Tíminn - 22.03.1951, Page 8

Tíminn - 22.03.1951, Page 8
35. árgangur. Reykjavfk, 22. marz 1951. 68. blað. Óvenjuleg viöskipti blaðamanns og dómara BönnHð fréttaþjénnstn úr opnmn rétíi. áður en démnrinn ákvað afbrig'ði Réttarhöld fóru fram í verðlagsdómi út af máli Olíufélags- ins í fyrradag í skrifstofu sakadóiBaraembættisins við Fri- k rkjuveg. Eins og kunnugt er eiga réttarhöld þessi sam- kvaemt lögunum að vera opin almenningi, og öllum frjálst að fylgjast með því, sem þar fer fram, nema verðlagsdómur geri undantekningu, enda eðlilegt, þar sem verðlagsmál eru þess eðlis, að þau varða hag almenn ngs í landinu. Þau tíðindi gerðust þó við þetta tækifæri, að blaðamanni frá Tímanum, sem raunar var eini biaðamaðurinn, sem mættur var i upp- hafi réttarhaldanna, var nieinað af dómaranum að vera við- stadlur. Miki! kaupstefna í París Það er tekið fram í lögum, að verðiagsdómur skul; vera opinn, nema sérstök ákvörð- un dómsins sjálfs komi til að öðru vísi sé. En slika ákvörð- un hafði dómurinn ekki tekið i fyrradag, er dómarinn vís- 1 aði blaðamanninum út úr salnum, meðan hann taldi < sig þurfa að athuga málið,1 en ákvörðun síðan tekin og úrskurður gefinn um synjun, án þess að hann færi aftur inn í réttarsalinn. Kvað upp úrskurð sinn á gang num. Þar sem sú málsmeðferð er þarna fór fram, er dómari af- greiddi synjun sína á nærveru blaðamannsins fram á gangi fyrir utan rétt'nn, verður að teljast gagnstæð landslögum pg hins vegar eðlilegt og æski Vinnuveitendur vilja samstarf við A.S.Í. Landsfundur Vinnuveit- endasambandsins hefir stað- ið yfir í Reykjavík undan- farna daga, og lauk honum í gær. Á fundi þessum var sam- þykkt áskorun til fram- kvæmdanefndar Vinnuveit- endasambandsins um að kynna sér möguleika á því, að skipuð yrði sameiginleg nefnd Vinnuveitendasam- bandsins og Alþýðusambands ins, er vinni að verndun vinnufriðar í landinu og sam ræmingu á uppsögnum og gildistíma kaup- og kjara- samninga. Landsfundurinn lýsti einn- ir yfir þeirri skoðun sinni, að vegna alvarlegs ástands at- vinnuveganna væri nú ekki grundvöllur fyrir kauphækk- anir og taldi fulla dýrtiðar- uppbót samkvæmt óbundinni vísitölu líklega til þess að j koma af stað nýju kapp- hlaupi milli kaupgjalds og: verðlags í landinu. Loks beindi fundurinn þeirri viðvörun til Alþýðu- sambandsins, að varhugavert væri að hvetja verkalýðsfélög in nú til harðvítugrar bar- áttu fyrir launakröfum, sem' hann taldi, að atvinnuvegirn ir gætu ekki borið og yllu al- varlegum samdrætti i atvinnu lífinu, ef að þeim yrði geng- íð. legt frá sjónarmiði fréttaþjón ustunnar í landinu, að almenn 'ngi sé gefinn kostur á að fylgjast með gangi þeirra mála, sem löggjöfin virðist ætlast til að séu op n, mun viðkomandi blaðamaður kæra þetta framferði dómarans, og mun dómsmálaráðuneytinu og hæstarétti send afrit af kærunni. i Mál þjóðarinnar og hinna frjálsu blaða. Mál þetta er miklu víðtæk- . ara og yf rgripsmeira en menn í fljótu bragði kunna ’ að álykta. Á það ber ekki að líta sem sérmál viðkomandi, blaðamanns, viðkomandi j blaðs og allra sizt Olíufélags :ns. Þetta mál varðar alla I þjóðina og hin frjálsu blöð í landinu. Hér er um að ræða helgan rétt þjóðar í lýðræðis- ríki 11 að fá að fylgjast með því gegnum blöð sín og frétta stofnanir, sem gerist á þeim vettvangi réttarmálanna, sem henn’, lögum samkvæmt, á að vera opinn aðgangur að, j nema um alveg sérstakar und anteknngar sé að ræða, sem gera það óumflýjanlegt að breyta út af hinnl lögákveðnu meginreglu. „Hvað viljið þér“? Þegar blaðamaður nn gékk í réttarsalinn, sem á að vera opinn almenningi samkvæmt lögum, þar sem ekkert hafði verið t'lkynnt um afbrigðí frá meginreglunni, sneri dómar- nn sér að honum og spurði hann um erind;. Tíðindamað ur blaðsins lýsti því yfir, að hann væri hér staddur til að fylgjast með því, hvað fram fær; í réttinum, sem blaða- maður. Við þær upplýsingar vatt dómarinn sér úr sætinu og fram fyrir púlt sitt og bað blaðamann'nn að víkja úr réttarsalnum, „meðan þetta væri athugað“. Gékk blaða- maðurinn siðan eftir skipun dómarans út úr salnum með honum. Dómarinn fór síðan stund arkorn frá og skyldi tíðinda- manninn einan eftir við dyrn ar. Þegar hann kom aftur framan úr húsinu, sagði hann, að ekki gæti orðið af því, að tíðindamaðurinn fengi að vera v ðstaddur réttarhöld in. Óskaði blaðamaðurinn bví næst eftir því að fá úrskurð þennan skriflegan, en gat ekki feng ð þeirri ósk full- nægt. Óskaði hann þess þá til (Framhald á 7. síðu.) Parísarkaupstefnan mun í ár standa yfir frá 28 apríl tíl 14. mai Yfir 30 erlend ríki taka þátt í kaupstefnunni. Deildir þar, sem nú þegar hafa vakið athygli i verzlun- arheiminum, eru: Vefnaðar- vörudeildín (dúkar, p>-jóna- vörur og tilbúinn fatnaður).| matvörudeildin, húsgagna- deildin og deildir þungaiðn- aðarins og léttari málmiðnað ar. Franskir framleiðendur munu nú ennfremur sýna síðusíu nýjungar og endur- bætur, hvað viðvíkur landbún aði (lanöbúnaðarvélar, ýms tæki til þurrkunar á votlendi, girðingar, o. fl.), vega- og brúargerðum (steinsteypu- tæki, smíðapallar, o. f 1.), al- mennum útbúnaði til bygg- inga úr léttari efnum (alu- minium) og ýmiskonar raf- tækjum. Franska sendiráðið er reiðu búið til að gefa allar nánari upplýsingar varðandi kaup- stefnu þessa. Nektarhreyfingin brezka býður heim gestum Nektarhreyfingin í Bret- landi hefir boðið fjölda er- lends fólks í búðir sínar í sumar, um svipað leyti og brezka sýningin stendur sem hæst. Nektarhreyfingin 1 Frakklandi, Vesturheimi og á Norðurlöndum hefir þegið boð Bretanna. Forstjóri stærstu búða nektarhreyfingarínnar í Bretlandi hefir látið svo um- mælt: — Við fögnum heimsókn út lendra áhangenda nektar hreyfingarinnar, af hvaða þjóð sem þeir eru og hvern- ig sem þeir eru á litinn. S.-Kóreumenn komnir að 38. br.baug á austurströndinni Þjóðir, seiH her eig'a í Kóren alhuga nii, hvort her S. Þ. skuli fara vfir hauginn r. . . Frpgnir frá'Kói*€t|i?^ gærkveldi hermdu, að hersveitir Suð- ur-Kóreuinanfta tófðft sfðdegis í gær komizt að 38. breiddar- baug á austurstroft&fskagans. a .« , ..., S' • ingjar S. Þ. I Kóreu hefðu A miðvígstoðvtó|m eiga fullt vald til að senda her hersveitir S. Þ. viðö^spii -nema 15—20 km. ófarna fndarísk yf’r bauginn styttri eða . . . -___ . skemmri leið, ef vígstöðunauð ar hersveitir tókufK* a s tt krefðist. vald í gær járnbraXÍJárbæmn _________________________ Chunchon, sem no^^trherinn Forseíinn farinn af stað til Frakklands Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, tók sér far með Goðafossi í kvöld á- leiðis til Frakklands. Er for- setanum ráðlagt af læknum að dvelja nokkrar vikur í yflrgaf að mestu íjtrir tveim dögum. -llePf' t Mannfall norðutl^js hs hef ir verið mikið i bajjdögúnum undanfarna daga qgK er gert ráð fyrir að mah^allíð sé um 18 þús. mánn£§én fleiri hafi látizt af sárum’/i . f tf„j'" Yfir 38. breiddarbaúg£ Acheson utanríkíSfáfrh'erra Bandaríkjanna var að því spurður á blaðamannafundi í hlýrra loftslagi meðan hann gær, hvort ákvörðun hefði ver er,aö ftá fullri heilsu á ný. ið tekin um það, hvort her 1 g*r var haldinn ríkisráðs S. Þ. færi yfir 38. breiddar- fundur að Bessastöðum og baug eða ekki. Hann sagði, staðfesti forseti þar m. a,. lög að svo væri ekki, en þjóðir Þau frá siöasta Alþingi, er þær, sem heri ættu í Kóreu eigi höfðu áður verið lö§ fyr’ hefðu nú samband sín á milli ir ríkisráð. til að taka ákvörðun um það.,------------------------- Augljóst væri þó að hershöfð Kvenjegur yndis- þokki og jiu-jitsu Ungu stúlkurnar í æsku- j lýðssamtökunum á Vestur-1 brú í Kaupmannahöfn sóttu' nýlega námskeið. þar sem j þeim var kennt að auka ynd isþokka slnn. Nú hafa þær skipt um náms j grein og læra japanska! glímu, jiu-jitsu, sennilegai með hliðsjón af því, að yndisj þokki úr hófi fram geti kom- ið þeim í óþægilega aðstöðu. Að minnsta kosti sé vissara að gera ráð fyrir hinu illa, því að hið góða sakar ekki. Síjórnarkrcgtpa yfir- vofandi í Finnlandi Ósamkomulag er upp kom- ið í stjórn Finnlands milli bændaflokksins og jafnaðar- manna um húsaleigulög. Kekkonen forsætisráðherra reyndi í gær að miðla mál- um og koma á samkomulagi aftur, en stjórnarkreppa er þó talin yfirvofandi. Hlégarður Eins og frá hefir verið skýrt í blaðinu var nýtt og veglegt félagsheimil vígt að Brúarlandi á laugardaginn var. Hlaut það nafnið Hlé- garður. Hreppsfélagið bauð öllum Mosfellingum frá fermingar aldri til vigslufagnaðarins, og var þar samankomið nokkuð á fimmta hundrað manns. Hófst hún með setningar- ræðu Magnúsar Sveinssonar bónda í Leirvogstungu, sem er oddviti hreppsnefndar, og bauð hann gesti velkomna. Því næst flutti séra Háldán Helgason prófastur að Mos- felli vígsluræðu sína og gaf húsinu nafn, Guðmundur í. Guðmundsson minntist Bjarn ar heitins Bjarnarsonar í Grafarhotli með fáum orð- um, og risu samkomugestir úr sætum í virðingarskyni. Aðalræður kvöldsins fluttu svo þeir Bjarni Ásgeirsson al- þingismaður, Halldór Kiljan Laxness rithöfundur og Magn ús Sveinsson. Gaf hann yfir- lit um bygginguna sögu henn ar og kostnaði. Er búið að verja til mannvirkisins um 1200 þús. kr. Þar af hefir hreppsfélagið lagt milli 800- 900 þús., en ungmennafélag- ið Afturelding 23.130,69 og Kvenfélag Lágafellssóknar 12 þús. kr. Afgangurinn er framlag úr Félagsheimila- sjóði. Húsinu bárust margar gjaf ir, kvæði og heillaóskir. Gunn ar Gunnarsson málari gerði framúrskarandi fallega mynd af Esju og umhverfi á leik- svið hússins. Ung stúlka í gervi Fjallkon unnar flutti árnaðarstef og tvö frumort kvæði voru flutt. Frakkar setja járn- brautir undir ríkisstjórn Franska stjórnin tilkynnti í gær, að hún myndi einhvern næstu daga taka járnbrautir landsins undir stjórn ríkisins t og reka þær með herliði, ef járnbrautaraltarf.dmenn þeir, sem nú hafa hafið verkfall eða hótað því létu ekki af því og tækju upp vinnu á ný. Stjórn járnbrautarmannasam bandsins hefir boðað til alís- herjarverkfalls í dag og á morgun. Lítill drengur verð- ur fyrir bíl og fótbrotnar í gær var fjögurra ára drengur, Eðvard Örn Olsen, til heimilis að Baldursgötu 30, fyrir vörubifreið á Freyju götu, og lærbrotnaði drengur inn. Verið var að flytja burt mold úr uppgreftri, og var bíl stjórinn að færa bílinn á milli moldarhrúga er drengurinn varð fyrir öðru afturhjólinu. Nýtt ár liefst í Iran Nýársdagur var í íran i gær og hélt keisarinn ræðu við það tækifæri. Hvatti hann þjóðina til samheldni um þær ráðstafanir í atvinnu- og efnahagsmálum, er stjórn landsins beitti sér nú fyrir. Herlög giltu enn í Teheran í gærkveldi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.