Tíminn - 11.02.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 11.02.1951, Qupperneq 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 11. febrúar 1951. 35. blað' 1 tií heiia S. K.T. Nýju og gömlu dansamlr 1 3. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. I — Húslnu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Hin vinsæla hljómsveit Jan Morávek leikur fyrir dansinum ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< íífVrlTpíð lítvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur). 13,00 Erindi eftir C. D. Dar- lington prófessor: Um líf á öðr- um plánetum (Hjörtur Halldórs son menntaskólakennari þýðir og fiytur). 14,00 Messa í Laug- arneskirkju (séra Garðar Svavarsson). 16,30 Frá opnun ís lenzku myndlistarsýningarinnar í Osló 27. jan. s. 1. Ræðumenn: Lars Moen fræðslumálaráðherra Noregs, Gísli Sveinsson sendi- herra, Ulrich Hendriksen form. norska listamannasambandsins Og Valtýr Stefánsson ritstjcri. 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 20,20 Tónleikar (plötur). 20,45 Kínabréf til ís- lendinga frá Jóhanni Hannes* syni kristniboða (Sigurbjörn Einarsson prófessor les). 21,20 Kórsöngur: Polyteknikkojen Kuoro (karlakór finnska verk- fræðiháskólans) syngur. (Söng- urinn tekinn á segulband á hljómleikmn í Austurbæjarbíó 15. okt. s. 1.). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 DanSlög (plöt ur). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar: a) íslenzk alþýðulög. b) Lög úr óperunni „Madame Butter- fly“ eftir Puccini. 20,45 Um dag- inn og veginn (Halldór Krist- jánsson blaðamaður). 21,05 Ein songúr: Elsa Sigfúss syngur (plötur). 21,20 Erindi: Júdas frá Kariot (séra Pétur Magnússon). 21,45 Tónleikar (plötur). 21,50 Frá Hæstarétti (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur nr. 19. 22,20 Létt lög (plötur). 22,45 Dagskrár lok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Arnarfell er í Denia á Spáni. Ms. Hvassafell er í Lissa- bon. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Akur- í gær austur um land til Siglu- eyrar í kvöld. Esja fór frá Rvík fjarðar. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr ill var væntanlegur til Hval- fjarðar seint í gærkvöld. Ár- mann fór frá Reykjavík í gær- fór frá Reykjavík í gærkvöld til kvöld til Vestmannaeyja. Oddur Skagafjárðar- og Eyjafjarðar- hafna. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 8. 2. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Reykjavík 12. 2. til Akranesss og vestur og norður. Fjallfoss kom til Bergen 9. 2., fer þaðan til Frederikstad og Kristiansand. Goðafoss fór frá New York 7. 2. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Grimsby 9. 2., fer þaðan til Hull, Bremerhaven og Hamborg ar. Selfoss kom til Hamborgar 9. 2., fer þaðan 10. 2. til Ant- werpen og Reykjavíkur. Trölla- foss kom til New York 2. 2., hefir væntanlega farið þaðan 9. 2. til Reykjavíkur. Auðumla er í Hull, fermir vörur til Reykjavíkur. Árnað heilla Hjór.aband. 1 gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þórný Þor- kelsdóttir, Nökkvavogi 7, og Ás- kell Einarsson, auglýsingastjóri. Hjónaband. í gær voru gefin saman í Borgarnesi tvenn brúðhjón. Ungfrú Björg Þorvaldsdóttir frá Stykkishólmi og Már Pétursson klæðskeri og ungfrú Erla Dani- elsdóttir verzlunarmær og Þor- leifur Grönfeld verzlunarmaður. Úr ýrtvr-im áttum Ilappdrætti háskólans. 1 Dregið var í happdrætti há- skólans í gær. Hæstu vinningarn ir komu upp á þessar tölur: 25 þús. krónur 7573, fjórðungsmið- ar, þrír seldir í Siglufirði, einn í Stykkishólmi. — 10 þús. krón- ur 21671, fjórðungsmiðar, þrír 1 seldir á Selfossi, einn hjá Helga Sívertsen í Reykjavík. — 5 þús. ! krónur 590, háifmiðar, seldir í Bókaverzlun Guðmundar Gam- | alíelssonar í Reykjavík. Frá Landssambandi blandaðra kóra. Landssamband blandaðra kóra gengst fyrir skemmtun í vetrargarðinum í Tívolí í kvöld.1 Söngfólk úr sambandskórunum verður látið sitja fyrir aðgöngu miðum á skemmtunina fyrir sig og gesti sína. Sími 6710. Taflæfingar og bridgekennsla ! mánudaginn 12. þ. m. í F^du- húsinu, Lindargötu 9 A. Frekari ákvarðanir teknar um væntan- lega starfsemi. Tekið á móti nýj um félögum. Tafl- og bridgeklúbburinn. Kanpið Tímafiu! JEPPI óskast Blaðamaður óskar eftir að kaupa nýlegan og vel með farinn jeppabíl nú þegar. Ætti helzt að vera óyfir- byggður, en þó er engin nauðsyn að svo sé. Þeir, seni hefðu hug á að sinna þessu, sendi tilboð, ekki nauðsynlega með tilteknu verði, til AfgreiðsEu TÍMANS Reykjavík, merkt: Þagmæiska-Einkamál „25“. fl (fc/'Hunt tieyis Námsfólk og námskostnaður Bor’zt hefir bréf um námsstyrkina — bréfritari nefn ir s'g P. J. Hann segir: „Menntamálaráð hefir nýlega úthlutað námsstyrkj- um, um það bil einni milljón króna, er koma í hlut rösk- lega tvö hundruð námsmanna. í greinargerð, sem fylgdi úthlutun þessari. var sagt, að upphæð styrkjanna væri mismunandi, enda miðuð við mismunandi námskostn- að. Þeir, sem stunda nám í Noregi, fá yfirleitt 4000 þús- und, Danmörku 4000—5000 krcnur, Svíþjóð, England og Frakklandi 6000 krónur og Ameríku og Sviss 8000 krón- ur. ★ ★ ★ Af pessu má marka, hvað mismunur á námskostnaði er gífurlegur, eft'.r því hvar nám er stundað. Nú er það svo, að mikill fjöldi námsmanna hefir ekki úr miklu að spila, við erum ekki rík þjóð og að m nnsta kosti í si- felldu gjaldeyrishraki. Þess vegna sýn'st það brýn nauð syn, að fólki, sem framhaldsnám stunda, sé beint til þeirra landa. þar sem námskostnaður er minnstur, enda verð. v ðkomandi námsgre n þó ákjósanlega numin á hinum ódýrari stað. Ég efast um, að þessa hafi enn ver ð fyllilega gætt. ★ ★ ★ Annað atriði, sem varðar úthlutun sem þessa, er jafn sjálfsagt að hafa í huga: Verður starfsvettvangur fyrir þetta fólk á íslandi, er það hefir lokið námi sínu? Það munu hafa verið talsverð brögð að því, að menn, sem hlotið hafa styrki árum saman 11 náms erlendis, hafa að námi loknu ekki talið sig hafa starfsvettvang hér heima og horfið af landi brott. Við megum ekki við slíku Við höfum hvorki ráð á að ala upp fólk handa öðrum þjóðum né mennta það handa þeim. Ég skal ekki dæma um það, hvort þessa hefir ver'ð nógu vel gætt Yð síðustu úthlutun styrkja — vonandi hefir svo verið. ★ ★ ★ En eitt kemur mér broslega fyrir sjónir við þessa út- hlutun, og er það raunar atriði, sem ekki er nýtt af nálinni. Er ekki heppilegra fyrir nemendur að læra þýzku í Þýzkalandi en Noregi, rómönsk mál í rómönsku landi en Bretlandi, enska bókmenntasögu í Englandi en Bandaríkjunum (og jafnvel ?nsku, að minnsta kost eins op, námskostnaði er nú háttað)? Spyr sá, sem ekki veit“ ★ ★ ★ Það er eðlilegt, að um þessi mál sé rætt. Það er ekki lít'ð fé, sem ríkið leggur að mörkum vegna fólks við framhaldsnám, og þó enn me'ri galdeyrir, er það þarf sér tn framfærslu við námið. Með þessum orðum er ekki verið að telja þetta eftir, og það virðist mér ekki heldur bréfr'tarinn gera, en hitt er jafn sjálfsagt að verja þessu fé sem skynsamlegast. Þess vegna eru um- ræður um þetta mál þarfar. J. H. bæjarsjóðs vegna vatnsveituframkvæmdanna er enn til sölu hjá bæjargjaldkeri, Sparisjóöi Hafnar- fjarðar, Útvegsbanka íslands h.f., Reykjavík Lands- bankanum, Reykjavík og Kauphöllinni, Reykjavík. Skuldabréfin, sem eru aðeins til 5 ára, eru rikis- ! tryggð, þriggja ára vextir af þeim greiddir fyrirfram, og því hin hagkvæmustu fyrir þá, sem ávaxta vilja fé sitt. , • ■ . Frestið því ekki til morguns, sem hægt er að gera í dag. Kaupið bréfin, meðan þau eru enn til. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 1. febrúar 1951 Helgi Hannesson :: ’♦♦♦♦♦*♦♦♦• >««?♦♦♦?♦♦' ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• H H Félag járniðnaðarmanna TILKYNNING Hér með er auglýst eftir framboðslistum til væntan- legs kjörs stjórnar og trúnaðarráðs, og skulu þeir hafa borist í skrfistofu félagsins fyrir kl. 8 e. h. þriðjudag- inn 13. febrúar. Hverjum lista skulu fylgja skrifleg meðmæli a. m. k. 28 fullgildra félagsmanna. Stjórn Félags járniðnaðarmanna a Hjartans þakkir fyrir alla vináttuna, sem okkur hjón unum var sýnd á sextugsafmæli minu 6. febrúar. Helgi Agústsson Timaritið DVOL Allt, sem til er af eldri ár- göngum Dvalar, en það eru um 150 arkir eða um 2400 blaðsíður lesmáls, mest úrval þýddra smásagna, fæst nú fyrir kr. 50,00, auk burðar- gjalds, sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Þetta er óvenjulegt tækifæri til að eignast skemmtilegt sögu- safn. Ég undirrit.... óska að fá það, sem til er af Dvöl. Nafn Heimili Póststöð Sýsla Auglvsingasími TÍMANS er 81300 LÖGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. Fíopúsningsgerðin Reykjavík - Simi 6909 Fáum næstu daga Rafmagnsperur 220 og 110 volta, ýmsar gerð- ir, skrúfaðar og stupgnar. Sendum gegn póstkröfu Véla- og raftækjaverzlunin Tryggavgötu 23. Sími 81279 Gertst ásferífendnr að JJímanum Áskriftarsími 2323

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.