Tíminn - 09.06.1951, Qupperneq 1
Rltstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
i—-j
35. árgangur. Revkjavík, laugardaginn 9. júní 1951. 126. blað.
Ungur Hafnfirðingur
! drukknar af Marz
Féll úlbvrðis. er togarinn var að láta úr
fsafjarðarhöfn liálf-átta í fyrrakvöld
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði
Það slvs varð á togaranum Marz frá Reykjavík í fyrra-
kvöld klukkan hálf-átta, að ungur Hafnfirðingur, Hafsteinn
Halidórsson, féil fyrir borð og drukknaði, er skipið var að
Skógamenn, sem fóru í skemmtiferðina til Vestmannaeyja.
við flugvél Loftleiða á flugvellinum.
(Ljósmynd: Jóhann Þorsteinsson, Vestmannaeyjum)
Nemendur Skógaskóla
í flugferð til Eyja
Flugfcrðir milli Eyja og Skóga I sumar
Skógaskólinn undir Eyjafjöllum lauk öðru starfsári sínu
um mánaðamótin síðustu, og að loknum skólaslitum, sem
fram fóru 31. maí, ákváðu nemendur, er luku gagnfræða-
prófi að fara skemmtiferð flugleiðis til Vestmannaeyja, á-
samt nokkrum kennurum skólans og starfsfólk} við mötu-
Urval erlendra bóka
komið í bókabúð
NORÐRA
Finnur Einarsson, forstjóri
bókabúðar Norðra við Hafn-
arstræti í Reykjavík, bauð
blaðamönnum á sinn fund í
gær af því tilefni, að nú eru
loks komnar erlendar bækur-
í verzlunina. Hefir sem kunn
ugt er veriö mikill hörgull á
erlendum bókum hér undan-
farin misseri, en nú hefir
innflutningur þeirra verið
gefinn frjáls.
Finnur skýrði blaðamönn-
unum l'rá því, að bækur þess
ar væru aðeins fyrsta send-
ingin af miklu af erlendum
bókum, sem búðin fengi.
Hefði verið vandað til vals á
þeim, svo að aðeins verða góð
ar bækur á boðstólum, enda
sagði Finnur það langa
reynslu sína, að fólk vildi
yfirleitt helzt góðar bækur
erlendar, ef það ætti þeirra
kost. Væri því skemmtilegt
starf að gera því til hæfis.
Hann lagðf einnig áherzlu
á það, að búðin myndi fúslega
panta fyrir fólk ákveðnar
bækur, sem búðin hefði ekki
á boðstólum, ef það hefði sér
stakar óskir fram að færa.
Verður sennilega mann-
margt í bókabúð Norðra
næstu daga til þess að skoða
og velja úr hinum erlendu
bókum, sem komnar eru þang
að, eða von á mjög bráðlega.
Flugvél lendir
á Bæjarvöðlum
21. maí kom Stinson-flug-
vél frá Reykjavík til Rauða-
sands í fjTsta skipti, og lenti
hún á Bæjarvaðli við Saurbæ,
á þurrum sandfláka um fjöru.
Var flugmaður Jón Júlíusson,
og tókst lendingin ágætlega á
hinum sjálfgerða, víðáttu-
mikla flugvelli.
Farþegar voru tveir, Einar
Sigurvinsson, meðeigandi vél
arinnar, og Elín, systir hans.
Á miðvikudaginn kom sama
flugvél aftur vestur.
Á Bæjarvaðli má fá 1000—
1500 metra ianga, sjálfgerða
flugbraut. Þar má einnig
lenda á sjó um fiæði.
Blind kona í sund-
keppninni
Blind stúlka, Rósa Guðrún
Guðmundsdóttir, til heimilis
að Vogatungu við Karfavog,
27 ára að aldri, lauk nú einn
daginn 200 metra sundinu og
innti þar með af höndum
sinn þátt í samnorrænu sund
keppninni.
Rósa synti prýðisvel, enda
þótt blind sé.
neyti.
Flugvöllur á
Skógasandi.
Litlar flugvélar hafa stund
um lent á sandinum, skammt
frá Skógum, og hefir nú ver-
ið merktur þar flugvöllur,
sem er nokkrir kílómetrar á
lengd, og er talið, að hann sé
góður stórum flugvélum.
Eyjaförin.
Nemendur Skógaskóla fóru
í Anson-flugvél frá Loftleið-
um til Eyja. Var fólkið sel-
flutt þangað á laugardaginn
fyrsta í júní, og daginn eftir
var það viðstatt sjómanna-
hátíðahöldin þar. Degi síðar
var allur hópurinn, 26 menn,
fluttur heim aftur á Helga-
felli, og varð það i fyrsta
skipti, að svo stór flugvél
lenti á sandinum. Mun þetta
verða upphaf að bættum sam
göngum milli Skóga og Eyja,
þar eð Loftleiðir hafa í hyggju
að halda uppi ferðum á þess
ari leið í sumar.
Skógaskóli.
í vetur voru 98 nemendur í
Skógaskóla, en í fyrra 47. Nú
luku 19 nemendur gagnfræða
prófi og 8 þeirra iandsprófi.
Hæstu einkunnir hlutu: í
fyrsta bekk: Pálmar Guðjóns
son frá Syðri Rauðalæk í Holt
um og Hjalti Sigurjónsson
frá Raftholti í Holtum. Við
unglingapróf upp úr öðrum
bekk: Örn Karlsson frá Hellu
og á gagnfræðaprófi Jón Þor
steinsson frá Drangshliðar-
dal. Aðrir nemendur en gagn
fræðingar fóru í skemmti-
ferð til Reykjavíkur með
kennurum sínum, komu m. a.
í Þjóðleikhúsið og sáu sjón-
leikinn Heilög Jóhanna. Gagn
(Framhald á 7. síðu.)
Gjöf til slysavarna
Guðb j ar tur Guðb j ar tsson,
85 ára gamall verkamaður,
sem liggur i sjúkrahúsi í Pat
reksfirði, hefir fært Slysa-
varnafél. íslands 500 kr. gjöf
til minningar um bróður
sinn, Gísla, sem var einu ári
eldrí en gefandinn og lézt fyr
ir skömmu i sama sjúkra-
húsi.
drukknaði í Eyjafjarðará.
Flytur blóm og
ávexti yfir
Atlanzhafið
Hollendingar hafa nýlega
tekið í notkun stórt flutninga
skip, hraðskreitt og vel búið,
sem aðallega er ætlað að
flytja blóm og garðáyexti til
Bandaríkjanna. Er skipið
2800 smálestir að stærð og
byggt fyrir Marshallframlag
til Hollands.
Skipið verður í flutningum
milli Rotterdam og hinna
miklu vatnahafna í norðan-
verðum Bandaríkjunum.
fara úr ísafjarðarhöfn.
Synti stuttan spöl og
sökk síðan.
Marz hafði sett afla sinn á
land á ísafirði í fyrradag, og
fór skipið aftur út á áttunda
tímanum um kvöldið. Var
það komið út á sundið móts
við Norðurtangann, rétt ut-
an við kaupstaðinn, þegar Haf
steinn féll í sjóinn.
Hafsteini skaut fljótlega
upp, og sáu skipverjar á
Marz, að hann synti fyrst ör-
stuttan spöl í áttina að bjarg
hring, sem kastað hafði ver-
ið út. En svo sökk hann skyndi
lega.
Tveir menn köstuðu sér í
sjóinn.
Skipinu var strax snúið og
tveir menn, Eyjólfur Þorsteins
son, sonur skipstjórans, Þor-
steins Eyjólfssonar i Hafnar-
firði, og Hafliði Stefánsson
úr Reykjavík fleygðu sér í
sjóinn. Syntu þeir að þeim
stað, er Hafliði Halldórsson
hvarf sjónum þeirra. En þeir
sáu hann ekki framar.
Líkið ófundið.
Mikill straumur er þarna í
sundinu og því erfitt að
synda þar. Slætt var í sund-
inu strax í fyrrakvöld, og
Túnið á Tjörn nær niður að
ánni, og var drengurinn úti
við að leika sér. Fólkið á bæn
um varð einskist vart, fyrr
en drengurinn var horfinn.
Var þá þegar hafin leit að
drengnum og kvatt til fólk
af næstu bæjum, er hún bar
ekki árangur.
Líkið á eyri í ánni.
Eft’ir mjkla leit ma<i*grnj
manna fannst lík drengsins
loksins, og hafði það rekið
upp á eyri í ánni, skammt
sunnan við Arnarstaði í Saur
bæjarhreppi, um það bil tiu
kilómetra neðan við Tjarnir.
Þykir ?ýnt, aS drfengurinn
hafi dottið í ána og drukkn-
að, en straumurinn síðan bor
ið líkið með sér alla þessa
leið.
gengið hefir verið um fjör-
urnar, en lík Hafliða hefir
ekki fundizt.
Hafliði Halldórsson var 21
árs að aldri, og lætur hann
eftir sig móður á lífi.
Fremstir í sund-
keppninni
Nú eru seytján dagar síðan
sundkeppnin hófst, og hefir
Hrunamannahreppur orðið
hæsta hlutfallstölu allra
hreppsfélaga á landinu. Af
sýslum er Árnessýsla hæst, en
Akranes og Siglufjörður af
kaupstöðunum.
Af hinum stærri skólum er
gagnfræðaskóíi Austurbæjar
fremstur í flokki.
_______________________»
Innbrotsþjófar
meðganga
Aðfaranótt laugardagsins
26. mai var innbrot framið í
verzlun Jes Zimsen og daginn
eftir í skrifstofur hlutafélag
anna Asks og Lýsis í Hafnar-
húsinu og ritfangaverzlunina
Pennann.
Tveir menn voru handtekn
ir í sambandi við þessi inn-
brot, og hafa þeir nú játað
sekt sína. Annar mannanna
hefir jafnframt meðgengið
þrjú innbrot, sem framin voru
1 október í haust. Fór hann
þá inn í verzlun Jes Zimsens,
bensínafgreiðslu á Vestur-
götu og Hafnarhúsið.
Engir þessara þjófnaða
voru þó stórvægilegir.
Gullfoss fer í dag
Gullfoss fer í fyrstu ferð
sina á þessu sumri til Bret-
lands og Danmerkur í dag.
Er skipið fullskipað farþeg-
um og eins margir bílar með
í ferðinni og rúm er fyrir á
skipinu. Skipið kemur aftur
til íslands frá Kaupmanna-
höfn með viðkomu í Bret-
landi og verða ferðir þess með
sama sniði og í fyrra.
Gullfoss mun fullskipaður
farþegum talsvert fram á sum
ar, og er eftirspurnin mikil
eftir förum með skipinu fram
á haust.
7 ára drengur drukkn-
ar í Eyjafjaröará
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri
Það slys varð á miðvikudaginn, að Tjörnum í Saurbæjar
hreppi innsta bæ í Eyjafirði austanverðum, að sjö ára dreng
ur, Hrafnkell Gunnarsson að nafni, sonur hjónanna á
Tjörnum, Rósu Halldórsdóttur og Gunnar V. Jónssonar,