Tíminn - 12.06.1951, Blaðsíða 1
Rltstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 12. júní 1951.
128. blaff.
Ríkið kaupir öll vatnaréttindi
í Þjórsá og öllum þverám hennar
Kaupverðfð rúmle^a hálf önnur milljón
krona — fyrri eig'endur Títait-félsi&Mi
Síðastliðinn föstudag voru undirritaðir af Ilermanni
Jónassyni, landbúnaðarráðherra, og umboffsmanni Títan-
félagsins amningar, þar sem ríkið kaupir af Títan-féiaginu
vatnsréttindj í Þjórsá. Munu íslendingar þar með hafa náð
aftur í sínar hendur flestum siíkum réttindum, sem kom-
ust I eigu útlendinga um skeið.
---—----------------------- Allt vatnasvæði Þjórsár
hefst annað kvöld
Uppeldismálaþingið verð
ur sett í gagnfræðaskóla
Austurbæjar annað kvöld
klukkan hálf-níu.
Ármann Halldórsson
námsstjóri mun á fyrsta
fundinum flytja framsögu-
erindi sitt um unglinga-
fræðsluna, en annað aðal-
mál fundarins er kennara-
menntun. í því máli verður
Helgf Þorláksson framsögu
maður.
Uppeldismálaþing eru!
haldin annað hvort ár.
í kaupunum.
— Kaupverðið er 1571 þús-
und, sagði Hermann Jónasson
við tíðindamann frá Tíman-
um í gær, og í kaupunum eru
öll vatnsréttindi í Þjórsá og
þverám hennar milli fjalls og
fjöru, og auk þess jörðin
Þjótandi.
Þetta keypti Títan-félagið,
sem að mestu leyti var skipað
erlendum hluthöfum, á árun-
um 1914—1924, og höfðu feng-
ið fyri1’ því 35 afsöl frá bænd- Bróðurdóttir Farúks Egipta-
DAUÐASLYS I KLEPPSHOLTI:
••
Ungbarn verður fyrir
bifreið og bíður bana
Á sunnudagsmorguninn varð lítill drengur, hálfs annars
árs, fyrir bifreið á Hólsvegi og beið bana nær samstundis.
Gerðist þetta seint á ellefta timanum, og var drengurinn
þá nýkominn út til þess að leika sér í sólskininu.
um og hreppsfélögum.
Kaupin eru gerð að því á-
skildu, að Alþingi samþykki
Móðiri'n kom að barninu
í andarslitrunum.
Drengurinn hét Aron, sonur
hjónanna Bjargar Ólafsdóttur
og Magnúsar lögregluþjóns
Guðmundssonar, en þau
búa að Hólsvegi 10. Er dreng-
urinn var nýfarinn út, heyrði
móðir barnsins í bíl, og hljóp
þá út til að hyggja að barninu.
Lá það þá á götunni í andar-
slitrunum.
Frásögn bílstjórans.
Bílstjórinn, sem varð fyrir
því sára óláni að aka yfir
barnið, segir svo frá, að hann
| hafi komið að Hólsvegi 11 og
: ætlað að hitta þar mann, sem
! ekki var heima. Ók hann þá
á brott, en um leið og hann
fór af stað virtist honum ein-
Minkar drepa lamb
í Gunnunesi
Carl Carlsen, sem starfar að
útrýmingu minka, fann síð
hafa staðið yfir undanfarin
ár, þótt samkomulag hafi ekki
orðið fyrr en nú.
Metnaðarmál og
fjárhagsatriði.
— Ég fagna því, að þessir
samningar skuli hafa tekizt,
sagði Hermann Jónasson að
lokum, því að bæði er það
þjóðlegt metnaðarmál, að slík
réttindi sem vatnsréttindi
Þjórsár séu ekki í eigu útlend-
astliðinn föstudag ' dautt1 íngf; en ank Þess er Það stór'
lamb í Gunnunesi hér við fyrir
sundin, er bar það greinilega
með sér, að minkur drap
það. Hafði minkurinn læst
tönnunum aftan um hnakk-
ann og brotið það úr hálslið-
unum.
í þessari einu ferð drap
Carlsen fjóra minka, þar af
einn við lambsskrokkinn.
Carlsen telur sig hafa fund-
ið á ferðum sínum ræksni af
7—8 unglömbum, sem minkar
hafi drepið, þótt hann hafi
ekki haft ótvíræðar sannanir
fyrir því, að þau hafi ekki orð-
ið sjálfdauð, þar til nú.
ríkið að eiga Þjórsá, ef horfið
Húsaleigulög í
líkingu við
ábúðarlöggjöfina
Aðalfundur Leigendafélags
Reykjavíkur var haldinn þ.
28. maí s.l. Úr félagsstjórninni
áttu að ganga þau Jón Hall-
varðsson, lögfræðingur og frú
Steinunn Pálsdóttir og voru
þau bæði endurkosin.
Stjórn félagsins' skipa nú:
Kristján Hjaltason, formaður,
Jón Hallvarösson, lögfræðing-
ur, ritari, Sveinn Guðmunds-
son, tollvörður, gjaldkeri, frú
Steinunn Pálsdóttir og Guð-
mundur Jóhannsson, prent-
ari. — í varastjórn var kosinn
. ,, „ „ —........ Hannes Pálsson frá Undirfelli
þar nyjustu hattatizku, þar a i hring, og hitti þar manninn, í stað Sigurðar Sveinssonar,
meðal gullsatín-hatt þann, er (sem hann var að leita að. Að ráðunauts, sem gekk úr vara-
íun ber á myndinni og er loknu samtali við hann datt stjórninni. Aðrir í varastjórn
bílstjóranum í hug að aka aft eru frú Ágústa Hróbjartsdótt-
ur á staðinn, þar sem honum ir og Páll Helgason, framkv,-
virtist eitthvað verða fyrir stjóri.
hjóli bifreiðarinnar. Er hann I Endurskoðendur voru kosn-
kom þangað, var búið að bera ir Gísli Guðmundsson, alþing-
barnið inn, og sjúkrabifreið ismaður og Vagn Jónsson, hér
komin til þess að sækja það. aðsdóiftslögmaður.
konungs, Sara Halim preins- hver ójafna verða fyrir hægra
essa, 25 ára gömul, hefir sýn- | afturhjóli. Leit hann út en
ingartúlka í London. Fyrir . varð þó einskis var. Ók hann
þau, og samningar um þau, nokkrum dögum sýndi hún | niður Hólsveg og dálítinn
egípzkur aff uppruna eins og
prinsessen sjálf.
Fótbrotnaði í
hlaðvarpanum
Magnús Sveinsson, bóndi í
Leirvogstungu, fótbrotnaði á
laugardaginn í hlaðvarpanum
heima hjá sér. Var hann að
bisa við stein heima við íbúð-
arhúsið, er hann rann til og
yrði að nýtingu vatnsaflsins datt, og við rannsókn kom í
Þar- . ljós, að fóturinn var brotinn.
Auglýst eftir sjónarvottum.
Rannsóknarlögreglunni hef
ir ekki tekizt að finna neinn,
sem var sjónarvottur að þessu
slysi. Hefir hún beðið Tímann
fyrir þau tilmæli, að hver, sem
eitthvað kynni að vita eitt-
hvað um það, gefi sig fram.
Kvikmynd af björgun áhafnar
Geysis og skíðaflugvélarinnar
Fjórir nýir
verkfræðingar
Siðastliðinn föstudag var
verkfræðiháskólanum í Chi-
Samningar gcrðir viíí Alfreð Elíasson all
frumkvæði kvikmyndafélags i Hollywood
Alfreð Elíasson flugstjóri kom hingað til lands úr Vestur-
heimsför á sunnudaginn. Hefir hann gert samning um það
við kvikmyndatökumenn frá Hollywood að gera kvikmynd
af björgun áhafnarinnar „Geysis“ og skíðaflugvélarinnar
af Vatnajökli.
Blaðagrefn vakti athygli
á afrekunum.
Þegar menn úr leiðangri
cago sagt upp og voru meðal, Loftleiða komu fljúgandi á
þeirra, sem útskrifuðust f jórir
íslenzkir verkfræðingar.
Voru það Runólfur Þórðar-
son efnaverkfræðingur, Stein
grímur Hermannsson raf-
magnsverkfræðingur, Sveinn
Bjömsson og Björn Svein-
björnsson efnaverkfræðingar.
skíðaflugvélinni til Reykjavík
ur, var staddur hér blaðamað-
ur frá Chicago Tribune,
Arthur Veysey. Átti hann með
al annars tal við Alfreð Eiías-
son og skrifaði síðan í blað sitt
grein, sem síðan var endur-
prentuð f mörgum bandarísk-
um stórblöðum. Vakti greinin
hina mestu athygli og þótti
björgun áhafnarinnar af
,,Geysi“ og skíðaflugvélarinn-
ar hið furðulegasta ævintýri
og afrek björgunarleiðangr-
anna talið frábært.
Kvikmy ndatökumennirnir
óskuðu samninga.
Kvikmyndatökumenn í
Hollywood lásu greinina i Los
Angeles Times. Þótti þeim
girnilegt að gera kvikmynd,
sem byggð væri á þessum at-
burðum. Þeir hittu Alfreð Elí-
asson í New York og sömdu
við hann um rétt til þess að
nota í uppistöðu myndarinn-
ar dagbækur Alfreðs og kvik-
myndir, sem þeir Kristinn
Olsen tóku í leiðangrinum, er
skíðaflugvélinni var bjargað.
Samið var einnig um það, að
myndin skuli byggð á atburð-
unum eins og þeir gerðust, en
fléttað inn í hana ýmsu, sem
frætt getur um land og þjóð.
Á þetta að verða tveggja
stunda kvikmynd.
Hér og í Arií#na.
Innan skamms mun koma
hingað maður frá kvikmynda
tökufélaginu til þess að vinna
(Framhald á 2. síðu.)
A fundinum var samþykkt
með samhljóða atkvæðum
fundarmanna, áskorun til fé-
lagsmálaráðuneytisins, svo-
hljóðandi:
„Fundurinn beinir eindreg
inni áskorun til félagsmála-
ráðuneytisins, um að ráðuneyt
ið undirbúi eða láti undirbúa
og leggja fyrir næsta alþingi,
frumvarp að nýjum húsaleigu
lögum, þannig að meðal ann
ars réttur leigjenda yfir íbúð
um þeirra verði tryggður á
líkan hátt og réttur leiguliða
yfir ábúðarjörðum þeirra og
sett verði sanngjörn ákvæði
um hámark húsaleigu og á-
kvæði, sem tryggja að unnt
verði að framfylgja þeim há-
marksákvæðum".
Aðalfundur Presta-
félagsins í næstu
viku
Prestafélag íslands heldur
aðalfund sinn í Reykjavík á
þriðjudaginn kemur. Verður
þar meðal annars rætt um
kirkjulegan skóla, og hafa
þeir Ásmundur Guðmundsson
og Sigurbjörn Einarsson fram
sögu.
Magnús Már Lárusson mun
flytja erindi um bókmenntir
siðaskiptaaldarinnar.