Tíminn - 12.06.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.06.1951, Blaðsíða 8
„ERLEIVT YFIRLIT“ í DAG: Hiirmsafia rússneskrar konu 35. árgangur. Reykjavlk, „A FÖRMJM VEGI“ t DAG: Radíó-miðunarstöifvar 12. júní 1951. 128. blaff. Vínveítingamar íþróttahreyf- ingunni álitshnekkir ^ Frá |bíiijíí Í.S.Í. í Hafnnrfirði . ' Ferlugasta þing íþróttasambands íslands var haldið í Hafn arfiröl s. J. laugardag og sunnudag. Þingið sátu fulltrúar frá tólf héraðssamböndum og fimm sérsamböndum, fimmtíu og þrír folltrúar alls. Iþróttabandalag Hafnar- fjarðar annaðist allan undir- búning mótsins í Hafnarfirði. sungu íyLti bjarnarson og Guðjón Ein- Hertogafrúin af Windsor hef- mundssyni, sem baðst undan endurkjcri. Skipa hana nú: Benedikt G. Waage, forseti, Frímann Helgason, Hermann Fyrir þingsetningu fór fram Guðmundsson> Þorgeir Svein móttókuathofn, sungu fyrst Áttmennmgar'* nokkur log, arsson> sem kom j stað Þorgils ir valdið mikiu uppþoti meðal iíJ eV°rP« formaður Guðmundssonar. ! tízkufólks í New York. Hún I.B.H. Gísh Sigurðsson, sem, Fulltrúar í sambandsráð fór hattlaus frá New York tíl bauð þingfulltrua velkomna voru kj0rnir: sverrir Guð- Parísar, en hafði í þess stað til Halnarfjaiðar, og forseti mundsson ísafirði fyrir Vest netslæðu fyrir augunum. — bæjarsfjórnar Hafnarfjarðar, firðingafjórðung, Hermann Menn vita eklú sitt rjúkandi Guðmundur Gissurarson, til- stefánsson, Akureyri fyrir ráð. Hertogafrúin hefir aldrei k^nntl. hann Þm^fuhtruumi Norðlendingafjórðung, Sigurð sézt hattlaus á ferðalögum. að bæjarstjormn hefði akveð ur GreipSS0n> Haukadai; fyrir ið að bjóða þeim til Krýsu- sunnlendingafjórðung, Þórar vikur. Að lokum talaði forseti WiSlim fyrir og IIVARF KIÍFTAIVW TVEGGJA: Atburðurinn talinn hin mesta ráðgáta Ajósnarar, sekir imi afbrot eða hvað? Hvarvetna lýðræðislöndunum á meginlandi Norðurálfu er nú leitað að hinum tveimur embættismönnum úr brezka ut- anríkrsráðuneytinu, sem fóru í leyfisleysi til Parísar 25. maí og hurfu þar síðar, svo að ekki hefir til þeirra spurzt. Taka 15 þúsund menn þátt í leitinni. inn Sveinsson, Eiðum, I.S.I., Benedikt G. Waage, Austfirðingafjórðung þakkaði hann I.B.H. og bæjar stjórn og forseta hennar við tökurnar. Að síðustu sungu svo allir þjóðsönginn. Gísli Halldórsson fyrir Reykja vik. Vínveitingamálin. Forseti Í.S.Í., Benedikt G. Teknar iuaiinkiissar Her S. Þ. í Kóreu sótti enn Waage setti því næst þingið.' nokkuð fram í gær, og tók Meðal helztu mála, sem rædd meðal annars tvær borgir á voru á því, auk iþróttamála,! miðvígstöðvunum, Kumwha voru bindindismál íþróttafé- 1 og Chorwon. Voru þær báðar laganna, sem mikið hafa verið mannlausar að kalla, er her- rædd bæði í blöðum og manna inn kom þangað — ekki nema á milli nú upp á síðkastið.1 særðir eða ringlaðir menn og Var í því gerð eftirfarandi flækingsbörn í rústunum. samþykkt: „íþróttaþing Í.S.Í.' 1951 teiur, að vínveitingar og clvun á skemmtunum íþrótta féiaga séu til tjóns og álits- hnekkis fyrir íþróttahreyfing una, og felur öllum aðilum Í.S.Í. að vinna gegn slíku at- hæfi af fremsta megni“. Grænlenzk börn í fóstur til Danmerkur Á föstudaginn kom Græn- landsfarið Diskó til Kaup- mannahafnar, og voru farþeg ar á skipinu 22 föðurlaus börn frá Grænlandi. Það er barnahjálpin danska, er hefir tekið þessi börn á sína (Framhald á 2. siðu.) Lagabreyting. Þá var gerð sú breyting á lögum sambandsins, að Reykjavík fær nú fulltrúa í sambandsráðið ásamt lands- fjórðungunum, sem áður áttu þar fulltrúa. Dr. Matthías Jónasson flutti erindi um störf ungl- ingaráðs Í.S.Í. og æskulýðs- mál almennt, en dr. Matthías er formaður unglingaráðs sambandsins. Kosningar. Stjórnin var öll endurkosin, að undanteknum Þorgils Gúð Leópold Belgakon- ungur vill afsala sér völdum strax Leópold, fyrrverandi kon- ungur Belgíu, hefir farið þess á leit, að hann megi formlega afsala sér konungstign þegar í stað í hendur syni sinum, Baudouin prinsi. Þetta afsal átti annars ekki að fara fram fyrr en í septem bermánuði, er prinsinn verður fullveðja. Eins og minnisstætt er, reyndi konungurinn í fyrra að setjast aftur að völdum, en varð að láta af þeirri fyrir- ætlan til þess að koma í veg fyrir óspektir og jafnvel borg- arastyrjöld í landinu. KALDAR KVEÐJLR 1 JLAÍ: Snjókoma um allan norðurhluta landsins Frostdagiir á FjöIIinn «j»' víða alhvítt í byggð, cn |ia»fingssnjór á fjallveg'um Mikill kuldi var í fyrrinótt og gær á norðanverðu landinu, því að kaldur loftstraumur norðan af íshafinu flæddi inn yfir landjð. Var sums staðar frost í gærmorgun og víða snjó- aði fram eftir öllum degi í gær. Snjókoma um miðjan júní. Snjókoma var víða á Norð- ur-, Norðvestur- og Norðaust- urlandi í fyrrinótt, svo að tún voru sums staðar alhvít og þæfingssnjór sums staðar á fjallvegum, til dæmis á Vaðla heiði. í Köldukinn og Bárðar- dal var til dæmis alhvítt yfir að líta. Á Hólsfjöllum var frost í gærmorgun, er veðurathugun fór fram. Kuldasvæðið. Kuldasvæðið náði frá Vest- fjörðum allt suður á Austfirði og Fljótsdalshérað. Á ísafirði snjóaði fram eftir degi, og við Húnaflóa var snjókoma, og um allt Norðausturiandið var mjög kalt með snjókomu eða slyddu. Þannig snjóaði klukkan se?; síðdegis í gær á Siglunesi, Ak ureyri, Flatey á Skjálfanda, Grímsstöðum á Fjöllum og Möðrudal á Efra-Fjalli, Fagra dal í Vopnafirði, Egilsstöðum á Völlum qg Dalatanga. Á Norðausturlandi hefír lengst af verið kalt í vor. Anægjulegur fund- ur á Selfossi Framsóknarfélögin í Ár- nessýlu gengust fyrir stjórn málafundi í Selfossbíó síð- astliðið sunnudagskvöld. — Flutti Hermann Jónasson landbúnaðarráðherra þar aöalræðuna. En auk þess flutti Jörundur Brynjólfs- son alþingismaður fram- söguræðu. Fundarstjóri var Eiríkur Jónsson bóndi í Vorsabæ. Fundur þessí var hinn á- nægjulegasti og ríkti mik- ill áhugi meðal fundar- manna. Að framsöguræð- unum loknum urðu fjörug- ar umræður, sem stóðu til klukkan tvö eftir miðnætti. Tóku þar margir til máls. Fundinn sóttu 138—140 manns víðs vegar að úr hér aðinu. Hinir horfnu menn eru Don ald MacLean, forstöðumaður hinnar bandarísku deildar ráðuneytisins, og ritari við rendiráðið brezka í Washing ton, 38 ára, og Guy de M. Burgess, sérfræðingur í kín- verskum málum. Var hann í sumarleyfi í London, er hann hvarf. Mikil leit. Leynilögreglumenn og lög- reglulið leitar mannanna af ákefð. Þýzkir lögreglumenn halda vörð við alia flugvelli, 'hafnir og bilabrautir, þar sem leiðir liggja til rússneska her námssvæðisins. Á Norðurlönd um munu einnig hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að finna Bretana, ef þeir kynnu að hafa farið þangað. í Frakk landi hefir öllum lögreglu- stöðvum verið skipað að leita mannanna, og í Róm, en það an átti móður Donald Mac- Lean aíi hafa borizt skeyti frá syni sínum, er þeirra ákaft leitað. j; Grikklandi og Egypta landi hafa einnig verið gerðar sérstakar ráðstafanir. Skcytin. Skeytið til móður Burgess er svolátandi: „Þykir leitt, að ég lét þig ekki vita. Fer í langt sumar- leyfí við Miðjarðarhafið. Fyrir gefðu mér“. Frá MacLean hafa einnig komið skeyti frá París til móð ur hans: „Neyddist til að fara burt um tíma, en vertu ekki á- hyggjufuir. Til konu hans, sem á von á þriðja barni þeirra í næstu viku: „Varð að fara óvænt. Þykir það leitt, ástin mín. Ég elska þig. Þú mátt ekki hætta að elska rnig“. Hvarfið einsdæmi. Það liefir aldrei gerzt fyrr í scgu lirezka utanríkisráðu- neytisins, að menn þess hafi horfið á þennan hátt. Hefir þetta oröið brezku stjórninni | óþægilegt og margvíslegum i fyrirspurnum verið beint til i Morrison utanrikisráðherra í i sambandi við þessa menn. | Margs konar getgátur. Margs konar orðrómur er uppi um hvarf mannanna. 1 Meðal annars hefir þess ver ið getið til, að þeir hafi strok ið til Rússlands með mikilvæg leynisk,jöl, sem komi vestur- veldunum mjög illa, að komi fyrir au gu Rússa. Meðal annars ganga sögur um það, að mennirnir séu farn ir til Varsjár. Er það haft eftir talsmanni frönsku lcgreglunn ar, að fyrra sunnudag hafi pólska sendiráðið átt pantað flugfar handa tveimur mönn um, og muni Bretarnir hafa verið dulbúnir sem Pólverjar. Sögur eru einnig uppi um það, að þeir hafi sézt í Ant- verpen á sama tíma og þar lá í höfn rússneskt skip. Loks er uppi orðrómur um það, að mennirnir hafi fram ið afbrot, sem ekkert eigi skylt við stjórnmál og hafi verið að flýja afleiðingar þess. Dularfullt mál. Það er mjög vafasamt, hvað er hið sanna. — Meðal annars höfðu þeir pantað far ið til Frakklands undir full- um og réttum nöfnum, svo að flóttinn hlaut að komast upp, ef um flóttann er að ræða. Hvorugur mannanna var talinn hlynntur kommúnist- um, en Burgess hafði verið vinstrisinnaður fyrir 15—20 árum, en hafði sjálfur tekið þátt í baráttu gegn kommún istum síðustu ár. Sumarskóli Guð- spekifélagsins hefst á laugardaginn Guðspekifélagið hefir að þessu sinni sumarskóla í seli menntaskólans við Hvera- gerði. Hefst hann á laugar- daginn kemur. Farið verður frá húsi Guð- spekifélagsins með farþega og farangur þeirra klukkan tvö þann dag, og eru þátttakend- ur í hópferðinni beðnir að láta Sigurjón Danívalsson i Ferðaskrifstofunni vita fyrir fimmtudag. Fulltrúakosning á búnaðarþing í Döl- um í sumar Laugardaginn þann 2. júní þ. á. hófst aðalfundur Bún- aðarsambands Dalamanna að Ásgarði. Fundinn sátu 9 full- trúar og stjórn sambands- ins. Samþykkt var að samband- ið keypti votheysgryfjumót og lánaði þau til hreppabúnaðar j félaganna, þar sem áhugi fyr I ir votheysverkun virðist fara mjög ört vaxandi. Þá taldi fundurinn mjög æskilegt, að hægt yrði að gefa frjálsan innflutning á heimilisdráttarvélum og land búnaðarbílum og bændur hefðu forkaupsrétt að þess- um tækjum. Ákveðið var að fjórar hrossasýningar yróu haldn- ar í sýslunni á þessu sumri. Lagðir voru fram tveir list (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.