Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttarltstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 26. apríl 1951. 92. blac. Kúamykja Ijós- og orkugjafi: Nóg gas handa sveitaheimili úr ársmykju undan 8-10 nautgripum Rannsóknir uppisötvaiiir Þjóðverja am S'asinyndun t inykjn og nýtin$>'u Itenasm* Getur landbúnaðurinn orðið sjálfum sér nógur um gasfram leiðslu tll eldsneytis, ljósa, hitunar og orku handa vinnuvél- um? Þessi mikilvaega spurning er nú mjög ofarlega á baugi i Þýzkalandi, þvi að í ljós hefír komið, að í kúamykju mynd- ast mikið af gagnlegum gastegundum, sem menn eru jafn- vel farttir að vöita, að geti leyst vanda sveitaheimilanna ttm öflun brennsluefnis til heimilísnota. Main síðastliðið ár sýndi Gas, sem jafngildir 18 milj. bensínlitra. Sé gert ráð fyrir því, að hér á landi séu þrjátíu þús und kýr, ætti að vera hægt að fá úr ársmykju unrtan þeim 25 miljðnir tenings- metra af góðu gasi, sem jafngildir að brennslugildí um 18 miljðnum litra af bensíni. Er hér miðað við niðurstöður þeirra rann- sókna, sem búið er að gera erlendis í þessu merkilega máli. Gefur þetta einnig hugmynd um það, að hér er ekki um neitt smámál að ræða. Ljós- og aflgjafi Þýzka tímaritið „Technik fur Bauern und Gartner“ hef ir birt mjög merkilega skýrslu, varðandi rannsóknir og tilraunir, sem gerðar hafa verið um söfnun og hagnýt- íngu fjýss, sem myndast í mykjuhaugum. Hefir komið í Ijós, að þetta gas er vel fallið til þess að knýja dráttarvél- ar og lýsa og hita upp híbýli. Það er tækniskólinn í Darm stadt, sem hefir beitt sér fyr ir þessum rannsóknum, og á sýningu í Frankfurt am Lokið við að moka frá skíða flugvélinni í gærkvöldi flaug flugvél austur yfir Vatnajökul og varpaði þar niður olíu og ýmsu fleira til Loftleiða- leiðangursins á jöklinum. Leiðangursmönum líður öllum vel, og eru þeir bún- ir að moka frá skíða-flug- vélinni. Verður nú farið að draga hana upp úr kvörn- iitni, sem hún situr í, eft- ir að mokað hefir verið frá henni. Stöðugur skafrenningur hefir á jöklinum, og tor- veldar það nokkuð störfin, og frost 13—30 stig, svo að allnapurt næðir á Bárðar- bungu. þýzka fyrirtækið Lanninger- 1 Regner A. G. í fyrsta skipti' útbúnað þann, sem þarf til hagnýtingar á þessu gasi. Útbúnaðurinn, sem þarf. Til þess að unnt sé að safna gasinu, verður gerjun mykj- unnar að fara fram í sérstök um gerjunargeymi, sem byggö ur er i sambandi við haug- húsið eða mykjuhauginn. Verður að vera þar 25—30 stiga hiti, og þarf geymirinn því upphitunar og góðrar ein angrunar, og jafnframt vatn að vissu magni í geyminn. Inni í geyminum er svo sér- stakur útbúnaður, sem bland ár saman nýrri mykju og gamalli og brýtur nokkr- um sinnum á sólarhring efstu skánina, svo að gasið nái að streyma upp, og inn í gas- geyminn. Mykja sú, sem ekki myndast í meira _gas, er svo látin renna í haughús eða haugstæði. í gasinu er 60-70% methan og 30—40% kuldioxyd. Nóg gas til heimiiis- nota — betri áburður. Tilraunir hafa sýnt, að í einu kílógrammi af kúamykju myndast 250 lítrar af gasi. Það er því hægt að fá 1—2 teningsmetra af gasi úr kú á hverjum degi. Það ligg- ur því í augum uppi, að sveitabær, þar sem nautgrip ir eru 8—10, getur verið sjálf um sér nógur um brennslu- efni, ef hægt er að nýta þetta gas, sem hefir nær tvöfalt brennslugildi á við gas, sem framleitt er til noía í borg- um og bæjum. Auk þess verður mykjan betri áburður, er hún hefir hlotið þessa meðferð, því að ýms efni í henni verða auð- unnari plöntunum eftir hina miklu gerjun. Dýr virki, en mikið í aðra hönd. Á tilraunabúi á Lune- borgarheiði, Allerhop, var siðastliðið ár gerð tilraun um nýtingu gassins. Þar er nú hægt að framleiða fjörtíu þús und teningsmetra af gasi á ári, og er brennslugildi þess það sama og 28 þúsund litra tFramhald á 7. síðu.) Kristjánsson Manitoba-íslendingar krefjast meiri ítaka Viljja fá ráfíltcrraembætii i stjárninm í ritstjórnargrein í Vesturheinisblaðinu Lögberg hefir veric' borin íram sú uppástunga, að stofnað verði I Manitóbafyik vcrstakt fiskveiðaráðuneyti, og verði íslendingi falin forstaða. þess. Etns og nú er heyra málefni fiskimanna undir náma inálaráðuneytið, og þykir forusta sú, sem það veitir fiski niönnum geta verið betri. Barn á Hofsósi deyr skyndilega Frá fréttaritara Tím- ans á Hofsósi. Síðastliðna laugardagsnótt veiktist yngsta dóttir læknis hjónanna á Hofsósi, tveggja ára telpa, Védís að nafni, mjög skyndilega og var rænu laus þar til í fyrramorgun, að hún andaðist. Ekki er vit- að, hvað olli þessum skyndi- íslenzkir blaðamenn Ss)S£St,enafltSS hafi borðað ofan í sig eitthvað sem orðið hefir því að fjör- tjóni. — Mun líkið veröa kruf ið. Védís litla var yngst af þremur dætrtnrr læknishjón- anna, Margrétar Hallgríms- dóttur og Guðjóns Klemens- sonar. boðnir til Aust- urríkis Austurrfkisstjórn hefir boðið allmörgum blaða- mönnum af Norðurlöndum til Austurríkis í vor, og eru í þeim hópi tveir íslending ar, þeir Anclrés Kristjáns- son, blaðamaður við Tím- ann, og Þorbjörn Guð- mundssson, blaðamaður við Morgunblaðið. Munu þeir fara til Austurríkis um miðjan maímánuð. Þeir munu eiga tæpa þriggja vikna clvöl í Aust- urríki, ferðast um landið á vegum austurrísku stjórn arinnar og kynna sér þar (Framnald á 7. síðu.) Fundur Framsókn- arfélagsins Fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur er í Edduhúsinu i kvöld og hefst klukkan hálf níu. Rætt verður um stjórn- málaviðhorfið, og er Stein- grímur Steinþórsson fram- sögumaður. Skotar allsráðandi. í þessari sömu grein er um það, að Skotar hafi tög, og hagldir í ölíum stjórnar- málefnum í Manitóba, nema hvað einstaka forsætisráð- herra sé „stundum svo brjóst góður að sjá aumur á ein- hverjum öðrum en Skotanum og lyfta honum í ráðherra- sess, svona rétt til að þóknast lítíllega háttvirtum kjósend- um, er nokkurt atkvæðamagr, kunna að eiga að baki“. Enda þótt skozki stofninn sé kyn- góður, þykir Lögbergi þetta. heldur langt gengið, Fleiri ráðhcrraembætti kæmu til grcina. Þótt ritstjóri Lögbergs ræði sérstaklega um fiskveiðaráðu neyti, víkur hann einnig að því, að einmitt nú hafi ís- lendingar þeim manni á að skipa á þingi, að einnig gæti komið til mála að fela þeim forstöðu heilbrigðisráðuneytis ins, og hið sama sé að segja um landbúnaðarráðuneytið. „Svo mun tryggast verða um góðan orðstír afkomenda íslenzku frumherjanna i þessu landi, að þeir varðveiti hollan ættarmetnað og stefni á brattans fjöll“, segir Einar Páll Jónsson, ritstjóri Lög- bergs í greinarlok. í ráði rýmkun á gjald- eyri til utanferða Tíminn hefir góðar heimildir fyrir því, að fjárhagsráð sé nú að athuga allmiklar breytingar á vcitingu gjaldeyrisleyfa vegna ferðalaga erlendis, og verði gerð þar á veruleg rýmkun. Það fyrirkomulag mun fyr- irhugað, að þeir, sem utan vilja fara í nauðsynjaerind- um, eigi kost á gjaldeyri til eðlilegra þarfa samkvæmt mati. Þeir, sem utan vilja fara í miður nauðsynlegum erinda- gerðum skulu þó einnig eiga kost á nokkurri hámarksupp hæð gjaldeyris, er þeir fram- visa farseðlum, sem þeir hafa keypt til utanfararinnar. Hversu há þessi upphæð yrði, er ekki vitað með vissu, en rætt mun hafa verið um það, að hún yrði sem svaraði 20—25 sterlingspundum. Á þvi getur þó breyting orðið. Skíðaraót Norður- lands á Akureyri Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Dagana 5. og 6. maí verður skíðamót Norðurlands haldið á Akureyri. Er gert ráð fyrir góðri þátttöku og æfa skíða- Fögnuður á samsöng Karlakórs Reykja- víkur Karlakór Reykjavíkur hélt hinn fyrsta af árlegum sam- söngvum sínum í Gamla Bíó í fyrrakvöld og i gærkveldi var samsöngurinn endurtekinn. Eru samsöngvar þessi ein- göngu fyrir styrktarfélga kórsins og gesti og mjög til þeirra vandaö. Kórnum og Sigurði Þórðar- syni söngstjóra ásamt ein- söngvurum var framúrskar- andi vel fagnað af áreyrend- um og jnun það einróma álit áheyrenda að þessi samsöng- ur körsins sé með því bezta, hjá þessum ágæta kór. Jökulf e 11 kemur í dag Jökulfell, hið nýja skip menn af kappi undir það. Sambands íslenzkra samvinnu Nýlega er kominn til Akur- félaga, kemur til Reykjavík- eyrar þýzkur skíðakennari á ur í dag. Er það væntanlegt vegum félaganna þar, og er l í höfn hér klukkan tíu ár- hann byrjaður skiðakennslu. I degis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.