Tíminn - 03.02.1951, Page 4

Tíminn - 03.02.1951, Page 4
TÓIINN, laugardaginn 3. febrúar 1921. 28. blað. Urti farg á votheyi Nú er ailmiktð rætt um votheysverkun, og er það að vw-num, eftic þá eftirminni- iegu aminningu, er votviðr- in á austi.-r- og norðmlandi gerðu s.l sumar. Er taf engiun vafa undir- orptð að votheys erkunin r-r 'pa>'; sem koma þarf á m crju Efíir Kloincns Kristjnnsson, Sámsstöðnm upp þennan útbúnað, en hann er í stuttu máli þannig: Innan á hliðarveggi eru festir járnrimlastigar, þar er um auðveldan útbunað að ræða til að fergja, ætti hann að svara kostnaði, og borga sig á 3—4 árum, vegna spar- sem þrepin eru með 3—4 cm. neytni. Um endingu er ekki bili. I ferhyrnda 6 metra djúpa gryfju þurfa stigarnir sveitabýli, sem ákveðin og að vera 2—3 m. langir frá töst íramkvæmd, sem hlutijefri brún og niður. Ef gryfj- af vetrarfóðri búfjárins, þvljan er 3,5—4 m. þarf 4. stiga reynslan hefir margsannað ! 0g tvo járnbita, sem falia ná- að þessi heyverkunaraðíerð er j kvæmlega á milli stiganna, niklu síður háð mislyndi, undir járnbitunum þurfa aö sumarveðráttu en þurrheys-1 vera tréhlerar, og má nota /erkunin. Vonandi tekst 2,5"x5" svert efni. í endum smám saman að þoka þessu j bitanna eru 2 járn, sem leika máli fram, svo bændur al- á gormum inni á milli þrep- nennt séu ekki varbúnir, ef at af ber með hagstæöa hey- skapartíð. Takmark heyverk- anaraðferðanna er að koma tiýslegnu grasfóðri í geymslu- næft ástand, svo að sem minnst af upprunalegum nær íngarefnum tapist á leiðinni frá túni í geymslustað og í geymslu. Rannsóknir innlendar, eru anna. Til þess að þrýsta bit- unum niður, er notuð 2,0 m. löng vogarstöng, er hefir grip á neðri enda inn í hin sívölu þrep járnstigans. Með þess- um útbúnaði getur 1 maður með hægu móti þvingað hey- ið saman, og er talið, eftir útreikningum, að 75 kg. mað- ur geti með þessum hætti komið 300—800 kg. fargi á akki til sem sanna og sýna1 ferm., en það á að vera nægi- nve mikið fer til spillis við.leSt til að kaldverka gras. í ninar mismunandi heyverk- ! sumar notaði ég þennan farg rnaraðferðir en þó má gera'útbúnað í eina gryfju, sem er sér greín fyrir þvj, að nokKru '2.75x3 m. og 4 m. djúp. Til cftir erlendri reynslu. Val á Þess að fylgjast með, að farg heyverkunaraðferö getur þó værl sem mest> var veojulega úlíki farið eingöngu eftir því, ;hert á bitunum með vogar- nver aðferð er sparneytnust stönginni 2—3 á dag eftir að i upprunaleg næringarefni, látið var í gryfjuna. Var þetta grasgroðursins heldur frekar if til vill eftir þvi, hverju er nægt að koma við og í fram- ívæmd á hverju býli. Þaó er talið, að hraðþurrk- lítið verk og mjög hægt að mér virtist, og ólíkt minna og léttara verk en fergja með grjóti. Létt verk og fljótlegt var að taka fargið af og setja m. gryfju, og verður ef til vill mörgum það þyrnir i augum hve dýr þessi útbúnaður er, en þegar þess er gætt, að hér m skili grasinu í hey með! a- hessl útbúnaður mun ninnstum afföilum. Þar næst! ^osta a}lt að 4000 kr. á 3,5x4 kemur votheysverkun með sýruaðferð (A.I.V.) en þar á aftir að verka nýslegið gras t vothey með hæfilegu fargi. Venjuleg þurrheysverkun og votheysverkun með hinni iVonefndu heitu aðferð, skil- ar grasinu með mestum af- i’öllum. Af þessu má sjá, að taldverkað vothey ætti í fram tiðinni að verða hérlendis hin eina og ég vil segja, rétta að- hægt að segja, en gera má ráð fyrir, að hún verði ára- tugir með góðri hirðingu á stigum og bitum. í sumar var þetta farg sett á fyrrisláttartöðu hér á bú- ínu, og það látið vera í gryfj- unni þangað til hirt var há í sept., en þá var bætt ofan á fyrri siátt, reyndizt þá vot- heyið undir hlerunnm ágæt- lega verkað og ekkert skemmt næst hlerunum, svo að mér virtist ákjósanlegt. Var svo gryfjan fyllt 5 sinnum og pressað alltaf eftir ílátningu. Nú í vetur var byrjað að gefa úr gryfjunni og var grasið á- gætlegn verkað. í þessu sam- bandi víl ég geta þess, að í suinar voru sett hcysýnishorn í grisjupokum í kaldverkun- argryfiuna og einnig í gryfju samtímis, þar sem heitverk- unaraðferðin er viðhöfð. Er ekki enn þá komið að þvi, að cá í þessa poka, en tilgang- urinn var að fá frair, tölur, er segðu til um rýrnun á gras- inu við kalda og heita. vot- heysverkun. Til samanburð- ar var einnig tekið jafnmikið af grasi og loftþurrkaö. Mun siðar verða tækifæri tii að birta árangur þessara rann- sókna, som gerðar eru við is- lenzka staðhætti og aðstæð- ur. Og líklegt þykir mér, að þessar athuganir bendi til þess, að fargaðferðin sé sú, er koma skal, jafnhliða auk- inni votheyshlöðubyggingu og votheysverkun. Sámsstöðum, 18.11. 1950, Tjarnarendurnar Efíir Guðniund Davíðsson Fjöldi af villiöndum safn- t ast á Reykjavikurtjörn á cerð. Þeir sem nú á næstu' hverju vori og halda þar til arum ætla sér að byggja vot- neyshlöður, ættu að hafa það huga, að búa svo um, að nægt verði að fergja grasið jtrax eftir að gryfjan er fyllt. Ég geri ráð fyrir, að munur- ínn á hinni heitu og köldu iðferð sé allt að 20%, þann- :tg að farg skili þetta meira fóðri úr sama magni af grasi, en heita aðferðin. En eins og allt sumarið. Margir einstak- lingar í þessum friða fugla- hóp, eiga oft um sárt að binda um varptímann vegna ást- vinamissis, eggja og unga sinna- Þetta bakar þeim oft raunir og hjartasorg. Mann- fólkið ætti að þekkja svipað úr sínu eigin lífi. Einstakling- ar bera það ekki að jafnaði utan á sér, sem inni fyrir kunnugt er, framkvæma flest' j,ýr. Svo er það um fuglana. ;r þeirra, er nota heitu að- ! Endurnar skortir öryggi um íerðina þá aðferð, án þess að | varptímann. Sumar verpa í rergja- Kaldverkun verður; grennd við tjörnina nálægt ekki framkvæmd án ferging- ir a einhvern hátt. Ef mun- irinn er 20%, þá getur hver ,sem viil, gert sér fulla grein f.vrir því, hvort sú fyrirhöfn, sem farg hefir í för með sér, ,-varar kostnaði eða ekki. Það ar þo alltaf það, að óskemmt vel verkað vothey er fyrsta flokks fóður, en við hitaverk- inaraðferðina, verður það tæplega sagt. Margir telja þá vinnu, sem :fer l að fergja erfiöa, og lítt i'ramkvæmanlega fyrir ein- yrkja. Það vill nú svo vel til, að nú í sumar hefir á 4 stöð- im á landinu verið reynd ný gerð af fargútbúnaði, sem er islenzk, einföld og góð upp- finning. Þessi votheyspressa var reynd á Sámsstöðum í sumar og hefir Árni Gunn- laugsson, járnsmiður á Lauga almannafæri. Hreiðrin finn- ast þá stundum af mönnum, sem ræna eggjunum. Og þó að ungarnir komizt á legg, eru kettir oft til taks að stytta þeim aldur, áður en þeir kom ast á óhultan stað. Þá eru sumir menn svo ósvífnir að skjóta eggja fullar endur, mæður frá ungum sínum og maka. Auðvelt væri að hjálpa tjarnaröndunum til að varð- veita afkvæmi sín um varp- tímann, með því að tryggja þeim óhultan hreiðurstað og veita þeim örugga vernd. Það mætti útbúa handa þeim hreiðurhólf við tjörnina til að verpa í, þannig að negla saman í vinkil tvö borð ó- hefluð. er litu út eins og renna. Afmarka sfð^n hreið- 71 í Ileykjavík, fundiö, urhólf með skilrúmum úr ier- hyrndum, óhefluðum fjölum. Þessum útbúnaði skyldi kom- ið fyrir á tjarnarbakkanum eða framan í honum, rétt fyr- ir ofan vatnsborðið. Opið á hólfunum yrði auðvitað látið snúa að tjörninni. Engar fjal- ir þarf í botn hólfanna, en gera verður hann sléttan og hallalausan. Dálitið af sinu eða þurru heyi skyldi láta i hvert hólf handa fuglinum að nota í hreiðurgerðina. Eftir að endurnar hafa leitt út unga sína og þeir eru farnir að bjarga sér mætti taka þennan útbúnað í burtu og geyma hann á þurrum og góð um stað til næsta vors. i Vel má ætla, að endurnar vendust á að nota hreiðurskýl in er frá liði, en óvist að þær! gerðu það fyrsta árið, sem þau yrðu sett niður. Endur reita venjulega af sér dún í hreiður sin. Að þessu leyti eru nokkrar tekjur af andavarpi. Dúnn er nú í háu verði. Gæti þvi svo farið, að endurnar á Reykjavíkurtjörn borguðu drjúga leigu eftir veru sína þar, um það er lyki. Varla þarf að gera ráð fyrir, að Reykjavíkurtjörn verði lög uð svo af manna höndum, að allir uni því vel. En flestir munu sammála um, að villi- fuglalífið á tjörninni sé — og verði, bæjarbúum til yndis og ánægju, enda óspillt frá nátt- úrunnar hendi. Takízt að koma öndunum (Framhaid á 7. síðu.) I Sveinn Sveinsson frá Fossi ræðir hér um skepnurnar sínar, veðurskyn þeirra og fleira: „Það er alkunna á meðal manna, sem hafa alizt upp með skepnum og haft það lífstarf að búa með þeim, að flestum dýr- um, bseði tömdum og ótömdum, er meðskapað að finna á sér veðurbreytingar. Svo eru hest- ar, ég tala nú ekki um útigöngu hross, fara að hama sig undir óveður, kulda og illviðri. Þau fara að draga sig saman og hama sig undan þeirri átt„ sem hann er að gróa upp í. Stund- um finna þau þetta svo fljótt á sér, að það getur munað allt að dregri áður en óveðrið ..kellur a. og fara þau þá aftur á hag.i annað veifið. og svo ettur að nma sig, eða sitt á hvað, þang- a-1 úl óveðrið skellur á. En svo fmna þau líka alveg eins á sér vet urbreytingu'.u til batnaðar, þv? oft áður en slagviðri eða ii-,f.in minnkar crg ekki er sjá- ai.u gt að nein breyting sc í að- sigi. þá kannsK; allt í einu eru bau búin að dteifa sér á haga, og þá er það segi i saga, að hann er að snúa sér ot; batna veður. Sama sagan er með' sauðféð, og kem ég að því síðar. Einu sinni var það í Ásum í Skaftártungum að áliðnu hausti, að rauð hryssa, sem pabbi átti og ég síðar, var kom in inn í hesthús snemma á degi í góðu veðri, lengst innan úr högum frá öðrum hrossum, því jörð var auð og ekki farið að gefa, nema kúm. Fyrst hélt maður nú að eitthvað væri að hryssunni, enda var hún aum- ingjaleg, en svo var ekki. Þó vildi hún ekki fara út. Var hún því látin eiga sig og gefinn hey- biti, en morguninn eftir var komið norðan bál og hélzt það kólgukast í hálfan mánuð, og eitthvað snjóaði líka. Þetta var þá það, sem Rauðka gamla fann á sér. Þegar ég bjó í Ásum í Skaft- ártungum flutti ég gamla bæinn neðan af Eldvatnsbakkanum og byggði nýtt timburhús á þeim fallegasta stað, sem til er í Ás- um og þó víðar sé leitað. Hvergi á byggðu bóli hef ég við fjall- endi komið, sem sést eins vel til veðurs í allar áttir, og aldrei var þar aðfenni í byljum. Út um gluggana gat maður séð að öllum beitarhúsum, sem voru þó sitt í hvorri áttinni og langt í burtu frá bænum, því svo hag- aði þar til með haga, að þeirra var iangtum betri not með því móti. Það var merkilegt á stund um í byljum og hríðarveðrum, þegar féð fór að fara út áður en nokkuð fór að batna veðrið. Það var segin saga, að þá var það rétt á eftir að hann sneri sér og batnaði veðrið, og þó var það merkilegast við þetta, að nákvæmlega fór féð út á sömu mínútu í öllum húsunum, þó svona væri langt á milli þeirra, og ekki sæist frá einu húsinu til annars. Það sauðfé, sem alltaf er haft við opið hús, liggur alltaf inni í vondum veðrum, en öðruvísi er með það fé, sem alltaf er byrgt. Ef svo vill til, að það sé við opið hús, þá skal það alltaf liggja úti, hvað vont sem veðrið er. Annars er það oftast svo, að þar sem sauðfé er við opið hús, að sömu fáar kindur liggja úti fyrir dyrum í góðu veðri en inni fyrir dyrum í vond um veðrum, og líkast til eru það þær kindur helzt, sem finna á sér veöurbreytinguna, sem að framan getur, líkt og forustu- sauðir, sem voru víða þekktir fyrir tilfinningagáfur. í Ásum er bæði gagn og gam- an að eiga sauðfé, þar þurfti aldrei reka kvíær frá kvíum. Þær máttu ráöa því í hvaða átt þær fóru, og síðla sumars lágu þær oft lengi á bólinu við færi- grindurnar, og merkilegt var að sjá það, þegar þær stóðu upp og rásuðu burtu i hagann, að ailtaf fylgdu þær áttinni, t. d. væri hann á austan, þá fóru þær austan megin, en ef þær breyttu út af því og fóru vestur úr eða norður, þá brást það ekki. að á næsta dægri fór hann í þá átt, og undir norðanátt vildu þær sækja til heiða. Það bar mest á þessu áður en hann var kominn í þá átt. Svona var þetta næm tilfinning, sem mað ur gat mikið treyst á. Við fáa atvinnu kemur meiri mannamunur fram hjá ungum mönnum en við sauðfjárhirð- ingu. Sumir menn, sem hafa þó verið við fjárhirðingu, hafa hvorki getað né viljað, vanið fjárhundinn sinn, láta hann vaða á undan sér, þar sem féð átti að vera kyrrt og rólegt, og ef þeir voru í kindaleit. þá látið hundinn fara það langt á undan. sér, að maðurinn kannske sá j aldrei þær kindur, sem styggð- ! ust við hundinn eitthvað út í buskann, kannske út i sköruð vötn og drápu sig. Svona fjár- mennska var hörmuleg, en sem betur fór voru þeir fleiri, sem höguðu sér eins og menn, létu hundinn sinn skilja það, hve- nær hann átti að vera á eftir þeim, og hvenær hann mátti vera á undan þeim o. s. frv. Fátt var eins nauðsynlegt við sauöfjárhirðingu eins og að hafa góða og vel vanda hunda, og fátt var eins skaðlegt við fjár- hirðinguna eins og að hafa illa vanda hunda. Þeir fóru oft illa með féð ,og gátu verið beinlínis hættulegir fénu fyrir óvana“. I svona frásögnum opnast inrt sýn í þann heim, sem opinn stendur þeim, sem lifa með hús- dýrunum, hirða þau og gæta þeirra. Þar er margt merkilegt athugunarefni glöggum huga. Starkaður gamli. Greiðið blaðgjald ársins mo Innheimta TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.