Tíminn - 02.02.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.02.1951, Blaðsíða 8
„ERLEIVT ¥FÍRLIT« I DAG: Thorvald Staunitui 85. árgangur. Reykjavík, „A FÖR.VL W VE6Í« I DAG: Fluffslfisið mikla 2. febrúar 1951. 27. blað. Stórþjófnaður í Hafnarfirði Brotizt i sjMkrasamlagið og’ stolið þar 160 þús. kr. í peningum og sparisjóðsþóknm í fyrrinótt var framinn stórþjófnaður í Hafnarfirði. Var brotizt inn í Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar og stolið þar tveimur peningakössum, sem í voru nítján til tuttugu þús- und krónur í reiðufé, og tveimur sparisjóðsbókum, sem í voru 140 þúsund krónur. Kom í ljós í gærmorgun. Þessa varð fyrst vart klukk- an tíu í gærmorgun, er starfs- fólkið kom í sjúkrasamlagið, sem hefir skrifstofur á ann- arri hæð í Ráðhúsi Hafnar- fjarðar við Strandgötu. Virð- ist sem útidyrahurð hafi ver- ið opin um nóttina, en fyrir Leikfélag síofnað í Reykhólasveit Formaður var kosin Anna ið undir ís allt út að Ketils- Elíasson, r'tari Jón Gunn-, stöðum. Hann leggur að vísu laugsson, gjaldkeri Sigurður oít á vetrum, en að þessu Elíasson, en meðstjórnendur sinni var Það fyrra móti Hvammsfjörður undir ís út að Staðarfelli Frá fréttaritara Tímans á Fellströnd Fremur snjólétt hefir verið hér um slóðir framan af vetri eða þar til um síðustu helgi, er áhlaup gerði og setti nið- ur nokkurn snjó. Varð Bratta brekka þá ófær en í gær var Frá fréttaritara Tímans verið að reyna að brjótast í Reykhólasveit. yfir hana °Pna veginn. .........______^ 30. janúar var stofnað að Hvammsfjörður er lagður út skrifstofum sjúkrasámlagsins ‘ Reykhólum leikfélagið Úlfur á móts.við Staðarfell og hef var smekkláshurð, og hafði skjálgi. Voru stofnendur 23. ir Inníjörðurinn aiilengi verð hún verið brotin upp. Þegaft- inn kom í skrifstof- urnar hafði þjófurinn síðan brotið upp tréskáp, þar sem geymdir voru tveir peninga- kassar, og var þeim báðum stolið. Peningarnir í þeim voru eign sjúkrasamlagsins ög almannatrygginganna. — Einnig hafði verið brotin upp skrifborðsskúffa, og stolið þaðan tveimur sparisjóðsbók- um, sem sjúkrasamlagið átti, og voru í þeim 140 þúsund krónur. Verðbréf, svo sem veð- skuldabréf frá byggingasjóði verkamanna, höfðu hins veg- ar verið skilin eftir. Nokkrir menn í haldi. Réttarhöld hófust þegar um hádegi í gær, og voru allmarg- ir menn yfirheyrðir, og voru einhverjir þeirra enn 1 haldi i gærkvöldi. Starfsmaður frá tæknideild rannsóknarlögreglunnar í R- vík, Jón Halldórsson, var feng inn suður eftir til þess að leita fingrafara, ef þau kynnu að finnast, en um árangur af þeirri rannsókn hefir ekki enn verið látið neitt uppi. Jens Guðmundsson og Vigdís Þjóðbjarnardótt'r- Leikstjóri verður séra Þórarinn Þór. Félagið hyggst að beita sér fyrir bygg:ngu samkomuhúss Getur það orðið erfitt ef sam göngur teppast inn að Búðar dal bæði á sjó og landi Heilbrigði hér um slóðir er yfirleitt gott. í húsmærða- Inflúensa og mislingar magnast í Reykjavík Inflúensan breiðist nú verulega út í Reykjavík. Frá 21.— 27. janúar sjöfölduðust skráð inflúensutilfelli, miðað við næstu viku áður, en þó er tvímælalaust, að fjarri fer því, að öll kurl komi til grafar. — Mislingar færast einnig í aukana. f skýrslu borgarlæknis um farsóttir í bænum ^jyina 21. —27. janúar, sem^erð er samkvæmt upplýsirt^^n frá 33 starfandi læknuni;* sjúk- lingatalan er sem hél^jsegir, í svigum tölur frá næ|u viku á undan: Kverkabólga......... 59 . (80) Kvefsótt .......... 7^ (124) Blóðsótt ............... (0) Iðrakvef ......... 11. (54) Inflúensa ........ I®í (24) Mislingar .............. (105) Kveflungnabólga (6) Taksótt ........., Rauðir hundar Skarlatssótt .. Munnangur .......• 'Í.O Kíkhósti .......V; Hlaupabóla Itk Ristill...........ViMS m að Reykhólum, en annars er;skólanum að Staðarfelli hef- tilgangur þess að nema ogjir verið áSætt heilsufar} vet kynna leiklist, efla og varð- Jur og skólastarfið gengið á- ve'ta þjóðlega siði og styðja 'gætlega' hvers konar viðleitni, er stefn ir að heilbrigðu menningar- og skemmtanaiífi- Norðurherinn byrj- ar gagnárásir í gær hóf norðurherinn suð ur af Seoul í Kóreu harðar gagnárásir á suðurherinn, og eru þetta fyrstu gagnárásirn ar síðan suðurherinn hóf sókn sína við Wonju fyrir nokkru. í gær voru háðir harðir ná- vígisbardagar á vesturvíg- stöðvunum og sendu Kínverj lausar við götubrún og ar fram nýjar og óþreyttar skemmdust þær nokkuð. Sá, j hersveitir hvað eftir annað. er þetta gerði, hefir hins veg-, Öllum áhlaupum var hrundið ar haft sig á brott og ekki J en þó innikróaði norðurher- gefið sig fram enn. Önnur' inn bandarískar og franskar bifreiðin stóð við gatnamót: hersveitir á þessum slóðum. Ók á tvær bifreiðar en hafði sig svo á brott í fyrrinótt var ekið á tvær bifreiðar, sem stóðu mann- Bandaríska tillagan samþ. á allsherjar- þinginu Allsherjarþing S. Þ. fjallaði 1 gær um tillögu Bandaríkj- anna um að lýsa Kína árásar aðila. Var tillagan var sam- þykkt með 44 atkv. gegn 7 en 9 sátu hjá. Þau ríki sem greiddu atkvæði gegn tillög- unni eru Austur-Evrópu rík- fn fimm með Rússa í broddi fylkingar en auk þess Ind- land, og Burma. Forseti þingsins kvaddi þá með sér í nefnd Pearson utan ríkisráðherra Kanda og Rau fulltrúa Indlands. Nefnd þessi á að leita um sættir í Kóreu. Búizt er við, að Benegal Rau neiti að taka sæti í nefnd- inni þar sem hann var and- víkur tillögunni. Einnig verð ur skipuð önnur nefnd til að athuga refsiaðgerðir á hend- ur Kína en hún mun ekki skila áliti, ef hinni nefnd- inni tekst að koma á vopna- hléi. Háteigsvegar og Lönguhliðar en hin á Njálsgötu framan við húsið nr. 63. Rannsóknar lögreglan biður þá, sem Þeim er þó ekki talin hætta búin, og flugvélar vörpuðu niður til þeirra skotfærum og matvælum í gær. Á aust (1) (3) (1) (5) (20) (55) (0) Gætið varúðar, segir borgarlæknir Þá hefir borgarlæknir beð ið Tímann fyrir svolátandi að vörun: Þar eð nokkuð er farið aö bera á inflúensu i bænum, er íólki í Reykjavík og nágrenni ráðlagt að forðast eftir mætti kulda, vosbúð, vökur og þreytu. Ennfremur er hyggi- legt að forðast fjölmenni, eft ir því sem við verður komið. Þeir, sem taka Framsóknarvistin Þeir, sem ætla að spila Framsóknarvist í Lista- mannaskálanum i kvöld þurfa að vera komnir að spilaborð unum kl. 8,30. Betra er að koma rétt eftir kl. átta til þess að lenda ekki í mesta troðningnum í anddyri skál- ans. Og gott er að hafa með sér blýanta. Aðgöngumiðar sækist í Edduhúsið í dag fyrir kl. 6. Verði þá einhverjum aðgöngu miðum óráðstafað seljast þeir við innganginn starx eftir kl. 8. Fólk þarf ekki áfengi til þess að skemmta sér i Fram- sóknarvist. Færa vísindafélag- inu veglega gjöf Vísindafélag íslendinga hefir borizt vegleg gjöf frá þeim hjónunum frú Áslaugu Lárusdóttir og Þorsteini Þorsteinssyni, sýslumanni. Er veikina, kr þus og er ætiug til ættu aö gæta þess að le^gj- styrkta.r útgáfustarfsemi fé- ast strax í rúmið og fara iagSjns a vísindaritum. ekki á fætur fyrr en þeir hafa ____________________ verið hitalausir í 1—2 daga og þá aðeins að ekki sé um verulegan slappleika að ræða. i I)|-,í A T Það skal tekið fram, að in- ITI U íl L/ílWi Clll/C flúensan breiðist enn hægt út og er yfirleitt væg. Strætisvagnaleiðir látnar sitja fyrir fljóti brestur Marg’t fólk drnkknaði kynnu að geta gefið einhverj urströndinni sækja hersveit- ar upplýsingar um þetta að ir Suður-Kóreumanna fram gefa sig fram. og mæta engri mótspyrnu. Bretar heiðra ís- lenzka björgunarmenn 6efa Slysavarnafélaginn einnig 10 fullkom in taltæki og’ fer liið fyrsía að Látrum Brezki sendiherrann á íslandi heiðraði í þær þá íslend- inga, sem unnu að björgun skipverja af brezka togaranum Ein stærsta og nýjasta brú in yfir St. Lawrence-fljót í Bæjarverkfræðingur hefir ’ Ameríku brast í fyrrad. og féll beðið blaðið að geta þess, að í fljótið. Á brúnni voru fjór- meðan svo mikill þæfings- J ar bifreiðar og drukknaði allt snjór sé á götum sem nú,! fólk, sem í þeim var, en ekki muni fyrst og fremst verða1 er fullkunnugt enn, hve það lögð áherzla á að hreinsa1 var margt. Brú þesesi var snjó af strætisvagnaleiðum byggð 1948 og átti að vera bæjarins. Geta þeir er öðrum öflug járnbrú. Ekki er vitað, bifreiðum aka því reynt að að neitt hafi komið fyrir leita á þær eftir því sem hægt brúna og hljóti því að vera er, þegar erfið færð er á öðr um vansmíð eða svik í bygg- um götum. 1 ingu að ræða. Metsala Neptúnusar í Englandi í gær Einn Reykjavíkurtogaranna hefír sett nýtt sölumet í Oreston North End, sem strandaði við Geirfuglasker 14. Englandi, enda seldi hann fyrir hvorki meira né m nna en apríl í vor. Menn þeir, sem heiðraðir voru, voru aðallega skipverj- ar af vélbátnum Fróða og björgunarsveitin úr Grinda- vík. Menn þessir lögðu sig mjög í hættu við björgunina og unnu hið mesta þerkvirki. Vönduð taltæki Þá afhenti sendiherrann hálft seytjánda þúsund sterlingspund. Er þetta afburða- 1 sala, og hefir enginn togari selt betur síðasíliðin tvö ár. frá Bretum Slysavarnarfélag inu að gjöf 10 mjög vönduð1 Togari þessi var Neptúnús, taltæki. Eru þau handsúnin eign Tryggva Ófeigssonar. og er bæði hægt að senda Hann vat með 3861 kitt, er um þau og taka á móti. Fyrsta hann seldi í Grimsmy í gær- tækið verður sett upp að Látr morgun fyrir 16479 sterlings um. Þessi tæki verða hin pund. Það er einnig Neptúnus fyrstu af þessu tagi, sem sem á hæstu sölu, sem Landsíminn leyfir að nota hér nokkurn tíma getur um í sögu fisksölu í Englandi, er hann árið 1948 fékk 19069 pund fyr ir afia sinn. — Skipstjóri á Neptúnusi er Bjarni Ingimars son frá Hnífsdal. Þessi sala er hin hæsta síð an um miðjan febrúarmánuð 1948, en þá seldi Marz fyrir á landi. íslenzkrar togaraútgerðar og 16,807 pund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.