Tíminn - 29.04.1951, Blaðsíða 1
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 29. apríl 1951.
95. blað’.
Langfuilkomnasta varðskip í eigu
Islendinga væntanlegt í ágúst
SfaVifi öllnm nvjiisíii tækjjum til notkiinar við >
g’iezli! og’ björgiiii við Íslamlssíremíur j
Síffari hluta ágústmánaðar er væntanlegt hingað til
lands lang-fullkomnasta varðskip, sem íslendingar hafa
eignasf. Það hefir verið smíðað í Álaborg, og var sett Jiar á
flot í gær. Gaf Guðrún, kona Stefáns sendiherra Þorvarðs-
sonar, skipinu nafnið' Þór.
Útburðurinn
sagður
upplýstur
Björn Ingvarsson full-
trúi sýslumannsins í Gull-
bringu- og . Kjósarsýslu
vann að því í allan gærdag
að uppiýsa útburðarmálið
á Keflavíkurflugvelli. . f
gærkvöldi var svo komið,
að öll vitneskja var talin
fengin um Jietta mál og
það að fullu upplýst. Sýslu
maður mun hins vegar
ekki telja hægt að skýra
frá þessu máli nákvæmlega
fyrr en eftir helgi, en þá
mun embættið hins v^gar
gefa út vandaða skýrslu-
gerð um málið og senda
blöðunum til birtingar.
Það er hins vegar vitað
að tekizt mun hafa að ná
í þá aðila, sem hlut eiga
að þessu máli, og því að
fóstrinu var fleygt út á!
þann hátt, sem gert var.
Bandarískir tund-
urspillar íReykjavík
Saga þessa máls er sú, að
seint á árinu 1949 ákvað
Eysteinn Jónsson, sem þá
fór með landhelgismá! I n
sem ráðherra, að smíðað
skyldi nýtt og fullkomið
varðskip handa íslenzka
ríkinu. Undirbjó Pálmi
Loftsson, forstjóri Skipaút
gerðar ríkisins, málið og
samningana við skipasmíða
stöðina, og nú líður senn
að því, að við fáum þetta
fullkomna skip til gæzlu á
fiskimiðunum við strend-
ur landsins.
Þegar Ægir var fenginn,
höfðu Framsóknarmenn
einnig forustu um það.
Mjög ganghratt skip.
Þór hinn nýi er rúmar 700
lestir að stærð, og hefir tvær
skrúfur og tvær aðalvélar,
hvora um 1600 hestöfl. Er
skipið mjög ganghratt — fer
á á tjándu mílu á klukku-
stund. Verður það því fljótt í
förum, eins og nauðsynlegt er
við strandgæzluna.
Fullkomnustu
björgunartæki.
Þór á einnig að gegna björg
unarstörfum ,og er þvi búið
mjög fullkomnum tækjum í
því skyni. Meðal annars verð
ur á þvi spil, sem dregur og
gefur eftir sjálfkrafa, eftir
ölduslættinum. Öll önnur
björgunartæki eru af nýjustu
gerð.
Yfirmannaskóli.
Herbergjaskipun í skipinu
er þannig hagað, að
hafa má þar fyrirhug-
aðann skóla fyrir yfir-
mannaefni á íslenzk varðskip
og veita þeim þannig full-
kominn undirbúning undir
starf sitt við gæzluna við
strendur landsins.
Skipherra á hinu nýja varð
skipi verður Eiríkur Kristó-
fersson, nú skipherra á Ægi,
og yfirvélstjóri Aðalsteinn
Björnsson.
Nefnd skipuð til at-
I gærmorgun komu til
Reykjavíkur tveir bandarískir
tundurspillar. Samkvæmt upp
lýsingum utanríkisráðuneytis
ins höfðu þeir beðið hér um
lendingarleyfi fyrir alllöngu.
Tundurspillarnir eiga hér
sennilega tveggja til þriggja
daga viðdvöl.
Þrjár fallbyssur.
Skipið verður ákaflega vel
útbúið að öllu leyti, svo að
það geti sem bezt og örugg-
ast fullnægt því hlutverki, er
því er ætlað. Það er meðal
annars búið þremur fallbyss-
um, einni 57 millimetra og
tveimur 47 millimetra.
hugunar á áfeng-
Innbrot við Austur-
stræti um bjartan dag
Um áttaleytið í gærkveldi
var innbrotsþjófur handsam-
aður í skrifstofum Bókaverzl-
unar Sigfúsar Eymundssonar.
Var hann í óðaönn við iðju
sína, þegar lögreglan kom
skyndilega á vettvang og
handtók hann.
Maður þessi, sem er um
tvítugt, hafði farið upp á
þak hússins úr porti, sem er
bak við það. Fór hann niður
um þakglugga á lofti og það-
an niður í skrifstofurnar. Sáu
starfsstúlkur á Hótel Borg til
ferða hans, er hann hvarf
niður um þakgluggann. Þótti
þeim atferli náungans grun-
samlegt og hringdu til lög-
reglunnar.
Maðurinn var búinn að um
turna öllu i skrifstofunum og
stinga á sig lindarpennum og
fleira smádóti, er lögreglan1
kom og gerði aflavonir hans
að engu.
Dómsmáiaráðherra hefir í
dag skipað 5 manna nefnd
til að endurskoða áfengislög-
gjöf landsins.
Þessir menn eiga sæti í
nefndinni: Gústav A. Jónas-
son, skrifstofustjóri, formað-
ur, Brynleifur Tobíasson, á-
fengismálaráðunautur, Jó-
hann G. Möller, forstjóri,
Ólafur Jóhannesson, prófes-
sor, Pétur Daníelsson, hótel-
stjóri.
Myndarleg gjöf
til SVFÍ.
Systir Alexanders Kristjáns
sonar frá Hjarðarfelli í Mikla
holtshreppi kom í dag í skrif-
stofu Slysavarnafélags ís-
lands og færði félaginu að
gjöf kr. 1.000.00 til minning-
ar um Alexander en hann
drukknaði 1903 í Ólafsvík,
var fæddur 27. april 1881.
Stjórn Slyasvarnafélags ís-
iands flytur gefandanum
þakkir fyrir þessa hlýlegu
gjöf.
Búið að ryðja snjó
af veguni í Húna-
þingi
Frá fréttaritara Tímans
á Blönduósi.
Lokið er nú við að ryðja
snjó af flestum aðalvegum
hér í Húnavatnssýslu og er
færð orðin sæmileg um Langa
dal út á Skagaströnd vestur
í Vatnsdal og víðar. Akfært
er til Sauðárkróks frá Blöndu
ósi en heldur torfært.
o -> <s>
Fjöldi manns hefir skoðað málvcrkasýningu Péturs Friðriks
í Listamannaskálanum og hafa 20 myndir selzt. Sýningunnn
lýkur á rnorgun. Myndin hér að ofan er máluð að Búðum
*
I».IÓF\ VÐIR t KEFLAVÍK:
Grunur á næturgesti,
sem hvarf um nóttina
Það virðist hafa borið leiðan gest að garði hjá manni íi
Keflavík í fyrrakvöld. Vegalaus maður fékk þar inni eint.
nótt, en að morgni var horfið allmkiði af peningum, átján.
hundruð krónur, og hvilir sterkur grunur á næturgestinun.,
enda var hann á bak og brott, er heimafóik vaknaði.
’ Það er af næturgestinum
að segja, að hann kom í bif-
reiðastöð í Keflavík og lét
vekja upp leigubílstjóra til
þess að aka sér inn í Reykja
vík.
„Ilörmung, hve fólkið
er orðið óheiðarlegt“.
Á leiðinni til Reykjavíkur
ræddi ferðamaðurinn nokkuð
við bílstjóra sinn, og hafði
hann mjög orð á því, hve
hörmulega fólk væri orðið ó-
heiðarlegt á þessum síðustu
og verstu tímum — þjófarnir
æðu alls staðar uppi.
Var hann alveg eyðilagður
yfir þessu ástandi.
Bjóst við að skemmta
sér í gaerkvöldi.
Keflavíkurfari þessi var
ekki Reykvíkingur, en hann
lét bílstjórann aka sér i hús,
þar sem hann þekkti fólk.
Dvaldi hann þar frá því um
morguninn þar til klukkan
eitt, að hann hafði borðað há
degismat. Fór hann þá út og'
hafði orð á því við heimilis-
fólk, að hann byggist við að
skemmta sér í kvöld.
Ófundinn í gærkvöldi.
Mjög sterkur grunur hvílir
á þessum manni, og leitaöi
rannsóknarlögreglan í Reykja
vík hans síðdegis í gær. Hafði
henni þó ekki tekizt að finna
hann seint i gærkvöldi, en
þótti líkleg't, að hann fyndist
í nótt eða þá með morgnin-
um, séi-staklega ef hann
skemmti sér vel.
Karfavinnslan
heldur áfram
á Akranesi
Bæjartogarinn Bjarni Ólaiit
son kom heim til Akraness .t
gær með um 300 lestir, aðai-
lega karfa, sem látinn verður
til frystingar í frystihúsii'.
þar eins og að undanförnu,
Togarinn var 8 daga að veið •
um í þetta sinn.
Akurnesingar leggja nu
einir áherzlu á áframhala
andi karfavinnslu, enda er
nauðsynlegt að halda fram-'
leiðslunni áfram og tryggjb,
aðstöðu þessarar mikilvægu
framleiðslu á markaðnun..
vestan hafs. Karfavinnslan n,
Akranesi er mjög hagkvæm
nýting sjávaraflans frá þjóð-
hagslegu sjónarmiði, þar sem
liin fullkomnasta nýting
fisksins er tryggð á öllum sviti
um.
Handfæraveiðar
frá Hellissandi
Frá Hellissandi ganga ti.l.
róðra tveir þilfarsbátar krinr;
um 15 lestir og fjórir trillu--
bátar. Undanfarna daga hef -
ir afli verið að glæðast og er
nú upp í 7—-10 skippund i
róðri.
Mikill fiskur er genginu
(Framhald á 2. síðu ) ,