Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 26. apríl 1951. 92. blað. Bændur, gerið áburðartilraunir Niðurlag. Framkvæmd til- raunarinnar. Áburðarsala ríkisins hefir látið vigta í smápakka áburð i þá fjóra reiti, er nefndir voru hér að framan, og er aiiðað við, að hver reitur sé 3 fermetrar, 2 m. á breidd og 5 m. á lengd. Þessar áburðar- tegundir eru notaðar í til- -auninni: köfnunarefnisá- Köfnunarefni Eftir dr. Björn Jóhannesson burður: kalkammonsaltpétur, 20.5% N. Fosfórsýruáburður: þrífosfat, 45% P205. Kalíá- burður: klórsúrt kalí 60% K20. Áburðarmagn á hvern reit, svo og miðað við einn hekt- ara, er fært í eftirfarandi töflu: Kali Fosfórsýra Kalkammon- N. Þrífosfat P205 60% kalí K2 O saltpétur Seitur 1. Reitúr 2. 'Seitur 3. íteitur 4 Reitur 1. 220 g. 220 g. 220 g 220 g. 365 kg. 75 kg. 78 g. 60 g. 78 g. 60 g. FLeitur 2. 365 — 75 — 133 kg. 60 kg. 100 kg. 60 kg. fteitur 3. 365 — 75 — 133— 60 — tieitur 4. 365 — 75 — 100— 60 — í áburðarpakka þeim, er reiknað með. Ef t.d. hver reit- r'ylgir hér með eru 4 pokar, ur er hafður 4 m2 (eða 2x2 m) merktir 1, 2, 3 og 4. Er vegið í stað 6 m2, yrðu áburðar- : þá framangreint magn, og a að dreifa innihaldinu á sammerkta reiti. Til þess að framkvæma á- burðartiiraun, þurfa bændur að gera þrennt: 1. Að mæla Jt svo nákvæmlega sem kost jr er a fjóra 2x3 m reiti. 2. Dreiíá úr áburðarpakkanum á reitina, svo jafnt sem auð- ið er. 3. Fylgjast vel með sprettu á reitunum, skoða þá t. d. vikulega, og skrifa jafn- an í minnisbók, hver sprettu fnunur virðist þar vera svo og ónnur atriði, er vekja at- aygli. Til þess að mæla út og bera i reitina þarf 10 hæla, snúru nimlega 10 m. langa, fötu með ourrum sandi eða mold og íómt ílát, t.d. vaskafat. Fyrst skal afmarkaöur rétt- nymdur reitur, 8 m. á lengd og 3 m. á breidd (hornalína 8.54 m.). Þessum reit er siðan ikipt í 4 reíti jafnstóra, og /erður hver þeirra 2 m. á oreidd og 3 m. á lengd. Þegar horn allra reitanna hafa verið merkt með hælum 110 talsins), skal snúra skammtarnir sem hér segir: N: 105 kg. á hektara. P205: 90 kg. á ha. K20: 90 kg. á ha. Ef bændur hafa áhuga fyr- ir því að gera tilraunir með mismunandi áburðarmagn, geta þeir þannig breytt reita stærðinni eftir vild, en hlut- föllin milli einstakra áburð- arefna haldast að sjálfsögðu óbreytt. Áburðartími. Bera skal á reitina um það bil sem nál fer að koma í tún, að jafnaði í fyrri hluta mai- mánaðarr Hvar á að bera á? Tilraunareitina skal setja á land, sem varið er fyrir á- gangi búfjár á vorin, fram yf ir slátt a.m.k. Að öðru jöfnu er fremur ástæða til að gera tilraunir á landi, þar sem spretta hefir verið rýr. Það skal þó haft hugfast, aö aðrar ástæður en efnaskortur geta valdið lélegri sprettu, svo sem slæm framræsla, óhagstætt eðlisá- stand jarðvegsins, mikill mosi , og léleg grös. rétt og greinilega, og áburð- inum síðan dreift. Dreifing- jna ber aö vanda, og þar sem ítrengd utan um einstaka reiti, til þess að afmarka þá . . .. . * 1 Það er einmg æskilegt að gera tilraunir á landi, sem sprottið hefir vel. Slíkt land „ ... ,. . „ gefur oft mikinn uppskeru- oændur hafa ekkx æfingu í að , . . ... , . .. ... .... . . ,, , ; auka af Kofnunarefmsaburði saldra svo litlu magm a ílat- . . , 6 i einum saman, og er vitanlega areimngu og her um ræðh’, er ; , ... , * r ... ^ i ástæða til þess að spyrja, rett að blanda áburðmum sam . „ , , .. . . „ ,, * * ,. hvort fosforsyra og kali til an við nokkuð af sandi eða .. . . . . * ..*■ . , viðbotar auki heyfenginn. nold í vaskafati eða oðru i- látí og dreifa svo blöndunni sem jafnast. Áburðartegund- jnum í pökkunum er og held ar ekki blandað saman, en það verður að sjálfsögðu að gera áður en dreift er. Bera skal á í lygnu veðri, ,sé þess kostur. Ef áburðurinn er runninn í köggla skulu peir muldir. Áburðurinn er ó- Meðferð reitanna. Reitirnir skulu slegnir sam tímis og túnið í kring, eftir að bóndinn hefir skrifað í minnisbókina um útlit þeirra. (Þeir, sem eru sérstaklega tilraunasinnaðir hafa vænt- anlega bæði gaman og gagn af að vega uppskeruna af okemmdur, enda þótt hann h,Verjnin ,enf Aalinennt renni í kekki. - l?;irðlst taeplega ástæða tjl að Þe<s ber vitanleea að c^ta !hvetJa tú Þess)’ Hælunum er SeToTírfrTvr, swsrsæiz Ir.n íLL tarist ekkl “tíi- ' “tr“ rakað at reltun"m »" íhælarmr settir á sina staði. raunareítina, og í kring um1,* .. * , , , , , ’ há skal hafá rtálitinn Wacra ,Að SJalfSOgÖU Skal fylgSt með sprettunni á reitufium eftir 1. slátt. Að öðru leyti skulu þá skal hafa dálítinn kraga,' sem ekkerr, er borið á. þeir sæta sömu meðferð og túnið í kring, nema hvað ekki má dreifa á þá neinskonar Mismunandi áburðarmagn. Með því að breyta stærð áburði. þeirra reita, sem áburðar-1 pökkunum er dreift á, má að Tilraunir á sömu reit njálfsögðu fá breytilegt á- burðarmagn á flatareiningu írá því sem hér hefir verið um í fleiri ár. Þó að í ár fáist ekki sýni- legur uppskeruauki, þegar fos fórsýra og kali er borið á með köfnunarefni, þá er ekki ! þar með sagt, að sama gildi I næsta ár og árið þar á eftir. j Það er því æskilegt að end- j urtaka tilraunina á sömu reit ununi í nokkur ár til þess að fá nánari hugmynd um hæfni jarðvegsins til þess að láta jurtunum í té fosfórsýru og kalí yfir nokkurt árabil. Hvers verðum við vísari? Ef reitur 2 (NPK) sprettur sýnilega betur en reitur 1 (N), þá er, miðað við umrætt köfnunarefnismagn (75 kg. N á ha.), um að ræða skort á fosfórsýru eða kalí eða báð- um þessum jurtanæringarefn um. Séu, t.d., reitir 3 (NP) og 4 (NK) báðir lélegri en reit- ur 2 þá skortir bæði kalí og fosfórsýi’u. Ef hins vegar reit ur 3 (NP) virðist jafnsprott- inn reit 2 (NPK), þá má af því álykta, að kalíáburður auki ekki sprettu. Sömuleið- is: ef 4 (NK) er jafngóður 2 (NPK), þá er ekki um að ræða fosfórsýruskort. Sjálfsagt er einnig að bera reit 1 saman við reiti 3 og 4. Geta má þess, að fosfór- sýruskort má mjög oft greina af bláleitri slykju er slær á reit 1 (N) eða 4 (NK). Þessi tilraun getur aðeins gefið vísbendingu um það, hversu mikill skortur er á fos fórsýru og kalí, en kveður ekki á um það, hve mikið þarf að bera á af tilsvarandi á- burðartegundum til þess að þörfinni sé fullnægt. Ef skortur á fosfórsýru og kalí virðist vera mjög mikill, kann að vera rétt að bera á nokkru meir en tiltekið er í töflunni hér að framan, en í fjölmörgum tilfellum mun ekki ástæða til þess að bera á stærri skammta, a.m.k. ef ráðgert er að bera á fosfór- sýru- og kalíáburð árlega. í sumum af» þeim dreifðu tilraunum, er Atvinnudeild Háskólans hefir framkvæmt, hefir jafnvel allmiklu minna magn af fosfórsýruáburði gef ið mikla uppskeruaukningu. Til athugunar. Það er þýðingarmikið, að þeir bændur, er framkvæma tilraun þá, sem lýst er hér að framan, geri sér ljóst, hver tilgangur hennar er, m.ö.o., að hverju er spurt. Séu þessi grundvallaratriði óljós, má búast við, að rangar ályktan- ir verði dregnar af raunveru- legum árangri tilraunarinn- ar. Það eru því eindregin til- mæli, að þeir, sem ætla sér að framkvæma tilraunina, lesi með gaumgæfni það sem að framan er skráð áður en þeir dreifa úr áburðarpakk- anum. Þá mega menn ekki láta það koma sér á óvart, þó að árangur tilraunanna verði breytilegur frá einum stað til annars á sama túni, eða á tveim eða fleiri býlum. Það er fyrirfram vitað.að svo muni verða, og verða almennar á- lykanir því ekki dregnar af einni eða fáum tilraunum. j Árangur áburðartilrauna verður að jafnaði ekki hag- nýttur fyrr en árið eftir að þær eru framkvæmdar. —J Skyldi fosfórsýru- eða kalí-1 skortur koma ákveðið og snemma í ljós á túnsvæði, (Framhald á 6. síðu.) 1 Hér er fréttabréf og hugleið- ing frá Strandamanni: „Komdu sæll, Starkaður minn, og allt þitt heimafólk í baðstof- unni. í kvöld ber að dyrum hjá þér ferðalangur alla leið norðan úr landnámi Bjarnar sáluga Ljúfu bónda, sjaldséður náungi í bað- stofunni ykkar, sem langar til þess að heyra mál manna og leggja orð í belg. Tíðarfarið? Það er nú heldur rysjótt hér á norðurhjaranum, og reynir á þolrif fólks, bæði til sjávar og sveita. Ef fólkið, sem býr á kjörsvæði Veturs kon ungs, lætur bugast og gerist múgsál borgarlífsins, þá má telja að útverðir menningarinnar séu þar með flúnir. Ekki svo að skilja, að Menningartengsl ís- lands og Ráðstjórnarlandanna eða önnur hápólitísk sambönd landa í milli geti ekki haldizt. Nei, ég á við að taugarnar við hina fornu menningu slitna jafnóðum og sveitaauðn verð- ur, ekki hvað sízt á Vestfjörðum, eða annars staðar, þar sem stað reynd er fyrir, að. hún hefir geymzt bezt í gegnum aldirnar. Annars læt ég útrætt um þetta að sinni. Af því að öldin varð hálf og allar framfarir svo örar að nálg ast hraða ljóssins, var ég ákveð- inn í að bregða mér til höfuð- borgarinnar í upphafi þessa herrans árs — auðvitað á skipi úr heimahöfn landnámsins. En ég er víst ekki af Hrafnistumönn um kominn, enda ekki skipseig andi og jafnvel sjóveikur þeg- ar út fyrir landsteinana kemur. Nei, af því að Skjaldbreiðin og Guðmundur Guðjónsson hafa verið í landlegu, kom ekkert skip hingað í janúar og ekkert í febrúar, nema ef telja á það, að Oddur rak stefnið augnablik upp að söltunarplani, svo að afgreiðslumaður ríkisskips gæti rétt aðeins komið um borð. Svo fór Oddur hið hraðasta á brott án þess að afhenda nauðsyn- legan farm, sem átti að fara í land. Og nú er marzmánuður að líða og ekki er komin sigling in. Annars birti heldur en ekki yfir mér fyrir nokkru, þegar ég frétti, að Straumey væri að koma úr Suðurveg með allmikla vöru á okkar mælikvarða, að Kaldrananesi. En ekki er ein báran stök. Hinn langþráða dag var glaða sólskin og hægviðri. Hæðir og hnúkar beggja megin við Bjarn- arfjörð spegluðu sig í sléttum sjávarfletinum, heldur en ekki montin yfir öllum þeim snæ- kristöllum og feikna skrúða, er konungur norðursins hafði hlað ið í skaut þeirra. Sá, sem hafði skipaafgreiðsl- una á hendi, vaknaði með degi til þess að undirbúa uppskipun- arbátana og koma þeim á flot, og ég var syngjandi glaður af ferðaspenning og fegurð þessa sérstæða dags vetrarins. En viti menn. Straumey strunsaði hjá, | rétt eins og stórlát hefðarmey ' fram hjá flækingsræfli á borg- arstrætum. Eftir að ég hafði jafnað mig eftir þessi vonbrigði, varð mér að -orði: „O jæja, blessuðum skipstjór- anum hefir þótt innsiglingin nokkuð þröng af því að bansett fjöllin voru að spegla sig í sjón- um“. Nú hefði vantað, að hann Guð mundur, sonur gamla alþingis- mannsins okkar, væri kominn með Skjöldu. Ekki var ég nú samt alveg úr- kula vonar að komast. Á meðan skipið var á næstu höfn og fullt ráðleysi ríkti þar um með- ferð á þessum bannsettu Kald- rananesvörum, var margreynt að fá símasamband við skip- stjórann, en hann lét ekki kúga sig til þess að tala við þennan sveitalýð. Sagðist aðeins fara inn með fullgildum lóðs, sem ekki mun hafa verið á taktein- um hér um slóðir. Aftur á móti hefir gamalvanur mótorbátafor maður lóðsað fossa Eimskipafé- lagsins innn að Kaldrananesi, án þess að neitt yrði að. Þessi maður var nærstaddur og hefði áreiðanlega ekki tekið nærri sér að koma þessu skipi um Bjarnar fjörðinn. En svo fór fyrir mér, að ég fór hvergi frekar en Gunn ar á Hlíðarenda — en af öðrum orsökum. Um kvöldið var svo sami garrinn kominn aftur og þá kom einnig drekkhlaðinn mótorbátur með vörurnar úr Straumey. Ægisdætur höfðu ! gletzt við fleytu og farm og þar | með drýgt stórum í þessum hræ- | ódýru matvörum — nema öfugt sé. I j Jæja, svo þú heldur, Starkað- ' ur, að ég sé að skálda og Bjarn- arfjörður sé ókannað land. j Nei, vinur sæll. Fyrir nokkr- ' um árum var Bjarnarfjörður mældur upp af kunnáttumönn- um, sem mér kemur ekki til hugar að efast um færleik eða nákvæmni hjá, enda hefir Her- 1 mann sagt þetta með allra ná- kvæmustu mælingum á sjávar- i botni hér við land. i Út af þessu litla dæmi um | skipasamgöngurnar hér verður manni á að spyrja: j Hvernig færi ef hafísinn her tæki Húnaflóa á einni nóttu? Hvað er gert til þess að byrgja upp íshættustu hafnir Húnaflóa með nauðsynjavöru handa I mönnum og búfénaði? Hvað þarf mörg harðæri, svo að segja i röð, til þess að ráðandi aðilum j skiljist sú hætta, sem af þessu kæruleysi getur stafað? j Hver sá, sem vinnur að sam- j drætti landbúnaðarins vinnur óheillaverk. — ísland verður ekki lengi sjálfstætt ríki, ef j stórfelldur samdráttur grípur 1 um sig við landbúnaðarfram- leiðsluna jafnframt og aflaleysi og verkföll gjörsliga sjávarút- veginn“. Framhaldið af bréfinu látum við bíða til morguns. Starkaður gamli. .;avvv.v,,.v.,.v.,.v.v.v.,.v.v.v.v.v.v.v.,.v.v.,.,.,,,.v. ■i Reykjavíkurdeild jj RAUÐA KROSS ÍSLANDS í heldur aðalfund sinn í Verzlunarmannaheimilinu, Von Ij| arstræti 4, föstudaginn 27. apríl, kl. 8,30 e. h. I* Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Stjórnin. .vv.v.v.v.v.v.v. .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.