Tíminn - 21.02.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, miðvikudag'nn 21. íebrúar 1951.
43. blað.
Á hverju hljópstu |)á, Loki minn?“
Gamalt ævintýri segir frá
, crák, sem Loki hét og átti
d segja kongi sínum svo
: urðulega hluti, að hann
ryði ekki. Hann sagði hon-
im frá flautum móður sinn-
ir, en hún þeytti svo að þær
uuldu alla jörð og námu við
iimin, en Loki hljóp sem á-
kaflegast. Þá spurði kongur:
i hverju hljópstu þá Loki
ninn? Strákur svaraði: Á
■yginni og tveimur puntstrá-
im.
Þetta finnst mér, að gæti
/erið einkunnarorð fyrir öll-
im þínum hlaupum í okkar
ieilum. Þið þeytið flautir og
jeytið svo að froðan vellur
jg allt fer í kaf og þú hleyp-
ir og hleypur, og hlaupabraut
n er iýgin og tvö puntstrá.
Já. Tvö puntstrá hefirðu.
innað er það, að Olíufélagið
jefir grætt á viðskiptum sín
um síðastliðið ár. Og hitt er
það, að Framsóknarflokkur-
nn er á móti ýmiskonar
pillingu og óráðvendni í
.jj óðlífinu.
inn ferðu flatt.
Þér láðist að standa við þá
: ullyrðingu, að ég hefði slit-
ð ummæli Þjóðviljans út úr
amhengi til að falsa merk- (
ngu þe rra, en ert þó ekki
,,a drengur að kannast við, að
jar hefir þú ofmælt. Þú ert
amt Omerkingur þeirra orða.
Þú kannast ekki við annað,
en vilji manna komi alltaf
ram í tillögum þeirra. Menn
iytja oft tillögur, um það,
em þeir geta gert sér von
,m að náist fram og miða
uá orðalag og efni fremur við
haó, hvað þeir telja líklegt
-il að fá fylgi, en hvað þeir
vildu helzt, ef þeir mættu ein
ic ráða.
Með þessu er engum manni
Lorin á brýu óheilindi eða
: als, en þú mátt gjarnan
„era þig þanr einfeldning og
’úðundur að þykjast ekki
; kilja þettse.
ityrjaldarreksi ur þinn.
Þú vilt halds því fram nú,
:.ið þaö sé styrj aldarþátttaka
nð selja stríðsaðila fram-
ieiðslu sína á uppsprengdu
verói, að minnsta k.osti ef
: nannhætta sé að koma henni
:í markað. Voru S'dar í striði
:neð Þjóðverjum? Voru Dan-
:r styrjaldaraðilar með Þjóð-
■ erjum? Þeir seldu þeim mat,
- g „iögðu fram land sitt“.
Þjóðviljinn sagð' fyrst í
, cað eftir að við „lögðum
: ram land vort“ í þágu Breta,
: ó værum við nokkurs megp
gir, ættum við í stríði við
. >á. (22. jan. 1941). Hann
agöi hka, að sigur Breta yrði
sigur menningarinnar (31.
an. 1941). En 25. maí 1945
uv.að hann ffokk ykkar vilja
áta „vikurkenna að þjóðin sé
aunyerulega í stríði, og hafi
iáð það og vilji heyja það
. neð hverj um þeim tækj um
em, hún ræður yfir,“ — og
já við Þjóðverja, með Bret-
im.
Þú getur sagt að þessi orð
séu slitin úr samhengi, en það
•r bara vanmáttugt brigzl ves
illa rökþrota meðan þú get-
rr ekki sjálfur birt þau í sam
íengi, svo að meining þeirra
erði önnur.
Veiztu það ekki, Ásmundur,
,ð styrjaldarrekstri fylgja
ityrjaldarframlög? Og berðu
vo Þjóðviljann 25. maí 1945
„aman við friðarstefnu ykkar
m þetta leyti.
Kviúlja til Ásniundar Si^urðssonar
Olíumálin.
Það er allt annað að benda
á verðmun svo mikinn að
kalla megi „ótrúlegt ef allt er
með felldu“ eða bera á menn
faktúrufalsanir, verðlagsbrot
og gjaldeyrisþjóínað“. Auk
þess er mér alls ekki skylt að|
gera að mínum orðum allt,
sem stendur í Tímanum, þó
að ég lesi það, enda þótt þú
kunnir að hafa unhið holl-
ustueið að öllu, sem lekur úr
penna Magnúsar Kjartansson
ar og það fyrirfram.
Við Sigurður Jónasson er-
um frjálsir að því að hafa
mismunandi sjónarmið þó að
við skrifum báðir í Tímann,
hvort sem þú getur skilið það
eða ekki. En hvers vegna
þarftu alltaf að vera að snúa
hlutunum við? Annað mál er
hitt, að verðbreytingar þær,
sem orðið hafa á olíum síð-
ustu ár, eru skemmtilegt at-
hugunarefni eða rannsóknar
efni. En það skal ég segja
þér, að hvorki B. P. né Shell
ráða innkaupsverði á olíum
sínum. Það eru útlendir eig-
endur, sem taka ákvarðanir
um það, rétt eins og fram-
kvæmdir þessara félaga hér á
landi. Þess vegna getur inn-
kaupsverð hækkað eða lækk-
að eftir því hvað samkeppn-
in er hörð, án þess að íslenzk
ir afgreiðslumenn og umboös
menn eigi þar hlut að.
Ég sé ekki annað en mál
Olíufélagsins sé nú í rann-
sókn. Á að|taka grein þína i
gær svo, ao þú dróttir því að
þeim, sem eiga að rannsaka
málið, aö þeir. séu ráðnir til
að svæfa það?
Þú hefir líklega vonað, að
hér yrði engin rannsókn, svo
að þetta gæti orðið varanlegt
rógsefni á hendur samvinnu-
hreyfingunni í heild. í krafti
þess segirðu, að við sleppum
ekki við afleiðingarnar þó að
samningar náist um að þagga
máiið niður. Og þú segir að
við verðum „dregnir til ábyrgð
ar“. En nú er málið komið í
rannsókn og við sjáum hvað
kemur út úr því.
Kjarni de lunnar.
Ég hefi viljandi íátið vera
að svara ýmsum spurningum
þínum, svo sem um dr Metzn-
er, skuldabréf, sem tekin voru
í erfðafjárskatt o. s. fi'v. Ég
ætla, að þær spurningar hafi
átt að leiða athygli og um-
ræður frá aðalatriðunum.
Fyrir mér er það ekki aðal-
atriðið, hvort eitthvað kunni
að mega finna að starfsemi
Olíufélagsins. Það upplýsist
væntanlega innan skamms og
er gott til að hyggja.
Aðalatriði minna greina er
það, að þú hefir notað órök-
studda og ósannaða ádeilu á
Olíufélagið til að reyna að
níða traust og álit af sam-
vinnuhreyfingunni í heild.
í því sambandi hefi ég bent
á að flokkur þinn hefir fyrr
reynt að gera samvinnuhreyf
inguna tortryggilega og ykk-
ur er alls ekki sjálfrátt
hverju þið berjist með og
hverju á móti. Stefna ykkar
er stefna vindhanans.
Hún mótast alltaf og
eingöngu að blæstrinum rúss
neska, jafnt í heimsstyrjöld,
sem samvinnumálum innan-
lands.
Fleiri svör.
Það er satt, að flokkur
minn hefði vel mátt verða
fyrri til en raun varð á, að
haga sér samkvæmt bending
um mínum í vínveitingamál-
inu, en um það hefi ég skrif-
að oftar en einu sinni fyrir
áramót, þó að*þú segir „einu
sinni í október minnst á vín-!
veitingaleyfi.“ En svo mikið
er víst, að ekki þurfa flokks-
bræður mínir að líta upp til
þín eða þinna flokksbræðra
af því tilefni enn sem komið
er.
Timinn hefir áður getið um
hagstæð kjör viðskiptamanna
Olíufélagsins.
Þú spyrð um erindi Björns
Ólafssonar inn í samvinnu-
hreyfinguna. Mér er sagt að
hann eigi 5 þúsund króna
hlutabréf í Olufélaginu h. f.
Það er algent meðal fremstu
samvinnuþjóða, svo sem Svía, |
að kaupfélögin myndi hluta-
félög, sem ~þau eiga meiri
hluta í, um ýmsan rekstur.
Það geta eflaust verið skiptar
skoðanir um Björn eins og
aðra, en ef kaupfélag mitt
væri nú að leita eftir hluta-
fé frá utanfélagsmönnum í
eitthvað fyrirtæki hjá sér,
myndi ég ekki leggja á móti
því, að þið Björn fengjuð að
vera hluthafar, þó að ég geti
hvorugum treyst sem örugg- j
um samvinnumanni hvað sem
í skerst.
Þarna sýn rðu hver þú ert.
Verði mér á að fara rangt
með eitthvað í umræðum,
hefi ég fyrir venju að viður-
kenna það, þó að þú og þínir i
líkar virði það mér til ámæl’s.
Þess vegna hefi ég viðurkennt
að Ragnar Ólafsson sé ekki
ábyrgur fyrir verðlagningu
Olíufélagsins, þó að hún væri
byggð á reikningum hans,
eins og ég orðaði það. En það
sýnir eymd þína í þessu máli
öllu, að þú ert enn að brigzla
mér vegna þessarar ráð-
vendni minnar, að ég vildi
ekki láta þá, sem lesa Tim-
ann eingöngu, misskilja orð
min svo, að þeir héldu að
Ragnar hefði rannsakað þessi
mál, þó að ég hefði vitan-
lega aldrei sagt það. Gæti nú
ekki verið, að einmitt í þessu
aukaatriði málsins kæmi
fram nokkur rhannamunur,
sem einhverjir tækju eft'r?
Okkar mál er lagt í dóm
lesendanna.
1 Þá hefi ég svarað flestu eða
öllu í seinustu grein þinni.
En þú átt eftir að vera sá
maöur að færa annað hvort
rök að óhróðri þínum um
mig, þeim að ég hafi falsað
tilvitnanir með því að slíta
þær úr samhengi, eða kann-
ast við að það sé ofmælt hjá
þér. En það gerir mér ekkert
til, þó að þér hái þar mann-
dómsfeysi. Lesendur okkar
meta þetta allt eftir því sem
þeir hafa dómgreind til og ég
uni því vel. — En þú ert hætt
ur að tala um virðingu fyrir
blaðalesendum, og það finnst
mér raunar eðlilegt.
Þú slærð því föstu, að gróði
Olíufélagsins sé þjófnaður og
samvjnnuhreyfingin í heild
sé sek um þann þjófnað og
ég er einn þeirra, sem á að
verða „dreginn til ábyrgðar"
þegar kemur til hreingerning
ar af því tilefni. Svo segirðu,
að öll viðleitni Framsóknar-
flokksins til bættra siða í
(Fravihald á 5. síðti)
Lins og skýrt hefir verið frá
í blöðum og útvarpi hefir nú
verið fyrirskipuð rannsókn í
máli Olíufélagsins samkvæmt
ósk verðgæzlustjóra. Úr því sem
komið var er öll ástæða til að
fagna því. Það er rétt, að þetta
mál fái þá meðferð, að ekki
þurfi að dylgja um nein brot
eða fjárdrátt, sem hilmað hafi
verio yfir. Það er því rétt að
veita ákærumönnunum þann
rétt að málið verði rannsakað.
Hafi þeir eitthvað til síns máls,
er rétt að allir fái að vita það,
en séu sakargiftir þeirra gripn
ar úr lausu lofti er rétt að all-
ir fái að sjá það, að þeir standi
eins og glópar. Hins vegar finnst
mér, að það sé óbilgjörn og
frekjuleg krafa hjá Þjóðvilj-
anum, að verðgæzlustjóri sé lát
ínn víkja úr embætti meðan á
rannsókn stendur. Ef farið væri
út á þá braut gætu þeir, sem
einkum teldu sér hag í því, hald
ið honum lengi frá störfum,
því að það er alltaf hægt að
bera verðlagsbrot á fyrirtæki
og heimta rannsókn. Það er
ekki hægt að vikja manni frá
störfum, þó að verið sé að
rannsaka órökstudda ákæru.
Það er nógur tími til þess, þeg-
ar niðurstaða rannsóknarinn-
ar liggur fyrir, ef þá hafa sann
ast embættisafglöp á mann-
inn.
Það er gott dæmi um bar-
áttu þá, sem háð er á verzlun-
arsviðinu og jafnframt um vöru
skort þann, sem verið hefir úti
um land, að kaupmannaverzlun
ein úti á landi lét nýlega bera
í hús auglýsingu, sem er á
þessa leið:
„Við fáum á næstunni tölu-
vert magn af eftirtöldum vör-
um, sem nú eru á frílista: (Mest
megnis beint frá útlöndum, og
því með mjög hagstæðu verði.)
Lakaléreft, (200 cm. breitt —
Dúnléreft. — Tvíbreitt sængur-
veraefni. — Venjulega breitt
léreft, einl. og misl. Sirs, alis-
konar. — Flónnel, mislitt og
einlitt, o. fl.
Þeir viðskiptavinir okkar, sem
e£ki eru fastir kaupfélagsmeð-
lhnir og ekki fá vefnaðarvöru-
úthlutun sína þar, ættu að gera
pantanir sínar hjá okkur sem
fyrst, og munu þeir að öllu
jöfnu ganga fvrir öðrum, á með
an birgðir endast.
Einnig skal föstum viðskipta
vinum bent á, að við fáum
kven- og barnabomsur með
„Heklu“, og ættu þeir að at-
huga vel auglýsingu um sölu
þeirra.“
Það þarf ekki langa útlegg-
ingu af þessari auglýsingu. 1
fyrsta lagi sýnir hún, að verzl-
unin neitar að selja kaupfélags-
mönnum eftirsóttar nauðsynj-
ar, því að orðalagið „fastir kaup
félagsmeðlimir" verður ekki skil
ið nema á einn veg. Það eru
ekki lausir og fastir félagsmenn
í kaupfélögunum. Annað hvort
eru menn félagsbundnir eða
ekki.
Kaupfélögin hafa haft vöru-
úthlutun innbyrðis um alllangt
skeið. Þau hafa fengið sinn
kvóta af innflutningnum með
hliðsjón af félagsmannatölu, og
þá urðu þau eðlilega að skipta
vörunum milli þeirra, sem þau
fengu hana fyrir. Það var bæði
eðlilegt og sjálfsagt. Hins vegar
hafa kaupfélögin aldrei fengið
hlutdeild í vefnaðarvöruinn-
flutningi til jafns við félags-
mannatölu. Það hefir verið tek-
ið mark á þeim röksemdum
kaupmanna, að margir félags-
bundnir kaupfélagsmenn skiptu
við þá. Kaupmenn hafa þann
ig beðið um innflutning undir
því yfirskini að þeir ætluðu að
selja kaupfélagsmönnum hann
og þeir hafa fengið innflutnings
leyfi samkvæmt því fyrirheiti og
í trausti þess, að þeir efndu
■ orð sín.
Nú er að sönnu um frílista-
vörur að ræða í þessari orð-
1 sendingu, og við skulum vona,
að af þeim komi svo mikið, að
I hver geti fengið eins og hann
! þarf og megi sjálfur ráða hvort
hann skiptir við kaupmenn eða
kaupfélög. Með þvi móti verða
1 svona auglýsingar kraftlausar
og engin ógnun, sem fylgir þeim.
. En það er samt sem áður rétt,
' að þessi auglýsing komi á prent,
því að hún sýnir rétta og sanna
mynd úr viðskiptalífinu og það
má hafa hana til hliðsjónar ef
við eigum eftir að búa við kvóta
fyrirkomulag.
Svo hefi ég verið beðinn fyrir
þessa stöku, sem ég held nú
raunar að ofmælt sé í, þó að
hver geti metið það sem vill:
Karl minn engu kvíða þarf
kapphlaup sitt að renna,
því að hann tók einn i arf
ástúð fjögra kvenna.
Starkaður gamli.
II
I
ADVÖRUN
um stöðvun atviiinurcksturs vog’iia van
sklla á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim-
ild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verð-
ur atvinnureksti-i þeirra fyrirtækja hér í lögsagnar-
umdæminu, sem enn skulda söluskatt fjórða ársfjórð-
ungs 1950 stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á
hinum vangreidda söluskatti ásamt áföllnum drátt-
arvöxtum.
Byrjað verður að framkvæma stöðvunina laugar-
daginn 24. þ. m. og þurfa því þeir, sem komast vilja
sjá stöðvun, að hafa gert skil á hinum ógreidda sölu-
skatti til tollstjóraskrifstofunnar Hafnarstræti 5, fyrir
þann tíma.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. febrúar 1951
SIGURJÓN SIGURÐSSON
UGLÝSiNGASMl TÍMAXS ER 81300