Tíminn - 14.02.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.02.1951, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, m-ðvikudaginn 14. febrúar 1951. 37. blað. TILKYNNING ég unclirritaður tilkynni hér með vinum mínum og viðskiptamönnum að símanúmer mitt verður fram- vegis 1383 Viröingarfyllst Reykjavík 14. febrúar 1951 SIGURJÓN GUÐBERGSSON málaranieistari Enn eru þeir kaupendur mjög alvarlega á- minntir, sem ekki hafa innleyst póstkröfur, sem bor- izt hafa þeim frá innheimtu Tímans., Innheimta Tímans Mona Lisa útsett fyrir píanó með guitarhljómum íslenzkur enskur texti. Sendum gegn póstkröfu Notnaforlaglð TEMPÓ Ránargötu 34, Reykjavík til leigu með áhöfn, helst í nágrenni bæjarins. Þeim sem koma til mála að vilja sinna þessu, leggja skrifleg tilboð og upplýsingar á innheimtu blaðsins sem fyrst merkt „Góður ábúandi“. 'Jtá hafi til heiía Útvarpið Útvarpið i dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9 05 Húsmæðraþáttur. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16.30 Miðdegis- útvarp. — (15.55 Fréttir og veð’- urfregnir). 18.15 Framburðar- kennsla í ensku. — 18.25 Veður- fregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tón leikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Ól- afur Þorvaldsson þingvörður flytur erindi: Frá Krísuvík. b) Tvísöngur (plötur). c) Vigfús Guðmundsson flytur ferðaþátt: Frá Suður-ítalíu. d) Friðjón Stefánsson les frumsamda smá sögu: „Ekki veizt þú, Ellá?“ 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur nr. 21. 22.20 Danslög (plötur). — 22.45 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Afharfell er í Valencia. M.s. Hvassafell er í Lissabon. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 12.2. frá Hull. Dettifoss er í Ólafsvík, lestar á Breiðafjarðar- og Vestfjarðahöfnum. Fjall- foss er í Frederikstad, fer þaðan til Kristiansand. Goðafoss fór frá New York 7.2. til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Hull 12.2. til Bremerhaven og Ham- borgar. Selfoss fór frá Hamborg 10.2. til Antwerpen, fer þaðan til Austfjarða, Norðurlandsins og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 11.2. til Reykja- víkur. Auðumbla er í Hull, ferm ir vörur til Reykjavíkur. Foldin fermir vörur í Rotterdam til Reykjavíkur. Rikisskip: Hekla var væntanleg til Reykjavíkur seint í gærkvöldi eða nótt, að vestan og norðan. Esja veröur væntanlega á Akur- eyri í dag. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiða fjarðar- og Vestfjarðahafna. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr- ill er væntanlegur til Reykja- vikur í dag a$ vestan og norð- an. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Oddur var á Akureyri síðdegis í gær. Flugferbir dag. Spiluð verður Framsókn- arvist, erindi flutt, og dansað. Byrjar stundvíslega kl. 8,30. Skemmtinefndin. Manntal á Islandi 1816. 2. hefti er komið út og nær það yfir vestur hluta Skafta- fellssýlu, Rangárvallasýslu alla og neðanverða Árnessýslu. 1. heftið kom út 1947 og nær yfir ( Múlasýslur og Skaftafellssýslu. Alls verða heftin að öllum lík- j indum sex. Ættfræðingafélag- ið gefur ritið út. Laugarneskirkja. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30, séra Garðar Svavarsson. Breikkun Mjölnisholts. Á síðasta fundi bæjarráðs var lagt fram bréf frá samvinnu- nefnd um skipulagsmál, dags. 7. þ. m„ með tillögu um að Mjclnisholt verði gert 15 metra breitt. Eæjarráð samþykkti til- löguna fyrir sitt leyti. Fegrun Tjarnarinnar. Á fundi bæjarráðs nýlega var skýrt frá því, að Húsameistara- félag Islands hafi tilnefnt Bárð ísleifsson og Sigmund Halldórs- son og Verkfræðingafélag tsl. hafi tilnefnt Gústaf E. Pálsson í dómnefnd í samkeppni um fegrun tjarnarinnar. Félag pípulagningameistara. hélt aðalfund sinn síðastliðinn sunnudag, og voru kosnir í stjórn félagsins Grímur Bjarna son, formaður, Jóhann Páls- son, ritari, Haraldur Salómons- son gjaldkeri, og meðstjórnend- ur Jóhann Valdemarsson og Runólfur Jónsson. Handknattieiksmeistaramót islands. heldur áfram í kvöld kl. 8 í íþróttahúsi Í.B.R. að Háloga- landi. Fyrst keppa l.R. og Aft- urelding og strax á eftir Fram og Valur. Leikirnir í kvöld eru mjög spennandi. Í.R. og Afturelding hafa tapað sinum leikjum hing að til og það* félag, sem tapar í kvöld, mun að öllum likind- um falla niður í B-deild. íslandsmeistararnir Fram keppa við Val og verður það fi tföHtum tieyi: vafalaust mjög fjörugur leikur. Síðast þegar þessi félög kepptu, skildu þau jöfn. Fram þarf að vinna Val, til þess að hafa möguleika á að halda titlinum. Vinni Valur í kvöld, þá nægir þeim jafntefli á inóti Ármanni í úrslitaleiknum þ. 23. þ. m. Ferðir verða frá Ferðaskrif- stofunni. Leikstaðan er nú sem hér segir: L u j t Mörk St Ármann 4 4 0 0 76:47 8 Valur 3 3 0 0 46:24 6 Fram 3 2 0 1 50:31 4 Víkingur 3 1 0 2 34:46 2 1. R. 3 0 0 3 25:51 0 Aftureld. 4 0 0 4 42:74 0 Flugfélag Islands: Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja og Hellissands. Á morgun eru áætlaðar flug- ferðir til Akureyrar, Vestmanna eyja og Sauðárkróks. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur um kl. 18.00 í dag frá Prestwick og Kaupmannahöfn. Loftleiðir: 1 dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til': Vestmannaeyja og Akur- eyrar. Árnað heilla Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Ólöf Krist- jánsdóttir og Jónas Sigurðsson bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er að Hrísateig 3. f +r Ur ým^im áttum Húnvetningafélagið heldur skemmtisamkomu í Tjarnar-café á morgun fimmtu ..\eí sjáðiu jiarna sit nr aimaa^. Leikurinn „Pétur mikli“ fékk dálítið óvæntan og breyttan endi í leikhúsinu í Álaborg á dögunum. Lítill sonur eins leikarans leikur barn í leik- ritinu, son Balthers Svane- mose. í síðasta þætti situr hann á hnjám föður sína í áhrifamiklu leiííatrið'i. Litli snáðinn hafði staðið sig vel, en allt í einu varð honum litið fram í salinn og sá þar meðal áhorfenda ömmu sína og frænku. Þá féll sá litli al veg út úr hlutverkinu, benti á þær og sagði: „Nei sjáðu, þarna sitja þær amma og frænka". Áhorfendur ráku upp skellihlátur þrátt fyrir sorgarleilc á sviðinu, og draga varð tjaldið fyrir. Hin áhrifa miklu endalok lekisins urðu með nokkrum öðrum hætti en höfundurinn mun hafa ætlazt til. Aaglýsingasíml 81300 Tímans Manntal á íslandi 1816 2. hefti er nú komið út á vegum Ættfræðifélagsins og nær yfir vestasta hluta Vestur-Skaftafellssýslu, Rang- árvallasýslu alla og austurhluta Árnessýslu (frá Dyr- hólasókn — Ólafsvallasóknar). Félagsmenn Ættfræðifélagsins og aðrir eru beðnir að vitja heftisins í Prentsmiðjuna Hóla, Þingholts- stræti 27, eða panta það þar. 1. hefti manntalsins, sem nær yfir Múlasýslur báðar ar og Skaftafellssýslur, fæst einnig á sama stað. Hvort hefti um sig er 10 arkir að stærð (samt. 320 bls.). Stjórn Ættfræðifélagsins. Stríðsgróðaskatf ur ? Útlendur maður hafði fyrir nokkru orð á því við mig, að sér kæmi kynlega fyr!r sjónir, að í skattskránni íslenzku væri fjöldi manna skráður með stríðsgróða- skatt, þar á meðal jafnvel margir helztu embættis- menn þjóðarinnar, svo sem biskup nn yfir íslandi, guð- fræð.prófessor, hæstaréttardómari, dómkirkjuprestur- inn í Reykjavík og kirkjumálaráðherrann. í sinu heima landi sagði maður þess’, að stríðsgróði hefði verið met- inn t-1 alvarlegrar sakar, er varðaði fjárupptöku, og þess vegna léti nafn'ð illa í eyrum sínum, og hefðu þó í sumum öðrum löndum refsingar jafnvel verið enn þyngri. ★ ★ ★ Þetta sagði maður þessi, og satt er það, að broslegt er að sjá enn í skattskrá stríðsgróðaskatt lagðan á menn, sem engar tekjur munu hafa nema laun sín. Það hefði kannske mátt segja, að prestar til dæmis hefðu á hernámsárunum notið stríðsgróða, meðan hér var venju fremur mikið um giftingar og barnaskírnir. En nú er það úr sögunni. En hver striðsgróði hæstarétt ardómaranna hefir verið, er me'ri vandi að sjá. ★ ★ ★ En sleppum því. H tt virðist liggja í augum uppi, að hin seinni ár hafi verið um að ræða skatt af friðar- gróða fremur en stríðsgróða, þótt skattaukinn hafi hald ið áfram að bera sitt gamla nafn. En óviðkunnan- lega lætur nafnið samt orðið í eyrum. Það fer alltaf bezt á þvi, að hvaðe'na beri það nafn, er eitthvað hefir • við að styðjast en það er út í bláinn að nefna þennan ska+tauka stríðsgróðaskatt. J. H. Fáum næstu daga Rafmagnsperur 220 og 110 volta, ýmsar gerð- ir, skrúfaðar og stungnar. Sendum gegn póstkröfu Véla- og raftækjaverzlunin Tryggavgötu 23. Sími 81279 Gerlst áskrlfendnr að Zjímanum Áskriftarsími 2323 Búnaðarfélag Digranessháls heldur aðalfund í barnaskól- anum í Kópavogi, sunnudag- inn 15. febr. kl. 20,30. Venju- leg aðalfundarstörf og ýmsar mikilsverðar ákvarðanir tekn ar. — Tekið á móti áburðar- pöntunum. , Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.