Tíminn - 02.02.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.02.1951, Blaðsíða 7
27. blað. TÍMINN, föstudaginn 2. febrúar 1951. 7 Efnt til samnorrænn- ar sundkeppni Á síöustu fundum Norræna sundsambandsins, en í því eru öll fimm Norðurlöndin, hefir verið um það rætt, að koma á norrænni sundkeppni (fjöldakeppni) miili land- anna. Endanleg ákvörðun um þessa keppni var tekin í Stokkhóimi 16. des. s. 1. Samþykkt var að sumarið 1951 yrði kos ð í þjóðakeppni í sundi mTli allra Norðurland anna. Aðeins skyldi keppt í einni sundgrein 200 m. bitngu sundi. Enginn tími skal tek- inn á sundfólkinu en dómarar skulu fylgjast með að sund ð fari lcglega fram. Ekkert ald urstakmark er sett fyrir þessa keppni. Keppn'n fari fram á tímanum 8. júlí til 19. ágúst. Í.S.Í. stendur í samningum um að fá þeim tima breytt hvað ísland snert ir. Miklar umræður urðu um það, hvernig finna skyldi fjöldatölur, sem væru þann- ig, að löndin hefðu sem jafn- asta möguleika. Var þar far- ið að nokkru eftir fólksfjölda, sundprófum, fjölda sund- staða og hvað fyrir sundið væri gert. í því sambandi kom það fram, að „íslending- ar væru sennilega sundmennt aðaasta þjóð í Evrópu“. Ákveðið var að hvert land skyldi gefa upplýsingar 17. og 31. júlí um hve marg’r hefðu lokið sundkeppninni. Á þetta ag sýna hvernig keppnin gengur. Það land, sem nær bezt- um árangri, fær veglegan grip tU minningar. Svíþjóð, Finnland og Noreg ur hafa áður keppt í þjóða- keppni í sundi og þá sigraði Finnland. Það er nú í fyrsta skipti sem Danmörk og ís- land taka þátt i þessari keppni. Keppni þesesi er fyrst og fremst hugsuð til að vekja og auka áhuga fyrir sundí- þrótt’nni um leið og hún er nokkur mælikvarði á hvaða stigi sundíþrótt'n er á Norð- urlöndum. íþróttasamband íslands vill leggja mikið kapp á að undirbúa þessa keppni sem bezt og heitir á alla sundfæra íslendinga á hvaða aldri sem þeir eru, hvort sem þeir eru félagsbundnir eða ekki, að taka þátt í þessarri Norður- landakeppni í sumar. Framkvæmdastjórn Í.S.Í. hefir sk'pað sérstaka þriggja manna nefnd til að undirbúa þetta mál. í nefndinni eiga sæti: Erlingur Pálsson, for- maður, Þorsteinn E'narsson og Þorgeir Sveinbjarnarson. Útsvörin 1951 inn- heimt fyrirfram Bæjarráð samþykkti síðast liðinn laugardag að inn- heimta fyrirfram upp í út- svör þessa árs upphæð, sem svarar helm'ngi útsvars þess, sem hverjum gjaldanda bar að greiða 1950. Þessar fyrir- fram-útsvarsgreiðslur á, sam kvæmt ákvörðunum bæjar- ráðs, að innheimta í fernu lagi — 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Mikil starfsemi Íslenzk-ameríska félagsins Aðstoð við íslenzka náms-1 menn, sem leita vilja vesutr um haf, var aðalstarf íslensk ameríska félagsins á síðasta1 ári, og fóru fimm stúdentar ( vestur með styrki, sem háskól | ar og aðrar stofnanir höfðu' veitt þeim fyrir milligöngu I félagsins og alþjóða mennta- | stofnunar í New York. Tekið var við umsóknum fyrir 1951, og er búizt við að ekki færri en sex stúdentar og kandidat ar fái þá styrki, auk þess sem Bandaríkjastjórn mun veita fjóra styrki, sem þegar hafa verið auglýstir. Bárust 17 um sóknir um þá. Loks vinnur ís lenzk-ameríska félagið að því að koma ungum mönnum til verknáms í Bandaríkjunum og fara þrír hinir frystu vest ur á þessu ári. Frá þessu var skýrt á aðal fundi félagsins, sem haldinn var s. 1. miðvikudagskvöld. í stjórn félagsins voru kosnir þessir: Vilhjálmur Þór for- stjóri, Alexander Jóhannesson rektor, Þórhallur Ásgeirsson skrifstofustjóri, Benedikt Gröndal blaðamaður, Sigurð ur Ólafsson lyfjafræðingur, frú Anna Ólafsdóttir, Halldór Kjartansson, ívar Guðmunds son ritstjóri og Leifur Bjarna son framkvæmdastjóri. Stjórn in mun sjálf skipa með sér verkum. í varastjórn voru kjörnir Bragi Freymóðsson og Geir Hallgrímsson. Endur skoðendur voru kjörnir Ragn ar Jóhannesson og Hilmar Fenger. Vilhjálmur Þór, formaður félagsins, skýrði frá því á fund inum, að á þessu ári mundu koma til landsins á vegum Háskólans einn eða tveir ame rískir prófessorar og flytja hér fyrirlestra. Þá skýrði hann frá því, að félagið gæti nú útvegað áskriftir að American Scandinavian Review, sem er eitt merkasta timarit um norræn mál í Bandaríkjunum. Íslenzk-ameríska félagið leggur aðaláherzlu á náms- mannaskipti í starfi sínu hélt auk þess allmargar sam komur á síðasta ári, gaf úr myndskreyttan bækling og annaðist móttöku erlendra gesta. Meðal þeirra voru þau dr. Henry Goddar Leach og kona hans, og hefir dr. Iæach haldið margar fyrir- lestra og skrifað margar grein ar um ísiand eftir heimkom- una. Þá hefir hann gefið Harvardháskóla allmikla gjöf íslenzkra bóka, þar á meðal mikið af nýjum bókum, sem komið hafa út hér á landi undanfarin ár. Harvardhá- skóli á fyrir mikið islenzkt bókasafn. Minningarsjóður íiS styriíías* aiinuun á haromspíiaia Páll Magnússon, járnsmíða meistari í Reykjavík hefir stofnað sjóð til minningar um konu sína Guðfinnu Einars- dóttur, sem lézt 4. marz síð- astliðinn. Markmið sjóðsins er að búa sem bezt í haginn fyrir börn, sem verða sjúkling ar á barnaspítala þeim, sem kvenfélagið „Hringurinn“ í Reykjavík gengst fyrir að koma á fót, aðallega með ár- legum styrkveitingum til þeirra barna, sem þess eru mest þurfandi, en auk þess með öðrum ráðstöfunum, sem ekki teljast til almennrar hjúkrunar eða læknishjálp- ar, en mættu verða til þess að bæta kjör og aðbúö barnanna í spítalanum. — Stofnfé sjóðs ins er 38 þúsund krónur, en greiöslur úr honum eiga fyrst að fara fram 2. febrúar 1958 á 70 ára afmæli frú Guð- íinnu, ef barnaspítalinn verð ur þá tekin til starfa. Hin ár lega styrkveiting til þurfandi barna skal ætíð fram fara á afmælisdegi frá Guðfinnu, 2. febrúar, og á 100 ára afmæli hennar, 1988, á úthlutun úr sjóðnum að vera miklu ríf- legri heldur en venjulega. Stjórn sjóðsins skipa formað ur og gjaldkeri „Hringsins" ásamt einum af ættingjum sjóðstofnanda, en eftir að barnaspitali er kominn á fót tekur yfirhjúkrunarkona hans sæti i stjórninni í stað gjald- kera „Hringsins“. Frú Guðfinna var fædd 2. febr. 1888 í Hafnarfirði, dótt- ir Einars Einarssonar tré- smiðs og organleikara þar, og konu hans Sigríðar Jónsdótt ur, systur Jónasar þinghús- varðar. Meðal systkina henn ar er Sigurður Hlíðar, yfir- dýralæknir. 27. okt. 1911 gift ist hún Páli Magnússyni og höfðu þau þannig verið 38 ár í hjónabandi, er hún lézt. Frímerkjasafnarar! Leikfélag W Ilafnarfjarðar Kinnarhvolssystur Leikstjóri :Einar Pálsson Sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðar eftir kl. 4 í dag. Sími 9184. Sendið mér 100 stk. íslenzk frímerki og þér fáið í stað- inn 200 erlend frímerki. — Frímerkjabækrr cg annað tilheyrandi frímerkjum. — Sendum gegn póstkröfu. FRÍMERKJASALAN, Lækjargötu 6 A. Forðizt eldinn og eiguatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhieðslu á slökkvitækj ua Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f Simi 3381 Tryggvagötu 10 Elsku Rut” Sýning i Iðnó annað kvöld laugardaga kl. 8 Aðgöngumið ar selciir kl. 4—7 i dag. Sími 3191 ÍJtÚfeiÍiÍ TítnaHH Auglýsingasími Tímans 81300 Dagsbnín * (Framhald a) 5. slOa.) skilum á félagsgjöldum. Kom múnistar munu þó hafa séð um að engir af fvlgismönn- um þeirra hyrfi af kjörskrá vegna vanskila. Þegar þetta er að gætt, sést glöggt, að kommúnistar eru nú ekki eins fylgissterkir með al verkamanna í Rcykjavík og þeir hafa áður verið. — Fylgi þeirra er að bresta. Kommúnistar cru búnir að tapa AlþýÖusambandinu og fulltrúaráði verkalýðsfélag- anna í Reykjavík. Þróunin bendir til þess, að Dagsbrún geti farið fyrr en varir sömu leið, því að ekki er endalaust hægt að beita þeirri aðferð að láta menn „hverfa“ af kjörskrá. Það væri í fullu samræmi við það, sem átt hefir sér stað í öðrum löndum, þegar verka- mönnum hefir orðið ljóst, hver er tilgangur kommún- ista og hverjum þeir vilja helzt þjóna. ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK Árnesmgamót verður haldið að Hótel Borg, laugardaginn 3. febrúar il. k. og hefst með borðhaldi kl. 6,30 e. h. F'jölbreytt skemmtiskrá. Gestir félagsins á mótinu verða: Böðvar Magnússon á Laugarvatni, Kolbeinn Guðmundsson frá Úlfljóts- vatni og Tómas Guðmundsson skáld. Aað þessu sinni verður ekki sameiginlegt borðhald. Framreitt verður hangikjöt og annars íslenzkur matur. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suður- dyr) í dag kl. 3—4 Samkvæmisklæðnaður ekki nauðsynlegur ARNESINGAR FJOLMENNIÐ! STJORNIN mmmntn i T ollstjóraskr if stof an verður lokuð eítir hádegi, föstudaginn 2. febrúar 1951 vegna jaröarfarar. Gerist áskrifendur að 3 imanum Áskriftarsími 2323 AugTvsingasíini TÍMAMS er SS1300 TILKYNNING frá Vinniivci(vmla»»anibandi íslauds ««' Félagi íslcnzkra iðnrckcnda Að gefnu tilefni viljum vér tilkynna, að kaupgjalds- vísitalan sú, sem greiða skal á kaupgjald fyrir vinnu i febrúar 1951, er 123 stig, sbr. lög nr. 117/1950 og lög nr. 22/1950 og er öllum aðilum innan samtaka vorra óheimilt að greiða hærri visitöluuppbót ofan á um- samið grunnkaup. Viuiiiivciiciidasamband íslands Félag íslnzkra iðnrckcnda iutt:::u::u:unu:nnu:nttu::n::uunttu:n:uuutt::un::n:nn:u:nun:n:: :: H » :* ♦♦ 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.