Tíminn - 06.03.1951, Side 7

Tíminn - 06.03.1951, Side 7
54. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 6. marz 1951. 7, Akureyringar viíja .. (Framhald af 1. síðu.) mál, að þetta hefir verið rætt meðal þessara aðila, og er þar rílijandi mikill áhugi fyrir því, að til framkvæmda komi. En slík lyfta og til- heyrandi útbúnaður yrði tals vert dýrt fyrirtæki til 'að byrja með, en það myndi á- reiðanlega fljótt borga sig. Það, að hótelkostiuinn á Akureyri sé notaður út í æs- ar, líka á. veturna, er mjög þýðingarmikið fyrir bæinn. Það eru ekki aðeins hótelin sjálf, sem hafa hagnaðinn af ferðamannastraumi að vetr- inum, heldur einnig fjölmarg ar greinar viðskipta og at,- vinntilífsins í bænum. Yfirleitt hagstæð veðrátta. •Veðrátta er yfirleitt hag- stæðari á Akureyri en víða annars staöar, þó vitanlega geti þar gert aftaka veður og geri, eins og annars staðar. En að öllum jafnaði eru þar talsverð staðviðri vetur, sum ar, vor og haust. Veðráttan er því líkari meginlandsveðr- áttu þar en súnnan lands. En einmitt þeíta er ákaf- lega þýðingarmikið atriði, ekki sízt fyrir iðkun vetrarí- þrótta. Eiginlega er það úti- lokaö, að útlendingar sæki að jafnaði ferðamannastöðvar, ■V.V.V.V.W.V............. | þar sem sífelldir umhleyping ar eru. — Akureyri hefir því einna mesta möguleika á því af öll- um stöðum á landinu, að laða til sín útlenda og innlenda ferðamenn til vetrárdvalar. Og það er trú mín, segir Krist ján að lokum, að Akureyri eigi eftir að verða eftirsóttur vetrardvalarstaður. Að því eiga al-lir aðilar að stuðla. (----------------------------- I (Framhald af 1. síðu.) Keppendur í A-flokki voru íjórir, ‘en í B-og C-flokki að- eins 3 í hvorum flokki. ■; Keppni frestað. Svigkeppni karla í A- og B- j flokkum, sem fram átti að 1 fara eftir hádegi í gær, varð ! að fresta vegna veðurs, þar eð þá gerði hríð. Er ekki enn afráðið, hvenær sú keppni verður háð. Biðja nni friðar- samning'a Austurþýzka lýðþingið hef- ir sent stjórnum Rússa, Breta, Bandarikjamanna og Frakka, tilmæli þess efnis, að haínar verði sem allra fyrst umræð- ur um friðarsamninga við Austur-Þýzkaland og þeim lokið eins fljótt cg kostur er á eða ekki síðar en um næstu áramót. i ■■■■■■■ l “.v Skíðamót Í.F.R.N. Fyrri hluti skíðamóts skólanna fer fram í dag hér í bænum, ef veður leyfir. Er það boöganga, 5x3 km. Þessir skólar senda sveitir í keppnina: Iðnskólinn, tvær sveitir, Háskólinn eina sveit, og Menntaskólinn tvær sveitir. Gengiði verður á Klambratúni (við Rauðarárstíg), og hefst keppnin kl. 4 e. h. • •' A .* . v.í. 1 í* >U Keppendur og starfsmenn komi kl. 3,30. .•.V.W.W.'.V.'.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V. ttrttnnmnnnmr;:: Krabbameiiisféla«' Keykjavíknr : Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Krabbameinsfélags Reykja- víkur verður haldinn fimmtudaginn 8. marz kl. 8,30 e. h. í I. kennslustofu Háskólans. Fundarefni : Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. tsirmfingagiæltir ...' (Framhald af 4. síðu.) og hafði ég aldrei séð hann jafnfölan fyrr. En lífsfjör lians var enn furðulega mik- j ið, og glaðlyndi hans og gam- | ansemi var óbreytt. Mér varð' þá ljósara en áður, að Jón' var óvenjulegt karlmenni.1 Hann Iifði eftir lífsreglunni fornu: • Glaðr og reifr skyli gumna hverr, unz sinn bíðr bana. Hann andaðist 24. október síðastliðið ár, tæplega 71 árs að aldri. | Með Jcn' Sveinssyni er horf j inn af sjónarsviðinu mætur; atorku- og drengskaparmað- j ur, sem allir sakna, er til, þekktu, þeir mest, sem höfðu af honum nánust kynni. En m nningin um mætan dreng mun lifa. Bjarni Vilhjálmsson. • "'A tjQ Vegna fjölda áskorana verður MARMARI sýndur íjðnó annað kvöld, mið- vikudág. Af sérstökum ástæðum hefst sýningin kl 8,30. Aðgöngu- miðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191. , Leikfélag w Ilafnarf jarðar Kinnarhvolssystur Sýning í kvöld, þriðpdag, kl. 8,30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíó eftir kl. 4 í dag. Sími 9184. GUMMILÍMIÐ GRETTIR í smásölu og heildsölu Gúmmlímgerðin Grettir Laugaveg 76 — Sími 3176 Rafmagns- perur 110 volta stungnar (swan) j 15, 25, 40, 60 og 100 wött. 110 volta skrúfaðar. 15, 25, 40, 50 og 100 wött. 220 volta stungnar (swan) 15, 25, 40, 60, 75 og 100 wött. | , VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Sími 81279. Jarðarför GUÐFINNU INGVARSDÓTTUR, fer fram frá. kapeliunni í Fossvogi miðvikudaginn 7. marz, kl. 1,30 eftir hádegi. Fyrir hönd aðsíandenda Erlingur Pálsson. SérleyfisferðSr alla daga Frá Reykjavík kl. 9 f.h. og kl. 5 e. h. — Afgreiðsla hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. Frá Stokkseyri—Rvik kl. 9,30 f. h. Frá Eyrarbakka—Rvík kl. 10 f.h. Frá Hveragerði—Rvík kl. 11 f. h. Frá Selfossi—Rvík kl. 10, 30 f. h. og kl. 3,30 e. h. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Sinf óníuhl jómsveit in TÓNLEIKA Þriðiudaginn 6. marz kl. 8 síðdegis í Þjóðleikhúsinu. Flutt verða h-moll sinfónían eftir Schubert og „Stabat Mater“ eftir Rossini. Tónlistarfélagskórinn aðstoðar. Stjórnandi dr. Urbanchic. EINSÖNGVARAR : ÞuríÖur Pálsdóttir, Guðmunda Elíasdóttir, Einar Sturluson og Kristinn Ilallsson. UPPSELT. SSSBS Átthagaméf i: Rarðstrendiiigiiféla^siiis «>« Rrciðfirðiiigaféla^siiis verður haldið að Hétel Borg föstudaginn 9. marz n. k. og hefst kl. 7,30 síðdegis. SKEMMTIATRIBI: Einsöngur: Guðmundur Jónsson. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar á kr. 35,00 verða seldir í suðuranddyrlnu á Hótel Borg þriðjudaginn 6. marz og miðvikudaginn 7. marz kl. 5—7 síðdeg s. — Borð tekin frá á sama tíma. Pantaðir miðar sækist á þriðjudag. Dökk föt og síðir kjólar. Mótnefndin. ::tt?tttrtttrt?tttttttttttttt?t?ttttttttfttttTttttttttntt«**t*mtttt?! tttttunttittttttttmttnttttttnttt: Er kaupandi að J Ö « helzt með jarðhita. Þeir er sinna vildu þessu leggi til- boð á skrifstcfu blaðsins fyrir mánaðamöt merkt „JÖRГ. Byggingafélög og einstaklingar Við framleiðum og seljum beint frá verksmiöju: ' Hurðir Glugga — Karma Skápa allskonar og innréttingar Dúkiista og þyljur Innréttum samkomuhús. Sendum hvert á land sem er. Gerum fyriríram verð- tilboð, ef teikningar og verklýsingar fylgja pöntunum. Samband ísl. byggingafélaga Byggir h.f. Símar 7992 og 6969. — Reykjavík. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ * ♦ ♦ ♦ : i n ■ ■ ■ > i !■■■■■■■■■! !■'■■■«■■■•■ Vatnsþétt og höggheld IvARLMANNSÚR KVENÚR í gullpletti og stáli. Sendum gegn póstkröfu, ?ra og skartgripaverziun VIAGNÚSAR ÁSMUNDS- SONAR & CO„ * j ? Ingólfsstræti 3. .■.W,'.wv.w.v.'avw.w:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.