Tíminn - 04.04.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.04.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN. miðvikudaginn 4. apríl 1951. 75. blað. Stcrkasta þráin Mjög skemmtileg sænsk kvik mynd um ástir og ævintýri þriggja systra. Sýnd kl. 7 og 9. Það hlant að verða I»ú Sýnd kl. 5 TRIPOLI-BÍÓ Orrustau um Stalingrad Sannsöguleg rússnesk mynd af orustunni um Stalingrad, mestu orustu allra tíma. Fyrri hluti. Músík eftir Aram Khatsjaturjan Sýnd kl. 9. BönnuS börnum. Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ Flottabörn í Svlss Tilkomumikil svissnesk- frönsk mynd, um flóttabörn á styrjaldarárunum. Aðalhlutverkið leikur hin 12 ára gamla JOSIANNA — raunverulegt flóttabarn, er hlotið hefir frægð fyrir þátt- tökuna í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. Smámynda-.Show4 sem öllum þykir gaman að. Sýnd kl. 5 BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Gimsteinarnir (Love happy) Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk gamanmynd með: Marx-bræðrum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Bergor Jónsson NUUaflutnlngs*krlíst«fa Laugaveg 65. siml 5833. Helma: Vltaatlg 14. OmuAjungSO&uAMiA rtu fajtcJU 0uu/eUí$u/% Rafmagnsofnar, nýkomnlr 1000 wött, á kr. 195,00. Sendum 1 póstkröfu. Gerum við straujárn og önnur heimilistækl Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó Orrnstan um Iwo Jima Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hljómleikar kl. 7. TJARNARBÍÓ A Kon-Ttki vfir Kyrrahaf i. Hin einstæða kvikmynd. Sýnd kl. 9. Slyngnr töframaður Boston Blackie and the Law Óvenjuskemmtileg amerísk leynilögreglumynd. Aðalhlutverk: Chester Morris. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA BÍÓ Þriðji maðurinn Verðlaunakvikmyndin: með Joseph Cotten, Valli og Orson Wellese, verður vegna sífelldra áskor- ana sýnd kl. 5, 7 og 9. ' HAFNARBÍÓ ■ '■ ‘ • 2 i' l ■ í Svarti galdnr (Black Magic). Amerísk stórmynd. Orson Welles. Sýnd kl. 9. Á hættusvæðinn (Á heimleið). Spennandi amerísk kvik- mynd eftir leikriti Eugene O’Neill, er leikið var í útvarp ið í vetur. John Wayne, Barry Fitzgerald, Sýnd kl. 5 og 7 ELDURINN gerlr ekkl boð á nndan eér. Þelr, sem ern hyggnlr, tryggja strax hjá Samvinnutrygginguni Askrlftarsínsfi TININBI Gerlzt áakrifendnr. HCS'lBÚDIR LÓÐIR • JARÐIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG Verðbríl Vátryggmgar Atiglýsingasrarfsemi FASTEIGNA SÖLl) MIÐSTÖÐIiN Lækjargölu 10 B SÍMI 6530 Innflutningur . . . (Framhald af 5. síðu.y einhverjir hafi hlotið úthlut- un, sem ekki geta eða vilja taka vélarnar. Þeim mönnum ber að endursenda Úthlutun- arnefnd leyfið, svo fljótt sem kostur er, svo nefndin geti ráðstafað leyfinu aftur. Telja má æskilegt, að við- komandi búnaðarfélagsstjórn geri tillögu um hver skuli fá þá vél, er núverandi leyfis- hafi vill ekki. Ýmsir myndu kjósa að fá upplýsingar um verð og gæði tækja þeirra, er hér um ræð- ir, en út í þá sálma mun ekki rétt að fara að þessu sinní, þess skal aðeins getið, aö dráttarvélar, tækjalausar, er brenna benzíni, og hafa rúm 20 dráttarhestöíl, munu kosta frá 19600 kr. til 21000 kr., bílarnir munu kosta frá 27 þús. til 29 þús. kr. Hannes Pálsson. LÖGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um alli land. Fínpúsningsgerðin Reykjavlk — Siml 6909 Frímerkjaskipti Senðið mér 100 íslenzk fri- merkl. Ég sendi yður um hse) 200 erlend frimerki. JON 4GNARS. Frímerkjaverzlun, P. O. Box 35C, Reykjavfk Les í skrift Stuðst við aðferðir hinna heimsfrægu sálfræðinga Max Pulvers og Ludvig Klages. — Sendið rithandarsýnishorn, 5 —6 línur, skrifað á óstrikað- an pappír, ásamt 30 kr. í Box 56, Neskaupstað. Viwir Tímans! Kynnið Tímann kunningj- um ykkar og nágrönnum, ef þeir eru ekki lesendur hans. Útvegið nýja áskrifendur að TÍMANUM. Cjina ^JCauA: 6 volta 12 volta, 32 volta 110 volta rafljósaperur nýkomnar. Sendið pantanir sem fyrst. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23 — Sími 81279 í SiS ÞJÓDLEIKHÚSID Miðvikudag kl. 20.00 Heilög Jóhamia eftir Bernard Shaw f aðalhlutverki: Anna Borg Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Uppselt. Næsta sýning laugardag. Fimmtud. kl. 17.00: Snædrottningiii Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20,00 daginn fyrir sýn- ingardag og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. ------------------------------------------ SKIPS- ~ LÆKNIRINN 67 • :*:‘:*’* Tómas þagði. Hann furðaði sig meira á þeirri útlitsþreyt- ingu, sem orðið hafði á manninum á einni nóttu en hinum nýja tón, er hann hafði ekki fyrr kynnzt. Glóðin var horfin úr augum Stefansson, það gætti ekki lengur hinna svifléttu hreyfinga, röddin var hljómlaus og hörundið lityana. Þarna sat önugur og viðskotaillur öldungur, er bar með sér hrörn- unina. í þessum svifum komu Burtlett og Hopkins á vettvang, rjóðir í kinnum og hraustlegir eftir morgunæfingarnar. — Hafið þið heyrt nýjustu fréttir frá New York? spurði Burtlett brosandi. Kvöldblaðið sagði í gærkvöldi, að Stefans- son heíði fest kaup á meirihluta hlutahréfa útgerðarfélags- ins og væri orðinn raunverulegur eigandi „Kólumbíu“. — Ég hefi þegar sagt, að sú frétt hefir ekki við neitt áð styðjast, sagði Stefansson með þrumuraustu, án þess að hirða um, við hvern hann talaði. En enginn veitti þessu i h - • .• athygli, því að allir störðu upp í loftið, þar sem loftfarið mikla var á ferð. Við borð Stefansson hugsaði enginn um loftför, og stjórnmálamaðurinn Burtlett var aftur orðinn á svipinn eins og þegar hann var einkaritari Stefanssons og fékk ávítur. Brosið var horfið af yörum hans. — Það hlýtur að vera eitthvað alvarlegt, sem veldur því.... byrjaði hann. — Það mætti ætla það, sagði Stefansson engu blíðari en fyrr. Það er heilsufar mitt, sem veldur þessu! Hann hafði þegar mæðzt í nógu mörgu. Og fivers vegna átti hann að vera að þessu brambolti Vegna hijinar virðu- legu konu sinnar, er átti svo mikið af gimsteinum, að hún gat þakið á sér magann með þeim? Eða fyrir hluthafana eða Burtlett, sem honum var ekkert hugfólgnari en hlut- hafarnir? Nei — það var komið nóg af svo góðu. Hér ætl- aði hann að láta staðar numið, og það mál þurfti ekki að ræða. Samt sem áður leyfði Burtlett sér enn að malda í móinn. Hafði hann hugleitt, hve langt þessum samningum hafði verið komið? Og hvað vinir hans höfðu á sig lagt hans vegna — hvernig þeir höfðu öllum stjórnmálaáhrifum sín- um. — Fregnir í Kvöldblaðinu.... sagði hann. — Hún er markleysa. Ég veit raunar, að hún er ættuð frá blaðamanninum, sem er hér á skipinu, Francis Hansom — manni, sem h.efir kysst ungfrú Fielding, án þess að kasta upp. Og ég hefi mótmælt þessari flugufregn. — Svo—o! — Já. Klukkan sjö i morgun var ég hjá loftskeytamann- inum. Ég fór sjálfur til hans, því að hefði ég sent einhvern annan, mátti ég eiga það eins víst, að hann frestaði að senda mótmælin, þar til hann sjálfur hefði losað sig við hlutabréf, sem hugsanlegt var, að hann hefði verið búinn að kaupa. Þessi mótmæli mín hljóta að koma út í aukaút- gáfum blaðanna um svipað leyti og kauphallirnar eru opnaðar. , ; , Það sló þögn á alla. Burtlett og Hopkins litu hvor á annan. — Þættist ég ekki fullviss um, að maður í þinni stöðu tæki aldrei þátt i kauphallarbraski, myndi ég ráðleggja þér, að bjarga tafarlaust því, sem bjargað yrði, ságði Stef- ansson illgirnislega. Burtlett brosti vandræðalega og bandaði frá sér hend- inni. Nú heyrðist greinilega i vélum Zeppelín-loftfarsins. En aðeins snöggvast, því að skyndilega kváðu var margföld I húrrahróp á þilfarinu. Allir spruttu á fætur og veifuðu allt hvað aftók. Hopkins notaði tækifærið til þess að laumast brott og hraða sér til loftskeytamannsins. Hugsanlegt var, að hann gæti selt bréf sín og Burtletts fyrir þolanlegt verð, ef hann hefði harðan á. — Þetta er framtíðin, sagði Stefansson og benti með stafnum upp í loftið, án þess þó að gera sér það ómak að líta upp. Eftir tíu ár fer enginn yfir úthöfin á skipi. Loftfarið sveif nú yfir skipið. Fólk stökk upp á stóla og borð, hrópandi og kallandi. Jafnvel yfirmennirnir á stjórn- pallinum höfðu rifið af sér húfurnar. Það var Stefansson einn, sem lét sér fátt um finnast. Tómas ætlaði að hraða sér brott, en það þröng á þilfar- in, og hann varð að stjaka rösklega frá sér, svo að hann kæmist leiðar sinnar. Fyrsta hugsun hans var sú, að vara Krieglacher við hlutabréfunum og fá hann til þess að selja það, sem hann kunni að hafa keypt. Hann bjóst við að finna starfsbróður sinn við sóttarsæng frú Weber. En þegar til kom var hann ekki þar. Systir Marta, sagði, ,1’"! '/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.