Tíminn - 22.02.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.02.1951, Blaðsíða 3
44. blaS. TÍMINN, fimmtndaginn 22. febrúar 1951. 3 Raforka og áfengi A hverjum degi eru menn Ráð við kálflugu Kálflugan hefir lagt hvattir í útvarpi og í dag- ^ nærri allt landið undir sig blöðunum, til þess að kaupa' svo nú er litt mcgulegt að skuldabréf Sogsvirkjunarinn- ar og Laxárvirkjunarinnar. Árum saman hefir verið rætt um þá miklu nauðsyn, sem á því er, að meiri raforka fá- ist til iðnaðar, aukinnar heim ilisnotkunar, fá fleiri og meiri ljós í dreifbýlið — og nú er rækta kál og gulrófur ó- skemmt. Hvort tveggja er ó- missandi fæða okkur íslend- ingum sem ekki höfum kost Fiskifélag (slands fertugt Vel má vera, að ýmsum virðist svo, að eigi sé saga til næsta bæjar, þótt hérlent fé- lag nái að klifa yfir á fimmta áratuginn, en svo var um Fiskifélag íslands síðast- liðinn þriðjudag, en það var stofnað í Reykjavik 20. febrú- nokkurri gaumgæfni þrædd. Þess má þegar geta í önd- verðu, að fyrir augum þeirra, er nokkuð þekkja til starf- semi slíkra samtaka erlendis, stendur Fiskifélag íslands eigi að baki svipuðum félög- um í nágrannalöndunum. Máske spyr einhver, hvað fram sjálf. En þetta er þó ekki svo ein Gakk þú um borð í vélbát í á að ná í ávexti eða aðra fjör- efna fæðu. Við höfum próf- að margt, eins og nágranna þjóðirnar, til að útrýma skor'ar 1911 svo komð að erlent fé j dýrum þeim, sem herja mest i Fiskifélagi íslands er svo' sé Fiskifélag íslands? Marshallfé er fáanlegt, en ^ á grænmetið. Ekkert hef r gef farið sem og ýmsum öðrum við verðum að leggja dálitið izt e'ns vel og efni það, sem féiögum, að það hefir að gengur undir nafninu DD.T.jmestu innt af hendi starf sitt, „ . . , oft.r og Gamannsant. Hort tveggja j kvrrbev eigi minnt á sig á inntlí velstjorann eftir þM, falt, vegna þess að sala jer fínt duft, sem sáldrað er (torgi né gatnamótum hverjUfei„rmei^t_ skuldabréfanna gengur ekki yfir moldna þar sem rófu- sinni sem það hefir sporað : ™ 111 JÍJ*? fræinu er sáð. Aftur þar sem freðanrit en svo sem kunnugt Jna leig Á véist1óranám káli er plantað, er sáldrað í er hafa fæst félaassamtök hér ,ema leie' A vélstjóranam irr'nanm rrttarlftWina. fast við ! * x skeiðum Fiskifélags Islands. Enn mætti tefla fram ótal spurningum og svörum, en það yrði aðeins árétting á því, sem nú hefir talið verið. Prestur uppi í Kjós mun fyrstur manna hafa hreyft þeirri hugmynd, að efnt yrði til samtaka á borð við Fiskifé- lag íslands. Meðgöngutími þeirrar hugmyndar varð 28 ár. Og þegar hún leit ljós í eins og vonir stóðu til. Kemur hér margt til. — Peningaflóð- ið er að fjara út. Menn hafa margir hverjir ekkert aflögu. Atvinnuleysi er farið að gera kr'ngum rótarleggina, fast við á landi haldið einfarið um þá, svo fluga fái ekki neinn sumariendur. Ætti hér að blett til að leggja eggjum stijjia a staksteinum einum einhverri veiðistöð landsins raun> böfðu ráðizt á bátinn. tannlæknir, þjóðskjalavörður, landritari, prestar, banka- stjóri, póstmeistari, einn mesti búnaðarfrömuður höf- uðstaðarins, ásamt nokkrum skipstjórum. En þrátt fyrir Heilsa þú upp á matsveina Þessa skiptingu á stöðu og vélbátaflotans og fiskaðu lstandi reiddi öllu vel af, Fiski- eftir því, hvar þeir hafi lært Islands skyldi króinn riae’inn oe sáð er eða "" "" ,. “ að búa í pott og á pönnu. Eigi iheita °S va,r rmfnið runnið frá f , . *. sama * g; °g , , e 6 * lagsins, myndi rymi þessa örin öll á sömu lund ' prófasHnum á Görðum.. á fer vaxandi með mánuði plantað. Ef nu þarf að lu garð þlaðs hvergi nægja hvað þá , . ’ Álftanesi Þórhallur Biarnar- inn, rótast moldin v ð bað heidur ef saga þess væri af en tvímæiaiaust munu margir, Aiítanesi: íóf.halmr Bia,rna_r; og verður þá að dufta aftur | á moldina. En tv'svar er í. vart við sig. Skattar og á- | sínum. Þetta verður að gerast ár fjörutiu ára sögu Fiskifé- lögur eru miklar og dýrtíðin ' * -- ■-*- hverjum. — Þannig er ástandið og mörg um finnst það tómt mál að vera að tala um sölu á skulda bréfum, þegar svona er kom- ið. — Þetta er ljót lýsing en sönn.En þrátt fyrir allt þetta má ekki láta hugfallast, held ur verður að koma þessu mik ilsverða máli 1 höfn - með því breytist hagur margra til þess betra í framtíðinni. — Það er satt, að fjármagni landsmanna hefir verið mis- jafnlega varið, framkvæmdir margar verið miður þarfar o. s. frv- — Um þetta getum við öll verið sammála — en þ&ð breytir ekki þeirri staðreynd, að virkjun Sofesins og Laxár- virkjunin eru þjóðþrifa fram- kvæmdir, sem allir lands- menn verða að standa ein- huga að —en fýrst og fremst þeir, sem á svæðum virkjan- anna búa. Tuttugu og þrjár milljónir króna eru að sjálf- sögðu mikið fé — en þó er það ekki nema um þriðjung- svara: Á matsveinanámskeið- , son> siðar biskup og um langa Fiskifélags íslands. — j bríð formaður Búnaðarfélags um a moiujua. u>n i>v &v*i ci i, ' Hlvddu á menn ræða um ís Islands, var ótrauður frum- öllum tilfellum nóg, jafnvel i Reykjavik hefir fólk kvart- "lyddu a menn ræða um is , nun Fiskiféiags hdtt úrkoma knmi bráðle°-a að undan hvi að sníeillinn fisksolur ísl. togara erlendis,' Poomi a0 SU)mun * lsKlieiaSs þott urKoma Komi a e= að undan þvi ao sn g i siidveiðiskiDa við Norður- Islands, og um þessar mundir Þessi tvo efm eru bæði sæki a grænmeti og eyðileggi afia siidveiöisKipa við Norour _ ... . . fál hað Má útrvma hnnum á eða Suðurland og gakktu eft-,Sltur 1 stJörn beggja léiag- það. Ma utryma honum a hvaðan beir haff vizku sína ! anna Pétur Ottesen alþm. á margan hatt. T. d. með þvi ir, nvaoan peir nan vizku sma. . ... . , . að taka blöðku af rabarbara Svarið verður: Skýrslur eða Ytra-Hólmi. Mér þykir eigi að taKa díooku ai rabaroara Piskifélaesins herma ástæðulaust að geta þessa. taa SSLm ^nmeZu af- Hvert'vísar’þú ZZl Hver. sem „mþreyti„gi„ tonn sem fregna vlll „m útfiu.n- <* hentug og viss og fljótlegt að koma þe'm fyrir. Áburðar- sala ríkisins hefir haft þessi efni, en annars staðar frá hafa þau reýnzt ónóg. Hér ar, og það birtir í borg og bæ. — En auk þess dregur minnkandi áfengisneyzla úr því böli, sem nú þjáir þjóð- ina mest. — Óþekktur hópur mæðra og barna sér manninn sinn og hann pabba sinn aft ur eins og hann var, áður en hann fór að drekka. Heimilis friður verður þar sem va? ó- friður. Sorg og áhyggjur vlkja fyrir gleði og hamingju. — Fjöldi manna, sem nú drekka frá sér vit og fé, fer aftur að vinna fyrir sig og sína. — Hamingja lands vors gefi, að hluti af því fjármagni, ur af því, sem landsmenn' sem góað er í áfengi á einu eyddu í áfengi á s. 1. ári. Þjóð, sem hefir ráð á því að verja ári verði notaður, til þess að kaupa skuldabréf Sogs- og rúmum 65 milljónum króna Laxárvirkjananna — þá mun í áfengí á einu ári, hlýtur að hafa ráð á því að leggja fram að láni, með háum vöxtum, tuttugu og þrjár milljónir og með því tryggja framtíð sína og velferð. — Ef íslendingar kaupa á- fengi fyrir 23 milljónum kr. minna á þessu ári en kaupa 1 þess stað skuldabréf þess- ara þjóðþrifafyrirtækja, þá vinnst margt. — Aukin raforka til iðnað- ar og heimilisþarfa. Ljós og ylur fæst á fjölda sveitabýla, framkvæmdir aukast og hagur fólksins batn margt breytast til batnaðar með þjóð vorri. Gísli Sigurbjörnsson. mulið, eða D.D.T. og láta smá hrúgur með teskeið á mold- ina undir kálblöðin. Úr hrúg unum má ekki dreifa. Á nótt- unni fer snígillinn á kreik og skríður þá i hrúgurnar, en v:ð það þornar húð hans og springur þá dýrið. Aftur er rabarbarablaðið tekið upp á morgnana og er þá fullt af snígli undir því, sem tíndir eru burt og fjarlægðir. Við- koman hjá sníglinum er geysi mikil og er hann því fljótur að fjölga. Á nóttunni skríður hann um og sérstaklega þeg- ar rakt er á jörðu. Er hann oft mjög skæður í salati og hvítkáli. Einkenni hans eru kringlótt göt á blöðunum. Er oft hægt að sjá yztu hvítkáls- blöðin eins og stungin gat við gat. | Jón Arnfinnsson. ingsmagn eða útflutningsverð landbúnaði, er rökhyggjuleysi einhverra sjávarafurða, hag-ja® setla, að milli þessara at- nýtingu slíkra vara, hvort | vinnugreina verði hlaðinn sem um er að ræða bolfisks , mur- Allar aðstæður og ástæð- eða rasks? Verður ekki svar- ið: Leitaðu til Fiskifélags ís- lands. Hvar fæ ég svarað spurningum um nýtingu veið- arfæra, vitaminmagn lýsis, protein innihald fiskimjöls o. s. frv. Verður ekki svarið: Leitaðu til rannsóknarstofu Fiskifélags íslands. Hvert á ég að leita fræðslu um afkomu sjávarútvegsins í fyrra eða hittiðfyrra? Reyndu að koma við í Reikningastofu sjávar- útvegsins, hún starfar á veg- um Fiskifélags íslands. — Hvar fæ ég upplýsingar um viðgerð á bát eða vél eða val á slíkum tækjum? Ég mundi vísa þér til ráðunauta Fiski- félagsins. ur hér á landi hafa jafnan verið svo, að milli þessara at- vinnugreina hafa verið marg- vísleg tengsl, og ég tel eðli- legt, að þau séu fremur styrkt en slæfð. Óefað gæti Fiskifé- lag íslands og Búnaðarfélag íslands lagt sitthvað af mörk- um til þess að svo mætti verða. Af langri kynning við marga, sem ýmis mök hafa átt við Fiskifélag íslands, er ég þess vís, að margur mun árna því heilla fertugu. Slíkt er að maklegleikum, og verður vafalaust í enn ríkari mæli sem árunum fjölgar. — Þann- ig fer þeim, sem ekki eldast. L. K. Rafmagns- þvottapottar 53 iítra. 3300 vött. - um gegn póstkröfu. Send- Véla- og raftækjaverzlunin TryggavgÖtu 23. Sími 81279 r GÚMMÍLÍMIÐ GRETTIR í smásölu og heildsölu Gúmmlímgerðin Grettir Laugaveg 76 — Sími 3176 tfuylijAii í Titftahum Fulltrúar á fyrsta Fiskiþinginu: Standandi: Guðmundur ísleifsson, Páll Bjarnason, Ólafur Jónsson, Matthías Ólafsson, Jón Jónsson, Þorsteinn Gísla son, og Arinbjörn Ólafsson. Sitjandi: Bjarni Sæmundsson. Tryggvi Gunnarsson, Matthías Þórðarson, Magnús Krist jánsson og Magnús Sigurðsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.