Tíminn - 04.04.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.04.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduliúsl í Fréttasímar: r| 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 | Auglýsingasími 81300 J> Prentsmiðjan Edda | 35. árgangur. Revkjavík, miðvikudaginn 4. apríl 1951. 75. blac Viðtal við Hermann Jónasson.- Landbúnaðarráðuneytið hefir leit- Sextán nemendum vik- ið úr Reyk|askóla 'yr f . || . Ásísi'ða alvarleg't Iirot á skúlarpgliim. broti ao tyrir sér um heykaup í Noregi vikniii^iii í saniráði við friPðslumálasíi. Ný fóðiirbirgðarannsókn á Iiarðiiulasva>ð>l ulEum — skorað á aflögnfæra bæiulur að láta af höndum hey upp í pantaEiirnar Fiiíidur F.U.F. á fimmíudagskvöld Vegna harðindanna eystra og nyrðra og þar af leiðandi fóðurskorts sneri Tíminn sér til Hermanns Jónassonar Iand- | Félag ungra Framsókn- búnaéarráðherra og spurðist fyrir um þessi mál, hvernig , armanna í Reykjavík held ástatt væri og hvaða ráðstafanir hefðu verið gerðar. Hefir meðal annars verið leitað fyrir sér um heykaup í Noregi, ef annað bregzt. , .. ... ...1 Hefir verið leitað til Noregs. Fóðurbætir hefir verið _ stéttaisambandið hefir nægurogeremiíverzlunum^í &gi yið Búnaðarféla(? fndbunaðarráðherra, íslands fengið umboðsmann svo að á þvi hefir ekki-stað-j^ þeim sýsfum og. hreppum, ið sem stendur Stéttarsam-!þai. sem líklegast er aðPPhoy. band bænda beitti sér, ems {orgi sé afgangs til þess ag og kunnugt er fynr myndar-Jleita fyrir sér um hPykaup. bum sams o um vegna haið j Enn fremur he.fir Verið aug- índanna. Og 1 samraði við ur félagsfund í Edduhús | inu við Lindargötu á | íiinmtudagskvöldið kl. 8, j 30. Frummælandi verður jSigurður Jónasson og ræð- 1 ir hann olíumálin. I Seint f síðastliðnum mánuði var sextán ncmenðum visaé brott úr héraðsskólanum að Reykjum í Hrútafirði vegna brots gegn reglum skólans. Brottrekstur þessi var gerður f fuiiu samráði við fræðslumálasíjóra. Blaðið átti tal við Guð- mund Gíslason skólastjóra að Reykjum í gærkvöldi um þetía. mál. — Forsætisráðlierra Frakklands landbúnaðarráðuneytið tók Stéttarsambandið að sér að hafa milligöngu um heykaup og heysendingar, og þurftu bændur ekki annað en að snúa sér til Stéttarsambands ins. 5000 hb. pantaðir fyrir áramót. — Var mikil eftirspurn eftír heyi? — Það varð þegar mikil eftirspurn eftir heyi strax á síðastliðnu hausti og framan af vetrinum, enda voru menn hvattir til þess, bæði af bún- aðarféláginu og Stéttarsam- bandi bænda, að kaupa hey nægilega snemma, áður en snjóþyngslin yllu ekki erfið- leikum með flutninga. í októbermánuði höfðu ver ið pantaðir 2700 hestburðir og um jólaleytið voru pant- anir orðnar um 5000 hestburð ir og var allt það hey þegar útvegað. Eftir það voru pant- anir á strjálingi og virtist þá svo, sem menn hefðu í höf- uðatriðum fengið þann hey- forða, sem þeir teldu nægja. Á 5. þús. til viðbótar í marz. — Hvenær komu þá aðal- pantanirnar að nýju? — Eins og kunnugt er, lagð ist vetur mjög snemma að, víðast um land og þegar þessi harðindi héldust óslitið, sáu bændur fram á, að þau hey, sem þeir hefðu vonað, að nægðu, myndu ekki hrökkva til, og þess vegna rigndi pönt- unum yfir stéttarsambandið um miðjan marzmánuð, eink 1 anlega af Austurlandi og! norðurhluta Strandasýslu, til viðbótar þvi, sem útvegað var ( fram í marzmánuð, en á þess- j um svæðum hafa harðindi verið með fádæmum. Hafa verið pantaðir á fimmta þús. hestburðir. — Hvernig hefir verið unn- : ið að því að útvega hey? 1 lýst í útvarpinu eftir heyi kvöld eftir kvöld. Hafa nú fengizt loforð um 2000 hest- burði eða um helming þess heyíorða, sem um hefir verið beðið nú síðast, og heyleysis- héruðin telja sig skorta. En fram til dagsins í dag hefir stéttarsambandið senti frá sér álls siðan í haust, um 7.500 hestburði. — — En hvernig verður far- ið að, ef þessi hey ekki fást? — I>að hefir verið leitað (Framhald á 7. síðu.) Óðinn tekur þýzk- an togara í land- Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Varðskipið Óðinn tók í gær þýzkan togara úti fyr- ir söndunum á Suðurlandi. Fjórir piltar með áfengi. Ástæður til brottvísunar- ínnar eru raunar tvær, sagði skólastjórinn. Snemma í vet- ur varð þess vart, að íáeinir piltar voru með áfengis- blöndu í skólanum, og var blanda þessi gerð úr bletta- vatni og hárspíritus. Tókst þó að ná alveg fyrir þetta þá og , kveða niður, en í síðasta mán i uði kom þetta upp að nýju í ! auknum mæli, og varð ekki j hjá því komizt að vísa fjórum piltum úr skólanum af þeim sökum. Áfengisvörur þessar fengu piltarnir sendar í bögglum úr Reykjavik, lík- lega frá kunningjum sínum þar. — * Anægjulegur sam- söngur kirkjukórs Frá fréttaritara Tímans að Kirkjubæjarklaustri. Á sunnudaginn var hélt •Kirkjukór Prestbakkasóknar samsöng í Prestbakkakirkju lega að vandlega athuguðu og voru 10 sálmalög á söng- múh __ skránni. í hléi milli sönglaga j ’ flutti séra Gisli Brynjólfs- son erindi. Var kirkjan þétt- Brutust inn . í heimavist stúlkna. Hin brottvikningin var at þeim sökum, að hinn 21. marz fóru sex piltar að næturlagi inn til skólastúlkna í heima- vist þeirra, og varð eklci hjá því komizt að vísa sex piltum og sex stúlkum úr skólanum. af þeim sökum. Fólk það, sem vísað hefir verið á brott, er úr ýmsum hér uðum en þó flest úr Reykja- vík. Óhjákvæmileg ráðstöfun. Skólastjórinn tók það fram. að illt væri, að gripa hefði þurft til þessara ráðstafana, en hjá því hefði ekki orðið komizt eftir fullkomna yfir- vegun og samráð við fræðslu málastjóra, til þess að halda reglum skólans í heiðri. Þeir, sem vísað hefði verið burt, væru að sjálfsögðu ekki all- ír jafnsekir, sumir væru for- sprakkar en aðrir hefðu látift leiðast með. En þar á milli hefði verið ógerlegt að skilja Hefði fræðslumálastjóri og taliö brottvísun óhjákvæmi- setin og söngnum og erind- inu tekið hið bezta. Að söngn- um loknum ávarpaði frú Gyð- ríður Pálsdóttir í Seglbúðum kórfólkið gesti. Kirkjukórinn var stofnað- ur 1948 aí Sigurði Birkis söng málastjóra þjóðkirkjunnar Henri Queuillc, forsætisráð- en söngstjóri er Esra Péturs- Var togarinn að veiðum og herra Frakka, sést hér við son héraðslæknir. Orgelleik- fór varðskipið með hann til hljóðnemann, er hann lagði ari er Sigurjón Einarsson Vestmannaeyja í gærkvöldi, þar sem mál hans verður tekið fyrir. fram ráðherralista sinn á dög bóndi í Mörk. Hefir kórinn unum og skýrði frá stefnu starfað af miklum áhuga að stjórnar sinnar. undanförnu. Leiðangur undirbúinn að Geysis- flakinu á Vatnajökli á næstunni Flugfélagið Loftleiðir hafa sem kunnugt er fest kaup á bandarísku skiðaflugvé!- inni, sem lenti hjá flaki Geysis á Vatnajökli í haust, meðan björgun áhafnarinn- ar stóð yfir. Er ætlun fé- lagsins að reyna að bjarga vélinni eða að minnsta kosti verðmætum hlutum úr henni. Flogið hefir verið yfir þennan stað og sást þá í vélina. Nú mun hafa verið unn- ið að undirbúningi ieiðang- urs á jökulinn i þessu skyni að undanförnu, og er^hann vel á veg kominn. Hefir fé- lagið fengið leigðar tvær beltisýtur að Kirkjubæjar- klaustri til fararinnar á jök- ulinn. Að því er blaðið hefir frétt þaðan að austan, er ætlunin að fljúga héðan austur að Kirkjubæjarklaustri helzt næsta laugardag með menn og ýmsan útbúnað til farar- Björgvin aflahæst- ur í Keflavík Um mánaðamótin síðustu var vélbáturinn Björgvin afla hæstur Keflavíkurbáta. Var hann með 323 smálestir í 48 róðrum. Skipstjóri á Björgvin er Þorsteinn Þórðarson Keflavík. 20 bátar róa með línu frá Keflavík á vertíðinni. Af þeim eru 15 heimabátar, en hinir komnir að á vertíð og hafa viðlegu í Keflavík. Aflamagn einstakra báta var annars sem hér segir um síðustu mánaðamót: Björgvin 323 smál. Keflvík- ingur 316 smál. Svanur 249 smál. Fróði, Njarðvík 65-smál. Vísir 254 smál. Jón Guðmunds son 286 smál. Ólafur Magn- ússon 302 smál. Nanna 182 smál. Nanna, Njarðvík 310 smál. Bjarni Ólafsson 195 innar, og leggja síðan þaðan af stað inn í óbyggðir og upp á jökulinn. Flugvellirnir þar . eystra eru lokaðir vegna snjóa enn, en ráðgert er að hreinsa snjó smál. VHeimir 250 smál. Von- af öðrum hvorum vallanna, in 261 smál. Nonni 242 smál að Kirkjubæjarklaustri eða Guðmundur Þórðarson 184 hjá Fossi á Síðu. Blaðið náði smál. Hilmir 199 smál. Gyllir hins vegar ekki tali af for- ÍS. 24, 69 smál. Birkir SU 28, manni Loftleiða hér í bæn-! 136 smái. Björg SU 28 ,107 um í gærkveldi til að fá upp smál. Egill Skallagrímsson IS lýsingar um nánari undir- búning að ferðinni hér. 27, 115 smál. Sævaldur PF 24, (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.