Tíminn - 29.04.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.04.1951, Blaðsíða 7
95. blað. TÍMINN, sunnudaginn 29. apríl 1951. 7. litlu „nefndlnni“ eða „ráð- inu,“ seni starfar í landinu. í En þetta blessaða Alþingi okkar er allafkastamikið að , hrúga lögum á lög ofan, efni j í reglugerðir á reglugerðir of- jan, þjónum á þjóna ofan, | bæði úti í löndum og á skrií- ,stofur í Reykjavík. Til þess Það skail liurð nærri hælum í grjótnámi Reykjavíkur- að borga svo þetta allt eru bæjar við Sjómannaskólann á fimmtudaginn, er vélskófla búnir til nýir skattar og toll- steypíist og Iitill drengur varð undir henni, en slapp Iítið ar> tollaviðaukar og skatta- (viðaukar. Er skattakerfið orð ið svo margbrotið og þvælu- legt, að glöggir lögfræðingar S|ö ára drengur verð ur undir vélskófiu Slapjs þó Bsieð mar og skrámnr meiddur. Fékk að fara eina ferð. að hann væri handleggsbrot- .... . ... . , , ■ inn, en við nánari athugun . Velskoflan er notuð til þess kom j ijós, að drengurinn að flytja mulnmg frá muln- haíði ekki beinbrotnað, held mgsvel í byng. Byngurmn var Skolppípur og Fiítings NÝKOMIÐ — MJÖG LÁGT _ „ . , , , ,. _ ur aðeins marizt og 5-6 metra har, er þetta gerð nokkrar skrámur. íst. Sjo ara drengur, Pétur Guðmundsson, Sigtúni 27, fékk leyfi vélskóflustjórans til þess að sitja hjá honum í ökumannssætinu eina ferð. Er vélskóflan kom fram á bynginn, skriðnaði mulning- urinn undan framhjólunum, og vélskóflan steyptist fram aí honum. hlotið Meiddist lítið. Vélskóflustjóranum tókst að stökkva af í tæka tíð, en drengurinn valt með vélskófl unni og varð undir henni, þar sem hún hvolfdist. Vélskóíl- unni var nú lyft, og kom í ijós, að hún hafði ekki hvilt á drengnum. Var þó fyrst talið, Ihaldsmenn halda meirihluta í Astralía Norðurherinn sækir fast að Seoul Hersveitir kommúnista í Kóreu höfðu i gærkveldi náð ýmsum stöðum norðan og austan Seoul um 8 km. frá borginni. Suðurherinn hélt hægt undan og hélt uppi stöð ugri stórskotahríð. Suðurher (Framhald af 4 siðu ) mn hefir yfirgenð Uijongbu heppnaðra ríkisstjórna, sem Kosningar fóru fram í Ástr alíu í fyrradag. i gær voru úrslit að mestu kunn í kosn- ingum t'l fulltrúadeildarinn- ar og var auðséð, að íhalds- flokknum flokki Memfsis mundi takast að halda meiri hluta sínunj. Var meirihluti hans átta þingsæti þegar síð ast fréttist en eftir að telja í nokkrum kjördæmum, Hefir hann þó heldur tapað fylgi. Nokkur tvísýna er hins vegar um meirihlutann í efri deild inni ennþá, enda verða úr- slit þar ekki kunn fyrr en eftir tvo daga. Víisösia — Eaiigiæii — Nv síefna um 20 km. norðan Seoul og einnig Kumpong um 12 km. norðaustan borgarinnar við aðaljárnbrautina til austur- strandarinnar. Er norðurhec- inn kominn þar nálægt Han- fljóti eri hafði hvergi gert til- raun til að fara yfir það í gærkveldi. Loftherinn hélt uppi stöð- ugum árásum á hersveitir á vesturvigstöðvunum og olli það hefir sett yfir þjóðina. Til þessara aðila má oft rekja misrétti þegnanna, óþarfa eyðslu á fjármunum, margs- konar ráðleysi og svo „Hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist það.“ Kosningareglur þær, sem kosið er eftir til Alþingis og Alþingi hefir sjálft sett, eru upp spretta margvíslegs ó- láns. Hefi ég áður rakið það miklu tjóni. Krafturinn i ^ greinum j Tímanum og skal sókn kommúnista vlrtist held þvi sieppt hér. ur fjara út í gærkveldi. Brezku bikarkeppn- inni lauk með sigri Newcastle stjórnarráðinu mega hafa sig alla við aö botna í því til þess að geta gefið leiðbeining ar um álagninguna! Svo er farið á yztu nöf að I prenta bankaseðla í greiðsl- una og sníkja sér lán og gjaf- ir. — j Þegar svo verkafólkið, sem ‘ er að sligast undir sívaxandi i dýrtíð kemur með þá helztu j „endurbót" að heimta lausa visitölu og sihækkandi mán- j aðarlega, þá eykst stöðugt 1 flækjan. Og loks er almenn- ingi geíið einhvers konar ,:snuð“ — faiskar ávísanir á verðmæti, sem ekki eru til. Svikamillan heldur áfram að snúast og allt heldur áfram- að sökkva. Afleiðingarnar svo m.a. gengishrun. Svona hefir sagan illu heilli verið síðan herinn fór héðan úr landi, þótt ennþá sé flot- ið áfram á erlendu gjafa- og lánsfé. Ný stefna. Það vantar nýja róttæka og jákvæða stefnubreytingu, þar sem aðalatriðin eru rétt- læti, djörf tök og ráðdeild. — Hver uppskeri eins og hann sáir: Bóndinn fái eftir því sem hann framleiðir, sjómaðnr inn eftir því, sem hann fisk ar og nýtir afla og tæki, iðnaðar- og verkamaðurinn eftir vinnuafköstum, ráð- deildarmanninn, er leggur aura sína í sparisjóð, hætti þjóðfélagið að féfletta, skrif finnskan verði stórminnk- uð, skólakerfinu stórbreytt, m.a. þannig, að æskan verði leysí úr þeim bókstafsþræl- t dómi, sem hún hefir verið hneppt í undanfarið, tildurs embætti utanlands og inn- an verði lögð niður, sparsemi nýtni og ráðdeild í heiðri höfð, Alþingi uinskapað í farsæla, lífræna stofnun og margt, margt fleira í þessar áttir. Þá getur búið hér farsæl og traust menningarþjóð, en ekki tildursþjóð, ekki óhamingju- VERÐ Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. Raflagningaefni Vir, einangraður 1,5 qmm. Vír, einangraður 4 qmm Gúmmíkapall 3x4 qmm. Vír, einangraður 2,5 qmm. Gúmmíkapall 2x0,75 qmm. ---“--- 2x1 qmm. ---“--- 4x2,5 qmm. Glansgarn 2x0,75 qmm. Nýkomið, Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81 279 S E L J U allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni í góðu standi við hálfvirði. Fakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 46C3. flughjóið í 7!ímasiufn „Skjaldbreið" til Húnaflóahafna hinn 3. n. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skagastrandar á mánudag. Farseðlar seldir á miðviku- dag. Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. „HEKLA” ! fer frá Reykjavík kl. 12 á morgun vestur um land Þórshafnar. Aðalfundur * Garðyrkjufélags ísland verð- ur haldinn i Ingólfstræti 5 4 til : föstudaginn 4. siðdegis. mai kl. £ DAGRENNING er nýkomin út. — Helztu greinar eru: i; ;! | Ein plágan, sem að nokkru stafar af uppbótarsætunum ; og hlutfallskosningunum, er sú, að ýmiskonar meðalmenn eru sífellt að troða sér með einhverjum ráðum inn á Al- þing og hanga þar svo að- söm ölmusuþjóð. hugsjóna. gerðalitlir og áhugalausir ár- snauS og reikandi j raði eins imi eða aratugum saman Er j og virðist fara vaxandi ár frá þeim nokkur vorkunn, þott ári á síðustu timum. Bærði slík endurreisnar- stefna á sér hjá yngri kyn- slóðinni, væri áreiðanlega ýmsum mönnum mikil á- nægja að koma í hópinn, þótt farnir séu aö eldast að árum. — mönnum, sem hafa verið með í vorverkunum á fyrri hluta aldarinnar. V. G. Jónas Guðmundsson: Athyglisverðir heimsviðburðir. Jónas Guðmundsson: Leitin á grundvellinum. Adam Rutherford: Hörmungartíminn mikli 1914—’56 Þrír Norðlendingar: Trúin á lífið og guð. Siðareglur Zíonsöldunga (Fyrri hluti). £ Dagrenningu þurfa þeir að Iesa, sem fylgjast vilja með því, sem er að gcrast í heimmum. ■: Gerisí áskrifendur. Úrslitaleikur i brezku bikar Þeir séu sólgnir í þingsetuna? keppninni í knattspyrnunni Eylgist þar að sjúkleg metn- var leikinn í gær. Áttust þar aðargirnd og svo opnast leið við Newcastle og Blackpool. ir ^ Þess að troða sér í ým- Sigraði Newcastle með 2:0 iskonar bitlinga, þótt ekki sé Milburne skoraði bæði mörk- nema að „pota sér“ í ein- in í þessum úrslitaleik. Þetta Þverja úthlutunarnefndina til er í fjórða skiptið, sem New skammta náunganum smá castle vinnur bikarkeppnina, bita * von um bókarskræðu á en Blackpool hefir aldrei unn möti eða atkvæði um næstu ið hana. Leikurlnn fór fram kosningar! á Wembiey-leikvanginum við auðvitað eiga kjósend- London. VIII viðsklpíaráð- sícfmi austurs os j urnir þarna sína sök líka. : Eitt af því, sem deyfir og dregur úr ábyrgðinni og fram ! kvæmtíunum eru vestiirs Gunnar Myrdal hinar ' seinni tíma nefndir og ráð. j Verður þetta svo þunglama- ' legt í vöfum og eyðileggur forstjóri oft framtak. ábyrgð og dugn- Efnahagsstofnunarinnar í að einstaklingsins. Hver skríð París hefir borið fram tillögu ur í skjól annars, þegar verk- þess efnis, að Rússar, Vestur- leysi og mistök eru. Fyrir Evrépuþjóðir og Bandaríkja- 1 flestu svona löguðu sýnist menn efni til viðskiptaráð-' Alþingi vera sofandi, enda stefnu með sér og reyni með eru þessir 52 þingmenn, þegr þeim hætti að liðka viðskipta ar þeir sitja á Alþingi, góð líf milli austurs og vesturs. I snegilmynd af stærstu stjórn- Skíðamót Þinsí'eviiia’a (Framhala af 3. síðu.) brauta, einnig sá hann um að stökkbrautin væri i full- komnu lagi. Guðmundur stökk lengsta stökkið í braut inni, sem var 30 m. langt. Þátttaka í mótinu var mjög góð. Þangað sendu 8 félög keppendur, og er það lang- mesta þátttaka á sýslumóti hingað til. Skráðir keppendur voru alls 38. Mótið i heild gekk mjög vel. DAGRENNING Reynimel 28. — Sími 1196. £ 1 1 ■v 30% og 40% OST A Er bezta og hollasta áleggið. Vandlátir neytendur biðja um norðlcnzku ostana. Frystihúsið HERÐUBREIÐ Sími 2678

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.