánari og persónulegri mynd af mann- inum. Tíginn höfðingi og krakki. Allt frá 1926 var Stauning tíður gestur á heimili Chr. Erichsens bókaútgefanda. Ritte kona hans á þarna stuttan en ljósan kafla um sanna og fagra vináttu. Hafi hann verið fámáll og innibyrgður gagnvart flest- um, þá var hann því opin- skárri og einlægari við beztu vini sína, þó að fáir væru, — og á það jafnt við um tilfinn- ingamál, einkamál og stjórn- málastörf, Þessi mikli þjóðmála skörungur, sem allir litu upp til og dáðu, fann í raun og veru alltaf til kvíða og minnimáttar kenndar á allri frægðarbraut sinni. Hugsið ykkur, sagði hann einu sinni af hjartanlegri hrein skilni, ef þeir sæu það nú ein- Gæðamat iðnaðar- vara Snemma á þingi því, sem nú stendur yfir, flutti Rann- veig Þorsteinsdóttur eftirfar- andi tillögu til þingsályktun ar um gæðamat iðnaðarvara: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta rannsaka, á hvern hátt sé hægt að tryggja gæðamat iðnaðarvara, innlendra og erlendra. sem seldar eru liér á landi.“ í greinargerð, sem fylgdi tillögunni, sagði á þessa leið: „Á síðari árum hefir tals- vert borið á því, að óvandað- ar iðnaðarvörur, innlendar og erlendar, væru hér til sölu, hverntíma ég er ekki eins og veldur vöruskorturinn því, mikill maður cg þeir hugsa sér. að fólk neyðist til þess að Hann var barngóður og naut j kaupa slíkar vörur, þar sem hka hylli þeirra á móti. „Þau sjaldnast er um neitt að velja. Nú fer ekkert gæðamat á iðn- snertu hið barnslega hjá hon- r«=fj hÍT' SSmí “ZSLEZ aðarvörum né eftirlit með þvi, þessi tigm hofomgi stundum . , , , . / . * eins og krakki“. |hvort *ær fu>Inægi þeim krof Stauning fann til einstæðings um’ sr,n æt*a mætti, að kaup skapar alla tíð frá bernsku sinni andinn geri um notagíldi og lykill að skýringu á innilok- þeirra og endingu, en nauð- un hans má finna í því, sem syniegt er, að eitthvað sé gert hann á sjálfur í þessari bók. til þess að fá slíkt eftirlit. Hann hóf að skrifa minningar. Hér er aðeins gert ráð fyrir sínar um 1930 en þaðvarð ajdr~ , rannsókn á því, hvernig hægt --------- 6 stuttir kaflar, . ð f . FSP«,.m_t „„ ilrnnni vi* ArfiXor M 30 lry6gJa gæO.imdl, Og ei meira en sem lýsa bernskunni við erfiðar ástæður. — Bjartar, glæsilegar og ljúfar minningar á ég engar, segir hann þar. mundi sú rannsókn sýna, hvort gæðamat hefir mjög mikinn kostnað í för með sér, en vitað er, að það er þjóð- inni dýrt, bæði í heild og ein- staklingum hennar, að kaupa og nota óvandaðar vörur “ Þingnefnd sú í sameinuðu þingi, — en þar var tillagan H. C. Hansen, H. P. Hansen,; ftutt’ sem fékk hana til Peder Hedebol, Kristen Bord-. meðferðar, lýsti sig henni ing og Alsing Andersen. í grein samþykka. Á fundi samein- um þeirra fá lesendurnir sanna aðs þings í fyrradag var til- lýsingu ýmsra atvika úr opin-1 lagan svo samþykkt endan- Einstæðingur í miðri hringiðunni. Meðal þeirra samstarfs- manna, sem stóðu nærri Staun- ! ing á þjóðmálasviðinu, má nefna ' Hans Hedtoft, H. P. Sörensen,! beru lífi Dana, þó að þær mynd ir séu nokkuð í brotum. Þar kemur Stauning fram, sem starfsmaðurinn, eljusamur, ná- kvæmur og hagsýnn stjórnandi, duglegur og stefnufastur stjórn- málamaður, sem náði fastari tökum á þjóðinni en nokkur stjórnmálamaður á undan hon- (Framhald á 6. síðu.j þóf létu Bandaríkin undan þessum tilmælum samstarfs- þjóða sinna og var tillaga samkomnlags skuli þó hald- ið opnum. Hún er niðurstaða af samningum og athugun- þeirra þá samþykkt með|Um, sem lýðræðisþjóðirnar þeirri breytingu, að slepptjhafa unnið að á jafnréttis- grundvelli. Slíkir samningar geta alltaf tekið nokkurn tíma og..þótt stundum ofþung ir í vöfum. Þess vegna hafa kommúnistar verið að gera sér ýmsar gyllivonir um að samstarf lýðræðisþjóðanna væri að rofna. Slikt er hins vegar regin misskilningur. — Það er einmitt þetta frjálsa var að ákveða nokkuð um refsiaðgerðir. Ef lýðræðisþjóðirnar hefðu nú vanrækt að lýsa Kínverja árásaraðila, hefði slíkt und- anhald minnt nokkuð mikið á hina illræmdu afsláttar- stefnu lýðræðisríkjanna frá 1934—’39. Það hefði vafalaust hvatt kommúnista til að færa sig enn meira upp á'samstarf lýðræðisþjóðanna, skaftið. Með þvi að fresta á- kvörðunum um refsiaðgerðir er hins vegar forðast að vera með ögranir, sem gætu spillt fyrir hugsanlegu samkomu- lagi. Ef samkomulagsleiðin er mun gera það traustara því meira, sem á það reynir. Hins vegar óttast valdhafar Rússa um samstarf kom- múnistaríkjanna, ef til úr- slitaátaka kæmi, og færri lokast alveg veröur það því þeirra eða fleiri gætu fengið verk kommúnista, en ekki lýð aðstöðu til að lúta ekki leng ræðisþjóðanna. Um þessa einbeittu og hyggi legu friðarstefnu hafa lýð- ræðisþjóðirnar sameinast. — Hún er í meginatriðum sú, að ekki megi lengur láta und- ur fyrirmælum frá Moskvu. Samstarf eins og það, sem er milli kommúnistaríkjanna, getur reynst sterkt meðan yfirrikið getur komið kúgun- inni við, en það leysist fljótt í sundur, þegar hennar gætir ekki lengur. Samstarfi lýðræðisríkjanna er háttað á allt annan veg. Það byggist á þeim skilningi þeirra og vilja, að þau verði að standa saman meðan ver- ið er að tryggja friðinn i heim inum. Meðal þeirra getur ris- ið ágreiningur um ýms fram- kvæmdaatriði, en megin- sjónarmiðið, sem er varð- veizla friðarins, mun tengja þau saman og gera þeim fært að sameina mismunandi sjón armið um starfsaðferðir. — Fyrir þessu hefir fengist næg sönnun i stjórnmálanefnd S. Þ. seinustu dagana. Þetta sannast þó enn betur á stór- auknum varnaraðgerðum þeirra, sem byggjast á þeirri vissu, að eina leiðin til að tryggja friðinn í heiminum, eins og nú er ástatt, sé sú, aö lýðræðisríkin verði svo sterk og samhent, að þau geti hrundið hverri árás, sem á þau er gerð, Þegar slikt jafnvægi er fengið, hefir skap ast nýr grundvöllur til samn inga við yfirgangsmennina. Raddir nábáanna Alþýðublaðið ræðir í gær um árásir kommúnista á Olíu félagið og verðgæzlustjóra og segir það m. a.: „Einar Olgeirsson, formaður Kommúnistaflokksins, sem stendur á bak við árásir Þjóð- viljans á verðgæzlustjóra i sambandi við mál Olíufélags- ins, fékk sjöfalt verð fyrir hlutabréf sín í olíufélaginu Nafta, eða 100 000 krónur fyrir 15 000 króna hlutabréf, þegar Olíuverzlun Islands (BP) keypti Nafta skömmu eftir striðið. Það er álitlegur gróði, sem formaður Kommúnista- flokksins hefur haft þarna af sölu hlutabréfa sinna í olíu- félaginu Nafta. Hann hefur numið 600-—700%. Þetta sýnir, að Einar Olgeirs syni er olíuverzlun ekki ókunn með öllu, og að hann hefur góð sambönd við viss olíufé- lög hér á landi, að minnsta kosti Olíuverzlun íslands, öðru nafni British Petroleum, og mætti það máske að nokkru skýra hinar heiftarlegu árásir Þjóðviljans á verðgæzlustjóra í máli Olíufélagsins". Skrif Þjóðviljans um olíu- málin hafa vissulega þann | svip, að enn sé leynisamband ' milli Einars Olgeirssonar og ! olíuhringanna. Öðruvísi er erfitt að skýra það, að Þjóð- viljinn hefir jafnan sömu stefnu og afstöðu í þessum málum og aðalmálgagn olíu- hringanna, Morgunblaðið. ttt. lega. Hér er vissulega um mál að ræða, sem þarfnast að- gerða. í skjóli vöruskortsins hefir sprottið hér upp alls- konar iðnaður, sem að vísu ber ekki það nafn, og er fram leiðsla hans langt fyrir neð- an það, sem boðlegt er. Frá sjónarmiði hins heilbrigða iðnaðar er hann mjög skað- legur, því að iðnaðurinn all- ur liggur meira og minna und ir ámælum af þessum sökum. Þess ber því fastlega að vænta, að ríkisstjórnin taki þetta mál rækilegum tökum og láti árangur sjást í verki, annað hvort með því að beita sér fyrir nauðsynlegri laga- setningu eða öðrum ráðstöf- unum, sem að gagni geta komið. Dagsbrún Kommúnistar guma mjög af sigri sínum í stjórnar- kosningunum í Dagsbrún. — Hann er þó ekki slíkur, að hægt sé að láta mikið yfir honum, þegar nánar er að gætt. í fyrra fengu komm- únistar 1300 atkv. í stjórnar- kosningunum í Dagsbrún, en nú 1257 atkv. t fyrra fengu andstæðingar þeirra 425 at- kv„ en nú 540. Þetta er þó ekki nema hálf sögð sagan. Þegar kosið var til Alþýðusambandsþingsins í haust, töldu kommúnistar að 3400 félagsmenn væru i Dags brún og kusu fulltrúa sam- kvæmt því. Nú höfðu þeir hins vegar ekki nema 2400 á kjörskrá. Á fjórum mánuð- um hafa kommúnistar látið 1000 menn hverfa „þegjandi og hijóðalaust“ af kjörskrá félagsins. Borið er við van- (Framhald á 7. síðu.)!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.