Tíminn - 03.03.1951, Side 4
TÍMINN, Iaugardaginn 3. marz 1951.
52. blað.
f ulltrúakosning búnaðarsambantS-
anna í Dölum og á Snæfellsnesi
Undanfarið hefir vakið tals
/erða athygli meðferð Bún-
iðarþings á kærum út af
cosningu fulltrúa til þings-
ms úr Snæfellsness- og Dala-
>ýslum. Hefir Morgunblaðið
gert þetta að árásarefni hvað
iftir annað með brígzl í garð
Framsóknarmanna í þessu
tilefni.
Mig langar, sem dálítið
cunnugur nágranni Snæfell-
mga og Dalamanna, að segja
im þetta nokkur orð.
Ætlast er til að kosningar
J1 búnaðarþings fari fram
>kv. reglugerð, sem stjórn
áúnaðarfélags íslands hefir
.amið fyrir nokkrum árum
og látið prenta. Er þar geng-
ð út frá að 2—3 sýslur séu
>aman um kosningu 2—5 full-
;rúa fyrir hvert kjördæmi og
,afnan sé hlutfallskosning,
>br. 2., 3. og 6. gr. reglugerð-
trinnar.
Þetta var alls staðar gert
.yrstu árin, en síðan hefir ver
ð breytt út af þessu, t. d.
<j ósa nú Húnavatnssýslur
ivor sínn fulltrúa út af fyr-
r sig og eins Þingeyjarsýslur.
pegar skiptin urðu í Þingeyj-
.rsýslum kom kæra fram um
.osninguna frá einum helzta
-ændafrömuði þar nyrðra. —
2n búnaðarþing sinnti henni
itið. Hefir fundist vera vilji
yrir skilnaðinum heima í
éruðunum og þótt eðlilegast
.ð almenningur þar .nyrðra
engi að ýáða hvernig hann
íagaði sendingu fúlltrúa
inna á búnaðarþing, þótt
armgallar væru í kosningun-
m þeir sömu og nú.
Héruðin, sem nú var um að
æða, voru eins og Þingeyjar-
ýslurnar, um mörg ár í sam-
iginlegu búnaðarsambandi.
ín árið 1947 skildu þau i
tarfrækslu og fjárhag. Eftir
oru aðeins slitrin þau, að
.'jósa sameiginlega fulltrúa á
lúnaðarþing.
Þegar skipti Búnaðarsam-
óands Dala og Snæfellsness
jr fram, virtist einhuga skiln
ngur og samkomulag milli
iðilanna, að hvert samband
tysi fyrir sig fulltrúa á bún-
.ðarþing. Sama var að segja
fyrra, þegar kosningar áttu
ð fara fram, að þá voru
tjornir þeggia sambanöanna
ammála og einhuga um að
ívert samband kysi út af fyr
r sig einn fulltrúa.
Og þar sem slíkt er leyft
lögum Búnaðarfélags ís-
ands (10. gr.), sé, atkvæða-
^reiðsla um það í búnaðar-
élögunum á sambandssvæð-
nu og % greiddra atkvæða
éu meó því að skilja, þá
þjuggust flestir við að þetta
Lengi allt greiðlega.
Atkvæðagreiðsla fór svo
ram í deildunum yfirleitt, en
)ó urðu tvær fámennar
deildir á Snæfellsnesi . síð-
óúnar með atkvæðagreiðsl-
ma. Og í einum allfjölmenn-
un hreppi í Dalasýslu tókst
íkurn, hála,unuðum embætt-
smanni, sem oftast er tilbú-
nn að vera á veiðum eftir
aurum og metorðum fyrir
,>jálfan sig, að koma í veg
yrir atkvæðagreiðsluna.
Þrátt fyrir erfiðar aðstæð-
ur til fundasóknar í sveitun-
ím, fámenni og mikil störf,
íreiddu þó 256 félagar atkv.
. >í þeim greiddu atkv. 218 með
Eftir Yii-fus GnðiiMinti^osi
sérkosningu í hverju sam-
bandi, en 38 á móti. Eftir voru
þá þessar 3 deildir, tvær á
Snæfellsnesi, önnur sú hafði
12 félaga og hin örfáa líka.
Þær deildir greiddu svo at-
kvæði seinna og var önnur
deildin einhuga með skiln-
aði, en í hinni 4 á móti. En
í deildinni í Dalasýslu,. sem
ekki tókzt að fá atkvæða-
greiðslu og í voru rúml. 40
menn, var á allra vitorði, að
voru nokkuð skiptar skoðanir
manna. Áreiðanlega voru all-
margir þar með því að hver
sýsla fyrir sig fengi að kjósa
sinn fulltrúa.
Þar sem í lögum Búnaöar-
félags íslands segir að %
greiddra atkvæða þurfi til
þess að vera með sérkosningu,
þá sýnist ekki vera efi á að
það skilyrði væri uppfyllt.
Enda gerði vist stjórn Bún-
aðarfélags íslands harla lítið
eða ekkert til þess að koma
á nýrri kosningu, eftir að
kosningin hafði verið kærð.
En eftir að atkvæðagreiðsl-
an hafði farið fram heima í
búnaðarfélögum hreppanna,
þá héldu fulltrúar búnaðar-
félaganna úr báðum sýslun-
um ásamt stjórnum búnaðar-
sambandanna framhaldsaðal
fundi í Hreðavatnsskála 11.
júní s.l. vor.
Þar kusu þeir nær því í
einu hljóði sem aðalfulltrúa
á Búnaðarþing fyrir Búnaðar
samband Dalamanna Ásgeir
Bjarnason, bónda í Ásgarði
og fyrir Búnaðarsamband
Snæfellinga Gunnar Guð-
bjartsson, bónda á Hjarðar-
felli.
En þegar þetta var um garð
gengið, fór hinn áðurgreindi
embættismaður á stúfana, að
kæra kosninguna fyrir form-
galla, en þó einkum þann, er
honum hafði tekist að koma
á sjálfum!
Gæti hann komið til vegar
að hlutfallskosning yrði í
samböndunum sameiginlega,
mun hann hafa haft vonir
um að „druslast“ inn á bún-
aðarþing. Og það mun hafa
verið ástæðan fyrir kærun-
um og að við lá að þessi tvö
héruð yrðu svipt rétti sínum,
að hafa fulltrúa á Búnaðar-
þingi. —
Á þinginu kom fram tillaga
frá tveim mætum mönnum,
sem áttu sæti á því, um
að taka kosningu þeirra Ás-
geirs og Gunnars gilda, þrátt
fyrir þá formgalla, sem á
henni voru. Þessir tillögu-
menn voru Jón í Deildartungu
og Bjarni á Laugarvatni, og
mun fjöldi bænda og ann-
arra vera sammála þeim. Ef
þarna var um „lagabrot" að
ræða, eins og Mbl. talar um,
þá hjó sannarlega nærri því
í tillögu, sem tveir fulltrúar
úr Mbl.liðinu á Búnaðarþing-
inu báhi fram, að veita Ás-
geiri og Gunnari málfrelsi og
tillögurétt á þinginu og þing
fararkaup. Það áttu þeir að
fá út á kosninguna, að dómi
þessara Mbl.manna!
Lög og reglugerðir er oft
gott og blessað, en stundum
kemur fyrir að „nauðsyn
brýtur lög“. Oftast eiga lögin
og reglugeröirnar að vera til
leiðbeiningar og eins og um-
gerö verkanna, en þegar lög-
in og reglugerðirnar fara að
stríða á móti réttlætinu og
þróun hejlbrigðra sambúð1-
arhátta mannanna, þarf að
breyta þeim eða afnema —
eða taka þau eklci hátíðlega í
formunum, ef andi þeirra og
tilgangur er ekki brotinn.
Búnaðarþing er aðallega
ráðgefandi þing fyrir bænda-
stéttina. Það er eölilegast, að
á því eigi bændur sæti. Og til-
ætlun laga og reglugerða
þinginu aðlútandi,ber greini-
lega með sér að ætlast er til
að héruð landsins eigi hvert
sinn fulltrúa á Búnaðarþingi.
í þessu máli, sem hér um
ræðir, var vilji viðkomandi
héraðabúa fyrir hendi. Allt
eðli málsins og sanngirni ber
ljóst með sér að hvert búnað-
arsamband átti að mega
kjósa sér sinn fulltrúa. Og
til starfans höfðu verið vald-
ir efnilegir ungir bændur,
sem höfðu tekið sér það hlut-
skipti að búa á jörðum feðra
sinna, heldur en skolast með
straumnum til kaupstaðanna.
Feður þeirra höfðu um langt
skeið báðir verið vinsælir og
virtir forustumenn, hvor i
sínu héraði. Mörgum frjáls-
lyndum og víðsýnum samhér-
aðsbúum Ásgeirs og Gunnars,
var sönn ánægja að sýna
þeim traust sitt og samstarfs-
vilja, enda báðir þessir ungu
vel menntuðu bændur líkleg-
ir að verða forustumenn í
héruðum sínum á ókomnum
tímum.
Það er líkast því að hel-
stefnan og lífsstefnan eigist
hér við, eins og svo oft í líf-
inu. Annars vegar er leitast
við að fá afkima lagakrók-
anna til þess að veiða úr bráð
til svölunar metorða- og auð-
söfnunarþrá einstaklingsins.
En hins vegar er framtíðin:
Ungir bændur, sem rækta og
býggja jörðina og vinna að;
þróun félagsmála og framfara
almennings í héruðum sín-
um. —
Framsókn lífsins byggist. á
því, að lífsstefnan sigri sem
víðast. y. G.
IlvJift sl jórnar . . .
(Framhald af 5. síðu.)
fólk og aðrar launastéttir
f jandsamlegar bændum, svo •
að samvinna Alþfl. við íhald-
ið mælist betur fyrir þegar
tækifæri gefst til að hefja
hana. |
Bændur munu hins vegar
ekki láta verkamenn gjalda
þess, þó að Alþbl. mæli bæði
af greindarleysi og ósann-
girni í þeirra garð. Það er
ekki annað en feigðarsnörl
þeirra forustumanna, sem
hafa runnið sitt skeið og ís-
Ienzk alþýða hefir enga þörf
fyrir. Hitt er framundan, að
sameina hugi og hendur vinn
andi fólks við sjó og í sveit-
um um að byggja upp landið
og þjóðfélagið. Ö+Z.
Guðjón Jónsson á Hermund-
arstöðum í Þverárhlíð hefir sent
mér stökur, kveðnar á gou og
fara þær hér á eftir:
Nú er góa grett á brá,
grund og móa leggur,
hnúka, skóga,, heiðar, lá,
harður snjóa-veggur.
Refir hljóðir hjarni á
hungurslóðir byggja.
Hrakið stóð í hópum má
hús og fóður þiggja.
Rjúpa’ um hjalla grefur göng,
greinir halla bjargar.
Hríða gjallar hátt í söng.
Hrafn á stalli gargar.
Þreyta smáir fuglar fá
flug af gljáar vanga,
lífs með þrá um loftin há
líða og gá til fanga.
Vetrar deyðast veðrin ströng,
víkur neyð frá svölum.
Suðri eyðir ísaspöng
innst í heiði og dölum.
Norðri dettur dauðasár
dagga-skvettur vaka,
svo að léttir lækir, ár,
langa spretti taka.
Upp á gátt eru opnir því
alheims máttarbrunnar.
Vaknar sátt úr veðragný
veldi náttúrunnar.
Sólin græðir verur, völl,
vinda bræðir kífið;
út að flæði, upp í fjöll
endurfæðir lifið.
Svo á spjaldi sögunnar
sagna’ er haldið verki,
þetta’ um aldir allar var
íslenzkt skjaldarmerki.
María nokkur var nýlega á
ferð í Þjóðviljanum og heimt-
aði skjót svör og skýr af Mbl.
um það, hvaða heimildir það
hefði fyrir því, að Eva Curie
væri ekki kommúnisti, og sagði
hún, að þetta skyldi rógur heita,
ef Mbl. hefði ekki fært sönnur
að máli sínu innan þriggja
íraœæœ
nátta. Nú vil ég veita vinum
minum við Mbl. nokkurt full-
tingi í þessu máli, þó að mig
gruni, að seint muni fást þau
rök, sem María tekur gild. Þó
vil ég benda henni á að fá Tíma
blað frá 24. janúar í vetur, en
þar er fróðleg grein um feril
þeirra systra eftir Jörgen Bast.
Þar er þess meðal annars getið,
að Eva Curie stjórnar einu
helzta blaði Gaullista og hafi
einkum beitt sér fyrir því, að
Irene systir hennar og þau hjón
bæði, væru látin fara úr kjarn-
orkunefndinni. Þannig var þetta
mál rakið í Tímanum mánuði
áður en Mbl. ympraði á þessu,
Maríu okkar til hneykslunar. —•
Þetta minni ég á, til að sýna
ykkur, að það er marga fræðslu
að fá í Tímanum og María væri
betur að sér, ef hún læsi hann.
Borgfirzk húsmóðir skrifar:
„Mig langar til þess, Starkað-
ur sæll, að fá að líta inn i
baðstofuna þína og tjá þér það,
sem mér þykir nú helzt ganga
á móti. Svo er mál með vexti, að
fyrir um ári síðan var sendur
ullarpoki í klæðaverksmiðjuna
Álafoss, er kembast átti i lopa.
En lopinn er ókominn enn. Hefði
þó nú verið hægt að spinna
hann, þótt harðindi séu, þvf
gegningar eru nú minni en að
undanförnu. Það er mikið óhag-
ræði að geta ekki komið þessu í
verk, áður en vorannir hefjast,
því að þá er lítill tími til spuna-
verka. Það var gamall og góður
siður að ljúka sem mest við alla
tóvinnu áður en útivinna hófst.
Vildi ég því beina því til þeirra,
sem hér eiga hlut að máli, hvort
ekki mundi mega vænta þess í
framtíðinni, að dálítið greiðari
afgreiðsla ætti sér stað. Ég veit,
að það eru fleiri en ég, sem eru
gramir yfir þessum dæmalausa
seinagangi".
Þessu erindi er hér með komið
á framfæri og verðum við víst að
fella talið í dag þar með, þó að
mér finnist ég raunar eiga dá-
lítið vantalað við ykkur.
Starkaður gamli.
Norðlenzku ostarnir
frá Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík fást í
heildsölu hjá:
Frystihúsið Herðubreið
Sími 2678
Jörðin Yztibær
í Hrísey, Eyjafjarðarsýslu, er til sölu. Landstærð um
300 hektara, töðufall 400 hestar. Ýmiskonar hlunnindi
fylgja. Bústofn, búvélar, ásamt dráttarvél, geta fylgt
ef óskað er. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður
Oddur Ágústsson, Hrísey.
Auglvsingasíml
TlM AIVS
, ?*** 81300
BAZAR
hefir Kvenfélag Hallgrímskirkju á morgun, sunnu-
daginn 4. marz kl. 3, að Röðli (Laugaveg 89). —
Margir eigulegir munir.
Razarncfndin.