Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 7
92. blað. TÍMINN, ftmmtudaginn 26. apríl 1951. 7. Sókn Norðurhersins stöövu km.syiinan30.0r6i r\'.ý varnarlíisa snSurhersiiis norðan viS geysliegt SeosaS. Mannfall leorðHrhersins g'» Baroagar voru rajög harðir í Kóreu í gær, en þegar á daginn leið, fór að áraga úr sóknarmætti norðurhers'ns, og snðurher.'nn veitti öfluga mótspyrnu. Var sókn norðurhers- ins á miðvígstöðvunum stöðvuð skammt norðan við Chun- chon cða um 10 km. sunnan 38. breiddarbaugs. Algert aflaíeysi á Patreksfirði Frá fréttaritara Tím- ans á Patreksfirði. Algert fiskileysi er hér hjá bátum, og gæftir hafa verið stirðar að undanförnu þar til síðustu daga er breytt hefir um veðurfar. Bátar hafa þó reynt að róa öðru hverju þrátt fyrir aflaleysið, en afli ekki verið nema 2—3 lestir á bát. Snjór er nú mjög tekinn að þverra hér undan þíðviðrun- um síðustu daga. Togari Patreksfjarðar Ólaf ur Jóhannesson hefir aflað í salt og frystingu að undan- förnu. Lagði hann nýlega á land 105 lestir af saltfiski á Patreksfirði. Héraðsskólanura að Eiðura sliíið Frá fréttaritara 'Íím- ans að Eiðum. Eið^skóla var slitið á sunnu daginn var. Hófst athöfnin með guðþjónustu og messaði sóknarpresturinn. Stúlkur sýndu þjóðdansa og leikfimi. Skólastjóri ræddi um starf skólans og afhenti prófskír- teini. í héraðsskólanum voru 106 nemendur í vetur og eru 33 í gagnfræðadeild. Starfi þeirr- ar deildar lýkur í maílok. Úr eldri deild héraðsskólans útskrifuðust 47 nemendur. Hæstu einkunn í bóklegum greinum hlaut Vilhjálmur Gislason, Mjóafirði en í verk legum greinum Birna Stef- ánsdóttir. Hæstu einkunn í skólanum í bóklegum greinum hlaut Gísli Hallgrímsson Hrafna- björgum, 8,96, nemandi í yngri deild. , Ráðgert er að eldri deild héraðsskólans starfi í tveim deildum næsta vetur, bóklegri og verklegri . Fiimn íslcnzk kiirfa. bolíafclög* keppa á Ivc f la víkur vcl I i Fimm íslenzk körfuboltalið taka þátt í fyrstu opinberu keppninni í körfuboltaleik, sem háð er á ísiandi og verð- ur það nú um helgina. Þátttakendur úr Reykia- vík verða lið frá Háskólan- um, Menntaskólanum, bók- bindurum og í. R., en Víking- ar úr Keflavík. Útsláttarkeppnin verður á laugardag, en keppt verður til úrslita á sunnudag. Ætlað er að keppnin um meistaraverölaunin verði hörð. Samkvæmt herstjórnartT- kynningu 8. hersins í gær- kveldi fcru bardagar rénandi á miðvígstöðvunum í gær en vestast á v'gstöðvunum, þar sem norðurherinn heldur suð, ur yfir Imjin-fljótið, voru j mjcg harðir bardagar í gær og sékn norðurhersins hélt áfram þar í gærkveldi. Varnarlína 30 mílur norðan Seoul. Á þessum slöðum b.afa her- sveitir suðurhersins hörfað skipulega til nýrrar varnar- línu, sem er um 30^ mílur norðan Seoul og liggur um Munsan. Á austurströnd- inni gerði suðurherinn hörð! gagnáhiaup í gær og olli and stæðingum miklu tjóni. Mannfallíð geysilegt. Mannfallið í sókn norður- hersins er geysilegt en um það er ekkert skeytt, heldur! stefnt fram nýjum hersveit- um. Virðist af nógu að taka enn. Undanhald suðurhers- ins hefir verið mjög skipu- legt, og hann hefir hvergi beðið afhroð né tapað mikils verðum hergcgnum. Suðurherinn sýnir yfir- burði í bardögum. Þrátt fyrir undanhald suð- urhersins er auðséð, að hann júefir mikla yfirburði í bar- j dögum. Er tjón það, sem hann hefir valdið norðurhernum i svo margfalt á við það, sem , hann hefir beðið sjálfur. Að- I eins á e num stað hefir norð- ! urhernum tekizt að um- kringja brezka liðssveit og var hún talin í nokkurri hættu í gærkveldi. Það var á I vesturvígstöðvunum skammt I frá Yongpyong. i Samkvæmt upplýsingum Collins yfirmanns bandaríska j herforingjaráðsins, er mann fall Kínverja og Norður- * Kóreumanna frá upphafi Kóreustyrjaldarinnar orðið um 750 þúsund, eftir áreið- anlegum heimildum, að sagt er. Van Flect liershöfð.'ngi 8. hers ins í Kóreu og eftirmaður Ridgways á ná að mæta öfl- ugustu sókn kommúnista- hc janna til þessa. Gas í kúamykjH. (Framhald af 1. síðu.) af bensxni. Gasið hefir meöal annars verið notað til þess að knýja dráttarvélar, og nýttust Deuíz-díseldráttarvélar að öllu leyti jafnvel á þann hátt. En til þess að nota gasið á þann hátt þarf að hreinsa það og láta það á flöskur. Enn sem komið er, er þó alldýrt að koma á hagnýtingu gassins. Eigi að nýta mykju undan 120 nautgripum þarf virki, sem kosta 50 þúsund mörk, og er þar hægt að fá 100 þúsund teningsmetra af gasi á ári. Það svarar til 70 þúsund lítra af bensíni. tfuglijAiÍ í Tímanum Jngósíavía fciðúr enn um hjálp | Júgcslavneska stjórnin hef ir enn sent stjðrn Bandaríkj- anna beiðni um 150 mlllj. doilara lán eða stuðn'ng til ao standast greiösluhalla, sem orðið hefir á utanrikis- viðskiptunum vegna auk'ns vígbúnaðar og framkvæmd lantívarnaáætlunar. Júgó- slavía hefir þegar hlotið all- . mikla hjálp frá Bandaríkj-' unurÁ og alþjððabankanum. Jóiiidi ISalSíirímssífsa (Framhaid af 8. siðu.) um það rætt, að viðeigandi væri að koma upp skógar- lundum t'l minningar um merka menn. Þeir Eyfirðing- ar, sem að minnisvarðamál- inu höfðu unnið, töldu þetta heppilegt og varð að ráði að vinna að þvf, að skógarlund- ur yrði gerður í Öxnadal, lík- lega sem næst heimili skálds ins, Hrauni. Er helzt ráðgert, að vísir að lundi þessum verði upp kominn á 150 ára afmæli skáldsins árið 1957. Framkvæmdanefnd máls'ns. Framkvæmdanefnd hefir verið kjörin af þeim félags-. samtökum, er að málinu standa, og eiga þessir menn sæti í henni: Þór Þorsteins- son, oddviti að Bakka, fyrir hcnd Öxnadalshrepp, S'g- tryggur Þorste'nsson, • Akur- eyri, fyrir hönd Skógræktar- félags Eyjaíjarðar, Brynjólf- ur Sveinsson, hreppstjóri Eístalandskoti, fyrir hönd sýslunefndar Eyjafjarðar- sýslu og Bernharð Stefánsson alþingism., fyrir hönd stjórn ' ar Menningarsióðs Kaupfé- lags Eyfirð nga og fyrir hönd gamalla Öxndælinga Ólafur Jénsson, t'lraunastjóri. Ekki er enn ráðið hvar minn'ngarlundurinn verður i Öxnadal, en líklegt er að það ! verði sem næst heimili skálds 'ins, Hrauni. Ekki er heldur I neitt um það ráðið, hvort ; minnismerki um skáldið verð ^ ur komið upp í lundinum, en ekki er það ólíklegt. fslenzkir Iilaðamcnia. (Framhaid af 1. síðu.) landshætti ,eftir því sem föng eru á og tími vinnst til. Má vænta þess, að And- rés Kristjánsson skrifi í Tímann greinaflokk um það, sem fyrir augu hans ber í þessari ferð. Er al- menningur hér lítt kunnug Fjárhagsáætfciii Slglufjarðar. (Framhald af 8. síðu.) kaup, voru látin standa ó- breytt. Góð útsvar/nnheimta. Innheimta útsvara gekk íramar öllum vonum, og mun betur en undanfarin ár, þrátt fyrir að ástandið í at- vinnulífinu hafi aldrei verið verra í Siglufirði. Um síðustu áramót voru innheimt 80% útsvara ársins 1050 og þar að auki hafði innheimzt á árinu um hálf miljón króna af útistandandi eldi'i útsvör- um. VangoMin laun gre.dd. Þegar núverandi bæjar- stjórnarme'rihluti tók við um áramótin 1949 og 1950, voru á annað hundrað þúsund krínur ógreitídar í vinnulaun um hjá bænum, en um síð- ustu áramót voru engar slík ar vanskilaskiildir. Gkuldir grelddar. Á síðastliðnu ári voru borg aðar niður skuldir hafnar- og bæjarsjóðs um hálfa miljón krína. Nokkur nýmæli voru tekin upp í íjái'hagsáætlun þessa árs. Til dæmis voru á- ætlaöar 15 þús. krónur tekn- ar upp fyrir unglingavinnu og 10 þúsund kr. styrkur áætl- aður til tónlistarskóla. Á áætlun hafnarsjóðs eru 300 þús. krónur til verklegra framkvæmda við' höfnina og er þá hvort tveggja haft í huga, bygging innri hafn- arinnar og vlðhald á gömlu hafnarbryggjunni, sem er mjög illa farin. Það, sem einkennir hina nýju fjárhagsáætlun, er sú áherzla, sem lcgð er á það að greiða niður skuldir. Er varið til þess um einni miljón á þessari áætlun. Samt sem áður er allmikið lagt til verk legra framkvæmda, aðallega vegaviðhalds. Niðurstöðutölur áætlunar- innar eru 4.750 þús. kr. Afgreiðsla fjárhags- áætlunarinnar. Bæjarstjcrnarfundurinn, sem afgreiddi fjárhagsáætlun ina stóð í 13 klukkustundir. Jafnaðarmenn, sem ekki taka þátt í stjórn bæjarins, höfðu lítið til málanna að leggja. Gerðu þeir engar breyt 'ngartillögur við fjárhagsá- ætlanir haínarsjóðs eða raf- veitunnar, og engar aðrar ’oreytingar við fjárhagsáætl un bæjarsjóðs en þá að lækka útsvörin, án þess að benda jafnframt á crugga tekjuöflun i stað nn. Útsvör- | in eru þó lægri í Siglufirði en 1 flestum eða öllum öðr- i um bæjum á landinu og til dæmis störkostlega lægri en; í Hafnarfirði. þar sem jafn- aðarmenn stjórna einir. Akureyrartogarar hættir ísfiskveiðum Frá fréttaritara Tím- ans á Akureyri. Allir Akureyrartogarar eru nú hættir ísfiskveiðum til sölu á Bretlandsmarkað að sinni. Jörundur aflar til hrað' frystingar og leggur afla sinn upp í Ólafsfirði, en hinir eru á saltfiskveiðum. Horfur á sölu ísfisks á Bretlandsmark- aði eru nú taldar.versnandi. ur högum í Austurríki, svo að marga mun fýsa að heyra þaðan frásagnir. „ELSKJU RLT“ 45. sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. Aögöngu- miðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191. ELSKi; SSI T- 46. sýning. í Iðnó anna'ð kvöld kl. 8. Að- göngumiðar seldir í dag kl. 4— 7. Simi 3191. Sökum í'jarvistar Þorsteins Ö. Stepher.sens, ve.rð- ur sýningum frestað til 20. máí n. k. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-« Þarf að koma duglegum 11 ár; dreng á gott sveitaheimili sumar. * ^ Upplýsingar í sima 4303; ; Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7752 Lögfræðistörf og sýsla. eigmum- Verkföllunum í ! Persíu lokið | Verkfallinu í olíuhérv um í Persíu er nú nær alger^ lega lokið. Hurfu síðustxi mennirnir aflur til vinnu. jf ,gær. Nær allir starfsmiyín brezk-íranska olíufélagsins hurfu aftur til fyrri starfa, enda féllst félagið á að greiða þeim nokkurn hluta launa fyrir verkfallsdagana. Er þV| unnið með fullum afköstur í olíuhreinsunarstöð Breta nýjan leik. Hráefnaskorturinn uggvænlegur segir Morrison Morrison fj ármálaráðherra Breta flutti ræðu á fundí bandaríska verzlunarráðsins í London i gær. Ræddi hanrí þar um hráefnaskortinn í Bretlandi og kvað hann hinn geigvænlegasta. Hefði hann þegar haft í för með sér mik- inn samdrátt iðnaðarins og héldi því fram væru fyrir- sjáanlegir miklir eríiðleikar og rýrnandi lífskjcr almenn- ings. Þó væri ekki ástæða til að crvænta í þessum efnum, því að með samvrkum að- gerðum Breta og Bandaríkja manna mundi á næstunni verða gerð öflug tilraun til að ráð'a bót á þessu. Acheson utanrikisráðherra Bandaríkjanna sagði í ræð'u í gær, að Bandaríkin hefðu dregið mjög úr ýmsum iðn- aði í Bandarikjunum, sem not aði mikilsverð hráefni, sem Breta skorti, til þess eins að' geta uppfyllt þarfir þeirra. Er litið á þessi ummæli sem svar við ásökunum Bevans á á dögunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.