Tíminn - 29.04.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 29. apríl 1951.
95. blað.
Pólitískir þankar:
Vísitala - Ranglæti - Ný stefna
'Verkföll yfirvofandi.
Fátt vekur nú eins mikla
athygli og kvíða eins og yfir-
vofandi verkföll verkalýðsfél.
Jetur svo farið að hörm-
mgaástand skapist hér á
lándi af þeim ástæðum strax
vor, þótt svo lánsamlega
vakist til að sleppa við neyð
if harðindunum, sem ekki er
itséð um ennþá.
ýíst er verkalýðnum vork-
inn, þótt hann stynji undir
hnni ógurlegu dýrtíð og verð
3ólgu, sem nú þjáir megin-
iluta þjóðarinnar, en þó
Hinkum láglaunamennina,
,sem hafa fyrir stórum heim-
íum að sjá. Eðlilegt er að
/erKalýðurinn reyni að klóra
bakkann á einhvern hátt.
5n leið sú, er hann velur sér
al kjarabóta — vísitöluleið-
n — sýnist greiðasta leiðin
;il þess að steypast á kaf í
ymdina fram af svarta bakk
ívnum.
Skkert hefir malað burt
/erógildi launanna eins og
íin lausa vísitala, sem launa-
nenn heimta enn á ný.
5fmsir leiðtogar þeirra hafa
;,i og æ blekkt þá með þess-
m „kjarabót“, sem jafnan
aefir reynst hin mesta „snuð
utta“, því svo margt kemur
eftir,- sem hækkar dýrtíð-
na, þrengir um atvinnuna,
• yðileggur grundvöll fjármál
a-nna og eykur óreiðuna.
Fleiri og verðminni krón-
tr er engra hagur nema
iraskara og auðsöf nunar-
nanna. Þegar krónufjöldinn
veltunni vex hraðfara á
tndan því, sem eignirnar
æljast fyrir, þá auðveldar það
æsýslumönnunum og þeim,
sem skulda, að ná í hinar
raunverulegu eignir, sem
þeir síðan geta selt með
.niklu meiri krónufjölda en
þeír keyptu þær fyrir — eða
oá átt eignina áfram sem
.niklu betri eign heldur en
/íriðfallandi peninga.
Allt gengur þetta út. á
sparifjáreigendurna og þá,
;sem taka kaup sitt í pening-
im. — Þannig hjálpa fátæku
verkamennirnir stöðugt til
þess að rýra laun sín og gera
)á fátækari en þá riku ríkari.
lákvætt eða neikvætt.
A síðari árum er eins og
eiðtogar verkamanna hafi
.sifellt verið að rugla verka- I
.ýðinn og launafólkið í því,;
avað séu j ákvæðar eða nei- j
kvæðar kjarabætur.
Mest hefir baráttan snúist
að fjölgun krónanna og þó
eínkum hækkun vísitölunnar.
En við það hefir dýrtíðin
„krúfast upp og étiö upp alla
krónufjölgunina og stundum
neira, því atvinnuvegirnir
'iafa þá hrörnað, svo að gefa
..íefir orðið með framleiðsl-
mni! til þess hún stöðvað-
:.st ekki. Og þessi meðgjöf er
;ekin með tollum og skött-
im af almenningi. Þó eru það
undirstöðuatvinnuvegirnir:
andbúnaður og sjávarútveg-
ir, sem svo að segja allir
jiandsmenn lifa af beint eða
obeint. En þegar verðbólgan
og hallareksturinn er komið í
iigleyming og hin dauða
hönd ráðleysisins hefir æ
laggst þyngra á atvinnuveg-
ina, er gripið í það óyndis-
irræði að setja á eldi nokkur
hundruð manna eða þúsund-
ír í ráðum, nefndum, margs-
Efáii* Yigfús Guðmsindsson
konar skrifstofum og störf-
um, til þess að færa verðmæt
in til, svo allt strandi
ekki strax. Þannig hefir fólk-
ið stöðugt verið blekkt með
einhverskonar „vísitölu“upp-
bótum, og öðru þ.h. eöa rétt-
ara sagt falsi um ,,kjarabæt-
ur“ og með því spornað á
móti að það horfði framan í
raunveruleikann strax eftir
að herinn fór úr landinu og
æ síðan. Afleiðing af slíkum
búskaparháttum er svo geng
isfelling, en hana hefir skap-
að vísitölufyrirkomulag síð-
ari ára og fjárplógsstarfsemi
auðkýfinga, sem verkalýður-
inn hefir verið blekktur til
þess að styðja í þeirri trú, að
hann væri að efla sinn hag.
Það væru jákvæðari kjara-
bætur fyrir verkalýðinn, ef
hann beitti sínum samtökum
og afli í það að fækka margs-
konar milliliðum og að
minnka skriffinnskuna, en
ýtti heldur starfsfólkinu út
í framleiðsluna. Þá ykist hún
en þeim fækkaði, sem vinn-
andi fólkið þarf að vinna fyr-
ir. Og þá ætti líka að vera
hægt að minnka tollana og
skattana. Mætti þá t.d. alveg
afnema söluskattinn, sem er
hreinn neyzluskattur, sem
leggst þess þyngra á hverja
fjölskyldu eftir því, sem hún
er stærri, eins og allir neyzlu
skattar gera.
Að hækka skattana og toll
ana er sannarlega jákvæð-
ari tekjuauki fyrir verkafólk-
ið, heldur en vísitöluhækkun-
in. En þó einkum þá skatta
og tolla, sem hægt er að
spara, vegna viturlegra og
betra skipulags í þjóðfélaginu.
Þó að atvinnuvegirnir þoli
ekki hærra kaup heldur en
nú tíðkazt, þá er þó skárra
að hækka grunnkaup lág-
launamanna eða styrkja t.d.
fjölskyldumenn á einhvern
hátt, heldur en lausa og
hækkandi vísitölu, því þá rof-
ar aldrei til sólar , og allra
sízt hjá launafólkinu.
En það eru margar jákvæð-
ar umbætur, sem verkalýð-
urinn á að knýja fram með
sínum félagssamtökum sér til
hagsbóta. Einar eru þær, að
efla samvinnufélagsskapinn
á mörgum sviðum og stuðla
að því að hann sé til sem
mestra hagsbóta fyrir fátæk-
ara fólkið fyrst og fremst,
eins og hann á að vera í raun
og veru. Þá ætti að mega
leggja miklu hærri eignar-
skatt á efnamenn, einkum
fasteignir, heldur en nú tíðk-
azt og létta þar með sköttum
eða tollum af þeim, sem erf-
iðari hafa lífsbaráttuna. —
Eins mætti vel vinna lengur
og betur heldur en almenn-
ast gerist nú á dögum. Væri
þess sannarlega þörf í okkar
lítt numda og fámenna landi,
og sé nóg atvinnan geta
menn vel unnið meira en í
hægðum sinum 6—8 tíma á
dag og fengið þar drjúgan
tekjuauka.
Þá er full þörf og mikið já-
kvætt verkefni að stilla í hóf
húsaleigunni og stuðla að því,
að menn hafi húsnæði án
okurkjara, er gleypa mikinn
hluta af verkalaununum. —
Dettur mér í hug í sambandi
við þetta seinasta, að nefna
dæmi af greindum og ágæt-
um kunningja mínum, sem er
stæltur kommúnisti og sem
ég stæli oft við um gildi kaup
skrúfu verlcamanna.
Meðan Alþýöuflokkurinn
og Framsóknarflokkurinn
unnu í bróðerni saman að
umbótum fyrir verkamenn og
bændur, þá m.a., var byrjað
að reisa myndarlega verka-
mannabústaði í Reykjavík að
tilstuðlan þessarar sam
vinnu. Þessi kunningi minn
lenti í einni þessara íbúða og
hefir búið þar alltaf síðan
með konu sinni. Þau hafa
alltaf verið fremur fátæk og
eignuðust 5 börn, sem nú eru
að verða uppkomin. Það, sem
hefir hjálpað þeim mjög mik
ið, er að þau þurfa ekki að
borga fyrir sína fjögurra her
bergja íbúð nema rúmar 100
kr. á mánuði og eru þá um
leið alltaf að eignast íbúðina.
Þannig eru verkamannabú-
staðirnir jákvæðar umbætur
fyrir verkalýðinn. Hefði verka
lýðurinn jafnan barist fyrir
slíkum jákvæðum umbótum
og knúið þær fram með félags
samtökum sínum og sam-
vinnu við sér skyld og vin-
veitt samtök í stað neikvæðra
„kjarabóta“, og verið svo ráð-
deildarsamur yfirleitt, þá
væri hér lítil fátækt, nóg og
góð atvinna, miklu minni dýr
tíð en nú er, búsæld og vellíö-
an — en sennilega nokkru
færri milljónerar.
; • *!: i*: ■:«! *!* -if;;* f! f
Óréttlátt kaupgjald.
Eitt af því, sem eðlilegt sýn
ist að félög alþýðufólks berð-
ust á móti er hinn mikli mis
munur og óréttlæti í kaup-
gjaldi og vinnutíma, en sem
vísitöluvitleysan bætir ekk-
ert úr, jafnvel þvert á móti.
Vísitalan einmitt eykur bil-
ið. Hækki hún t.d. svo, að
maðurinn, sem hafi 2000 kr.
í kaup á mánuði, fái 200 kr.
fleiri á mán., og sá, sem hafi
4000 kr. fái 400 kr. meira.
Hálaunamaðurinn fær þá
helmingi fleiri krónur í hækk
un heldúr en sá láglaunaði,
sem svo kemur fram í „duld-
um greiðslum“ til að hafa
upp í vísitöluna á láglauna-
manninum engu síður en
þeim hálaunaða. Það getur
því vel farið svo, að hálauna-
maðurinn í þessu dæmi græði
100 kr. á mán. af vísitölu-
hækkuninni, en láglauna-
maðurinn tapi 100 kr.! — fyr
ir utan sífellda rýrnun á
kaupmætti krónunnar. — En
verðgildi krónunnar er auð-
vitað langsamiega aðalatrið-
ið fyrir launamanninn.
Það er verið að tala um, og
það með réttu, að fleiri þurfi
að fara í framleiðsluna, en
um leið eru ráðamenn þjóð-
félagsins stöðugt að sópa fólk
inu frá framleiðslunni til létt
ari, betur borguðu og örugg-
ari starfanna. Hvaða vit er t.
d. að láta skrifstofustúlku.
sem getur skrifað sæmilgea á
ritvél og lagt saman nótur og
hangir við það inni í hlýrri
stofu 38 klukkutima á viku,
hafa svipað kaup og háseta
á sjónum fyrir um 100 kl.st.
vinnu á viku eða þá menn við
gegningar og aðra erfiðis-
vinnu við framleiðsluna í
sveitunum?
Eða þá margskonar for-
stjóra, skrifstofustjóra og full
Sveitakona hefir sent mér bréf
það, sem hér fer á eftir. Ég vil
aðeins taka það fram, að ykkur
er óhætt að trúa því, að hún er
sveitakona:
„Starkaður!
í baðstofuhjali Tímans 6.
apríl 1951 segir þú, að þér hafi
ávallt verið dálítið óljóst, hvern
ig hægt sé að rekja, eins og
gert er í guðspjöllunum, beinan
karllegg frá Jósef til Davíðs á
tvo mismunandi vegu.
Af því svo stendur á, að ég
hefi í ensku riti, hitt á mjög
sennilega skýringu á þessum
mismun í frásögn guðspjall-
anna skrifa ég þér nú, heiðurs-
maður Starkaður, ef ske kynni
að þú vildir hlusta á þessa skýr-
ingu.
Ættartalan í Matteusar guð-
spjalli er vafalaust ættleggur
Jósefs. Þar er orðið „að geta“,
notað, sbr. Davíð gat Salómon,
Salómon gat Róbóam o. s. frv.
. . . Jakob gat Jósef. Sem sagt,
Jósef var getinn af Jakob. Feð-
urnir geta börn sín. Orðalagið
segir til sín.
í Lúkasar guðspjalli er annað
orðalag. Þar er í stað orðsins
gat, notað orðið sonur. — Jósefs
sonar Elí sonar Mattats o. s. frv.
Rabbíar gyðinga segja, að orðið
sonur merki í máli þeirra annað
hvort sonur eða tengdasonur.
Ættartala Lúkasar byrjar með
því að segja, að Jósef var son-
ur Elí, — og þar með hefst gátan,
þó lausnin sé ofur einföld. Sam-
kvæmt siðvenjum gyðinga, mátti
ekki nefna nafn kvenmanns í
ættartölum. Því var það, að þeg
ar ættliðurinn fékk framrás
gegnum konu, var nafn hennar
ekki nefnt, heldur nafn manns
hennar, en eiginmaðurinn þá
nefndur „sonur“ föður konunn-
ar, — sem í raun og veru þýddi
tengdasonur.
1 þessari ættartölu, sem hér
um ræðir, var því María dóttir
Elí, en þar sem ekki mátti
nefna hennar nafn, var nafn
eiginmannsins sett í staðinn, og
hann kallaður (tengda)sonur.
Þannig er ættartalan í Lúkas
ar guðspjalli ætt Maríu, en ætt-
artalan í Matteusi ætt Jósefs.
— Ætt Jósefs er því í biblíunni
rakin til Davíðs konungs, en
ætt Maríu, og þar með Jesú
Krists, alla leið til Adams, hins
fyrsta manns.
Þetta atriði er eitt af mörg-
um í biblíunni, sem er þann veg
fram sett, að það gerir það
auðveldara að verkum, „að sjá
andi sjá þeir ekki og heyrandi
heyra þeir ekki né skilja“. Engin
bók gerir eins miklar kröfur til
að notuð sé heilbrigð skynsemi
og vakandi skilningur við lest-
ur hennar og biblían, — og á
þar fyllilega við „að bókstafur-
inn deyðir en andinn lífgar“.
Orðlengi ég þetta ekki frekar.
Bið að heilsa þér og þínu heima
fólki“.
Knútur Þorsteinsson frá Úlfs-
stöðum ætlar að lofa okkur að
heyra stökur þrjár, sem hér fara
á eftir. Fyrirsagnir þær, sem
fylgja þeim, eru nægilegar skýr
ingar og orðlengi ég ekki frekar
um þær.
1 ótið.
Herjar njóður heims um braut,
himins glóðir dvína.
Lýkur óði, alla þraut
andans sjóði mína.
Hvort meinti hún?
Hann hjalaði blitt við þá bros-
hýru mey
og bað hana um ástanna gæði.
Með vörunum ofurlágt anzaði
h’ún: nei,
en augu h’ennar iá sögðu bæði.
Uppreisn Júdasar.
(Ort eftir útvarpserindi sr.
Péturs Magnússonar).
Tuttugu aldar eftir smán,
alheims svikablesi
uppreisn fékk og ærulán
austur í Vallanesi.
Ég þakka sveitakonunni og
Knúti þeirra skerf.
Stárkaður gamli.
trúa, suma með hæga vinnu,
er máske hafa tvöfalt eða
þrefalt kaup á móts við verka
mennina, sem eru að vinna
að framleiöslunni.
Meðan svona er tilhögunin
I í þjóðfélaginu er ekkert óeðli-
legt, þó að fólkið leiti frá
I framleiðslunni að betur
j launuðum og hægari störfum
í ofnhlýju bæjanna.
Eitt óréttlætið enn.
Þá er eitt óréttlætið, hvern
ig ríkið hagar sér gegn þegn-
um sinum. Fyrst skapar það
betri kjör og þó einkum ör-
uggari vinnu og hægari,þeim
sem fá atvinnu hjá þvi opin-
bera. Síðan þegar eitthvað
bjátar á eða ellin kemur, þá
er þetta fólk sett á eftirlaun,
! sumir hálaunamennirnir á
full embættislaun, þótt þeir
hætti að starfa nær því í
fullu fjöri. Jafnvel þegar ekki
er hægt að hafa suma lengur
í embættunum fyrir van-
rækslu eða þ.h., þá er losað
sig við þá með því að setja
þá á eftirlaun! Og hafi kona
verið gift t.d. dyraverði eða
bílstjóra í þjónustu ríkis-
ins, þá er hún sett á æfilöng
eftirlaun hjá ríkinu, deyi
bóndi hennar — jafnvel þótt
þau væru skilin áður fyrir
löngu síðan.
Auðvitað eru þessi eftir-
laun oftast lág, en safnast
þegar saman kemur. En það
er stefnan, sem er ólíðandi.
Fyrst að skapa betri kjör,
svo að fólk sé sólgið að kom-
|ast í stöðuna og svo að verð-
launa það að lokum fram
jyfir aðra þegna þjóðfélags-
! ins.
Tökum 1—2 dæmi þessu til
jskýringar. Barnlaus hjón búa
saman. Manninum hefir tek-
ist að fá léttings starf í þjón-
ustu ríkisins, máske aðeins
fyrir kunningsskap eða skyld
leika viö einhvern ráðamann.
Hann er í starfinu í nokkur
ár og,deyr svo. Kona hans
fær eftirlaun, máske í fleiri
áratugi til æfiloka.
Svo er það sjómaður eða
bóndi eða verkamaöur. Hver
þeirra á máske konu og nokk
ur börn. Hjónin vinna baki
brotnu og leggja hart að sér.
Koma þannig börnum sínum
upp og hjálpa þeim til þess
að verða nýtir þjóðfélagsborg
arar.
Hvor á svo fremur skilin
verðlaun frá þjóðfélaginu?
í þessu falli sýnir þjóðfé-
lagið venjulega ranglæti.sem
auk þess er óviturlegt og ó-
heppilegt á allan hátt. Með-
al annars kemur það mikilli
óánægju í fjölda manna.
Löggjafarþingið
misheppnað.
Þó að Alþingi hafi oft
margt vel gert, má rekja til
þéss fjölda margt, sem aflaga
fer í þjóðfélaginu og til mis-
(Framhald á 7. síðu.)