Tíminn - 30.06.1951, Page 6
TÍMINN, laug'arðaginn 30. júní 1951.
144 blað.
Lokað til 14. jjúlí
vegna simaarleyfíi
TRIPOLI-BÍÓ
Vmlað með sálir
(Traffic in Souls)
Mjög spennandi frönsk mynd
«lum hina illræmdu hvítu
i iþrælasölu til Suður-Ameríku.
Jean-Pierre Aumont,
Kate De Nagy.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
NÝJA BÍÓ
DoIIys-systur
Hin bráð-skemmtilega og
íburðarmikla stórmynd í eðli
legum litum.
Aðalhlutverk:
Betty Grable,
June Haver og
John Payne.
Aukamynd:
BRAZILÍUMTNDIN
Kvikmynd í eðlilegum litum
um kaffiframleislðu.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Eldur ojs brenni-
steinn
Mjög spennandi ný amerísk
gowboymynd í litum.
Rod Cameron,
Waíter Brennan,
Forrest Tucker.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Sýnd kl. 0.
ÓLI UPPFINNINGA-
MAÐUR
Litli og Stóri
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
JmulHLrUfjoéíulnnk. otu áejtaV
0Uu/eu<4tc/fy
Hðfum efnl til raflagna.
Raflagnir 1 mlnni og
stæri hús.
Gernm við straujárn og
v önnur heimilistæki
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI II. F.
Laugaveg 79. — Sími 5184.
«-----
Ansturbæjarbíó
Á vegnm íiti
Bönnvð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
TJARNARBÍÓ
1
LokaS til 14. júll
vegna snmarleyfa
GAMLA BfÓ
Lokað tll 14. jiili
vegna sumarleyfa
Lokað til 14. jjúlí
vegna snmarleyfa
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heima: Vitastíg 14.
SEUIM
Alls konar hnsgögn og
fleira undir hálfvirði
PAKKHÚSSALAN
Ingólfsstræti 11
Símj 4663
Nýja sendi-
bílastöbin
hefir afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstrætl 16.
Simi 1395.
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér.
Þelr, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutrygginguw*
Askriftarsími:
TIMIXIV
2323
l’AVAV.V.VAV.V.V.V.V.WAVW.VAV.WAV.V.WV
JJeitL
Bernhard Nordh:
'onci
VEIÐIMANNS
52. DAGUR
■.VWWV.VA V.V.V
Árbókin og* lahýp
(Framha)d af 4. oíðu.)
sleikti útum. Það er kannske í
eftir þessari veizlu beðið. Þeg! Sj
ar stórir menn eins og stansa! ;•
í velviljanum við grundvallað j jl
ar áætlanir um fjármálaþörf Sl
landbúnaðarins, og heimta í;
tryggingu fyrir því, að fé, ef í
fram yrði lagt, sé ekki á glæ ?
kastað í landbúnaði, enda £
mundi þá sú veizla fyrst og
fremst á þá lund að bændurn
ir byggju að sínu, og kæmust sig smjör og ost, átti hún líka að þola það. Ostsneiðin hvarf
í háttum sínum og samvinnu | & svipstundu, og hún sleikti á sér fingurna annars hugar.
^ Hún leit ílöngunaraugum á ostinn og skar aðra sneið af
efnahagsmálunum, sem þeir
hafa verið dregnir inn í af þjóð honum-
hagslegum ábyrgðarleysingj- Erlendur bylti sér við í rúminu, en Ingibjörg mataðist
um. Það er ekki þar sem hinir, með góðri samvizku. Hún þurfti ekki aðeins að sjá sjálfri
þjóðhagslegu velviljuðu menn’Sér farborða. Hið nýja líf, sem hún bar undir belti, krafðist
stansa í hugsun sinni um einnig næringar 0g það lét sér ekki nægja lítið. Hún fann
fjármal þjoðarmnar. Afram x „ . . . . . , . . .
með 100 og 1000 miljónir kr. Það, Þvl að hun var slsvon8- Karlmenn skyldu það ekki, að
1 atvinnuaðstöður, sem er að konur urðu stundum að borða meira en þær þurftu sjálfar
yrjast fyrir heimsku og skipu sér til viðurværis.
lagsleysll öllum háttum, ogl Eriendur rak höfuðið út undan gæruskinninu. Hann gaut
er komið með þjóðfélagið á1 , _ x ,x .. . ... .
glötunarbarminn fjárhagslega augunum á Ingibjorgu, sem tuggði ostinn i akafa, en hann
og menningarlega séð, en þó eins hann sæi ekki, hvað hún var með. Hann vissi
fyrst og fremst fyrir það, að undir eins, að Ingibjörg hafði uppgötvað herför hann í
velviljaðir menn leggja ekki1 matarskápinn, og hann vildi hugleiða, hvernig hann ætti
á sig að stansa við ósóman-'að snúast við þessu.
^ — Komstu með rjúpur? spurði hann.
Nei, sparið ykkur spóaveizl
una tófur góðar! Hér eítir er
hún marklaust mál og Stétt-
arsamband bænda fylgir fast
eftir áætlun sinni um fram-
kvæmdirnar, eins og hún ligg-
ur fyrir, en eykur hana á allan
hátt er tímar líða, og veit að
annað betra þjóðhagslegt
verk verður ekki unnið.
Ósanniiicli Mbl.
(Framhald af 5. síðu.j .
þeir gátu og þeir Iétu stríðs-
gróðann fara í súginn, án þess
að honum væri nokkuð varið
til vatnsvirkjana. Það er ekki
fyrr en Framsóknarmenn
fengu forustu í raforkumálun
um, er aftur kom skriður á
þau máL
Það er vej skiljanlegt, að
Mbl. vilji leyna þessum stað-
reyndum. Þá hefði þögnin
hæft því bezt. Hitt er furðu-
legt, að blaðið skuli vera svo
purkunarlaust að ætla að
umskrlfa sögu þessara mála
með því að snúa staðreynd-
unum við. Mbl. er auðsjáan-
lega enn undir áhrifum frá
sagnriturum Hitlers, sem það
dáðist svo mjög að fyrir eina
tíð. X+Y.
Snmllíeppnin
(Framhald af 3. slbu.j
að sundstöðum enn aukast,
— Þrjár.
— Það var lítið.
— Þaö höfðu komið fimm í snörurnar þinar, en þær hirti
jarfinn.
Erlendur reis snögglega upp I rúminu, og það fóru kippir
um andlitið. Það var talsverð áraun að heyra jarfann nefnd-
an.
— Sástu skrattánn?
— Hann var ekki þrjátíu skref frá mér. Þú verður að láta
mig fá byssu.
Erlendur sletti í góminn. Byssu! Hvað var að heyra! Ætli
hún fengi ekki bráðum um annað að hugsa en byssur? Það
var ekki heldur búið að flá jarfann, þótt maður væri með
byssu.
— Ég tek byssuna þína á morgun.
— Hvað?
— Það er heimskulegt að láta hana hanga heima, þegar
maður stendur í skotfæri við dýr í skóginum.
Erlendur greip andann á lofti, því að nú gekk alveg fram
af honum. Byssan.... hangandi heima. Ekki gat hann
verið úti með byssuna, þegar hann var veikur!
— Þú vilt mig feigan, sagði hann hásum rómi. Þú getur
ekki séð mig í friði veikan.
Ingibjörg vatt sér að honum. Undrun hennar var ekki
uppgerð.
— Hefi ég minnzt á þig? Ég ætla að taka byssuna af
því, að þú ert veikur.
Erlendur tuldraði eitthvað í bringu sér. Hann var ekki
ánægður með svar Ingibjargar, en reyndi að leyna gremju
sinni. Þegar Ingibjörg fór að sýsla við eldinn, lagðist hann
út af og fylgdist þegjandi með hreyfingum hennar. Allt í
og því heitum við á alla starfs einu tok hann að stynja. Það gat verið hollt fyrir hana að
menn keppninnar að búa sem heyra, að sjúkleiki hans var enginn smákvilli.
bezt í haginn fyrir þá aðsókn.j ingibjörg jós kjötsoðinu í aska. Hún spurði Erlend, hvort
sem í vændum er. hann treysti sér til þess að setjast framan á og matast. Jú
Það eúia, sem skyggt hefir
— hann ætlaði að reyna það. Hann studdi hendinni mæðu-
a framkvæmd keppninnar
að ekki hefir verið unnt að lega á enmð’ er hann settist við borðið. Það var eins og
atgreiða pau sundmerki, sem höfuðið væri að klofna, sagði hann. Alatarlyst hans virtist.
þátttakendur hafa óskað eft- tregari en venjulega, og það var slíkur þjáningarsvipur á
ir að kaupa. — Sumir telja,' andliti hans, að Ingibjörg fór að trúa þvl, að hann væq í
að fólk fari ekki til þátttöku raunínni veikur. Hvað eftir annað strauk hann ennið.
keypt meSrki.a Treystum vér Bölvaður höfuðverkur! En svona var að láta kvenfólk ráða!
því, að fáir hugsi þannig, en Var vit 1 ÞV1 að rlfa af honum allt hárið, þegar frostið var
landsnefndin mun leitast við svona grimmdarlegt?
að útvega merkin og dreifa1 Ingibjörg gat með engu móti iörast þess, að hún haíði
þeim þá daga, sem eftir eru af gtýft af honum hárið.
keppmstímanum. I — verður að nota húfu, þegar þú ert úti, sagði hún.
Þér, sem eigið eftir að taka'
þátt í sundkeppninni, en get Þá ættlrðu að Þ°la’ Þðtt Þú sért nýklipptur.
ið það, komið sem fyrst til| Erlendur sagðist ekki hafa þann haus, að hann þyldi
þátttöku, svo að sundstaðirn- hvað sem honum væri boðið. Þetta skyldi vera í fyrsta og
ir yfirfyllist ekki síðustu dag- 1 síðasta sinn, sem hún fengi að ráðskast með hárið á honum.
ana. Ekki er að vita nema I
fyrstu tilraunirnar mistakist. I
Frændþjóðirnar gerðu oss> ^^HH
stóran hlut að keppa að ver Þakka<5 henni hugulsemina hingað til. Þegar hún hafði
höfum sjálf sett oss enn matazt, bar hún smjörið fram. Hún gat ekki leyft sér að
stærri hlut. Stöndum einhuga,'sitja lengi auðum höndum, því að nú varð hún að sækja
svo að hlutur íslands megi meira af eldiviði, áður en myrkrið datt á.
oss^^erðurmeÍIÍ ^ hann Var| Erlendur sneri sér til veggjar og lét fara vel um sig, er
&S Landsnefnd Samnorrænu InglbJ°rg Sekk ut tB Þess að sækja eldiviðinn. Eftir nokkra
sundkeppniniiár, 'stund teygði hánií úf séx, svo að orakaði í öllum liðamót<
Ostinn og smjörið hreyfði Erlendur ekki að þessu sinni.
Og Ingibjörg otaði því ekki að honum. Hann hufði ekki