Tíminn - 27.05.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.05.1951, Blaðsíða 5
115. blaS. TÍMINN, sunnudaginn 27. maí 1951. 5. Sunnud. 27. niuí Þjóðleg verzlun Vísir segir frá því í fyrra- öag, að ýms útflutningsfyrir- tseki austan járntjalds hafi lát ið heiidsölur kommúnistá hér á landi fá einkaumboð fyrir sig, svo að vörur þeirra verði ekki keyptar eða fluttar hing að til lands eftir öðrum leið- um. Visir segir, að gegnum þessa verzlun muni það vera ætlun- in að láta íslenzku þjóðina kosta starfsemi kommúnista hér á landi. Segir blaðið, að bessi innflutningsfyrirtæki hiuni stórgræða og líkar að vonum stórilla hvernig horfir í þessum málum. Það er athyglisvert, að Vís- ir, sem er talinn eiga að ná- komna sér ýmsa menn, sem þekkja til innflutningsverzlun ar, skuli allt í einu telja þá starfsemi svona arðvænlega. Stundum hefir lesendunum bó skilizt, að þeim, sem við bað ynnu, værj allt skammt- að, og skammtað smátt, svo U’ð þeir gerðu litlu betur, en ef þeir ynnu fyrir sér. Nú er sagt, að þessi atvinna geti eitt hvað gefið af sér I flokkssjóð. Það er rétt að vekja sérstak *ega athyglj á þessari afstöðu Vísis. í því sambandi má sPyrja Sjálfstæðismenn, hvað beir óttist? Ef innflutnings- verzlun skapar engan gróða ömfram aðra atvinnu, efla kommúnistar tæplega flokks- sjóð sinn meira, þó að þeir séu heildsalar en til dæmis sjó- Pienn eða verkamenn. Hins vegar er ekki þess að ^yljast, að menn trúa því og hafa trúað, að kaupsýslan ^efi oft góðan arð. Og það er jafnvel ekki grunlaust, að stundum hafi það orðið til að ^rýgja einhvern flokkssjóð. °rðalag Vísis var á þá leið, að bjóðin sjálf væri þá látin ^osta flokksstarfsemina. At- hyglisvert orðalag, þegar svo verzlunarfróðir menn nota bað. Kannske það fari nú að Verða skiljanlegra, hvers Vegna Þjóðviljinn hefir hjálp að Sjálfstæðisblöðunum til að Svívirða og rægja Samband lslenzkra samvinnufélaga og fremstu menn þess? Það virð- lst að minnsta kosti vera sam- eigínlegir hagsmunir þessara ?®ha, að hlutdeíld Sambands lns í innflutningsverzluninni Va^i ekki of mikið. Á þeim Srundvelli er lika helzt hægt skilja það, hvers vegna ís- Jeifur Högnason vill eiga í heildsölufyrirtæki og reka heiidverzlun. Vísir boðar greinarflokk um Pessi efni og verður eflaust fróðlegt að lesa hann og fylgj *st með baráttu Þjóðviljans °g Visis á þessu sviði. En öll Sl1 barátta hlýtur að verða á- jhinning til allra félagslega broskaðra manna og hvetja b& til að færa innflutnings- erzlunina sem mest í hendur löldasamtaka alþýðunnar sjálfrar. Hétta svarið við öllu þessu J^rafj er það, að færa verzlun ‘ha tii samvinnuhreyfingarinn , f .Samvinnuhreyfingin er bjóðleg hreyfing í bezta lagi, .fbýðusamtök, öllum opin, — , ýggð á þeim skilningi, að vert barn svo að segja eigi ‘hn þátt í verzluninni eins Vopn kímninnar Oiöglegar skrítlur-eða neðanjarðarkímni einræðislanda und ir lögregiuharðstjórn er orðin sérstök grein á sejnní árum. Hér fara á eftir nokkrar skrítlur, eíns og þær eru sagðar ganga í löndum austan járntjalds. Hvað sem rétt er um upp- runa þeirra mega þær þó minna á það, að ekki er minnst um það vert að hafa hláturinn með sér, þegar barizt er «m sál- irnar. Það er álkunnugt, að með kímni og gamansemi smíða menn sér löngum hin bitrustu vopn. Undir dulargervi skrítl unnar leynist stundum hinn hvássasti broddur, sem fátt stenzt. Harðstjórn, skoðana- kúgun og ofríki hefir lengst-. um átt erfiðast með að þola tvíræða kímni og hlátur þann, sem hún vekur. Það er eins og hinum frjálsa anda mannsins verði aljt að vopni, þar sem hann berst fyrir tilveru sinni. Og þegar öll málsvöm er bönn uð og orðið er ófrjálst svo aö rit og allar ræður lúta stjórn arboði, verður það löngum úr- ræði hins frjálsa manns að þjaþpa boðskap sínum í form skrítlunnar, sem lifir á vörum alþýðunnar og berst mann frá manni. Engin ritskoðun nær yfir slikt, engin skoðanakúg- un getur bannað skritluna, en þó er hún stundum sá brodd- ur, sem engar brynvarnir standast. Richard Hanner er maður nefndur, þýzkur að uppruna. Hann varð kunnur af skrítl- um og smásögum, sem útvarp ið. í Luxemburg flutti um helztu menn nazista á blóma- tímum þeirra í Þýzkalandi. Alþýðunni þótti gaman að skrítlum þeim, sem hann út- varpaði. Nú hefir hann gert það sérgrein sína síðustu ár- in að sáfna skrítlum austan fyrir járntjald. Hér fara á eftir nokkrar skrítlur úr safni hans. Auðvitað er gildi þeirra ekki annað en allir sjá. Þær eru form fyrir áróður og gagn rýni, sem ekki verður kveðin niður með nokkurri harð- stjórn. Þær eru í sjálfu sér engin rök, fremur en aðrar skrítlur og skop, en þær eru merkilegar engu að síður. Þegar þeir fóru að sjá. í ungverskum skóla er kenn arinn að fræða nemendur sína um aðalsetningar og aukasetningar. Hann biður Janus litla að mynda setn- ingu til dæmis og Janus svar- ar: — Kötturinn okkar hefir eignazt tíu kettlinga, sem all ir eru ákveðnir kommúnistar. Kennarinn er án'ægður með drenginn og vit það, sem hann ber á málfræði og stjórnmál, og heitir á hann að svara jafn vel, þegar námsstjóri fræðslu- málastjórnarinnar komi í skól ann. Svo líða nokkrir dagar þang að til námsstjórinn kemur. Kenharinn snýr sér að Janusi litlá'með öryggi og traust í svipnum og leggur fyrir Iiann sömu spurningu og áður. Drengurinn svarar hiklaust: —Kötturinn okkar á 10 og Jón Sigurðsson orðaði það. Saínvinnustefnan er fram- kvæfhd þess skilnings og við urkenning hans í verki. Hún gerir verzlunina þjóðlega í eiginlegasta skilningi og leys- ir ménn af klafa einokunar- innar í hvaða formi sem er. Víáir og Þjóðviljinn hjálpa báðir tll að minna menn á þetta. kettlinga, sem allir eru ákveðn ir andkommúnistar. — En janus þó! kallar kenn arinn furðu lostinn. Þú svar- aðir ekki svona um daginn. Þá sagðir þú, að allir kettling arnir væru kommúnistar. — Já, svarar drengurinn, en nú eru þeir byrjaðir að sjá. Saknæmt hugarfar. í Tékkóslóvakíu gengur sú saga, að tveir framámenn í kommúnistaflokknum taka tal saman, þar sem þeir hitt- ast á götu, eftir mikið dags- verk við að framkvæma fyrir- mæli frá Moskvu. Þá spyr annar: — Hvernig finnst þér svo, að þetta gangi allt í okkar kæra landi undir kommún- ismanum? —Mér finnst nú það sama og þér um það, segir hinn. — Nú, svo að þér finnst það, segir hinn fyrri. Fyrst það er svona ástatt um þig, félagi, verð ég undireins að segja öryggislögreglunni til þín. Það átti við þau. Ekki er það óalgengt, að skritlurnar snúist um sjálfa löggæzlumennina, sem eiga að | vaka yfir grandvöru tali og j hollustu við yfirvöld landsins. í Rúmeníu er sögð sú saga, að i maður nokkur í illu skapi tauti fyrir munni sér, þar sem hann kemur eftir götunni: | — Bannsettir þverhausar, þrælbein, uppskafningar------ I Allt í einu hvílir hin þunga hönd laganna á öxl hans. — Gerðu svo vel og komdu með mér, segir lögreglumað- urinn. Þú ert tekinn höndum fyrir móðgandi og meiðandi umtal um stjórnarvöldin. — Stjórnarvöldin! kveinar maðurinn bæði hryggur og reiður. — Ég, sem hefi alls ekki nefnt stjórnarvöldin. I — Og, sei, sei, nei, segir lög- regluþjónninn. Þú nefndir eng ! in stjórnarvöld, en það, sem j þú sagðir, átti sannarlega við þau. I Það sannaðist. j Pornleifafræðingar höfðu ' fundið gamla beinagrind í Ungverjalandi. Þeir fengu svo hljóðandi hraðskeyti frá . Moskvu: — Reynið að sanna, að þetta ! sé beinagrind Djéngis Khans. j Það myndi mjög auka hróður ráðst j órnarvísindanna. Nokkrum dögum seinna sendu vísindamennirnir svar til Moskvu og sögðu, að það væri nú fullvíst, að þeir hefðu fundið þarna jarðneskar leifar Djéngis Khans. — Hvernig gátu þið sannað það? spurðu höfðingjarnir í Moskvu. — Það var ofureinfalt stóð í svarskeytinu. Við fólum ör- yggislögreglunni málið, og þá meðgengu beinin viðstöðulít- ið. — Öfugu megin. Eins og jafnan vill verða, þykir mörgum hinn ráðandi flokkur djarftækur til em- bætta fyrir sína skjólstæðinga og vekur slikt oft gremju. Sú saga er sögð i Búlgaríu, að ráðherra sá, sem póstmál heyra undir, en það er kona, hafi einu sinni að óvörum fengið tigna heimsókn. Þar var þá kominn Valko Cherven kov forseti ríkisins, og vítti ráðherrann fyrir það, að fri- merki þau, sem mynd hans var á, væru lítið notuð.. Ráð- herrann sagði, að menn vildu ekki nota frímerkið, af því þeim gengi illa að láta það loða á bréfunum. Chervenkov þreif þá eitt frímerkið, spýtti á límið og skellti þvi á umslag. Þar sat það svo fast, sem frek ast gat hugazt. — Þarna geturðu séð, sagði hann. Það er ekki neitt að frímerkinu. Hvers vegna skyldu menn ekki fá það til að límast fast? — Já, sagði ráðherrann og hugsaði sig lengi um. — Ég verð víst að segja þér það eins og það er, félagi. Það stafar af þvi, að menn hrækja alltaf á hina hliðina. Eru þelr komnir? Ýmsar sögur eiga að túlka þá von, sem alþýðan bindi við það, að vesturveldin frelsi hana einhvern tíma með ein- hverjum hætti undan ánauð kommúnista. Þannig er sagt frá Rúmeníumanni, sem var horfin öll löngun til lífsins og hafði mestan hug á að farga sér til að binda endi á eymdar líf. En þar þó ekki margra kosta völ. Honum datt í hug að hengja sig, en öll bönd, sem manni héldu, voru skömmtuð og hann vantaði skömmtun- Raddir nábúonria Mbl. birtir forustugrein um leigu kúabúa ísfirðinga og seg ir þar, að Sjálfstæðismenn hafi tvívegis áður flutt tillögu um að leigja þau. Síðan far ast blaðinu orð á þessa leið: „En þessa tillögu, sem Sjálf stæðismenn fluttu fyrir tveim ur árum töldu fulltrúar þjóð- nýtingarflokkanna hið mesta skaðræði. Kratar og kommún- istar sameinuðust um að fella hana. Isafjarðarbær hélt því áfram að tapa á búrekstri sín um, enda þótt ágætir menn veittu honum forstöðu. En nú á s. 1. vetri fluttu Sjálfstæðis- menn að nýju tillögu um leigu bæjarbúanna. Enn voru krat- ar og kommúnistar á móti. Þeir treystu sér þó ekki til þess að fella tillöguna og var afgreiðslu hennar því frestað. Nokkru síðar gerðist sá at- burður að þeir Heródes og Pílatus urðu vinir, kratar og kommúnistar á ísafirði gengu í eina sæng. Þá gerast þau undur og stórmerki að þessir sósíalistisku flokkar, sem unna bæjar- og ríkisrekstri öllu framar, láta það vera ’sitt fyrsta verk að samþykkja til- lögu Sjálfstæðismanna um leigu á kúabúum bæjarins. Var þetta því eftirtektarverðara sem hin nýja samvinna þeirra var af því sprottin að Sjálf- stæðismenn höfðu hindrað bæjarútgerð á nýjum togara, sem von var á til bæjarins. Hinir sósíalistisku flokkar voru þannig gengnir af trúnni á gildi opinbers búreksturs. Þess vegna komust þeir ekki hjá að láta það vera sitt fyrsta verk að framkvæma tillögu Sjálfstæðismanna um að láta einstaklinga annast þennan rekstur og losa bæjarfélagið þar með við tilfinnanlegan hallarekstur þeirra.“ Sjálfstæðismenn létu komm únista ráða fyrir sér, eins og af þessu sést, að þeir unnu það til að láta bæjarfélagið tapa á opinberum rekstri und ir sinni stjórn, af því að komm únistar kröfðust þess, sam- kvæmt því, sem Mbl. segir. armiða. Laun hans voru svo lág, að hann hafði ekki efni á að kaupa eitur. Einn góðan hníf hafði hann átt, en hann var búið að þjóðnýta, svo að hann var nú kominn í vörzlur lögreglunnar. Það verður honum þá að ráði, að taka sér stöðu, þar sem mikið ber á, framundan skrauthýsi þVí, sem Anna Pauker utanríkisráðherra býr í, og æpa þar fullum hálsi: — Niður með Önnu Pauker! Anna Pauker skal deyja, ninn rauði harðstjóri! Þannig stendur hann um stund og væntir þess á hverri stundu að varðmenn komi og stytti sér aldur. Þeir koma líka hlaupandi, en í stað þess að skjóta hann, faðma þeir hann að sér og hrópa af mik- illi hrifningu: — Er það áreiðanlega satt, félagi? Eru Ameríkumennirn ir komnir hingað? Betra en á morgun. í Moskvu er sagt, að orð falli oft á þessa leið: — Hvernig gengur? — Það gengur miklu betur. Auðvítað er það verra en í gær, en miklu betra en það verður á morgun. Þá lofa þeir guð. Bandaríkjahermaður og rússneskur hermaður stóðu vörð í Berlín, örskammt hvor frá öðrum. Bandaríkjamaður- inn leit á úr sitt og sagði: — Eftir stundarfjórðung verð ég leystur af verði. Guði sé lof. Rússinn segir þá: — Ég verð líka fljótlega laus. Stalin veri lofaður. — Þetta er furðulegt að heyra, segir Bandarikjamaður inn. Hvað heldurðu að þú seg- ir, þegar Stalin er dáinn? — Guð veri lofaður, svaraði Rússinn. Islendingaþætlir (Framhald af 3. síðu.) gæzlumaður; því starfi gegndi hann um tugi ára með sér- stakri vandvirkni, eins og öllu öðru, sem honum var trúað fyrir. Þorsteinn var vel gefinn; hann skrifaði mjög góða rit- hönd, vel reikningsfær og fróður um margt. Hann var og hinn mesti eljumaður, sem aldrei féll verk úr hendi, hið mesta prúðmenni og ágætur heimilisfaðir. Það er því svipaö um hann að segja og Guðnýju systur hans: Þau skilja bæði eftir á- gætar minningar hjá þeim, sem eftir lifa og kynntust þeim á lífsieiðinni. Sigurjón Kristjánsson. Samband Er einhleyp og hlédræg. Vil komast í samband við góðan og vandaðan mann. Framtíð- arkynning ef svo semst. Helzt í bænum, en ekki fullt skil- yrði. — Leggið nafn með aldri og öðrum upplýsingum á af- greiðslu Tímans fyrir 5. júní, merkt: „Samband.“ — Full þagmælska. Miimlngarspjöld Krabbamefnsfélags Beykjavikur fást 1 Verzluninnl Remedia, Austurstræti 7 og i skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.