Tíminn - 12.06.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.06.1951, Blaðsíða 7
128. blaff TÍMINN, þrigjudaginn 12. júní 1951. / 7. Skýfing frá Skipa- útgerð ríkisins ur eru óviðkomandi bótum þeim, sem Tryggingastofnun ríkisins hefir greitt hiutaðeig- anda samkv. lögum um skyldu tryggingar. Umrætt mál var alllengi á Undanfarið hefir mátt lesa döfinni, og hafði nefndur um það í nokkrum blöðum, að , Guðjón oft vinnu hjá Skipa- Skipaútgerð ríkisins hafi sagt j útgerðinni á meðan sem lúgu- upp verkamanni, Guðj. Jóns-!ma®ur °.g fékk greidd full syni að nafni, vegna þess að laun fyrir> samtals að upp- hann hafi orðið fyrir slysi, er' t106® ^1'- 64.080.42, enda var út hann fékk tildæmdar skaða- j gerðarstjórninni ókunnugt bætur fyrir. Hefir verið reynt um Þa®> yfirmenn skip- aö blása upp andúð gegn út- anna höíðu oft kva,rtað um gerðinrd vegna þess, og þykir Þa® V1® verkstjóra útgerðar- því nauðsynlegt að gefa nán- ! innar> að nefndur Guðjón ari skýringu á málinu. jværi ðfær til þess að vera Nefndur Guðjón hefir ald-! lúgumaðm:. En eftir að Guð- rei verið fastráðinn starfsmað iUn> sem er kominn yfir sext- ur hjá Skipaútgerðinni, en < hafði fengið tildæmdar vann oft hjá henni í tíma- I örorkubætur, þá varð það vinnu við upp- og útskipun, | ^júst, að óforsvaranlegt var að oftast sem lúgumaður, er (^a^a hann halda áfram að stjórnar lengjunni milli skips Se§na lúgumannsstarfi, sem og lancls. imargir aðrir menn eiga ör- "í október 1946 afgreiddi sitt undir, og með því að Skipaútgerðin mótorbátinn annaö starf var þá ekki held- Borgeyju fyrir reikning eig- enda skipsins á Hornafirði. Er það venja, þegar slík af- greiðsla. fer fram, að þá borg- ar skipseigandi af flutnings- gjaldatekjurn sínum vinnu- laun, orlofs- og trygginga- gjöld verkamanna þeirra, er starfa um borð í skipinu, hvort sem er niðri í lestinni eða uppi á þilfarinu, og virð- ist því eklii fjarri að álíta, að þessir inenn séu ráðnir fyrir „reikning og áhættu“ skips- eiganda,. Þannig var þetta í sambandi við afgreiðslu Borg- eyjar í umrætt sinn, er nefnd ur Guðjón Jónsson vann þar sem lúgumaður og varð fyrir slysi því, er gert hefir verið að umtalsefni. Það er algild venja, að dóm- stólarnir eru látnir úrskurða háar skaðabótakröfur vegna slysa, og var ékki brugðið þeirri venju ,í umræddu til- felii, enda ekki ljóst, hvort Skipaútgerðin væri réttur að- ili að greiða hinar kröfðu skaðabætur. Dómsúrskurður féll nú samt á þá leið að Skipa útgerðin væri skaðabótaskyld, en dómarar eru ekki vanir að segja nema híð allra minnsta í úrskurðum sínum, og er því þrátt fyrir neíndan dóm, lík- legt, að Skipaútgerðin eigi rétt til endurkrefja eigendur m/b. Borgeyjar í Hornafirði um hinar útlögðu slysabætur, sem námu með vöxtum og kostnaði kr. 87.198.77, auk málsvarnarlauna. Skal á það bent, að þessar tildæmdu bæt ur fyrir hendi, sem hæfði getu hans, þá hefir útgerðin því miður orðið að láta manninn hætta störfum við skipaaf- greiðsluna. Pálmi Loftsson. Gjörizt áskrifendnr að Cl. ^Jímonum Áskriftarsími 2323 nthreiðitl Tíraann. Ármann fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumöttaka í dag. Hrífur Hrífuhausar Hrífusköft Orf Eylands-ljáir Ljáblöð Ljábrýni Nautabönd Nautahringir. Vörugeymsla jjTryggingastofnun ríkisins « tilkynnir: ♦♦ ♦♦ « Skv. 61. gr almannatryggingalaga reiknast bætur :♦ frá fyrsta degi þess mánaðar, sem Tryggingastofnun :: rikisins eða umboðsmaður hennar fær umsóknina, ♦♦ :: nema umsækjandi öðlist bótaréttinn- síðar, þá frá H þeim tíma, sem umsækjandinn uppfyllir skilyrði til s: bótanna. í: Þéir, sem sækja um bætur, eru því hér með alvar- :♦ lega áminntir um, að láta alls ekki dragast að sækja ♦♦ um bætur, þegar þeir telja sig eiga rétt til þeirra, :: þar sem vanræksla í þessu efni skerðir bótaréttinn :: og veldur jafnvel réttindamissi. :: Tryggingastofnunin lætur í té allar upplýsingar um :: bótaréttinn þeim, er þess óska. H - H Trygjgingasíofmin rikislns ♦♦ :: W, i ■ » ■ ■ ■ i : ^jmsm V’ V 1 !■«■■■■! Hverfisgötu 52, sími 1727. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7752 Lögfræðistöff og eignaum sísla. I Uppeldismálaþingið \ verður sett í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, miðviku- ■’ ■I daginn 13. þ. m. kl. kl. 8,30 að kveldi. — Björn Ólafsson, í menntamálaráðherra ávarpar þingið. — Ármann Hall- ;I ;■ dórsson, námsstjóri, flytur framsöguerindi: Unglinga- ;■ I; fræðsla. !■ I; UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. í 'AVA^VV.VAVV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V .y.vAv.v.v.v.v.v.w.v.v.w.v.w.'.v.v.v.v.v.w.y | Höfum flutt | I; fatahreinsun okkar og afgreiðslu úr Borgartúni 3 í ■; Höfðatún 2 i; NÝJA EFNALAUGIN jj I* Höföatúni 2, Laugavegi 20B, — Simi 7264 í; =: =: .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V. Raflagningaefni: Vír, 1,5, 2,5, 4, 6 og 25 qmm. Rofar, Tenglar, Samrofar, Krónurofar, Loftadósir 4 og 6 stúta. Rofa- og tengladósir. Tengidósir 2, 3 og 4 stúta. — Undirlög, 3 stærðir. Loftdósa- lok og krókar. Gúmmístreng- ur 3x4 qmm. Antigronstreng- ur, 3x1,5, 3x2,5, 3x4 qmm. og margt fleira. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279. :: ORÐSENDING TIL BÆNDA Nautgripakjöt af nýslátruðu er nú í háu verði. Æskilegt . er að bændur slátri sem mestu af alikálfum og nautum í júní og fyrri hluta júlí-mánaðar, og afhendi kaupfélagi sínu til sölumeðferðar. Um eða uppúr miðj- um júlí fer venjulegast að berast meira af nautgripakjöti á markaðinn, en hægt er að selja jafnóðum. Verður því að frysta megnið af kjötinu og geyma til vetraríns. Leggst þá óhjákvæmilega aukakostnaður á kjötið, sem orsakar lægra verð til bænda. Bændur sendið kjötið á markað í júní og fyrri hluta júlímánaðar, á meðan að sölu- möguleikar eru beztir, verðið hæst (sumar- verð) og kostnaðurinn minnstur við dreif- ingu þess. Til þess að geta fengið hátt verð fyrir naugripakjöt, verður umfram allt að vanda vel slátrun gripanna og meðferð kjötsins og gæta ýtrasta hreinlætis við flutning á því til sölustaðar. Munið að blóðugt og óhreint kjöt verður alltaf miklu verðminna en hreint og vel með farið kjöt, og bezt borgar sig að láta slátra öllum gripum í sláturhúsum. Samband Bsl.samvínriufélaga i i Orðsending til húsmæðra Niðursoðnar erlendar grænar baunir eru nú á boöstólum í mörgum verzlunum hér. Hafa undirrituð fyrirtæki er framleiða grænar baunir leyft sér að gera eftirfar- andi samanburð á hinni erlendu vöru og þeirri, er framleid er innanlands, til að mag. art., er nýkomin út. ursuðuvara: Innihald Útsöluverð ♦ pr. dós pr. dós íslenzkar grænar baunir . 452,3 gr. Kr. 3.90 Erlendar ................ 398,0 gr. Kr. 6.45 Ef erlendu dósirnar innihéldu sama magn af baunum og þær íslenzku myndi hlutfallslegt útsöluverð þeirra vera kr. 7.33 eða 88% dýrari en þær innlendu. OG VINSAMLEGA GERIÐ SJÁLFAR SAMANBURÐ Á GÆÐUM. Niðursuðuverksmiðjan á ísafi’rði h.f. Niðursuðuverksmiðjan á Bíldudal. Niðursuðuverksmiðja Haraldar Böðvarssonar & Co., Akranesi Niðursuðuverksmiðjan Mata h.f. Niðursuðuverksmiðja S. í. F. ♦ ♦ ♦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.