Tíminn - 22.02.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.02.1951, Blaðsíða 7
44. blað. TÍjMINN, fimmtudaginn 22. febrúar 1951. 7 Bæða forsaeíis- rjVðlierra (Framhald af 1. síðu.) strandað á féleysi fyrir flest- um. Árið 1935 hefði félagið Verzliinar- oíí' sííiii- Hann sagði, að margs ann- ars væri aö minnast svo sem landbúnaðarsýningarinnar, VÍmiIHSlál sem hefði átt mikinn þátt í, , .........., því að efla álit landbúnaðar- | (Framhald af 4. siðu.) ins í augum þess fólks, sem um, sem félagiö átti. petta tekið blaðið ~að sér”oe* siðan stríðsgróði og óeðlilegt ástand . tókst allt saman prýðilega. hefði það komið reglulega út Minningarathöfn og væri nú virt og víðlesið i atvinnumálúm á stríðsárun- j Ég fór til Rvíkur, festi kaup á um hefði villt um fyrir svo að j vélunum og voru þær skömmu blað, sem engum bónda kæmi'Það leit niðrandi á landbún- j seinna fluttar hér til Víkur, til hugar að leggja niður. Nú keypti heimingur bænda Frey og hefði útbreiðslan aukizt miög þótt það væri of lítið enn. Ráðningarsiofan mikils virði. Þá vék hann að ráðningar- skrifstofu landbúnaöarins og sagði að rekstur hennar væri aðinn. Nú væri þetta ger breytt sem betur færi, og landbúnaöurinn ætti mjög vaxandi virðingu að fagna. j ! Tímamáí og þátlaskipti. | Að lokum vék forsætisráð- j herra að því, að gerla að tímamót og snemma á síöastliönu ári hóf K. S. rekstur fullkomins trésmíðaverkstæðis hér i Vík.! Forstöðumaður þess var ráð-| inn Matthias Einarsson, tré- j smíðameistari, sem á óskipt traust allra sem hann þekkja, nú sæist' fyrir vandvirkni og dugnað.1 væru í sögu Matthías var mættur á áður- um áhöfn og farþega, sem fórust með flugvélinni „Glit- faxa“ þann 31. janúar síðastliðinn, fer fram í Dóm- kirkjunni laugardaginn ?A. febrúar kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. FBugfélag ísBands h-f- búnaðarþings og B. í. Fimin- nefndum fundi ásamt aðstoð- tíu ára afmælis hefði verið armanni sínum, Þorsteini ís- nú kominn í fast horf ov hefði minnzt °S sem táIín um Þau leifssyni, og vísa ég til þeirra, þegar orðið að henni'mikið tímamót væru m.a. gjafir þær ^hy.ort ég hefi ekki greint hér lið? þótt árangur hefði verið sem Búnaðarsamband Austur (satt og rétt frá. mi'ci„fn vpcrm Htiic fr!,mhní! lands hefði fært og áður hef>- Samvinnusamtökin í sýsl- á vinnuam nveitum ntund n’ verið getið. Þær gjafir værujunni höfðu hér, enn sem fyrr, um. Bændur fyndu vel að kannske merkastar fyrir það, rutt brautina og hrundið í hvaða liði hiin yrði og vildu að Þær væru tákn um það, aðjframkvæmd miklu nauðsynja ekki missa hanai Ö j fólkið uti um byggðir lands- J máli til hagræðis og hagsbóta ' ins vildi tengja B. í. sem bezt fyrir sýslubúa. >MMMMMMfMffM»MMMM *M< * ♦MM»M>MMM>»MMMMMMM< ÆN Tilraunastarfsemin komin í fast horf. við sig og færa starf þess nær sér. Mætti það ef til vill verða Um tilraunastarfsemina á fii Þess að B. I. endurskoðaði vegum landbúnaðarins hefði sfarfsemi sína í þessu skyni. að ég vil með því hnekkja og _ _ . T~» ó KnlrlrníCi V» n n Q*rniv\í ’ JL U.. 1'V.. Ég heíi orðið svo langorður og greint svo ítarlega frá gangi þessa máls sökum þess, B. I. haft forgöngu frá upp- hafi, fyrst með starfi og stuðn ingi og starfi af litlum efn- um en síðar lagt drögin að þeirri löggjöf, sem nú hefði skipað þeim málum í fast horf. Hið sama mætti segja um lögin um jarðrækt og húsa- gerð í sveitum, uppruna þeirra væri líka að rekja til B. í. og þau lög þótt ung væru, hefðu þegar unnið stórvirki og ættu þó eftir að leiða meira gott af sér. Þau lög hefðu komið af stað nýrri ræktun- aröldu, þar sem hafið væri geysimikið átak til að koma í framkvæmd því ætlunar- verki að allur heyskapur Þá þakkaði hann Sveini|Vísa á bug þrálátum slúður- Jónssyni á Egilsstöðum frá- bærar viðtökur í fyrrasumar, er búnaðarþing heimsótti Austurland svo og sérstaklega Héraðsbúum. Hann gat þess, að eitt þeirra höfuðbóla, sem fulltrúarnir hefðu þá heim- sótt, væri nú brunnið — Ket- ilstaðir á Völlum — og bað að flytja fólkinu þar samúð- arkveðju sína og þingheims með ósk um að sá bær mætti aftur rísa eigi óveglegri en fyrr. Efling félagsamtak- anna brýnust. Forsætisráðherra minntist á ýmis fleiri mál, sem of langt bænda yrði á ræktuðu landi. er að rek3a hér. En að lokum Grundvöliur þeirra laga væri bað h9-1111 fulltrúana að minn hín mikla reynsla B. í. í þess ast Þess, að mikilvægast af um efnum | öilu væri aS efla félagssam- Þannig hefði þessu verið tnk bænda, því með því móti varið um flestar mikilsverð- einu mætti bændastéttinni ustu lagasetningar um land- takast að halda fast á mál- búnaðarmál og mestu fram um srnum leysa farsæl- faramál landbúnaðarins á le&a Þau vandamál, sem að liðnum árum. Þeim hefði kæri, fyrst verið hreyft á búnað- arþingi eða á síarfssviði B. j í. og að þeim unnið en síðan hefðu þau hlotið lögbind- ingu og framtíðarskipan í því formi, sem B. í. eða bún- aðarþing liefði lagt til. SKIPAUTGCRO RIKISINS „HEKLr Önnur áfangamál. Forsætisráöherra drap á nokkur fleiri mál svo sem stofnun Stéttarsambands bænda, sem B. í. hefði stutt á margan hátt fyrstu sporin. Það samband væri nú orðin vestur um land til Akureyr- sterk stofnun í brjóstvörn ar llinn 28- Þ- m- Tekið á moti flutningi til áætlunarhafna á morgun og mánudag. Far- seðlar seldir á þriðjudag. bændastéttarinnar og sam- starfið milli þessara tveggja aðalsamtaka bændanna væri hið ákjósanlegasta svo sem vera ætti. Þá hefði B. í. átt mikinn þátt í ráðstöfunum til út- rýmingar sauðfjárpestunum' og tækist einhvern tíma að fer til Hornafjarðar um mán- útrýma þeim.vágesti yrði það aðamótin. Tekið á móti flut- ekki sízt fyrir tiilögur og að-i ingi á þriðjudag. Farseðlar gerðir B. í. I seldir á miðvikudag. „Heröubreiö" sögum, sem ganga manna á meðal, um framkvæmd þess- ara trésmíðavélakaupa. Jafn- framt er það skylda hvers( manns að bera af sér, ef rang- ; lega er á hann ráðist, og i þessu tilfelli er það tvöföld skylda mín að leiðrétta þess-| ar missagnir, því að fyrst og fremst er ég persónulega og vísvitandi borinn rógi, og sá rógur á einnig að verða til á- litshnekkis fyrir það fyrir- tæki, sem ég veiti forstöðu. Rógurinn um stofnun tré- smíðaverkstæðisins er í stuttu máli á þessa leið: Félagsskap- ur var stofnaður í Vík með K. S., Verzlun Halldórs Jóns- sonar og nokkrum trésmiðum, til þess að kaupa vélar frá vissu fyrirtæki í Reykjavik. Þegar frá þessari félagsstofn- un er gengið aö fullu bregður kaupfélagsstjórinn sér til Reykjavíkur og kaupir vélarn ar aðeins fyrir K. S., en lætur alla hina sitja eftir með sárt ennið. Fleiri orð þurfa ekki um þessa sögu, hún skýrir sig sjálf og tilgangur hennar er augljós. Geta menn nú trúað því, að þeir, sem slikum áróðri beita gegn sínum eigin félags samtökum, geri það af áhuga fyrir því að vinna samvinnu- hreyfingunni í heild gagn? Ég treysti ekki þessum mönn um, og vara fólk eindregið við því að Iáta slíkar blekk- ingar hafa áhrif á sig. Jafn- framt skora ég á þá, sem slíkt bera út, að kannast við króg- ann, því þessir útburöir leita alltaf að faðerni sínu, og finna það að lokum, og væla þá ámátlega, ef þeim hefir oft verið afneitað. Ég læt svo útrætt um þær bardagaðferðir, sem notaðar eru hér gegn Kaupfélagi Skaft fellinga. Hef aðeins brugðið upp smá sýnishorni af þeim, en af nógu væri að taka, ef það þætti ómaksins vert að :: :: 1: *♦ Hjiðir og skinn eru nú í háu verði. Vandið því sem bezt alla verkun þeirra. Umfram allt verður að vanda vel fláninguna. Hver hnífrispa eða skurður í húðina gerir hana verðminni. Farið hreinlega með húðirnar, þegar slátrað er og látið þær kólna sem fyrst, án þess að holdrosinn skurni. Saltið húðirnar strax eftir að þær eru orðnar kaldar og áður en holdrosinn byrjar að þorna. Sé dregið að salta, gengur saltið ekki eins vel inn í húðina, en það er skilyrði fyrir góðri geymslu að húðin gegnumsaltist á sem skemmstum tíma. Þegar saltað er, verður vandlega að breiða úr öllum skækl- um og jöðrum og dreifa saltinu vel yfir alla húðina. — Eftir því sem skinnið er þykkra þarf meira salt. Fyrir hver 3 kg. af hráhúðarvigt þarf sem næst 1 kg. af salti. Mikið salt gerir aldrei skaða og er þvi betra að salta of mikið en of lítið. Notið ávallt hreint salt. Nýsaltaðar húðir má ekki brjóta saman í búnt til að geyma þannig. Þær eiga að liggja flatar, lítið eitt hall- andi, svo að hið blóði blandaða vatn, sem saltið dregur úr húðinni, geti runnið burt. Má salta þannig hverja húðina ofan á aðra í stafla og snúa holdrosanum upp á hverri húð. Húðirnar verða að liggja þannig í stafla þar til þær eru gegnsaltaðar, en það tekur venjulega 1—2 vikur. Þá má, þegar hentugt þykir, taka þær upp og búnta til flutnings eða geymslu. Athugið leiðbeiningar þessar nákvæmlega hver og einn og leitist við að fara eftir þeim i öllum greinum. Það tryggir yður hæst verð fyrir húðirnar. Samband ísl.samvgnnuféEaga I Miiinmgarsp.iöld Krabbameinsfélagsins f Reykjavík. Fást -í verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og á skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins vera að eltast við það. K. S. þoldi þessar árásir, þegar það var veikt og stutt af fáum, nú er það sterkt og stutt af fjöldanum, sem hefir öðlast meiri skilning á samtaka- mætti fólksins, og því mun það í verki hrinda af höndum sér hverskonar árásum, og halda áfram að byggja upp til þess að verða enn færara um að standa vörð um rétt- 1 lætishugsjón samvinnusam- I takanna í sýslunni. Framh. ♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦■ <♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦<>♦♦♦♦♦♦♦♦♦< getur fengið góða atvinnu. — Þarf aö vera vön matreiðslu. Gott kaup. Tiiboð sendist biaðinu íyrir 1. marz n. k., merkt „Þýzk kona.“ »»•< til sölu. — Stærð: 3,6 fer- metrar. Má nota bæði fyrir kol éða oliu. Talið við Vigfús Sigurgeirsson. Miklubraut 64. Sími 2216. títbreiðið Tíniann. F.l’.F. »1 í! !• * . . F.F.F. Ungir Framsóknarmenn í Reykjavík JHunið fundinn í Etlduhúsinu í kviild kl. 8,30. — Miðstjórn og þiiiginoim Frainsóknarflokksins mæta á fimdinuin. — Fjölmeimið og takið mcð vkkur nýja félaga. STJORNIN. ' i ^.ú-.tugrir jý. > jJituáyAi ; ‘ ' ’’ 1 'v 't,daj .mumfljiöq iióm L 6rrí0i' ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.