Tíminn - 11.02.1951, Side 8

Tíminn - 11.02.1951, Side 8
„ERLEJVT YFIRLITst t DAG: Rretftí vitfhorf í K.óreu 35. árgangur. Reykjavík, „A FÖRJV l/M VECI« í DÆG: IVámsfólh otf luímshostnuður 11. febrúar 1951. 35. blað Her S.Þ. tók Seoul og Inchon í gær Kínverskar hersveitir á flóíta laorðar ojj varnir suiuian 38. hreiddarhauu's í molum í dögun f gaermorgun héldu framsveit r úr 8. hernum banda ríska hernum noröur yfir Han-fljót gegnt Seoul og komust þegar án m k llar mótspyrnu nn í miöhluta borgátinnar. Um hádegi í gær hafð suðurherinn alla aðalborgina á valdj sínu og um svipað leyt tóku vélahersve t'r Kimpo-flugy.öllinn og hafnarborgina Inchon. Nguytn Duy Thanh, eða Bao Dai keisari i Indó-Kfna var nf- lega á ferð í Indiandi til að tryggja sér ýmis nauðsynleg viðskipti og gera indverskum yfirvöldum Ijósa hætíu þá, sem Vietnam stafar af uppreisn kommúnista og Vietnim-ríki þeirra. Mynd þessi var tekin af keisaranum í New Dehly og sést hann sjálfur lerigst til hægri en kona hans til vinstri. Milli þeirra er einkasonur þeirra. Svertin$<javika í Bandaríkjunum : Meira réttlæti skap- ar betri borgara í dag hefst í Bandaríkjunum 26. Svertingjavikan, sem þar er haldin. Efna svertingjar til slíkrar viku árlega í því skvni að vekja athygli á framlagi Svertingja til bapdarísks þjóðlífs, vísinda, menningar, lista og atvinnumála. snöggvast var gert . þ.m. — Kinverskar vélaherdeildir réðust til gagnárásar suður úr Han-dalnum suðvestur af Seoul. Árásin var-stutt en geysihörð. Bandarjskar her- sveitir, sem þar vqru fyrir, hörfuðu þegar tvo km. tóku sér þar trausta stöðú og brotn aði hin kínverska árás þar. Eftir það virðist svo, sem Kín verjar hafi gefið upp vonir um að verja Seoul og vörn þeirra síðustu daga aðeins miðað að því að tefja sókn- (Framhald á 7. slöu.) Danir græða á Grænlands- veiðum Tvö dönsk veiðifélög, sem undanfarið hafa haft mikinn viðbúnað um fiskveiðar við Grænland, veitt mikið þar og grætt óhemju upphæðir á út- gerðinni, hyggja nú á veru- lega aukningu útgerðarinn- ar, samkvæmt frásögnum danskra blaða, sem borizt hafa hingað til lands. Annað félagið hóf veiðarn- ar við Grænland 1949 og hafði þá aðeins tvo báta að veið- um. Nú er ætlunin næsta ár. að auka útgerðina svo, að bátarnir verði um 40 stórir vélbátar, aðallega 50—60 smá lestir að stærð. Þarf félagið mjög á aukn- um mannafla að halda til hins aukna rekstrar síns í Grænlandi. Er hugmyndin að gera auknar ráðstafanir til þess að skipin geti fengið flestar nauðsyjnar sínar í Fær eyingahöfn, sem verður aðal- veið'miðstöðin v'ð Grænland hjá Dönum og Færeyingum. Byggð verða aukin hafnar- mannvirki þar í vor og næsta sumar verður þar frystiskip með beitu og annað skip með salt, en á landi eiga að fást nauðsynjar í verzlunum og nýtt brauðgerðarhús tekur væntanlega til starfa þar á komandi vori. í sambandi við þessa auknu útgerðaáform þessara tveggja dönsku félaga, mun þurfa um 600 manns til starfa við Grænlandsveiðar þe'rra næsta sumar. — Fjórtán Svertingjar heiðraðir. Á þessari Svertingjaviku verða heiðraðir fjórtán blökku menn, sem unnið hafa það sér og sínum yknþætti til á- gætis, að þeir þyki þess sér- staklega verðugir. Meðal þeirra eru Haile Selassie, keis ari í Abessiníu, og William Tubman, forseti Líberíu. Með al Bandaríkjamanna, sem hylltir verða, eru dr. Ralph J. Bunche, er síðast hlaut frið- arverðlaun Nóbels, og William M. Hastie dómari, fyrr land- stjóri á Maríueyjum. Aukin réttindi — betri borgarar. Dewey, rikisstjóri í New- York-ríki, og Impelliteri, borgarstjóri í New York, hafa báðir gefið út ávörp í tilefni af vikunni og látið í Ijós á- nægju sína yfir vaxandi þátt- töku Svertingja á flestum sviðum þjóðfélagsins og batn andi aðstöðu þeirra. Dewey vitnaði í því efni til laga, sem New York-ríki tók fyrst í gildi. um viðurlög gegn mis- rétti um stöðuveitingar og atvinnu, og taldi þau hafa gefið góða raun. Herbúnaður í engi- sprettustyrjöld Þrem milljónum króna hef- ir verið varið til þess að berj ast gegn rauðum engisprett- um, sem oft herja Tangan- yíku' og breiðast þaðan stund um út um alla sunnanverða Afriku. Hefir engisprettu- plágu þessari stundum ekki linnt fyrr en eftir 10—15 ár. Fyrir fé þetta eru keyptir vörubílar og fimm stórar véla samstæður, er til þess eru ætlaðar að dreifa engisprettu eitri yfir stór svæði. Sóttu 11 austurs og yesturs. Þegar eftir töku miðborgar innar sctti m k 11 her norður yfir fljótið á ís og samtímis komu vélahersveit r úr vestrl frá borginni Yongdong-po. er tekin var eft r harða bardaga í gær. Vélahersveitir þaðan tóku e nn g Kimpo-flugvöll- inn um líkt leyti og samtímis hófu flugvélar suðurhersiþs flutninga birgða, herliðs og vopna þangað- Eft r töku Seoul eltu véla- hersve't'r flótta norðurhers- ins austur og suðvestur frá borginni og áttu framsveitir þar ófarna 25 km. að 38. bre'ddarbaug í gærkveldi. Á þessum slóðum reyndi norð- urher.'nn að gera gagnáhlaup og var barizt í návígi um skeið. Varð sóknarherinn að hörfa sem snöggvast en sótti aftur fram í gærkveldi. Jarðsprengjur tefja sókn'na. Kínversku hersveitirnar hafa lagt mikið af jarðsprengj um bæði í Seoul og umhverfi hennar á undanhaldi sínu. Valda þær suðurhernum nokkru tjóni og miklum töf- um. Talið er að um 4 þúsund manna hafi fallið eða verið tekið til fanga af norðurhern um í átökunum síðustu tvo dagana. í gærkveldi var sí- felldur straumur herdeilda norður yfir Han-fljót og-4nn í Seoul. Inchon tekin. Um hádegi í gær héldu her sve'tir S. Þ. líka inn í Inchon hafnarborg Seoul og ráku það an síðustu sve'tir norðurhers ins. Naut sóknarherinn stuðn ings hersk^pa, sem héldu uppi stórskotahríð á varnarherinn. Voru það brezkar vélahersveit ir, sem tóku Inchon. Úrslitastund nálgast. Forsætisráðherra Norður- Kóreu og yfirmaður norður- hersins sagði í útvarpsræðu í japan, að því leyti sem þau frá Pyongyang í gær, að nú eru í japönskum höndum, nálguðust úrslita átök í Kóreu hafa krafizt þess, að Japön- styrjöldinni. Her Norður-Kór- j Um yrðu aftur afhentar Kúr- eu væri þó betur undir átökin ileyjar, Rjúkjú og Bónineyj- 20 þúsund í hafnar- verkfalli í Bretlandi Hafnarverkfallið í Bret- landi breiðist enn út og hefir nú lamað vöruafgreiðslu í London. í gær tóku um 20 þús. manns þátt í verkfall- inu og er það um 3 þús. meira en í fyrradag. í London bíða um 160 skip afgreiðslu og menn vantar við mörg önnur skip svo að þar eru aðeins hálf afköst eða minna. í Lon don einni voru um 10 þús. hafnarverkamenn í verkfalli í gær en um 15 þús. við vinnu. — Hafnarverkamenn í Lon- don hafa boðað til almenns fundar um verkfallið á mánu dag og gera menn sér vonir um, að þá verði samþykkt að hverfa aftur til vinnu. Japanir krefjast eyjaklasa í undirbúningsviðræðum þeim, sem farið hafa fram um friðarsamninga Banda- ríkjamanna og Japana, munu forustumenn frjálslynda flokksins, er fer nú með völd Frelsishreyfingin í Marokkó snýr sér til Trumans ! I Abd-el-Krim, foringi frels- issamtakanna i Norður-Af- ríku, hefir skrifað Truman Bandaríkjaforseta bréf, þar sem hann lýsir yfir því, að fjárhagsleg og hernaðarleg hjálp, er Bandaríkin hafi lát ið Frökkum í té, hafi stuðlað að því að viðhalda franskri yfirdrottnun í Norður-Afríku, og í rauninni hefði Frökkum verið ókleift að beygja þjóð- ir þær, sem þar búa, lehgur undir ok sitt, ef þeir hefðu ekki notið þessarar aðstoðar. I Bréf þetta afhenti El-abed , -Bouhafa, ritari frelsissam- ; takanna, forsetanum um það I leyti, er Pleven, forsætisráð- I herra Frakka, var í Washing- ton. — , í bréfi sinu sagði Abd-el- Krím ennfremur, að Mar- okkómenn hefðu i þrjátíu og átta ár barizt fyrir írelsi sínu og sjálfstæði gegn kúgun og ofbeldi Frakka, og það væri kominn tími til þess fyrir Frakka og hin vestrænu riki að efna það fyrirheit sitt að stofna frjálst og óháð lýð- ræðisríki í Marokkó. bú:nn en nokkru sinni fyrr (ar. og með hjálp hinna kínversku j v'na mundi honum takast að reka bandaríska innrásarlið- ið úr landi. 16 daga sókn. Hin eiginlega sókn herja Þetta tilkynnti Shigeru Jóshída forsætisráðherra John Foster Dulles. Kúrileyjar liggja norðaust- ur frá Japan og eru hersetn- ar af Rússum. Rjúkjú er suð- ur af austurströnd Formósu, og er nú þýðingarmikill hlekk Nýra úr morðingja bjargar stúlku 22 ára gamalli, franskri stúlku, Jacqueline Cadot, var jnýlega bjargað frá dauða með því að.graeða í hana nýra úr morðingja, sem hafði ver- ið hálshöggvinn. Var það tek ið úr honum þegár eftir af- tökuna og sett í hina ungu stúlku. Jacqueline Cadot var fædd með aðeins eitt nýra. Það jkom í það spilling. Læknir- inn taldi, að henni yrði ekki forðað frá dauða með öðru en græða ). hana heilbrigt nýra. Jean Louis Estingoy hafði drepið mann út af ástamál- um, og hann féllst á að gefa nýra úr sér til þess að bjarga stúlkunni. Nýrun úr Estingoy voru flutt tíu mílna leið, áður en annað var látiö í stúlkuna, en haldið við með næripgar- vökva, er var dælt í þau. S.Þ. norður til Seoul hefir nú, ur í varnarlínu Bandaríkja- staðið í 16 daga talið frá þeim degi, er suðurherinn tók Wonju síðasta sinn 25. jan. og héldu bænum úr því. í þessari sókn hefir varnarherj um kommúnista aðeins tekizt að stöðva sóknina alveg einn sólarhring. Annars hefir ver ið um stöðuga sókn að ræða, þótt hún hafi verið hæg. — Gagnárásir norðurhersins, sem stöðvaði sóknina sem manna við Asíustrendur. Þar er til dæmis Okináwa, hin mikla flugstöð. Bónineyjar, þar sem einu sinni var mikil flotastöð Japana, efu austur af Rjúkjú. Jóshída, foringi frjálslynda flokksins, ræddi um þessi mál við Dulles, sendimann Tru- mans, í nær tvær klukku- stundir, áður en þeir gengu á^áðstefnu með Mac Arthur. Fósturdóttir þjóð- hetju orustu- flugmaður Fyrsta konan, sem gerist orrustuflugmaður, er nú í liði S.Þ. í Kóreu. Hún er tyrknesk, yfirforingi að nafnbót, 36 ára gömul, og er fósturdóttir hinnar frægu þjóðhetju Tyrkja, Kemal Atatúrk.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.