Tíminn - 30.06.1951, Side 8

Tíminn - 30.06.1951, Side 8
„ERIÆiVT YFIRLIT“ t DAG: Olíudeilar I íran 15. árgangur. Reykjavlk, „A FÖRMJM VEGI“ í DAG: Innflutninifur nytjjafiska 3C. júní 1951. 144 blaff. Samvinnutryggingar taka að sér endurtryggingar í vaxandi mæli Sitinviimnroksturinn það sem koina skal, — ríkisrekstnrinn neyðarísrrapði, segja liinir sæiisku saniviunufröeuðir. Blaðamenn rætldu í gær við sænsku samvinnuleiötogana tvo, sem hér dvelja um þessar mundir, þá Appelquist, for- stjóra sænsku samvinnutrygginganna, óg Frænkel, deildar- stjóra í endurtrygginga- og sjóvátryggingadeildum. Sögðu þeir, ásamt Eriendi Einarssyni, framkvæmdastjóra Sam- vinnutrygginga, frá því, aff það félag ætli að taka að sér erlendar endurtryggingar í auknum mæli. Þegar frá líffur kemur það til með að spara mikinn erlendan gjaldeyri. Samvinnureksturinn bezta lausnin. Það er sérstaklega ánægju legt að heyra þá skoðun hins reynda sænska samvinnu- leiðtoga, Appelquist, á blaða mannafundinum í gær, að samvinnustefnan væri sú þjóðfélagshugmynd, sem fær ust væri um a<5 leysa vand- ann í nútímaþjóðfélagi, og ekki væri réttlætanlegt að gripa til ríkisrekstrarins fyrr cn í siðustu lög. Hinn sænski samvinnuleið- togi veit áreiðanlega af eigin raun, að samvinnuhugsjónin getur lyft grettistökum í upp ig áhættu þeirra. Hafa is- lenzku Samvinnutryggingarn ar fengið allmikið af endur- tryggingum fyrir atbeina þessarar skrifstofu. Auk l>ess hafa Samvinnu- tryggingar haft mjög nána samvinnu við hið sænska fé- lag, Folksam, og hefir Fræn- kel til dæmis komið hingað til lands fjórum sinnum í sambandi við það samstarf, en þfetta er fyrsta heimsókn Apelquists. (Framhald á 7. síðu). »r > Þjóðskjalasafnið eignast kjörgrip Dr. Éarl P. Hanson, prófess or við háskólann við Delaware, Mynd þessi var tekin í gærkvöldi að Hótel Borg er sænsku hefir sent íslenzka rikinu að samvinnuleiðtogarnir og Erlendur Einarsson framkvæmda- gjöf þrjú skinnhandrit, sem faðir lians, Albert Parker Hanson, eignaðist á íslandi 1898. Hafði hann ávallt í hyggju að koma handritun- um aftur til íslands, en nú hefir sonur hans framkvæmt þá fyrirætlun. Skinnhandrit þessi eru öll bréf, varðandi Reyki i Tungu sveit — hið elzta frá. 1311, og elzta bréf, sem til er á íslenzku með ártali og dagsetningu. Þykir það mikill kjörgripur. Annað er kaup- og máldaga- bréf frá 1520 og hið þriðja lög mansdómur um landamerki Reykja, ársett 1621 — að vísu falsbréf, og mun raunverulega vera frá átjándu öld. stjóri Samvinnutrygginga ræddu við blaðamenn. Talið frá vinstri Apelquist, Erlendur og Frænkel. Mikil síld óð í gær - stormur spillti veiði f gær urðu skip víða vör við mikla síld undan landinu vestanverðu. Einkum þó í Kolluálnum undan Snæfellsjökli og út af Vestf jörðum. í gærkvöldi var enn lítil veiði, sökum þess hve mikill stormur og sjór var þá á miðunum og hafði verið allan daginn. byggingu hinnar nýju þjóðfé- lagshugmyndar samvinnu- manna. Með samvinnunni getur fólkið fundið réttláta lausn á vandamálum sínum, þar sem dugnaður og geta hvers eins fær notið sín, án þess að verða þó öðrum fjöt- ur um íót, eins og verða vill, þar sem taumlaus einstak- lingsrekstur ríkir. Það hefir verið rætt um að þjóðnýta tryggingarnar I Sviþjóð, sagði Appelquist, en enginn grundvöllur er þar fyrir slíka þjóðnýtingu. Það er trú samvinnumanna, að samvinnurekstur trygg- inganna, sé réttlátasta lausnin og ekki eigi að grípa til ríkisrekstrarins með öll- Út um hádegi, með full- fermi að kvöldi. Fréttaritari Tímans í Bol- ungavík símaði í gær, að vél- báturinn Einar Hálfdáns, skipstjóri Hálfdán Einarsson, hefði farið til síldveiða um hádegi daginn áður en var kominn aftur heim með full- fermi eins og báturinn gat borið um klukkan ellefu sama kvöldið. Fékk báturinn þá um 600 tunnur í tveimur köstum skammt út af Djúpinu. Báturinn fór aftur út í gærmorgun og var búinn að fá eitt stórt kast, að minnsta suövestan lands í vor, og auk þess fundust nú nýlega tvær1 ^osti tunnur í gærkvöldi. „ . . .. Bátar í Bolungavík búast sprengjur a pakkhusloftj Eimskipafelagsins eg kassi með Sprengjur fundnar á pakkhúslofti Eimskip Fjórar spron«jur fuudnar á víðavang'i vor - háskagripir frá hcniáiiisáruiiuiia Sprengjur, sem týnzt hafa á hernámsárunum, eru enn að finnast á víð og dreif. Eru þetta hinir mestu háska- gripir, því að margar af þessum sprengjum eru enn virkar. Eigi færri en fjórar sprengjur hafa fundizt utan húss hér Sendi skeyti um síld. Færeysk skúta, sem var undan Dýrafirði, sendi í gær (Framhaid á 7. síðu.) ýmsu dóti, er ekki hefir enn verið kannað. sem óðast til síldveiða og einn fór á veiðar í gærkvöldi. Kantötukórinn staddur í Osló Söng í norska át- varpið í gærkveldi Kantötukór Akureyrar hélt til Osló í fyrradag og mun dveljast þar nokkra daga áð ur en hann heldur heim. í gærkveldi söng kantötukórinn 1 norska útvarpið kl. 21,45 eftir íslenzkum tíma. Sprengjurnar á pakkhúsloftinu. ! Það voru starfsmenn i pakk um þeim hættum og þeirri húsi Eimskipafélagsins, sem skriffinnskukölkun, sem hon fundu sprengjurnar þar á um fylgir, fyrr en*samvinnu pakkhúsloftinu. Gerðu þeir stefnan hefir gefizt upp og viðvart Þorkeli Steinssyni lög ekki reynzt hlutverki sínu regluþj<)ni, sem tekur allt slíkt í sínar vörzlur og gerir það hættulaust. Reyndust þetta vera sprengjuhausar með öryggi, en sé það tekið vaxin. Auknar endurtryggingar samvinnutrygginga. Samningar þeir, sem hinirúr, hafa þeir svipuð áhrif og sænsku tryggingafræðingar gassprengjur hafa gert hér, eru merkur þáttur í starfi endurtrygginga deildar Samvinnutrygginga hér á landi. Hefir deild þessi áður tekið að sér endurtrygg- ingar fyrir félög í Englandi, Kanada, Ástralíu og ísrael. Með því að íslenzkt trygginga félag tekur að sér slíkar end- urtryggingar fyrir erlend fé- lög, munu er tímar líða skap- ast af því gjaldeyristekjur, þar sem tryggingariðgjöldin eru að sjálfsögðu greidd í er- lendum gjaldeyri. Erlend samvinnutrygg- ingafélög. Samvinnutrygging’afélög eru til um allan heim, og reka þau sameiginlega endur- tryggingaskrifstofu í Manch- ester, Cooperative Reinsur- ance Bureau, sem leitast við að skipaleggja endurtrygging ar félaganna og dreifa þann- Við rannsókn kom einnig fram í dagsljósið kassi, er í var sprengiefni og ýmiskon- ar dót frá hernámsárunum. Er búizt við, að í honum sé meðal annars eitthvað af sprengjum, og verður hann í öruggri vörzlu, þar til inni- hald hans hefir verið kann- að til hlííar. Fjórar sprengjur fundnar á víðavangi. Á Seltjarnarnesi fundust nýlega tvær sprengjur. Voru þær á grandanum við Sel- tjörn. Þriðja sprengjan fannst við kartöflugarð á Digranes- hálsi. Hina fjórðu fundu ung lingar i Borgarnesi, skammt frá kauptúninu. Höfðu þeir hafa með sér heim, en sýslu- maðurinn í Borgarnesi tók hana siðan í sína vörzlu. (Framhald á 7. síðu). Ridgway fær takmar kað um- boðtilvopnahléssamningaíKóreu Shinwiil landvarnaráðhcrra Brota tolnr nii vænlo^t nin vopnahló náist í Kóreu Tilkynnt var í Washington í gær, að Ridgway hershöfð- ingja S. Þ. í Kóreu hefði vrið gefði takmarkað umboð tli að semja um vopnahlé við yfirmenn andstöðuherjanna í Kóreu. Landvarnaráðherra Breta telur nú miklar líkur til, að vopnahlé verði gert í Kóreu. í gær dró mjög úr bardög- um þar. Ekki hefir enn verið til- Brétar íagna vopnahléslíkum. Shinv/ell landvarnarráð- herra Breta var staddur í , , ^ * i París i gær, þar sem hann bandi v í þetta umboð, en rgegjr Eisenhower. Hann líklegt er, að umboðið feli í sagái í viðtali, að brezka stjórn sér leyfi til að bjóða yfirmönn in fagnaði mjög þeim líkum, um herja Norður-Kóreu að sem nú virtust á vopnahléi í koma til fundar við sig til við Kóreu. Hann kvaðst sannfærð ræðna um vopnahlé, en þær j ur um það, að nú liti mjög viðræður verði aðeins um hern ; vænlega út um það, að vopna aðarlega framkvæmd vopna- hlé yrði gert. hlésins. Herstjórn Bandaríkj | anna í Washington verður þó Stöðugur ráðstefnur. að samþykkja öll skilyrði, sem Shinwell sagði, að fulltrúar kynnt um nánari fyrirmæli, er Ridgeway hafi fengið i sam yfirmenn norðurhersins kunna að setja fyrir vopna- hléi. Tiuman forseti undirrit aði sjáifur umboð Ridgways. stjórna vesturveldanna hefðu setið á stöðugum fundum um þessi mál síðan Malik fiutti útvarpsræðu sína á dögunum. Jt Sendiherra Breta ræddi í gær við Gromyko varautan- ríkisráðherra Rússa, en ekkert hefir verið tilkynnt um við- ræður þeirra. Lltið um bardaga. Mjög dró úr bardögum í Kóreu í gær og var ekki um cnnur viðskipti að ræða en smáskærur milli framvarða. Flugvélar gerðu engar árásir í gær. Vopnahlésfundur ákveðinn í dag Seint í gærkveldi flutti brezka útvarpið þá fregn, að ákveðinn hefði veriö fundur með Ridgway hershöfðingja og yfirmönnum herjanna í Norður-Kóreu til að ræða uin vopnahlé. Um fundarstað var ekki getið, en gert er ráð fyr- ir, að hann sé einhvers stað- ar í norðurhluta landsins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.