Tíminn - 03.02.1951, Page 2
TÍMINN, laugardaginn 3. febrúar 1921.
28. blað.
S. K. T.
Eldri dansarnir í Q. T.-húsina
1 kvöld kl. 9. — Húsinu lokaS kL
10.30.
— Aðgöngumíðasala kl. 4—6. — Sími 3355. —
ÚtvarpLð
Útvarpið í dag:
8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veð
urfregnir. 12.10—13.15 Hádeg-
isútvarp. 15.30—16.30 Miðdegis-
útvarp. — (15.55 Fréttir og veð-
urfregnir.) 118.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla; I. fl. —
19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
Útvarpstríóið: Einleikur og tríó.
20,45 Upplestur: Ási í Bœ ies
frumsamin sögukafla. 21.00 Tón
leikar: Hljómsveit André Koste
lanetz leikur (plötur). 21.20 Leik
írskur gamanleikur eftir Thom-
rit: ,Læknirinn frá Dunmore",
as Patrik Dillon og Nolan Leary.
Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen. 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Passíusálmur
nr. 12. 22.20 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
M.s. Arnarfell er í Napólí.
M.s. Hvassafell fór frá Vest-
mannaeyjum í_ fyrrakvöld til
Portugal.
Eimsskip:
Brúarfoss fór frá Grimsby
1.2. til Antwerpen og Hull. Detti
foss kom til Leith 1.2., fer það
an til Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Patreksfirði 2.2. til Bergen.
Frederikstad og Kristiansand..
Goðafoss fer frá New York 6.—7.
2. til Reykjavíkur. Lagarfoss er
á Bíldudal, fer þaðan í dag 2.2.
til Stykklshólms, Grundarfjarð
ar og Reykjavikur. Selfoss fór.
frá Raufarhöfn 27.1. til Amster '
dam og Hamborgar .Tröllafoss
kom til New York 1.2., fer það-
an í kringum 9.2. tíl Reykja-
víkur.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
suðurleið. Esja var væntanleg
til ísafjarðar í gærkvöld á norð
urleið. Herðubreið fer frá
Reykjavík um hádegi í dag
austur um land til Bakkafjarð
ar. Skjaldbreið var á Bolunga-
vík síðdegis í gær á norðurleið.
Þyrill er í Reykjavík. Ármann
var í Vestmannaeyjum í gær-
kvöld.
r *r
Ur ýmyLim áttum
Skíðaferðir um helgina:
Vegna ófærðar að Skíðaskál-
anum verður fariS að Lögbergi,
laugardag kl. 2. Sunnudag kl.
9—10.30 og kl. 1.30. Sótt í út-
hverfin eins og áður fyrir kl.
10 ferð. Afgreiðsla Hafnarstræti
21, sími 1517.
Skiðadeild K.R.
Skíðafélag Reykjavíkur.
Skíðaferðir Vals falla niður á
laugardaginn vegna ófærðar, en
farið verður í skiðaför kl. 10
árdegis á sunnudag og lagt af
stað frá Arnarhólstúni við Kalk
ofnsveg.
Happdrætti Guðspekifélagsins.
Eftirfarandi vinningsnúmer í
happdrætti Guðspekáfélagsins
hefir enn ekki verið vitjað:
Nr. 400, 122, 3654, 1071, 1930,
1943, 4549.
Vinningarnir óskast sóttir
sem fyrst í Ingólfsstræti 22.
Bækur til láns.
Bókasafn bandarísku upplýs-
igaþjónustunnar að Laugaveg
24 hefir yfir að ráða rúmlega
tvö þúsundum bókum, sem eru
lánaðar til lestrar í lestrarsal
og heim til viku í senn. Auk
þess eru þarna á boðstólum
fjölmörg tímarit.
Lyklatryggingin vinsæl.
Fyrir ári siðan stofnaði mað-
ur að nafni Lárus Fjelsted,
leikhúsið hinn fallega æfintýra-
leik „Nýársnóttina", eftir Indr-
iða Einarsson.
Á morgun (sunnudag) verður
barnasýning á sama leikriti kl.
14.00 Ættu foreldrar að nota
þetta tækifæri og leyfa börn-
unum að sjá þennan skemmti-
lega hulduheimaleik. Þarna
geta þau séð álfheima, eins og
þeir eru í hinum fallegu þjóð-
sögum okkar.
Blönduhlíð 18 hér í bæ fyrir-
tæki, sem nefnist Lyklaöryggis
skráningin. Er starfsemin í því
fólgin, að seld eru litil málm-
spjöld með númeri og er hægt
að setja þau á lyklahring með
4 tförhuftt tieqi:
lykium. Númerin eru skrásett
og spjaldskrá haldin. Týni við-
komandi lyklum sínum, skilar
finandi þeim á lögreglustöðina
og eigandinn fær lykla sína þeg
ar aftur eftir upplýsingum í
spjaldskránni. Spjaldnúmerin
eru seld í nokkrum verzlunum
í bænum. Á þessu eina ári hafa
um 3000 manns skráð lykla
sína með þessum hætti.
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka
þriðjud. 6.2. kl. 10—12 f. h. í
síma 2781.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 eftir hádegi. Séra
Garðar Svavarsson. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,15 árdegis.
Nesprestakall.
Messað í Mýrarhúsaskóla kl.
2,30. Séra Jón Thorarensen.
Sunnudagaskóli.
Hallgrimssóknar er í gagn-
fræðaskólahúsinu við Lindar-
götu klukkan 10. Skuggamynd-
ir. Öll börn velkomin.
Ríklsstjórnln
leggur . . .
(Framhald af 1. síSu.f
neinna umsaminna breytinga
á grunnkjörum verkamanna,
t. d. aldursuppbóta, greiðslna
af afla o. s. frv.
Frumvarpið var fram bor-
ið í efri deild. Tók deildin það
til umræðu þegar í gærkveldi
og stóðu umræður um það
fram eftir nóttu.
::
Útigangshross og fjörufuglar
Kvenfélagið á Akranesi hefir reynt að vekja hreyf-
ingu um það, að eitthvað verði gert til að bæta með-
ferð á útigangshrossum og koma í veg fyrir óhóflega
ásetningu, sem getur leitt af sér fóðurþrot, vandræði
og felli, ef verulega bjátar á. í bréfi, sem pistlum þess
um hefir borizt, segir um þetta mál:
,,í Dýraverendaranum birtist nýlega athyglisverð á-
skorun frá Kvenfélagi Akraness til Dýraverndunar-
félags íslands. Er þar þess farið á leit, að Dýravernd-
unarfélagið beiti sér fyrir því, að reynt verði að bæta
meðferðina á útigangshrossum og gera hana mannúð-
legri en nú er. Meðal annars verði hlutast til um, að
enginn setji á í vetur fleiri hross en honum er fært
að hýsa og setja á gjöf í hörðum vetri. Er bent á, að
lögum samkvæmt eru allir, sem húsdýr hafa undir
höndum, skyldugir að hafa nægan húsakost og fóður
handa gripum sínum, og ber fóðurgæzlumönnum og
löggæzlumönnum að sjá um, að þessum lögum sé hlýtt.
Mun það enda víðast gert samvizkusamlega, en þó
misbrestur á sums staðar.
★ ★ ★
Kvenfélag Akraness hefir á loflegan hátt tekið upp
baráttu fyrir góðu málefni. Ætti fleiri félög að fara
að dæmi þess. Það er kominn tími til þess að slíta
menn úr þeim vanahlekkjum, er gerir þá sljóa fyrir
líðan þeirra gripa, sem þeir hafa undir höndum, og
uppræta sjálfsblekkinguna, sem þeir eru haldnir af“.
★ ★ ★
„Að endingu," segir í bréfí þessu, „vildi ég biðia
kvenfélög í kauptúnum og bæjum að beita sér fyrir
því, að heftur verði sá leikur barna sums staðar að
veiða fugla á öngla. Það er ófögur sjón að sjá börn
með færi og öngul, beitan er lifur eða öðru girnilegra,
bíðandi eftir því í fjörunni, að máfar gleypi þessa tál-
beitu, og draga þá'síðan að sér, er öngullinn hefir fest
í þeim. Ég get ekki .verið að lýsa þessu nánar. En þeir,
sem ekki eru hjartalausir, ættu að vera samtaka um
að útrýma þessum ljóta leik“.
★ ★ ★
Svo hljóðar þetta bréf. Hér er drepið á mál, sem
ekki hefir verið tekið þeim tökum, sem þurft hefði.
íslenzka þjóðin þarf að fara losna við þann smánar-
blett sem það er að setja á guð og gaddinn, Mönnum
var vorkunn áður fyrr, er fárra kosta var völ um hey-
öflu og fóðurverkun. Nú er viðhorfið breytt.
J. H.
ændur
Gætið þess að hirða og verka vel ailar húðir og skinn,
er til falla á búum yðar og afhenda þær kaupfélögun-
um til sölumeðferðar.
Reynslan mun hér eítir sem hingað til, færa yður
heim sanninn um það, að með því móti fáið þér hag-
stæðast verð.
Semband ísl.samvinnufélaga
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«•♦ *♦»♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•«
»♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦**•♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦<•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
SAMVINNAN
Janúarheftið er nýkomið út í nýjum og breyttum
búningi.
Fjölbreyttasta
útbreiddasta
og ódýrasta
mánaðarrit landsins
Aðeins 3 kr. eintakið — 25 kr. árgangurinn.
Fæst í öllum bókabúðum.
Tekið á móti áskrifendum í síma 3987.
SAMVINNAN
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
►♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦*♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
/.VAV.V.’.V.VV/.V.V.V.V.VV.V.V.V.Y.'.VV.W.V.V.V.;
I Fjárhagsráð j
héfir ákveðið
í
að fella úr gildi ákvæði um, að skylt sé að gefa upp
5 númer á gjaldeyris- og innflutningsleyfum í sambandi |>
við flutning á vörum til landsins. *■
Reykjavík, 3. febrúar, 1951
Fjárhagsráð
vwv
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 fslenzk fri-
merki. Ég sendi yður um h»i
200 erlend frlme»ki.
JON 4GNARS.
Frímerkjaverzlun,
P. O. Box 356, Reykjavtk-
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Sími 7752
Lögfræðistörf og eignaum-
sýsla.
Kaupið Tímann!
.V.’.