Tíminn - 21.02.1951, Page 8

Tíminn - 21.02.1951, Page 8
„ERIÆIVT TFIRLIT« I DAft: Víqsíuðan í Kóreu 35. árgangur. Reykjavfk, „A FÖRXZJM \ EGt“ t DAGi Einlcmbur — tvílembur 21. febrúar 1951. 43. blað. Háskólafyrirlestur um réttarstöðu kvenna Ólafur Jóhannesson prófess or flytur fyrirlestur um réttar stöðu kvenna í fyrstu kennslu stofu háskólans í kvöld, 21. febrúar, og hefst hann klukk- an hálf-niu. Að fyrirlestrin- um loknum mun Ólafur svara fyrirspui'num, er fram kunna að verða bornar. Það er á vegum Kvenrétt- indafélags íslands, að þessi fyrirlesfrut er haldinn. Vill það með þessu gefa kost á hagnýtri fræðslu um þessi mál, er varða svo mjög allar konur. Kvenréttindafélagið vænt- ir þess, að konur fjölmenni á þennan fund. Maður slasast í Lækjargötu Klukkan rúmlega hálf-fjög ur í gær varð umferðaslys á Lækjargötu í Reykjavík. — Skall roskinn maður, Sigurð- ur B. Runólfsson, forstjóri Sjóklæðagerðarinnar, utan í bifreið, féll á götuna og missti meðvitund. Fólksbifreið var á leið suð- ur Lækjargötu, og er hún var komin rétt suður fyrir Bók- hlöðustig, varð bifreiðastjór- inn þess var, að maður skall á hægra frambretti bifreið- arinnar og féll síðan á göt- una. Bifreiðarstjóranum tókst að stöðva ökutæki sitt samstundis. Lá þá Sigurður meðvitundarlaus á götunni. Sjúkrabifreið kom skjótt á vettvang, og var Sigurður fluttur í henni i Landspítal- ann, en þaðan heim til sín. Hafði hann hlotið áverka á andlit, en er talinn óbrotinn. Rannsóknarlögreglan æskir þess, að sjónarvottar að slysi þessu gefi sig fram. ftVscArthur fyrirskipar her S.Þ. allsherjarsókn Ilann ílaug til Wonjn í gaer. — Norðurliorinii lét aI3s staðar undan síga í gær Mac Arthur hershöfðingi flaug til Wonju í Suður-Kóreu í gær til að kynnast vígstöðunni og ræða v ð Ridgewey hers- hófðingja og fleiri forystumenn hersins þar. — Að heimsókn slnni lokinni gaf hann her S. Þ. skipun um að hefja allsherjar sókn á vígstöðvunuiti. Kosningar eru nýafstaðnar á Gullströndinni í Arríku eins og kunnugt er af fréttum. Margir kjósendanna voru hvorki læsir né ékrifandi, enda voru þetta fyrstu almennu kosn- ingarnar. Til þess að auðvelda kjósendum kosninguna, höfðu frambjóðendur hver sitt ákveðna dýr sem tákn og var mynd þess á kjörseðlinuni við nafn frambjóðandans, svo að kjós- endurnir ætíu auðvelt með að þekkja það og merkja við. Hér sést kjörstjórn á Gullströndinni vera að útskýra fyrir kjósenda þaö, sem á kjörseðlinum stendur og hvernig kjósa skuli. Samvinnutryggingar gefa út leiðarvísi í meðferð bifreiða f bókinni, sem er mjög vönduð að öllnm frágangi, eru lieils*a*ði fyrir bifrciðastióra Bifreiðadeild Samvinnutrygginga hefir nú byrjað fræðslu- starfsemi fyrlr ökumenn með því að gefa út bókina „Örugg- ur akstur“. Er þetta 60 síðu rit, mjög snoturt að öllum frá- gangi, og fjalla kaflar þess um þessi efni: Skrásetning bif- reiða, bifreiðatryggingar, öryggistæki bifreiða, hirðingu og viðhald, akstursreglur, slys, akstur í útlöndum, kaup og sölu bifreiða, skoðun bifreiða og greiðslu gjalda og loks um afskráningu bifreiða. __________________——, f Erlendls tíðlcast það mjög, að tryggingafélög haldi uppi Sækja fram 15 km. Á Wonju-svæðinu var norð urherinn alls staðar á und- anhaldi í gær. Norðaustur af Wonju sótti suðurherinn fram 15 km. og eyðilagði allar til- raunir norðurhersins til að veita viðnám. Er suðrherinn kominn að járnbrautarbæn- um Hongchon. Hersveitir sunnan Han uppræítar. Suðurherinn hefir undan- farna daga unnlð að því að hreinsa brott allar sveitir norðurhersins, sem voru sunn an Han-íljóts. Suður af Se- oul fór suðurherinn yfir fljót ið en meginstyrkur hans er þó enn sunnan þess. Norðurherinn lamaður. Mac Arthur ræddi við frétta menn í Wonju í gær. Hann sagði, að atburðir síðustu daga hefðu sýnt, að sóknar- máttur noröurhersins væri mjög lítill, og her S. Þ. væri inni á þingi í gær. Hann sagði, að bandarísku hermennirnir i Kóreu ættu skil.ð óskipta að- dáun manna, því að þeir hefðu haft aðalþunga varn- arinnar á herðum sér og þeim væri það mest að þakka, að vörnin væri nú að snúast í sókn á ný þrátt fyrir ógrynni kínversks hers. Hann sagði, að manntjón Bandaríkjanna í Kóreu væri nú oröið 48 þús. manns og þar af væru um 8 þús. fallnir en hinir særðir eða tekn r til fanga. Mann- tjón Breta væri um 800 manns. Skíðanámskeið á Reyðarfirði Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Lokið er skíðanámskeiði, sem haldið var á Reyðarfirði fullkomlega fær um að halda ^ Vegum ungmennafélagsins velli og jafnvel hefja allsherj j vais_ Tóku þátt í námskeið- arsókn þótt norðurherinn inu nemendur úr öllum væri miklu mannfleiri enn.|bekkjum barnaskólans Mannfallið í norðurhernum hefði verið svo mikið undan- farna daga, að ekki hefði tek- izt að bæta svo í skörðin, að sókninni yrði haldið áfram. Máttur norðurhersins væri því lamaður að sinni. Shinwell ræðir Kóreustyrjöld na. Shinwell landvarnaráðherra Breta vék að Kóreu-styrjöld- og nokkuð af fullorðnum, sam- tals um 60 manns. Kennari var Ásgeir Stefáns son frá Siglufirði, og voru þeir, sem þátt tóku í nám- skeiðinu, mjög ánægðir, bæði með kennsluna og námskeið- ið í heild. Eru námskeið slik sem þessi orðin fastur liður á Reyðar- firði, og stóð þetta í 12 daga. Peningum og ríkisskulda- bréfum stolið á Blönduósi Farið inn í saiimasíoí'n Kaupfélags Auslur- lliinvetnins'a. — Málið er enn í rannvókn víðtækri fræðslustarfsemi til að stuðla að öruggari akstri, fyrirbýggja bifreiðaslys og draga úr því mikla tjóni á lífi, heilsu og verðmætum, sem árlega hlýst af bifreiða- slysum. Hér á landi hefir lít- ið sem ekkert verið gert á þessu sviði af hálfu trygginga Síðastliðna fimmtudagsnótt var stol'ð nokkuð á fimmta félaganna og er útgáfust.ai f- af happdrættisskuldabréfum semi Samýinnutrygginga því þúsund krónum og töluverðu ríkissjóðs á Blönduósi. Opnað með þjófalykll. Þjófnaður'nn var framinn með þeim hætti að farið var inn í saumastofu Kaupfélags Austur-Húnvetninga. Ekki Var þó um venjulegt innbrot að ræða, heldur mun htrrð'n hafa veríð opnuð með lykli eða læsing opnuð með þjófa- lykli. Klæðskerinn, Sæmund- ur Pálsson, var ekki heima þessa daga, og varð ekki vart við þjófnaðinn fyrr en á föstu dag, er hann kom heim. Málið í rannsókn. Pen’ngarnir og happdrættis bréfin munu hafa verið að mestu í eigu klæðskerans. Mál tveir menn sterklega grunað- ir. Standa vonir til að málið upplýs'st bráðlega. ið er nú i rannsókn og eru j zogel. snjor í Austurríki í Austurríki hef.'r fallið gul ur og brúnn snjór, og segja sérfrcð r menn, að sandur frá Norður-Afríku muni hafa verið á sveimi í háloftunum, og síðan fall ð yfir Austur- ríki með snjónum. Mikl r skaflar af brúnum snjó hafa fallið við veðurat- hugunarstöðina í Zirbitk- alger nýbreytni. Bókin er prentuð í prentsmiðjunni Eddu. I Fimmla starfsárið. j Bifreiðadeild Samvinnu- trygginga er nú að hefja fimmta starfsár sitt, en hún tók til starfa um áramótin 1946—’47. í lok fyrsta Starfs- ársins var tala ábyrgðar- tryggingarskírteina hjá deild inni 1529, en bruna- og kasko tryggingarskírteina 573. Um síðustu áramót voru samsvar andi tölur orðnar 3615 og 1514, og er því rúmlega þriðjungur af öllum bifreiöum í landinu tryggður hjá deildinni. 'Útbniiii Tínurhh Sænska bóklistarsýn- ingin var opnuð í gær I>ar er margt fagnrra osf alhyglisvorðra bóka og' ættn sem allra flestir að sjá hana Klukkan tvö í gær var sænska bóklistarsýningin, sem fyrr hefir verið skýrt frá, opnuð í safnahúsinu v ð Hringbraut. Var margt nianna viðstatt, og skoðuðu menn sýntnguna af hinni. mestu athygl-. ■ ’ .. , 20 ára. En einnig er sýnd þró- Sænski séndiheirann, Har-( un gænskrar bókagerðar frá old Pousette opnaði sýning-, 1890_1930. Sýningunni er una með stuttri ræðu en einn-j ekk, aðeing ætlað að sýna ig tóku 11 mals Alexander Jó- prentiist, heldur einnig mynd hannesson rektor, Einar 01. Sveinsson, próféssor, og dr. Uno Willers, sem kom hingað með sýningunni og flutti í fyrrakvöld fyrirlestur um .franska^ísiandsfarann Marm- ier. Valdar bækur. Bækurnar á sýningu þess- ari, sem Svenska Instititutet gengst fyrir, eru flestar tekn- ar úr flokki „valdra bóka“ síðustu áranna. Svíar hafa kom’ð því á að velja og verð- launa bezt gerðu bækur árs- ins og er þessi starfsemi nú skreytingu og bókband, og eru (Framhald á 7. síðu.) Efni orðsendingar- innar birt í dag Sendiherrar Breta, Frakka, og Bandaríkjanna héldu fund með sér í Moskvu í gær og ræddu síðustu orðsendingu vesturveldanna. Efni orðsend ingar.'nnar verður birt í dag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.