Tíminn - 17.05.1951, Qupperneq 7

Tíminn - 17.05.1951, Qupperneq 7
106. bláð. TÍMINN, iimmtudaginn 17. mai 1951. 7, Engisprettuplága í Persíu Mikill engisprettufaraldur herjar nú í Persíu, og hefir engisprettusveímurinn lagt undir sig þúsundir hektara af ræktuðu landi. Öllum hugs- anlegum ráðum er beitt gegn ófögnuði þessum, sem bók- staflega svíöur jörðina, þar sem hann fer yfir, og eru komnar hjálparsveitir frá Bandaríkjunum til þess að berjast við engisprettufar- aldurinn, og Rússar og Pak- istanbúar hafa einnig boðið Persum aðstoð. Bílstjóraverkf a 11 ið (Framhald af 1. slðu.) Heildarsamningar A.S.Í. Heildarsamningar þeir, sem Alþýðusamband íslands hefir gert við vegagerðina, fjalla um aðbúnað manna við vega- vinnu og brúargerðir, ráðs- konuhald og matreiðslu, ferð- ir í næsta kaupstað og mörg önnur slík atriði, en kaup það, sem greitt er, miðast við kauptaxta i hlutaðeigandi héruðum. Vinnustöðvun bílstjórafé- lagsins Mjölnis er því sér- stök herför gegn viðhaldi veganna í Árnessýslu, þar eð unnið er hjá öðrum fyrir sama kaup og gilti hjá vega- gerðinni. Bílstjórana greinir sjálfa á. Ekki munu allir meðlimir bílstjórafélagsins á einu máli um þetta viðurhlutamikla verkfall eða réttmæti þess, og innan þess menn, sem kysu að hefja vinnu við vegina þegar í stað, og forða þannig meira tjóni fyrir héraðið og landið en orði^ er. Ágreining ur mun einnig uppi um það, hvort löglega sé til þess stofn- að. — Báðu vegagerðina um hjálp. Eins og áður er sagt, eru bílstjórarnir í vinnu hjá öðr- um atvinnurekendum en vega gerðinni, en hafa sjálfir feng ið að kenna á því, hvað gild- ir að halda ekki við vegunum. Hafa þeir þá fest bila sína eins og aðrir, og kom fyrir í þvi sambandi spaugilegt at- vik. Sneru bílstjórar, sem þátt tóku í herförinni gegn vegagerðinni, sér til henn- ar og báðu hana að senda á vettvang jarðýtu til þess að draga þá upp úr forað- inu. — Sýnikennsla (Framhald af 8. síðu.) sem sýnt var, hvernig hægt er að gleðja börnin á afmæl- um þeirra, án stórmikils til- kostnaðar og íburðar. Brúða, Stína fimm ára, sat í önd- vegi, og við hvert sæti var lít ið spjald, sem fest var við lítill svampur og krítarstöng til þess að skrifa með nöfn litlu gestanna á spjöldin. Á borðinu var svo súkkulaði í glösum, afmæliskringla og skrítin kaka — lítið, skreytt hús. Hreinsun. Enn er á sýningunni ein deild, þar sem sýnt er, hvern- ig hreinsa sk.al hanzka og hatta og annað og ná blek- blettum og ryðblettum úr fatnaði og taui. Einn blaða- mannanna, sem kom með gamlan og blettóttan hatt á hpfði, fékk. hann tjreins.aðan þarná níe'ð ‘ágætum''árángrií Vorbodskapur (Framhald af 4. síðu.) fosfórsýra og kalí. Áburðar- blöndur sem þessar, eru eink um mikið notaðar í Þýzkalandi en einig nokkuð á Norðurlönd um. Þá má geta þess, a~ð Ameríkumenn nota mikið blandaðan áburð. Líkur eru því til, að Björn Jóhannes- son hafi numið þessa áburð- arblöndunarfræði sína þar vetra. Þó trúi ég ekki, að Ameríkumenn blandi áburðar efnunum saman hvernig sem helzt, nema því aðeins að þeir séu komnir upp á lag, að framleiða blandaðan áburð á efnafræðilegum grundvelli þannig að ekki komi að sök, þó að jurtanæringarefnun um sé blandað þannig saman. Um slíkar áburðarblöndur þarf ekki, að gilda hið sama og hinar, sem hrærðar eru saman af áburðarefnum sem ekki eru framleidd með það fyrir augum, að þeim sé bland að saman. En betur gæti ég þó trúað hinu, að á svipaðan hátt og t. d. Þjóðverjar gera, þó hinir fyrnefndu geri það kannski í stærri stil. Þær áburðarblönd ur, sem ég til þekki eru sam- ansettar af eftirfarandi á- burðartegundum. Brenni- steinssúru ammoniaki, super fosfati og brennisteinssúru kalíi, en oft eru líka notað- ar aðrar kalítegundir. Slíkar áburðarblöndur eru víða framleiddar og notaðar aðal- lega sem garðáburður. Því fer svo fjærri, að Þjóðverjar telja það litlu máli skipta hvernig þeir blanda áburðinn eða hvaða tegundir notaðar eru í áburðarblönduna. Því þeir fylgja ákveðnum reglum í þessum efnum, svo sem aðr- ar þjóðir gera, sem ég til þekki. Nokkrar spurning:ar. Að lokum ætla ég, að beina nokkrum spurningum til doktorsins. Elestar þeirra eru hinar sömu og í fyrra, en það ætti ekki að torvelda svörin. 1. a. Eru staðhæfingar Björns um það, að hægt sé að blanda áburðarteg- undunum saman, hverjar svo sem þær eru, án þess að sök verði að, samkvæmt eigin rannsóknum? b) Ef svo er ekki, á hverju byggir Björn þær þá? 3. Treystir Björn sér til þess, hrekja- það sem þekktir vís- indamenn, eins og t. d. pró- fessor Bonderff heldur fram um blöndun áburðartegund- anna? 4. Treystir Björn sér til þess, að hrekja þær vísinda- legu niðurstöður, sem liggja fyrir frá Jordbruksförsöks- anstattan í Stokkhólmi um blöndun áburðarefnanna og sem þar hafa fram komið um margra ára skeið? 5. Treystir. Björn sér til þess, að dæma það markleysu, sem prófessor Svonberg segir um blöndun hinna ýmissu á- burðarefna? 6. Og treystir Björn sér til þess, að dæma það vitleysu eina sem dr. Meyer Rhein- wald og fleiri þýzkir sérfræð ingar halda fram um blönd- un áburðartegundanna. Þegar Björn Jóhannesson hefir svarað þessum spurning um og fært rök að þvi, að það sem þessir fræðimenn svo sem fjölmargir aðrir halda fram um blöndun áburðartegund- anna sé rangt, þá má segja, að taflið sé unnið hjá Birni. En þar til þetta er gert mun ég að minnsta kosti fresta að óska hþnum til ham 'ingjú úieð áigúrinn'.' Lýk svo Segðn steinimun eftir John Patrick Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8.00. Aðgönumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Hjól á öxli fyrir aftan í kerru til sölu hjá Kristjáni, Vesturgötu 22, Reykjavík. DEKK 900X20, 825X20, 750X20, 1000X20, 1000X18, 825X18, 650X16, 600X16, notuö — tækifærisverð — hjá Björg- vin Þorsteinssyni, Eyrarveg 5, Selfossi. DEKK 900x20, 825x20, 750x20, 900x 16, 750x16, 650x16, 600x16, 1050x20, notuð — tækifæris- verð — iijá Krístjáni, Véstur- götu 22, ReykjaVik. Varahlutir í vindrafstöðvar (Wincharg- er) eru væntanlegar til lands ins í sumar. — Vindrafstöðvaeigendur sendi pantanir sem fyrst til G. Marteinsson, Pósthólf 781, Reykjavík, eða Véla- og raftækjaverzlunin, Tryggvagötu 23. Sími 81279. Útvegsmenn Rafgeyma 6 volta og raf- magnsperur 6, 12, 32 og 110 volta fyrirliggjandi. Ýmsar stærðir. Véla- og raftækjaverzlunin, Tryggvagötu 23. Sími 81279. Kaupum — Seljum Allskonar notuð húsgögn Staðgreiðsla. PAKKHÚSSALAN Ingólfstræti 11. Sími 4663 Mmnmgarspjöld Krabbameinsfélags Reykjavikur fást í Verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og i skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grund. máli mínu með beztu árnaðar óskum Birni til handa og hans mikilvæga starfi í þágu íslenzks landbúnaðar. Reykjavik, 14. maí 1951 Friðjón Júlíusson Vélbátur ■ :: »; 30—50 tonna, óskast á leigu til landhelgisgæzlu um 4ra :■ mánaða tíma í sumar. Báturinn verður að vera hrað- S> í ■: ■; skreiður og í 1. fl. standi að öllu leyti. Leigusali sjái í um viðhald og vátryggingu bátsins, en leigutaki beri v >; ;■ annan kostnað við útgerð hans á leigutímanum. Til- *. *: I; ;. boðum sé skilað til vor fyrir kl. 11 árdegis á mánudag- j. *: inn 21. þ.m., og verða þau þá opnuð. ■: *: VANV.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V /Wi TILKYNNiNG ^ Nr. 18/1951. . > :] Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð £ Ijí á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi- ;: ■; brennslum: ■; í; Heildsöluverð án söluskatts . kr. 34.67 pr. kg. í; ;; Heildsöluverð með söluskatti . — 35.74 — — í; í Smásöluverð án söluskatts ... — 38.42 — — ;■ ;í Smásöluverð með söluskatti .. — 39.20 — — ;í ■; Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0,40 ódýrara ■; í; hvert kíló. í; í; Reykjavík, 16. maí, 1951, í; í VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. > DUR Húðir og skinn eru nú I háu verði. Vandið því sem bezt alla verkun þeirra. Umfram allt verður að vanda vel fláninguna. Hver hnífrispa eða skurður í húðina gerir hana verðminni. Farið hreinlega með húðirnar, þegar slátrað er og látið þær kólna sem fyrst, án þess að holdrosinn skurni. Saltið húðirnar strax eftir að þær eru orðnar kaldar og áður en holdrosinn byrjar að þorna. Sé dregið að salta, gengur saltið ekki eins vel inn í húðina, en það er skilyrði fyrir góðri geymslu að húðin gegnumsaltist á sem skemmstum tíma. Þegar saltað er, verður vandlega að breiða úr öllum skækl- um og jöðrum og dreifa saltinu vel yfir alla húðina. — Eftir því sem skinniö er þykkra þarf meira salt. Fyrir hver 3 kg. af hráhúðarvigt þarf sem næst 1 kg. af salti. Mikið salt gerir aldrei skaða og er því betra að salta of mikið en of lítið. Notið ávallt hreint salt. Nýsaltaðar húðir má ekki brjóta saman í búnt til að geyma þannig. Þær eiga að liggja flatar, lítið eitt hall- andi, svo að hið blóöi blandaöa vatn, sem saltið dregur úr húðinni, geti runnið burt. Má salta þannig hverja húðina ofan á aðra í stafla og snúa holdrosanum upp á hverri húð. Húðirnar verða að liggja þannig i stafla þar til þær eru gegnsaltaðar, en það tekur venjulega 1—2 vikur. Þá má, þegar hentugt þykir, taka þær upp og búnta til flutnings eða geymslu. Athugið leiðbeiningar þessar nákvæmlega hver og einn og leitist við að fara eftir þeim 1 öllum greinum. Það tryggir yður hæst verð fyrir húöirnar. Samband ísl.samvinnufélaga Frestið ekki iengur, að gerast áskrifendur TÍMANS ... ....

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.