Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 3
92. blaff. TÍMINN. fimmtudaginn 26. apríl 1951. 3 I I RAFLAGNINGAEFNI \ FYRIRLIGGJANDI i ■ Krónutengi (tvöföld) Fjöltengi (þreföld) |I Fatningar (mignon) ;■ Tenglar utanál. 6 Amp. í* Tenglar innf. 6 Amp. Tenglar innf. 3x15 Amp. m/jörð I; Rofar utanál. 6 Amp. Rofar innf. 6 Amp. % Krossrofar innf. 6 Amp. |! Rakaþ. rofar utanál. 6 Amp. í Rofadósir 1 og 2ja stúta I; Rakaþ. lampar 5 teg. I; Glansgarn 2x0,75 I; Gúmmíkapall, 3x4 m/m % Blýkapall yfirsp. og Antigron: % 2x1,5 m.m. 3x2,5 m.m. I 3x1,5 m.m. 3x4 m.m. I Sendum gegn eftirkröfu um land allt. 1» j £ Raftækjaverzlun Lúðvíks Guffmundssonar. .J Laugaveg 46. Sími: 7775, 3 línur. ■; II ♦♦ Óháði Fríkirkjusöfnuffurinn: « H ♦♦ | lj er Sumarfagnaðurinn í Tjarnarkaffi í kvöld og hefst klukkan 8,30 stundvíslega. — Aðgöngumiðar seldir í verzlun Andrés- ar Andréssonar og við innganginn. Fjölbreytt dagskrá. — Safnaðarfólk allt velkomið, meðan húsrúm leyfir. Safnaffarstjórnin. :: ::! :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: :: ♦♦ ♦♦ II ii ‘úœuuumuuuuuiuutuuuuuuuuuuuuxuuuuuuuuxtuuuumuuuxmu BÆNDUR Húðir og skinn eru nú í háu verði. Vandið því sem bezt alla verkun þeirra. Umfram allt verður að vanda vel fláninguna. Hver hnífrispa eða skurður í húðina gerir hana verðminni. Farið hreinlega með húðirnar, þegar slátrað er og látið þær kólna sem fyrst, án þess að holdrosinn skurni. Saltið húðirnar strax eftir að þær eru orðnar kaldar og áður en holdrosinn byrjar að þorna. Sé dregið að salta, gengur saltið ekki eins vel inn í húðina, en það er skilyrði fyrir góðri geymslu að húðin gegnumsaltist á sem skemmstum tíma. Þegar saltað er, verður vandlega að breiða úr öllum skækl- um og jöðrum og dreifa saltinu vel yfir alla húðina. — Eftir þvi sem skinnið er þykkra þarf meira salt. Fyrir hver 3 kg. af hráhúðarvigt þarf sem næst 1 kg. af salti. Mikið salt gerir aldrei skaða og er því betra að salta of mikið en of litið. Notið ávallt hreint salt. Nýsaltaðar húðir má ekki brjóta saman í búnt til að geyma þannig. Þær eiga að liggja flatar, lítið eitt hall- andi, svo að hið blóði blandaða vatn, sem saltið dregur úr húðinni, geti runnið burt. Má salta þannig hverja húðina ofan á aðra í stafla og snúa holdrosanum upp á hverri húð. Húöirnar verða að liggja þannig i stafla þar til þær eru gegnsaltaðar, en það tekur venjulega 1—2 vikur. Þá má, þegar hentugt þykir, taka þær upp og búnta til flutnings eða geymslu. Athugið leiðbeiningar þessar nákvæmlega hver og || einn og leitist við að fara eftir þeim í öllum greinum. Það tryggir yður hæst verð fyrir húðirnar. Samband ísl.samvínnufélaga ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦> GERIST ASKHIFEMílR A» TÍMANUM. - ÁSKRIFTASÍMI 2323. AUGLYSIN um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 30. apríl til 29. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudaginn 30. apríl R. 1 — 150 Miðvikudaginn 2. maí R. 151 — 350 Föstudaginn 4. maí R. 301 — 450 Mánudaginn 7. maí R. 451 — 600 Þriðjudaginn 8. maí R. 601 — 750 Miðvikudaginn 9. maí R. 751 — 900 Fimmtudaginn 10. maí R. 901 — 1050 Föstudaginn 11. maí R. 1051 — 1200 Þriðjudaginn 15. maí R. 1201 - - 1350 Miðvikudaginn 16. maí R. 1351 — 1500 Fimmtudaginn 17. maí R. 1501 — 1650 Föstudaginn 18. maí R. 3651 - - 1800 Mánudaginn 21. maí R. 1801 — 1950 Þriðjudaginn 22. maí R. 1951 — 2100 Miðvikudaginn 23. maí R. 2101 — 2250 Fimmtudaginn 24. maí R. 2251 — 2400 Föstudaginn 25. mai R. 2401 — 2550 Mánudaginn 28. maí R. 2551 - - 2700 Þriðjudaginn 29. maí R. 2701 — 2850 Miðvikudaginn 30. maí R. 2851 — 3000 Fimmtudaginn 31. maí R. 3001 - - 3150 Föstudaginn 1. júní R. 3151 — 3300 Mánudagjnn 4. júní R. 3301 — 3450 Þriðjudaginn 5. júní R. 3451 — 3600 Miðvikudaginn 6. júní R. 3601 — 3700 Fimmtudaginn 7. júní R. 3751 - - 3900 Föstudaginn 8. júní R. 3901 - - 4050 Mánudaginn 11. júní R. 4051 - - 4200 Þriðjudaginn 12. júní R. 4201 - - 4350 Miðvikudaginn 13. júní R. 4351 — 4500 Fimmtudaginn 14. júní R. 4501 — 4650 Föstudaginn 15. júní R. 4651 — 4800 Mánudaginn 18. júní R. 4801 — 4950 Þriðjudaginn 19. júní R. 4951 — 5100 Miðvikudaginn 20. júní R. 5101 — 5250 Fimmtudaginn 21. júní R. 5251 — 5400 Föstudaginn 22. júní R. 5401 - - 5550 Mánudaginn 25. júní R. 5551 — 5700 Þriðjudaginn 26. júní R. 5701.- - 5850 Miðvikudaginn 27. júní R. 5851 - - 6000 Fimmtudaginn 28. júní R. 6001 — 6150 Föstudaginn 29. júní R. 6151 ng þar yfir Ennfremur fer fram þann dag skoðun á öllum bifreiðum, sem eru i notk- un í bænum, en skrásettar eru annars staðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega kl. 9.00—12 og kl. 13—16,30. Þeir, sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vörubifreið skulu koma með þau um leið og bifreiðin er færð til skoðunar, enda falla þau undir skoðun jafnt og sjálf bifreiðin. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Ögreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjald og vátryggingariðgjald öku- manna fyrir allt árið 1950, verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, verður skoðunin ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. — Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera vel læsileg og skal þeim komið fyrir og vel fest á áberandi stað, þar sem skoð- unarmaður tiltekur. Er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þurfa að endurnýja eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoöunar á réttum degi, verð- ur hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) get- ur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það. ITykynningar í síma nægja ekki. Þetta tilkynnist hér með öllum, spm hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. apríl 1951. Torfi Hjartarson. Sigurjón Sigurffsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.