Tíminn - 03.02.1951, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn ÞóÝarinsson
' ' Fréttaritstjóri:
]ón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarjlokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsir.'j
Fréttasimar:
81)02 og 81)03
AfgreiOslusími 2)2)
Auglýsingasími 81)00
PrentsmiÖjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 3. febrúar 1951.
28. blat.
Árangurslaus leit að
flaki Glitfaxa í gær
Samuðarávarp veg'na flngxlyssins var flutt
í sameinnðn þing'i í ^ærdag
Varðskip'3 Ægir og Fanney leituðu í gær á þe m slóðum,
þar sem sennilegt er talið, að Gttfaxi sé á hafsbotni, og
hófðu í garrti mæl tæki þau, sem þessi sk p eru búin. Urðu
þau einskis vísari, nema hvað þau fundu misjöfnur á botni,
sem líklegast er, að hafi aðeins verið hraundrangar eða
klettanafir. Hafði Ægir meðferðis kröku, sem dregin var
eft'r botninum, og festist hún stundum á misjöfnum, en
ekki varð vart við neitt sérlegt.
Eeynt með vörpu í dag.
Skip n komu bæði til
Reykjavíkur í rökkr'nu i
gær, en í ráði er, að þau
fari aftur út í dag, og verð
ur reynt að slæða með
vörpu á þeim slóðum, þar
sem líkur þykja mestar til, J
að flakið eða eitthvað úr í
því sé að f nna. Var stað-
ur’nn, þar sem vart varð
við e'nna grunsamlegastar
misjöfnur í gær, merktur
með dufli. Hafa forráða-
menn Ægis og Fanneyjar
boðið skipin til Ie'tarinnar
að flaki Glitfaxa.
Keppnin við Rosso-
limo hefst í dag
Franski skáksnillingurinn
Nicolas Rossolimo, er hing-
að er kominn til að taka þátt
i skákmóti Taflfélags Reykja
vikur, byrjar keppni sína hér
með fjöltefli í Listamanna-
skálanum í dag kl. 1,30. Tefla
þá 10 sterkir skákmenn við
hann. Á morgun verður al-
mennt fjöltefli og á mánudag
inn hefst lokaþáttur afmæl-
isskákmótsins- Þar teflir Ross
olimo við 10 beztu skákmenn
okkar.
Rossolimo mun dvelja hér
þrjár til fjórar vikur og að um, hvort nokkuð hefði rek-
ið úr flugvélinni. Varð sú leit
árangurslaus með öllu og
fannst ekkert sem vélinni
hafði tilheyrt.
Ritstjóraskipti
við Samvinnuna
Riíið íiyst iil Rcyk.*a
víkiiÉ* á ný
Gengið á fjörur á Vatns-
leysuströnd.
Flokkur manna leitaði fjör
ur á Vatnsleysuströnd í gær,
til þess að ganga úr skugga
Tímarítið Samvmnan, jan-
úarhefti, er nvlega komið út.
Með þessu hefti verður sú
breyting á högum ritsins, að
það flytur aftur til Reykjavík
ur frá Akureyri, þar sem það
hefir verið gefið út undan-
farin fjögur ár undir rit-
stjórn Hauks Snorrasonar, og
Ríkisstj. leggur fram frum-
varp um greiðslu verð-
lagsuppbótar
Fruiuvarpið fram komið vcgna ágreinin^
þess, sein risinn er um þctta mál
Vegna ágreinings þess, sem upp er risinn um skilning t
g hlandi lagaákvæðum um kaupgjaldsmál og verðlag iand-
búnaðarafurða, hefir ríkisstjórnin lagt fram á Alþingi frum-
varp, það, sem hér fer á eftir:
Frumvarp til laga um breyt má á verðlagsárinu verð land
ing á og við viðauka við lög búnaðarafuröa, sem nemur
nr. 117/1950, um breyting á hækkun á dréifingar- og’
lögum nr. 22/1950, um gengis- vlnnslukostnaði á sama hátfc
skrán ngu, launabreytingar, og verið hefir.
stóreignaskatt, framleiðslu-
gjöld o. fl.
1. gr.
í greinargerð frumvarps-
íns eru færð rök fyrir því,
2. mgr. 1. gr. laga nr. 117/ að almennar kauphækkanir
1950 verði svohljóðandi: I megi elcki verða afleiðing verð
Frá 1. febrúar 1951 skulu hækkunar á innfluttum vör-
laun ekki taka breytingum um, því að minnkandi þjóðar
frá því, sem greitt var í jan- tekjur á þann hátt, miðað við
úar þ. á., nema svo verði á- innflutt vörumagn, verði
kveðið í kjarasamningum ekki mætt með hærri launa-
gerðum eft'r þann tíma. greiðslufn manna milli inn-
_ Greiða skal verölagsuppbót á byrðis og sé þvi mik'l nauð-
telcur Benedíkt Gröndal, blaða I laön opinberra stajfsmanna syn að fyrirbyggja sjálfvirka
maður, nú við ritstjórn þess. árið 1951, er miðuð séu við launahækkun og dýrtíð vegna
kaupgjaldsvísitölu 123. þess, að þjóðarhagur bein-
línis þrengist.
loknu mótinu tefla hér tvö
fjöltefli. Rossolimo er rúss-
neskur að ætt, en hefir átt
heima í París síðustu 20 ár-
in.
Falla húsaleigu-
lögin úr gildi
14. maí?
Með þessu hefti hefst 45. ár
gangur Samvinnunnar og
hafa verið gerðar á ritinu
ýmsar útlitsbi'eytingar, en
Verðlag á höfuðútflutn-
2. gr.
í stað 2. mgr. 9. gr. laga nr.1. „ _ , , „ . ,
22/1950 komi ný málsgrein, jngsafurðum landsmanna þol
það verður áfrarn í sama! svo hljóðandi: \ir ekkl hærra kaupgja d að
Hvarvetna fánar í
hálfa stöng.
Það var sorgarbragur á
Reykjavík í gær. Hvarvetna
drúptu fánar í hálfa stöng,
og á fundi sameinaðs al-
þingis flutti Jón Pálmason
forseti samúðarávarp vegna
flugslyssins. Hann sagði með-
al annars:
„Við hugsum til syrgjandi
foreldra, sem misst hafa son
broti og kemur út mánaðar-
lega.
(Framhald á 7. siðu.)
Þrátt fyrir þessar augljósu
Þórður Björnsson bæjar
fulltrúi flutti í sumar i bæj
arstjórn tillögu um það, að, inn sinn elskulega eða dótt
rannsakað yrði, hvaða áhrif: Urina- Við hugsum til ekkna
það hefði, ef ákvæði húsa- 0g barna, systkina og annara
leigulaganna um leiguíbúðir J nánustu ástvina. Við getum!
féllu úr gildi í vor. Þessari ekki bætt þeim missinn. Það
tillögu var þá vísað til bæjar getur enginn. En við viljum
ráðs, sem síðan hefir ekkert fullnægja þeirri sjálfsögðuj
aðhafzt í málinu. skyldu að senda hlýja samúð
A bæjarstjórnarfundi 1 arkveðju, ef orðið gæti ein-
fyrradag flutti Þórður enn bver geisli i rökkurveröld sorg
Sendu þyfið í pósti
til sjúkrasamlagsins
Tveir ung'llngspiltar hafa játað á sig þjófn-
aðinn ár Sjnkrasamlagi Hafnarfjarðar
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði tjáði Tímanum það í gær,
að stórþjófnaðurinn í sjúkrasamlaginu þar sem framinn
var aðfaranótt fimmtudagsins væri upplýstur. Játuðu tveir
ung'r menn í Hafnarfirði á sig innbrotið og er þýfið nú
komið til skila.
Ákvæði gildandi laga um svo stöddu-
verðlagningu landbúnaðaraf-1 . , , .. „____
urða skulu haldast. Hækka staðreyndir felur þetta frum
____________________________ varp í sér einung’s staðfest-
” I ingu á því, að hækkun kaup-
Jgjalds geti því aðeins átt sér
'stað, að nýir samningar séu
i um það gerðir, og takmarkar
! ekki rétt manna að öðru leyti.
■ Frumvarpið tekur ekki til
(FrnmtiaM. á 2. síðu.)
nýja tillögu um þetta mál,
svolátandi:
„Með því að ákvæði húsa-
ar'nnar. Enginn ræður sínu
banadægri og við vitum
aldrei, hvort betra er að fara
le'-gulaganna um leiguíbúðir, yfir íandamærin fyrr eða síð
ar, eða hvort betra muni að
fara á þennan veg eða hinn.
En hvernig sem gengur og
hvað sem að höndum ber, þá
er þó bjartasta ljós'ð og sterk
asti geislSnn í trúarbrögðum
okkar kristinna manna."
sem eru í því sama hlísi, sem
húseigandi býr sjálfur í falla
úr gildi 14 maí n. k. nema
bæjarstjórn ákveði annað og
enn er ekki lokið rannsókn á
því hver yrðu áhrif þess ef
ákvæði þessi féllu úr gildi,
samþykkir bæjarstjórn að
greind ákvæði húsaleigulag-
anna skuli gilda áfram hér í
bæ um eins árs skeið frá 14.
maí 1951 að telja“.
Samúðarkvcðjur
erlendra ríkja.
Sendiherrar margra er-
lendra ríkja fluttu utanríkis
Tillaga þessi hlaut atkvæði! ráðherra e'nnig samúðar- '
minnihlutaflokkanna, en full j kveðjur í gær. Voru það sendi!
trúar < Sjálfstæðisflokksins j herrar Danmerkur, Noregs,
sátu allir hjá, og féll því til- Svíþjóðar, Bretlands, Banda-
lagan sökum ónógs stuðnings ríkjanna og Frakklands.
Víðtækar eftir-
grennslanir
Strax og uppvíst var um
þjófnaðinn í Siúkrasamlagi
Hafnarfjarðar hóf bæjarfóget
inn víðtæka rannsókn og eft
irgrennslanir 1 málinu. Krist
inn Ólafsson fulltrúi bæjar-
fógetans annaðist allar yfir-
heyrzlurnar en lögreglan og
aðstoðarmenn liennar kvöddu
fjölda manna til að yfirheyr
ast. Var húsrannsókn gerð í
fjölmörgum húsum í Hafn-
arfirði.
Hverjir voru á ferli
um nóttina?
Eitt af því fyrsta sem lög-
reglan gerði í málinu var það
að kynna sér á bílstöðvum og
veitingahúsum í Hafnarfiröi,
(Framhald á '7. síðu.)
Beltisdráttarvélar
flytja mjólk til
Húsavíkur
Frá fréttaritara Tímans
í Húsavík.
Enn er hér um slóðir hið
mesta fannfergi og er bif-
reiðum ófært um alla vegi.
Mjóikurflutningar fara fram
úr Reykjadal, Reykjahverfi,
K'nn og Aðaldal á sleðum,
sem beltisdráttavélar draga.
Þó berst ekki nema takmark-
að magn til Húsavíkur með
þessum hætti.
Bátar róa ekkert frá Húsa-
vík þessa ’daga enda hefir
ekki gefið á sjó.
Kommúnistar ná
völdum í Verkam.-
félagi Húsavíkur
Kosningar fóru fram í
Verkamannafélagi Húsavíkur
um síðustu helgi. Þar hafa
lýðræðissinnar farið með
stjórn undanfarið, en eftir að
Alþýðuflokksmenn • slitu sam
starfi við Framsóknarmenn
og gengu til samstarfs við
kommúnista um stjórn bæjar
ins og kusu kommúnista sem
bæjarstjóra, töldu Framsókn
armenn réttast, að þeir stjórn
uðu Verkamannafélaginu líka
■ með þeim og neituðu að taka
! þátt í kosningasamstarfi þar.
i Úrslitin urðu þau, að listi
kommúnista fékk 99 atkv. og
alla stjórn'na kjörna en listi
Alþýðuflokksins 95 atkv. For-
maður var kjörinn Ásgeir
Kristjánsson en efsti maður
á lista Alþýðuflokksins var
Ásgeir Eggertsson.