Tíminn - 11.02.1951, Side 4

Tíminn - 11.02.1951, Side 4
TÍMINN. sunnudaginn 11. febrúar 1951. 35. blað Framleiðslutækin og dreifbýlið Sú skoðun er almenn og íkjandi, að eitt hinna scærstu meina, sem grafið nefir um s'g í þjóðfélagi voru lin síðari ár, sé fólksflótt- inn frá hinum dreifðu byggð- im. Af þessu meini stafar jöiþættur vandi- Sveitir og kauptún hafa orð 16 á bak að sjá þorra hins mga og vinnandi fólks. Það nefir að heiman farið og kem ir eKki aftur. Eftir stendur oyggðin, rúin hinum beztu itarískröftum, en í höfuð- oorg landsins og hinum •tærstu kaupstöðum reynist .orvelt að sjá hinum stóru nópum aðkomufólks fyrir nannsæmandi húsnæði og 3ðrum sKilyrðum. sem viðeig- *ndi þykja í nútíma þjóðfé- agi. Ástæðuna t;l fólksflutning ina þekkja all;r — hún er >sköp einföld. Þar sem fjár- nagnið er og þar sem at- /innutækin eru starfrækt rarf óumflýjanlega starfsfús- <,r hendur. Eru því langmest- tr likur til þess að gjörv hönd iraustra ungmenna sé þar xð verKi kölluð, enda fylgir mn um góða afkomu þegar íokuð er á sig lagt, og það íæf.'i ungmennum þe;m, sem íoría til komandi tíma. Nu er það óhrekjanleg stað eynd, að meginmagn þess jár, sem þjóðin hefir haft ir að spila á undanförnum trum, og hin mik'lv.'rkustu itvinnu- og framleiðslutæki, iara verið staðsett i höfuð- jorgmni og stærstu kaupstöð inum. Be'n eða óbe.'n aðstoð íins opinbera hefir stundum /erið nokkurs ráðandi í þess- im efnúm. Þess mætti vissu- ega vænta, að því misrétti. æm af þessum sökum hefir •kapast, yrði sem fyrst og ■em bezt til bóta ráðið. Veil- iii er aimennt viðurkennd og únhverntíma kemur að því, ið rétta verður hlut hinna ire'fðari byggða ef þær e;ga ;Kki i auðn að falla. Það er ■annast sagna, að sums stað ir ma ek*ki miklu muna, enda /on, pví að takmörk eru fyrir jvi hve lengi sérhvert byggð- irlag getur sent sonu sína og fætur að heiman og verða im ailan aldur að sjá þeim t bak. í minni sveit voru um 10 börn á skólaskyldualdri þeg tr eg gekk i barnaskóla, fyrir im pað bil 30 árum. Snorri íigfússon. námsstjóri, á Ak- ireyri, hef r tjáð mér nýlega ið a sama svæði séu þau 3 nú. Það virðist vissulega mál til komiö að snúa við blaðinu. "ílutur dreifbýlis'ns má eigi engur vera fyrir borð bor- nn. Tilvera og framtið fólks- ins þar byggðist á því, að það gæti tengt saman gæði lands >g sjavar og hagnýtt hvort veggja til hagsbóta- Til viðbótar þeim fram- eiðslutækjum, sem vér höf- im nú í þjónustu vorri, koma iý, og aó sögn fullkomin, til ands'ns þessa mánuði. Tíu ogarar, búnir nýtízku tækj- rm, aó verðgildi allt að 100 nilljón'r króna. Hér er virki- ega verulegt fjármagn. sem jeita skal í þágu framleiðsl- mnar og er vel ef svo reyn- st sem t'l er efnt. En hver verður nú hlutur ireifbýlisins af þessum 100 nilljónum — þesum fram- 'jsiutælcjam, sem sjálfsagt Iíftir Gísla KristjáHsson ve ta mörgum atvinnu og enn þá fleirum lífsframfæri? En tæk', sem þessi veita meira. Þau skapa einnig mörg um djarfhuga ungl'ngum þrá til þess að þreyta kapp við Ægi og draga föng úr djúpum hafsins á jafn voldugrj gnoð, sem nýjum togara. Það v'ta þeir, sem sjóinn sækja, að hin nýju sklp eru jafnan betur bú'n en hin eldri, enda hefir þráfalt svo til gengið, að sk p rúm hafa orðið auð á hinum eldri förum þegar nýju skip- in hafa komið. Já, hverjir fá þetta fjármagn — þessi framleiðslugögn ? Þremur togurum hefir þeg- ar verið ráðstafað. Einn þe'rra hefir farið til dreif- býl sins — á Patreksfjörð. Væri nú enginn hlutur eðli- legri en að stjórnarvöld lands ins réttu í þetta sinn hlut þeirra, sem hafa átt hann rýran undanfarin ár, og tækju 11 greina óskir hinna ýmissu þorpa og minni bæja umhverfis landið, við úthlut- un togaranna sjö, sem eftir eru. Engin krafa v:rðist sann gjarnari en sú, að, þeim stöð- um dreifbýlisins, sem hafa hafnarskilyrði, óska að fá tog ara og uppfylla þau skilyrð', sem sett eru við móttöku þeirra, verði heimilað að kaupa þá og reka. Það væri ekki til m kils mælzt þó að hinum dreifðu byggðum væru veittir 5 af umræddum 10 togurum. Óskir manna á þeim stöðum, sem engan togara hafa nú, eru ekki torskildar. Um undanfarln ár hafa menn á þessum slóðum séð ung- mennin hverfa að heiman, leitandi að því sem betra er en heima verður boðið. Það skal enginn lá ungum pTti, þó að hann sé framgjarn og með ríka sjálfsbjargarvið- leitni, og sé honum svo var- ið ieitar hann sér betra skip- rúms en kuggurinn he;ma bður.----— — Og botnvörpungurinn dreg ur. — Frá hinum m;nni bæjum á Vesturlandi, Norðurlandi og Austurlandi koma nú ein- dregnar ósk'r um að mega öðlast hina nýju togara. Enginn hlutur virðist eðli- legri en sá, að þessir lands- hlutar hljóti sinn bróður- part. Ef röð n kemur ekki að þeim nú — hvenær þá? Vissulega mundi viðeigandi að gefa hinum smærri kaup- stöðum og þorpum tæki- færi til þess að sýna hver reynist þar útgerðarkostnað ur og rekstursútkoma. Það er Vitað, að á vissum stöðum — þar með töldufn þeim, sem nú biðja um togara hefir út- koma á bátaútgerð á undan- gengnum árum reynzt þann- ig, að aflahlutur hefir jafnan numið trygg'ngu þó að ann- ars staðar hafi hann ekki hrokkið til tryggingar, en afla magn þó jafnmikið á báð- um stöðum. Gæti þetta gefið bendingu um, að ú'tkoman af rekstri togara, á þessum stöðum, yrði eigi óhagstæðari en geng ur og gerist, svo að ekki sé me'ra sagt. Því er ekki að leyna, að togaraútgerð hefir löngum verið kölluð stórútgerð, og það með réttu. Hún gefur mik o en krefst líka mikils. Og hún krefst meðal annars nokk urra verðmæta, sem á landi eru sköpuð. Til verstöðvanna á Suður- og Vesturlandi þarf nú að flytja landbúnaðaraf- urð'r úr hinum landsfjórð- ungunum, 11 þess að sjá fólk inu fyrir þessum lífsnauðsynj um. Hvílíkur munur, að geta fengið slíkar nauðsynjar í sveitinni, sem liggur umhverf is útgerðarstað nn, í stað þess að flytja þær þvert yfir land- ið eða hringinn í kr.ng um það. Þær eru margar stoðirnar, sem renna undir þá stað- reynd, að þá fyrst er fram- leiðslutækjunum er dreift um hverfis landið, er möguleik- unum fyrir samstillingu kraft anna, til lands og sjávar nytja, vei sk'pað og þá þurfa sve'tirnar og þofpin ekki að sjá alla beztu ktafta hinnar vaxandi kynslóðar hverfa burt — til höfuðborgarinn- ar eða stærstu kaupstaðanna. Óskir íbúanna á Snæfells- nesi, við Eyjafjörð og á Aust- fjörðum, eru skiljanlegar, eðli legar og sanngjarnar, enda munu vandfundin þau rök, er gegn því mæla, að hlutur dreifbýlisins — og þá e'nnig þessara svæða — hafi verið of rýr að undanfcrnu og því sé nú tími til kominn að bæta úr. Vissulega er hér tæk'færi til að votta að nú séu tíma- mót mörkuð og það þjóðar- mein bætt, sem að undan- förnu hefir óðfluga vax’ð. Nú er tækifæri til að sýna, að hin'r smærri eru líka þess | verðir að hlutur þeirra sé að nokkru hafður. Athyglisverð orð Norska blaðið Gula Tidend ! birtir 6. janúar grein eftir j Nils Mageröy um Norð- i mannafund í Reykjavík. Þó I að fólkið væri ekki fleira en svo, að það kæmist fyrir í einni stofu, bar ýmislegt ^merkilegt á góma. Höfundur i segir, að Andersen Rysst sendi jherra frá Álasundi hafi eðli- lega verið öldungur samkvæm isins og hefir eftir honum ýms athyglisverð orð um mál þróun Norðmanna, en um þau efni hafi hann talað af hita og alvöru. Benti hann á, að Norðmönnum gleymdist oft, að þeir ættu tvö systur- mál í vestri, færeysku og ís- lenzku, og sambandi við þau héldu þeir aðeins gegnum ný norskuna. Ef mál Norðmanna væri samræmt, eins og marg- ir góðir menn ynnu nú að, væri verið að slíta þessi tengsl. Mageröy hefir meðal annars eftir sendiherranum: , Það þarf ekk iað lesa ís- lenzku lengi til að finna hvað mikið við getum lært af þess- ari auðugu, beygignaríku og hnitmiðuðu systurtungu. Þar er gróin menningartunga. — Þegar Norðmaður les íslenzku hlýtur hann að skammast sín, ef hann vantar ekki vitið til þess. íslendingar kveinka sér ekki við að láta tungu sína þróast, svo að hún geti alltaf haft fullt vald á nýj- um hugtökum og viðfangs- efnum. Okkur verður það eitt til ráðs, að nota lánuð töku- orð. Það þykir því betra, sem (Framhald á 7. síðu.) í hálfan mánuð hefir ekki verið bílfært um Hellisheiði og Mosfellsheiði, en allar samgöng ur austur fyrir fjall verið um Krýsuvíkurleiðina. Það er at- hyglisvert í því sambandi, að nú er meira að segja Víkverji hættur að halda því fram, að Krýsuvíkurvegurinn s'é eins snjóþungur og aðrir vegir aust ur fyrir fja.ll, svo að þar af má sjá, að jafnvel honum er ekki fyrirmunað með öllu að læra af reynzlunni. En tregt var honum um að læra þetta svo, að hann viðurkenndi það, og raunar viðurkennir hann það naumast enn nema með þögninni. Húsbóndahollusta hefir það víst átt að vera, þegar Víkverji j reyndi að telja fólki trú um 1 snjóþyngslin á Krýsuvíkurleið- | inni. Gunnar Thoroddsen og hans lið í bæjarstjórninni hafði neitað um bráðabirgðaframlag frá bænum til að koma á því sambandi, að vegurinn næði saman. Mjólkursamsalan lán- aði fé til þess. En þá var um að gera að nota Mbl. til að láta sem flesta trúa því, að þetta væri misráðið, og Krýsu- víkurleiðin væri engu öruggari en bara lengri en aðrar leiðir. Og það vantaði ekki þægðina. Þessar umræður geta verið tákn þess, hvílíkt kapp er stund um lagt á það, að blekkja menn. Snjóþyngsli á vegum er til- tölulega einfalt mál, sem reynzl an sker úr, svo að ekki er um að villast þegar fram í sækir. En það eru mörg önnur mál, sem erfiðara er fyrir almenn- ing að átta sig á, en engu síð- ur þykir ástæða til að segja honum rangt til. Og það er áreiðanlega gert. Það eru til margar sjálfsagðar og heppileg ar leiðir, tiltölulega öruggar í flestum tilfellum, sem Mbl. er þó nauðsynlegt, að telja fólki trú um að séu vandræðavegir, sem hafi enga öryggiskosti um fram gömlu vegina en séu bara erfiðari og torsóttari. t Andstaða Mbl. við Krýsúvík- urveginn er smámál í saman- burði við það stórmál, þegar blöðin eru notuð til þess að verja málstað sinna manna með öðru eins og því, sem hér er rif j að upp. En við skulum gera okkur það ljóst, að það, sem blöðin segja stundum um nýj- ar leiðir í verzlunarmálum, hús næðismálum og áfengismálum geta verið eins konar víkverska, Krýsuvíkurþrætni gegn betri vitund um galla þeirrar leiðar, sem hætta þykir fyrir flokk- inn að viðurkenna. Þó að hér verði ekki nefnd dæmi um þetta eru þau nóg til, og því þurfa menn alltaf að nota dómgreind sína. Bezta mjólkurkýrin í Stokk- hólmsléni í Svíþjóð síðasta ár, heitir Fróða. Hún mjólkaði 7.142 kg. með 4,79% fitu og ger- ir það 342 kg. smjörfeiti. Hús- móðir hennar, frú Gústafsson, átti bezta kúábú í léninu og 1 meðal kýrnyt hjá henni var j 6135 kg., en fitan til jafnaðar 4,06% og verður þá smjörfeit- in 249 kg. Þetta eru fallegar tölur. Meðaltal ársins í j léninu í heild er 11 kg. ^ hærra að smjörfeiti en næst á ' undan en það er meðfram tal- ið stafa af góðu heyskaparári. Sumir telja, að betur færi að félag skattgreiðenda, það sem verið er að stofna í Reykja- vík þessa dagana, vildi heldur nefna sig borgarafélag, því að borgarar séu nú einu sinni skattgreiðendur og skattgreið- endur borgarar. Annars er hér um talsvert merkilegan atburð að ræða og sannarlega ekki á- stæðulaust, að hafa einhverja viðleitni til að auka öryggi ein- stakra borgara gagnvart þeim trúnaðarmönnum okkar, sem leggja gjöldin á og innheimta. Sízt mæli ég undanbrögðum og refjum nokkra bót, en fulltrú- um ríkisvalds og sveitarfélaga geta líka verið mislagðar henc',- ur. Starka'ður gamli. Innleysið póstkröfurnar Enn eru þeir kaupendur mjög alvarlega á- minntir, sem ekki hafa innleyst póstkröfur, sem bor- izt hafa þeim frá innheimtu Timans. Innheimta Tímans OSTUR er holl fæða, sem aldrei má vanta á matborðið. Samband ísl.samvinnufélaga Sími 2678. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Síml 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sf sla. Minnmgarspjiöld Kr abbameinsf élagsins í Reykjavík. Fást í verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og á skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilis'ns

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.