Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 3
t 5 r H>
€8. blað.
3.
( f “ f 1 . * 1 I ' S ) T f i ' II'
TÍMINN. fimmtudag'nn 22. marz 1951.
BÆNDUR
Húðir og skinn eru nú í háu verði. Vandið þvi sem
bezt alla verkun þeirra. Umfram allt verður að vanda
vel fláninguna. Hver hnífrispa eða skurður í húðina
gerir hana verðminni. Farið hreinlega með húðirnar,
þegar slátrað er og látið þær kólna sem fyrst, án þess
að holdrosinn skurni. Saltið húðirnar strax eftir að þær
eru orðnar kaldar og áður en holdrosinn byrjar að
þorna. Sé dregið að salta, gengur saltið ekki eins vel
inn í húðina, en það er skilyrði fyrir góðri geymslu
að húðin gegnumsaltist á sem skemmstum tíma. Þegar
saltað er, verður vandlega að breiða úr öllum skækl-
um og jöðrum og dreifa saltinu vel yfir alla húðina. —
Eftir því sem skinnið er þykkra þarf meira salt. Fyrir
hver 3 kg. af hráhúðarvigt þarf sem næst 1 kg. af salti.
Mikið salt gerir aldrei skaða og er því betra að salta of
mikið en of lítið. Notið ávallt hreint salt.
Nýsaltaðar húðir má ekki brjóta saman í búnt til að
geyma þannig. Þær eiga að liggja flatar, lítið eitt hall-
andi, svo að hið blóði blandaða vatn, sem saltið dregur
úr húðinni, geti runnið burt. Má salta þannig hverja
húðina ofan á aðra í stafla og snúa holdrosanum upp
á hverri húð. Húðirnar verða að liggja þannig í stafla
þar til þær eru gegnsaltaðar, en það tekur venjulega
1—2 vikur. Þá má, þegar hentugt þykir, taka þær upp
og búnta til flutnings eða geymslu.
Athugið leiðbeiningar þessar nákvæmlega hver og
einn og leitist við að fara eftir þeim í öllum greinum.
Það tryggir yður hæst verð fyrir húðirnar.
Samband ísl.samvinnufélaga
Rafmagnstakmörkun
Straumlaust verður kl. 11—12.
Fimmtudag 22. marz. 1. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- j
og Rangárvallasýslur.
Föstudag 23. marz. 4. hluti.
Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut-
ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að
vestan og Hringbraut að sunnan.
Mánudag 26. marz. 4. hluti.
Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- j
ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að
vestan og Hringbraut að sunnan.
Þriðjudag 28. marz. 2. hluti.
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin,
Teigarnir og svæðið þar norð-austur af.
Miðvikudag 28. marz. 2. hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna,
vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við-
eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjáv
ar við Nauthólsvík I FosSvogi. Laugarnesið að
Sundlaugarvegi.
Fimmtudag 29. marz. 5. hluti.
• Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og
Bjarkargötu, Melarnir, Grimsstaðaholtið með
flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey,
Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir.
Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þeg-
ar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
Tímlone
MERKID TRYGGIR GÆÐIN
FIRESTONE eru fyrstu framleiðendur veraidar á hjól- |j
börðum án slöngu. (grein í Mbl. 7. marz 1951J
::
::
♦ «
Útvegum FIRESTONE hjólbarða með stuttum fyrir-
vara frá Englandi
Gnska knattspyrnan
S. 1. laugardag urðu þessi í lígunni: úrslit
1. deild.
Aston Villa—Burnley 3—2
Blackpool—Newcastle 2—2
Bolton—Huddersfield 4—0
Charlton—Stoke City 2—0
Derby—Arsenal 4—2
Fulham—Middlesbro 2—0
Liverpool—Sheffield W. 2—1
Manch. Udt. —Everton 3—0
Tottenham—W. Bromwick 5—0
W ol ves—Portsmouth 2—3
Sunderland—Chelsea 1—1
2. deild.
Barnsley—N. County 2—0
Blackburn—Birmingham 2—3
Brentford—Cardiff 4—0
Doncaster—Coventry 2—1
Hull-—Manch. City 3—3
Leeds—Queens P. R. 3—3
Luton—Bury 4-—2
Sheffield U.—Preston 2—3
Southamton—Grimsby 5—1
Swansea—Leicester 2—1
West Ham—Chesterfield 2—0
ÍBllHBliiiÍI
Staðan
er
1.
nú þannig:
deild.
2. hefti, raarz—apríl er komið út
Flytur bráðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði, frá I*
sögn af nýjum kvikmyndum, Bridgeþátt, krossgátu
o. m. fl. — Prýtt fjölda mynda jj
Efni þessa heftis er meðal annars: Viðtöi við Guð
rúnu Árnadóttur verzlunarm. og Egil Gutormsson
stórkaupmann., Lögmannssonar í bónorðsför, eftir
Pétur Sigursson háskóiaritara.
Fæst hjjá bóka- og blaðsölum
WAV.VAV.VV.V.V.V.VV.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V
M.W/WVW/.’.V.W.VAVAW.W.’AVAVW
Tottenham 33 19 8 6 69-38 46
Middlesbr 32 16 9 7 69-46 41
Manch. U. 33 17 7 9 50-33 41
Arsenal 34 16 7 11 63-47 39
Newcastle 30 15 9 6 52-41 39 1
Bolton 32 17 5 10 57-45 39
Blackpool 32 14 9 9 62-43 37 |
Liverpool 34 13 9 12 46-49 35
i Wolves 30 14 6 10 62-41 34
Burnley 34 10 14 10 40-31 34
Derby 32 13 7 12 65-58 33 !
Portsmout 32 12 9 11 54-59 33 !
Stoke City 34 9 14 11 37-42 32 |
Sunderl. 33 9 12 12 50-62 30 i
Fulham 33 11 8 14 41-54 30 !
Everton 34 11 6 17 45-68 28
W. Bromw. 33 9 9 15 41-49 27
Chelsea 31 8 7 16 38-48 23
Huddersfi. 33 9 5 19 48-80 23
Aston V. 32 6 10 10 46-56 22
. Sheffield 33 7 6 20 44-73 20
| 2. deild.
Preston 34 22 4 8 77-37 48
Blacburn 34 17 7 10 58-50 41
, Cardiff 33 13 13 7 45-37 39
Manch. C. 32 14 10 8 66-52 38
Birmingh. 33 16 6 11 53-46 38
Covéntry 34 16 5 13 65-47 37
1 Doncaster 33 12 12 9 50-54 36
. Leeds 33 14 7 12 51-48 35
j Southamt. 33 13 9 11 53-57 35
| Leicester 33 14 6 13 53-43 34
W. Ham 33 13 8 12 56-56 34
Sheffield 32 12 9 11 55-48 33
' Notts C. 32 12 9 12 52-47 33
Hull C. 33 11 11 11 58-58 33
Brentford 34 13 7 14 55-61 33
i Barnsley 33 12 7 14 59-52 31
Queens P. 33 10 9 14 54-67 29
j Swansea 33 13 2 18 42-62 28
; Luton 33 6 12 15 40-52 24
Chesterf. 34 7 10 17 33-52 24
Bury 34 9 6 18 48-70 24
Brimsby 33 6 11 16 53-80 23
3. deild syðri.
Bændur athugið!
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara gegn pöntun \
nokkur stykki af okkar viðurkenndu vögnum aftan í J.
dráttarvélar eða jeppa. Höfum ávallt fyrirliggjandi
flesta varahluti i jeppabifreiðar. J
Allar viðgerðir unnar af fagmönnum. ■■
5
: Bifreiðaverkst. Dvergur h.f.
Selfossi. Sími 60.
Nottingh.
Norwich
Bristol R.
Reading
3. deild nyrðri.
Rotherham 35 23 7 82-36 53
Carlisle 35 19 10 6 66-39 48
Lincoln
í siðustu viku fór fram
einn leikur milli Manch. C.
og Swansea í 2. de'ld og komu
úrslitin mjög á óvart, þar sem
Swansea bar sigur úr býtum
með 2—1.
Á laugardaginn var sið-
asta tækifærið fyr.r þau iið,
sem eru efst eða neðst í deild
unum að kaupa nýja leik-
menn. Það var því mikið um
kaup og sölur í v.kunni. Ast-
on Villa keypti írska lands-
liðsmanninn Dixon frá Barns
ley fyrir 12 þús. pund. Ár-
angurlnn kom líka strax í
ljós, þar sem Villa vann Burn
ley, og er það fyrsti leikur-
inn um nokkurt skeið, sem lið
:ð vinnur. Sheffield Wednes-
day var ekki eins heppið, þótt
það keypti leikmann frá Notts
(Framhald á 6. síðu.)