Tíminn - 29.04.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.04.1951, Blaðsíða 8
ERLEIVT Í FIREIT: Alasku er ónumið land „A FÖRMJM VEGI“ t DAGi Eufum rið þolhluuparaefni? Myndin sýnir Mac Artnur er nann fiutti ræðu sína í samein- uðu Bandarikjaþingi fyrir nokkru og sagði að nýtt „Miinch- en“ varðandi Kína gæti ekki Ieitt til annars en stríðs. Þetta er einhver fyrsta myndin, sem tekin var af Mac Arthur eftir að hann varpaði af sér herforingjabúningnum, enda mun mönnum þykja hann dáiítið torkennilegur ásýndunt. Búið að ná skíðavél- inni upp úr kvörninni í gærkvpldi var afíar brosíin á sfárliríð á jökliniim og ekkerí liægt afi aðliafast Samkvæmt skeyti, sem Hjálntari Finnssyni, framkvæmda stjóra Loftleiða barst frá Ieiðangri félagsins í gær, angursmönnum að draga skíðaflugtælina upp á jöklinum í gær. Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær, brast á iðulaus stórhríð á miðvikudaginn, er búið var að grafa frá vél- inni og allt var tilbúið til að draga hana upp. Fyllti þá allt á ný, en í fyrramorgun rofaði aftur til og var tekið til ó- spilltra málanna á nýjan leik. Var því verki lokið í gær morgun. Vélinni Iyft. Næsta skrefið var að lyfta vélinni til þess að athuga hjóla- og skíðaútbúnaðinn. Síðan var komið á hana drátt artaugum, og ýturnar látn- ar draga hana upp úr kvörn- inni eftir skábraut, sem gerð hafði verið framan við hana. Tókst þetta allvel, og var hún komin upp um hádegi i gær. Mátti heldur ekki tæp- ara standa, því að þá var aft ur brostin á iðulaus stórhríð, og hefði að nýju fennt að henni, ef hún hefði þá verið í kvörn sinni, og verk leiðang- ursmanna orðið að engu einu sinni enn. Unnið stanzlaust dægrum saman. Hafa leiðangursmenn þar með náð mikilsverðum áfanga en hart hafa þeir orðið að leggja að sér, þvi að þeir munu hafa unnið stanzlaust 3—4 dægur í þessari lotu. Ekki er talinn vafi á því, að þeim takist úr þessu að draga vélina ofan af jöklinum, hvernig sem síðan gengur að tókst leið- úr kvörn sinni gera við hana og hefja til flugs. Leiðangursmönnum leið öllum vel í gær. Sátu þeir um kyrrt og biðu betra veðurs til að halda áfram störfum og ieggja af stað ofan með vél- ina. Sæbjörg aðstoðar Helgu með bilað stýri Sæbjörg kom með vélskip- ið Helgu frá Reykjavík inn í gærmorgun. Helga var á lúðu veiðum um 150 mílur norð- vestur af Reykjanesi, er stýri hennar bilaði og bað hún um hjálp. Fór Sæbjörg af stað henni til aðstoðar á fimmtu- daginn kl. 3 en vegna þess hvað skipið var langt vestur í hafi, tók förin svo langan tíma. Helga varð að fara frá lóð- inni en hún var þó búin að fá um 350 lúður eða sjö lestir. Málfmidahópur F. IJ. F. Síðasti fundur hópsins á þessu starfsári verður haldinn í Edduhúsinu þriðjudaginn 1. maí kl. 8,30 síðdegis. Umræðu efni: Ijýðræði, form þess og framkvæmd. Framsögumaður Snorri Þorsteinsson. Félags- menn, fjölmennié stundvísl. Hæg hláka og blíðviðri við- ast hvar a landinu í gær Mokknr Iseitarjörð komin upp í flestnm sveitnm Iiarðiiidasvæðisins og betri.horfnr -'M í fyrradag tók að hlýna í veðri aftur norðan og Jiorðaust- an lands og í gær var víðast hvar þíðviðri, kyrrt'sólskin. Eru nú komnir upp hagar í mjög mörgum sveitúj|j á harð- indasvæðinu norðan og og útlit mjög að batna. verra til jarðar ehii.- Fóður- flutningar gariga 'jbtix allvel, bæði yfir Fagrádalfog út um Blaðið átti í gær tal við fréttaritara sína á þessum slóðum og spurði þá frétta um ástandið. í Húnavatns- sýslum hefir verið hæg leys- ing þessa tvo daga, og er jörð komin upp í flestum sveitum nema helzt frammi í Laxárdal. í Skagafirði og Eyjafjaðararsýslu er hið sama að segja, beitijörð hef- ir víðast komið þar upp þessa daga. í uppsveitum Suður- Þingeyjarsýslu er þó mjög lít il jörð enn, en hins vegar kom in upp lítils háttar i útsveit- um. Búið að flytja fóður frá Kópaskeri. Jörð er víðast komin upp í sveitum Norður-Þingeyjar- sýslu nema á fremstu bæjum í Axarfirði og Hólsfjöllum. Þar er ástandið ískyggilegt enn, því að þíðan hefir litið náð þangað. Hins vegar mun bleytuhriðin á dögunum eftir fyrri hlákuna lítið hafa náð þangað og er það nokkur bót. Búið er nú að flytja að mestu þær fóðurbirgðir, sem biðu flutnings á Kópaskeri. Var fóðrið, bæði hey og fóð- urbætir, flutt á ýtusleðum og hestsleðum um héraðið, og rutt hefir verið snjó af vegi frá Kópaskeri fram að Núpi. Einnig var flutt fóður á bát- um inn á sanda í Keldu- hverfi. Nú er von á skipi til Kópa- skers með nokkuð af sem flytja á út um sveitir og getur það reynzt erfitt, ef vegir taka að auðnast og blotna. héraðið. Ut í JÖkuKárhlíð er flutt fóður seiti ns|st þriðja hvern dag og annast ýta þá flutninga ,en snjóþÍHinn upp á Dal. Vonast meöh til að góðviðrið haldist .©g þyki'r, gott að stillur ’ o# þíðviðri haldist þó ekki sé bráð hláka. Eru menn nú allmikið bjart- sýnni á útlitið. Verið að ryðja vegi í Norðfirði. ___ Lítil jörð er komin upp í Norðfirði, en þó sér á rinda. Búið er að flytja um 150 hesta af heyi út um héraðið með ýtu. Snjóýta vinnur nú að því að ryðja snjó af veginum. Hefir hún unnið að því verki þrjá daga, en búizt .er við að það sé sjö daga verk þótt veg arkaflinn sé ekki nema 6— 7 km. Gaitskeíl svarar Bevan Gaitskell fjármálaráðherra Breta svaraði í þingræðu í gær, ýmsum ásökunum Bev- ans á dögunum varðandi fjár lagafrumvarpið og vígbúnað- inn. Sagði hann m. a. að það væri alveg rangt að skorin hefðu verið niður framlög til félagsmála, því að ætlaö væri til þeirra 50 millj. sterlings- punda meira en í fyrra. Tottenham sigraði í ensku knattspyrn- unni Úrslitaleikur í ensku knatt spyrnukeppni fór fram í gær og sigraði Tottenham þar Sheffield Wednesday með 1:0 Er brezku knattspyrnu- keppninni þar með lokið með sigri Tottenharil. Heypantanirnar nema orðið 15000 hestb. Fnn ófengin lofwrð fyrir 2000 hesthiirðum til þess að fnllnægja pöntHnunuiH Sæmundur Friðriksson og Sveinn Tryggvason hafa haft í mörgu að snúast þessar síðustu vikur. Heypöntunum hef- ir bókstaflega rignt 'yfir Stéttarsamband bænda á hverjum ^eyi|degi um Iangt skeið,'en á aðra hliðina hafa verið erfiðleikar um útvegun nægilegs heys hcr sunnan lands og suðvcstan. Mun óhætt að segja, að þrekvirki hafi verið leyst af hendi hjá Stéttarsamhandinu við útvegun svo mikil fóðurs á skömmum tíma. Jörð komin upp í Vopnafirði. í fyrri hlákunni kom mjög ltíil jörð upp í Vopnafirði og eyðilagðist þegar aftur í nýju áhlaupi. Undaníarið hefir verið þíðviöri og víðast kom- ið upp jörð nema helzt á Fjallasíðunni. Heyflutning- arnir hafa gengið vel að und anförnu og verið unnið að þeim nótt og dag með ýtu og sleðum. Verst hefir gengið að | flytja í Selárdal, enda yfir brattan háls að fara. Nú má hins vegar búast við að færi; versni, er lcaflar á vegum taka I að auðnast og blotna og graf ast um leiö. Eyfirðingur er væntanlegur til Vopnafjarö- ar bráðlega með 3—400 hesta af heyi. Flutningar ganga vel yfir Fagradal. Á Héraði var hægviðri, sól- skin og þíða í gær, seig snjór nokkuð en hlákan var þó fremur hægfara. Jörð er kom in allgóð á Upphéraði og sér á rinda á Úthéraði, þó þar sé 15000 hesíburðir fceýs. Það munu nú vera um fimmtán þúsund hestburðir af heyi, sem bændur og aðrir búfjáreigendur á haröinda- svæðunum hafa T)eðiö um. Hefir enn borizt dálítið af pöntunum þessa síðustu viku, aðallega úr Skeggjastaða- hreppi og Þistilfirði, en einn ig nokkuð af Héraði og úr þorpunum austan laads. 11500 hcsiburðir afgreiddir. Það hey, sem nú er búið að senda á hai'Öindasvæðin nða er á leið þangað, nemur 111500 hestburöum. Af þvi fóru með Oddi frá Borgarnesi í fyrrinótt 600 hestburðir, er veröur skipaö upp á Kópa- skeri og Þórshöfn, og- 560 hest burðir með Eyfiröingi frá Reykjavík i gær og átti það að fara til Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. Vantar 2000 hestburði. Loforð mun Stéttarsam- cFramhald á 2. síðu.) Góður afli á híðuveiðum í Jökuldjúpinu Tveir bátar frá Akranesi fóru á lúouveiðar í Jökuldjúp í gærkvöldi. Eru það Böövar og Keilir, báðir eign útgerðar félags Haraldar Bcðvarsson- ar. Eru þetta fyrstu bátarn- ir, sem hefja lúðuveiðar frá Akranesi á þessu vori, en Ak- urnesingar munu leggja nokkra stund á þessar veiðar í vor eins og að undanförnu. Bátarnir verða úti í fimm og sex daga og er búizt við góðum afla á lúðumiðunum út af Jökli. En ailmargir bátar úr öðrum verstcðvum hafa verið þar aö þessum veiðum að undanförnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.