Tíminn - 09.06.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 09.06.1951, Qupperneq 8
„ERLEiVT Y EIREIT” í DAG: 'Á fundi tnefS ný-nazistum 85. árgrangur. Revkjavík, „A FÖRNinU VEGI“ í DAG: Yi/ útsijn 9. júní 1951. 126. blað. Skógarþröstur með fimm unga hreiðri sínu á bílaverkstæði Bjo sér hreiður framan á giimlum bíl «g unir vel við vélaskrölt og umferð Framan í vatnskassagrlnd á gömlum bíl, sem er í bíla- verkstreði Esso á Reykjavíkurflugvelli, hefir setzt að gestur nokkur með fjölskyldu sína. Er gestur þessi í miklu uppá- haldi allra, sem vinna á stöð Olíufélagsins úti á velli. En þetta er þröstur, sem hefir valið sér þennan sérkennilega stað, hrátt fyrir allt vélaskröltið og hávaðann, til að gera sér þar hreiSur og unga út. „Verndari" vinnustöðvar- arinnar. Verkamennirnir í bílaverk stæði og viðgerðarstöð Olíu- félagsins á Reykjavíkurflug- velli eru stoltir af þessum gesti sínum og líta á þröstinn sem eins konar verndara vinnustöðvarinnar. Flestir þeirra leggja leið sína að heimkynnum fuglsins á degi' hverjum og gleðjast 1 hvert sinn af viðkynningunni við hinn gæflynda og spaka þröst og ungana hans fimm, sem nú eru með gapandi munna sina í hreiðrinu. — Við tókum fyrst eftir V ísitöluuppbót á kaup togarasjó- manna Samningar hafa tekizt um það, að togarasjómönnum skuli greidd uppbót á kaup eftir sömu reglum og sam- þykktar voru í vor um kaup- uppbót til handa félögum þeim, sem þá áttu í kaupdeilu. Verða þá jafnframt fram- lengdir samningar togarasjó- manna til 1. júní 1952, í stað þess að þeir áttu að öðrum kosti að ganga úr gildi 15. nóvember í haust. Þetta er þó bundið því skil yrði, að bæði sjómannafélög- xn og togaraeigendur stað- festi það við atkvæðagreiðslu, sem senn mun fara fram. Skólagarðar starf* ræktir í Vest- mannaeyjum ’ Fiá fréttaritara Tímans í Eyjum. Skóls.garðarnir tóku til starfa á vegum bæjarins síð astliðinn mánudag. Um 30 börn starfa í sumar að garð- ræktinni í skólagörðunum. Byrja börnin á þvi að setja niður kartöflur, en í fyrra var landið undirbúið. Land skólagarðanna í Vest mannaeyjum er um tvö þús- und^fermetrar. Börnin hafa mikinn áhuga á starfinu, og eru Vestmannaeyingar Þor- steini Víglundssyni skóla- stjóra þakklátir fyrir að hafa tekið þetta mikilvæga upp- eldismál föstum tökum, en hann veitir þessu starfi for- stöðu. fuglinum, er hann var að gera hreiður sitt í bílgrind- inni fyrir röskum mánuði, sagði einn af bílaviðgerðar- mönnum Essostcðvarinnar i viðtali við blaðamann frá Tímanum i gær. Síðan hafa vináttuböndin styrkzt með degi hverjum, bætti hann við brosandi, og nú megum við ekki aí fuglinum sjá — kvíð- um þeim tíma, er ungarnir verða fleygir, hlutverki hreið- ursins lýkur og þrösturinn fer á bak og burt. Valdi gula dráttarbílinn. Staðurinn, þar sem þröst- urinn valdi sér bólfestu, er ekki þesslegur, að fuglar kjósi sér að unga þar út eggjum sínum. Framan við viðgerðaskemm urnar standa bílar, sem ým- ist eru í viðgerð eða bíða við- gerðar. Meðal þeirra er einn stór dráttarbíll, gulur að lit, með gisna stálgrind framan við vatnskassann. Inrwin þess arar grindar fann þröstur- inn sta.ð til að byggja hreið- ur sitt upp við sjálfan vatns- kassann. Kippir sér ekki upp við skarkala. Á daginn er stöðug bíla- umferð allt í kringum fugl- inn og mikill hávaði ýmis konar vinnuvéla og verk- stæða. En þrösturinn virðist kunna hið bezta við allt þetta. Þrösturinn gerði hreiður sitt úr stráum, verpti eggjum sín um og J.á á þeim stöðugt, þrátt fyrir allan ysinn og skark- alann í kring. Lét hann sem ekkfert væri, þó menn kæmu alveg að grindinni til að heilsa upp á hann. Fimm nýir borgarar. F’yrir viku fjölgaði í hreiðr inu. Einn daginn tóku menn eftir því, að óvenju annríkt var hjá þrastamóðurinni, en þá voru fimm ljtlir þrestir að brjótast út úr skurninunr til nýs lífs. Fimm nýir borgarar CFramhald á 7. síðu.' Aska Bevins í Westminster Abbey Aska Bevins var jarðsett í Westminster Abbey í gær. Attlee forsætisráðherra flutti ræðu við þetta tækifæri og rakti hið mikla starf Bevins, er nú skal njóta þess heiðurs að hvíla í grafreitnum, sem helgaður er beztu mönnum Bretaveldis. FRÁ YFSTFJORfH M: Nær algert fiskileysi ennþá á grunnmiðum Bátar frá Djúpavogl fá ekki ■ soðið Langvarandi fiskileysi á Austfjörðum er orðið alvarlegt áhyggjuefni sjómanna þar. Fiskileysi hefir ekki fyrr verið slíkt sem nú. Er það jafnvel svo algert, að bátar fá ekki í soðið, þótt farið sé á handfæraveiðar með beituskel á grunn miffin. I Nú hefir hins vegar brugð- ið svo við, að algert fiskileysi Þetta er konungsbikarinn, sem keppt eru um í sam- norrænu sundkeppninni. Bik arinn er gjöf frá Hákoni Nor egskonungi Sundkennsla kvenna Á vegum framkvæmda- nefndar samnorrænu sund- keppninnar hér í Reykjavík eru sértímar fyrir konur í sundlaugum Reykjavikur alla virka claga kl. 9.15 til 10,30 árdegis. Kennari og leiðbein- andi er Guðrún Nielsen. Einn ir eru tímar alla virka daga, nema föstudaga, kl. 8 til 8.45 síðdegis, og eru þeir sérstak- lega hentugir þeim konum og stúlkum, sem sækja vinnu ut an heimilis. Kennari og leið- beinandi er Ástbjörg Gunn- arsdót.tir. Sundtímcír þetl iir eru bæði ætlaðir byrjendum og þeim konum sem lengra eru komnar og vilja æfa sig fyrir 200 metra sundið eða ljúka því. Þátttökugjald að- eins aðgangseyrir. Dragnótaafli lítill. Frá Djúpavogi hófust dag- nótaveiðar fljótlega upp úr mánaðamótunum, eftir að landhelgin var opnuð fyrir þeim veiðum. Enn sem kom- ið er hefir afli verið sáralítill, telja sjómenn engan fisk á grunnmiðum fyrir austan enn sem komið er. Steinbíturinn, sem jafnan ber mikið á í aflanum á Aust fjörðum um þetta leyti vors- ins, hefir enn ekki sézt, og telja sjómenn það ekki góðs vita. Sumir dragnótabátanna reita helzt með þvi að sækja djúpt og munu bátar. bæði frá Stöðvarfirðft og Djúpa- vogi, vera á miðunum í ná- munda við Papey. Handfæraveiðarnar. Frá Djúpavogi róa nokkrir menn á litlum trillubátum með handfæri. Fiska þeir inn fjarðar á grunnmiðum, og er handfærafiskur oft mikill og góður þar á þessum tímá árs. er á þessum slóðum og fá menn ekki einu sinni í soðið handa sér. Er. sama þótt beitu skel sé höfð, að fiskurinn lætur ekki sjá sig. Bendir þetta til þess, að nú sé al- gerlega fiskilaust á innfjarða miðunum. Þrýstilof tsf 1 ugvélar til Sjang-Kai-shek Bandaríkjastjórn hefir á- kveðið að láta Sjang Kai- shek i té sextán miljónir doll ara, er verja skal til kaupa á þrýstiloftsflugvélum i Banda- ríkjunum. Flugvélar þessar eru hugs- aðar til varna á Formosu, ef Pekingstjórnin skyldi hugsa þar til innrásar. ölærar blómjurtir dóu víða í vetur Stóraukinn áhugi um ræktun oi* feg'run skruðgarða, en skortur á plöntum Áhugi fólks fyrir skrúðgörðum fer nú hraðvaxandi, og þrátt fyrir jarðklaka og langvinnar vetrarhörkur mun eidrei hafa verið eins almenn hreyfing um það að koma upp skrúð görðum eða fegra þá og prýða, er fyrir eru. Tilfinnanlegur skortur á plöntum Á hinn bóginn er nú til- finnanlegur skortur á plönt- um í garða, fyrst og fremst fjöærum blómjurtum, skraut runnum og hinum fágætari trjátegundum. Af reyni, birki, víði og ribsberjarunnum mun hins vegar vera hægt að fá nóg. Af Alaskaösp, sem marg ir hafa nú mikinn hug á, er aðeins lítið eitt til sölu á þessu ári, miðað við eftirspurnina, (Framhald á 7. síðu.) Lík fundið í Reykjavíkurhöfn Lík Friðriks Trausta Jöns- sonar, þjóns á Herðubreið, er hvarf í Reykjavík í byrjun marzmánaðar í vetur, fannst á floti í Reykjavíkurhöfn í fyrrinótt á þeim slóðum, er skipið lá, þegar maðurinn hvarf. Fraraboð Bergs Sig- urbjörnssonar úr- skurðað utanflokka Kjörstjórn í Borgarnesi úr skurðaði í gær gild öll þau framboð, sem borizt höfðu. Framboð Bergs Sigurbjörns- sonar var úrskurðað utan flokka. Hafði hann i framboðsbréfi sínu sagzt bjóða sig fram af hálfu vinstri Framsóknar- manna, en í meðmælaskjali seytján kjósenda í Mýrasýslu var þess ekki getið, af hverra hálfu hann byði sig fram. Var meðmælendunum þó gef inn kostur á að breyta með- mælabréfinu í samræmi við yfirlýsingu frambjóðandans, en eftir skamma athugun var því boði hafnað. Framboðið var þess vegna úrskurðað ut- an flokka. Sigur Breta 2:1 Kappleik brezka knatt- spyrnuliðsins við úrvalslið Reykjavíkurfélaganna í gær kvöldi lauk með sigri Breta, tvö mörk gegn einu. Hörður Óskarsson setti hið eina mark, er íslendingar gerðu. Miðskóla Stykkis- Miðskóla Stykkishólms var slitið síðastliðinn sunnudag, og útskrifuðust fimmtán gagnfræðingar. Stóðust fimm þeirra landspróf miðskóla. Efstur var Helgi Jónasson frá Jörfa í Kolbeínsstaðahreppi, er hlaut bókaverðlaun skól- ans, og næst Þóra Ágústsdótt ir í Stykkishólmi, er einnig hlaut bókaverðlaun. Stærð- fræði- og eðlisfræðiverðlaun úr styrktarsjóði Egils Hall- grímssonar, fyrrverandi skóla stjóra, hlaut Áskell Gunnars son í Stykkishúlmi. Eftir skólasliOto fóru nem- endur fjögurra daga skemmti ferð austur í Vík í Mýrdal. Skólastjóri er Þorgeir Ibsen.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.