Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 8. júlí 1951. 151. blað <***•'*** 'Jrá ha$ til heiía Útvarpið IJtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.45 Leikrit: „Andrés og hval- urinn“ eftir Gunnar Falkás. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephen sen. 21.30 Tónleikar (plötur). 21.35 Erindi: Kirkjubæjarklaust ur (frú Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá). 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Danslög (plöt- litvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um daginn og veginn (sr. Eiríkur Brynjólfsson á Útskál- um). 21.05 Einsöngur: Gerhard Husch syngur (plötur). 21.20 Er indi: Undrabarnið í Lubeck; síð ara erindi (séra Sigurður Ein- arsson). 21.40 Tónleikar (piöt- ur). 21.45 Frá Hæstarétti (Há- kon Guðmundsson hæstaréttar- ritari). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Flugferðir Loftleiðir: 1 dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar, Hellissands og Kefla- víkur (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmann?: eyja (2 ferðir), Isafjarðar, Ak- ureyrar, Hólmavíkur, Búðardals, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar og Keflavikur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyj- um verður flogið til Hellu og Skógasands. Flugfélag Islands: Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (kl. 9,15 og 16,30), Vestmanna- eyja og Sauðárkróks. Á morgun eru ráðgerðar flug- ferðir til Akureyrar (kl. 9,15 og 16,30), Vestmannaeyja, Óiafs- íjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Kirjubæjarklausturs, Hornafjarðar, Siglufjarðar, Kó.paskers og frá Akureyri til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Kópaskers. Utanlandsflug: Guilfaxi er væntanlegur kj. 20.15 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Osló. Með- al farþega frá Osló er norska knatspyrnuliðið Vaalerengen. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell losar salt á Bakka firði. Arnarfell lestar saltfisk í Ólafsvík. Jökulfell fór í fyrra- dag frá Valparaiso í Chile áleið- is til Guyaquii í Ecuador. Ríkisskip: Hekla kom til Glasgow um hádegi í gær. Esja var væntan- leg til Akureyrar í gærkvöldi. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var á Skagaströnd síðdegis í gær. Þyrill er Norðan- lands. Ármann átti að fara frá Reykjavík í morgun til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Antwerpen 4.7., fer þaðan til Hull og Reykja víkur. Dettifoss er í New York. Goðafoss er í Reykjavík. Gull- fpss fór frá Reykjavík kl. 12 á liádegi í dag 7.7. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Lysekil 6.7. frá Húsa- vík. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Hull, fer þaðan væntanlega 10.7. til London og Gautaborgar. Barjama fer vænt- anlega frá Leith 7.7. til Reykja- víkur. Fallegir sumarkjólar eru yndi kvenfólksins bæði eldri og yngri. Þessar mæðgur hafa saumað sér kjóla, sem margt kvenfólk mun öfunda þær af en eínið er þó látlaust og ódýrt og sniðið ekki erf- iðara en svo ,að flestar kon- ur, sem eitthvað fást við sauma, þurfa ekki að óttast það. Úr ýmsum áttiim Grunn vestur af Þrídröngum. Sjómælingabáturinn Týr hef- ir nýlega staðsett varasamt grunn 2.65 sjóm. 291° frá Þrí- dröngum. Minnsta dýpi 22 m. Á grunni þessu brýtur í miklum sjó. Leiðarmerki í Þorlákshöfn. í Þorlákshöfn, á Suðvestur- strönd íslands, hafa verið reist leiðarmerki, sem leiða í 282° stefnu inn að hafskipabryggj- unni, norðan við grunnbrotið Kúlu út af Hafnarnesi. Merkin eru tveir staurar með rauðum þríhyrndum spjöldum, og stend- ur hið efra á þaki húss í miðju þorpinu, en hið neðra á haf- skipabryggjunni. Staður 63°51’3 n.br. og 21°22’5 v.lg. Leiðarijós í Þoiiákshöfn. í Þorlákshöfn hefir verið kom ið fyrír tveim fösturn, rauðum leiðarijósum í leiðarmerkiunum fyrir Kúlu (sbr. T. t. s. nr. 16). Logtími: 15. júlí til 1. júni. Frá skrifstofu verðgæziu- stjóra. Nýiega hafa íjeðr ngreind mál 4 tftfHUftl titqii verið afgreidd í verðlagsdómi Reykjavík: 1. Blómaverzlunin Lofn sekt kr. 400, Breiðfirðingabúð 350, Verzlunin Goðafoss 500, Rúg- brauðsgerðin 2000, ólöglegur á- góði gerður upptækur 1537, Verzlunin Ócúlus 400, Heildverzl. Guðm. Guðmundssonar 300, ó- löglegur ágóði gerður upptækur 281, Blóm og ávextir 1000, Litla Blómabúðin 400, Guðm. Siggeir Vilhjálmsson dómsekt 60000, ó- löglegur ágóði gerður upptækur 52392 kr. Sjötugur. Sjötugur er í dag Hallgrímur Guðmundsson, fyrrverandi hreppstjóri á Patreksfirði. nú til heimilis að Skólavörðustíg 36 í Rvík. Vígslumessan. í dómkirkjunni í dag hefst klukkan hálf-ellefu. Hafnarfjarðartogararnir. Bjarni riddari kom inn í fyrra dag með 412 lestir, en Júní í gær með 400 lestir. Strætisvagnanefnd. Samkv. umtali á bæjarráðs- fundi 12. þ. m. skipaði borgar- j stjóri i nefnd til að athuga hvaða vagna myndi hentugast að kaupa til endurnýjunar á vagnakosti Strætisvagnanna, þá Björn Björnsson, hagfr., Þor- stein Loftsson vélstjóra, Lúðvik A. Jóhannesson framkvæmda- stjóra, Guðbrand Jörundsson bifrstj., og Pál Guðjónsson bifr. stj. Lagt fram álit þessarar nefndar, dags. 27. þ.m. Bæjar- ráð samþykkir tillögur nefnd- arinnar um kaup á dieselbilum og vísar málinu til forstjóra Strætisv. til meðferðar. VV.WWZ.VV.V.VAVAVAVV.tV.V.V.ttV.W.VVV.VV I Rafmagnstakmörkun ■: STR.4UMLAUST VERÐUR KL. 11—12. £ Mánudag 9. júií 1. hluti. :• Hafnarfjöröur og nágrenni, Reykjanefi, Árnes- og :» :■ Rangárvallasýslur. £ Þriðjudag 10. júlí 2. hluti. £ I; Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vest í ■: ur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- J jZ sund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar J» við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sund J» í laugarvegi. :• Miðvikudagur 11. júlí 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Fimmtudagur 12. júlí 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Föstudag 13. júlí 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu. Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Mánudag 16. júlí 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Ttjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfninni með Örfirisey, Kaplaskjóli og Seltjarnarnes fram eftir. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN Alhirt í Ráðagerði 2. nilí Það er víðar búið að alhirða tún á Seltjarnarnesinu en í Pálsbæ og Mýrarhúsum. Síð- astliðinn mánudag, 2. júlí, var búið að alhirða túnið í Ráða- gerði, sem hlutafélagið Nes hefir á leigu. w.v.v.v.v .v.v.v.v.v. .■.■■.v.v V.V.’.V v.v 'Utkreilil TimttHH SPORLATT FÓLK Maður, sem þótti sem Reykvíkingar séu orðnir sparir á fæturna, átti tal við mig í gær. Hann ságði mér sögu því til sönnunar. Og hér er saga hans: — Þegar síðasti kappleikurinn var háður við sænska landsliðið, var fagyrt veður. Ég ætlaði að horfa á leik- inn og lagði leið mína að iþróttaveilinum. Þegar þangað kom, vakti það allt í eínu athyglj mína, hvílík ógrynni af bílum var í kringum völlinn. Ég staldraði við, og svo fór, að ég einsetti mér að telja bilana, í stað þess að horfa á kappleikinn. Mér taldist svo til, að þeir væru nær fimm hundruð. í hópnum voru margir bílar, sem eru í eigu Melabúa — með öðrum orðum: fólk úr næsta nágrenni íþróttavallarins hefir farið akandi að vellin- um í blíðasta sumarveðri. ★ ★ ★ Svona var saga mannsins. Honum hraus hugur við, að fólk skyldi vera svo sporlatt, að í þessum litla bæ var fimm liundruð bílum ekið að íþróttavellinum í bezta sumarveðri. Satt að segja nálgast þetta það, aö kunna ekki að njóta lífsþægindanna á réttan hátt. Þá er bílaeignin orðin skaðleg, ef fólkj finnst sem það geti ekki gengið milli húsa um hásumardaginn. J. II. \ .v BÆNDUR! Sölu á ullarframleiðslu ársins 1950 er nú lokið. Spyrjið eftir uppbót á ullina í kaupfélagi yðar og þér munuð sannfærast um ágæti samvinnunnar. Munið að þeir, sem afhenda kaupfélagi sínu framleiðsluvörurnar til sölumeðferðar, fá ávallt að lokum hæsta verðið. Vandið sem bczt til rúnings fjárins og látið enga kjnd sleppa á f jall í reyfinu. Afhendið kaup- féiagi yðar, nú eins og áður, ullina óþvegna og sem mest í heilum reyfum og vel þurra. ÚTFLUTNINGSDEILD REYKJAVIK .VAV.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V Atliygli þeirra, sem sjá um innheimtu 9slaðgjalda fvrlr blaðið skal vakin á því að 1. ágúst næstkomandi verður birt í blaðinu fyrsta skýrsla um skil blaðgjalda ársins 1951. Þessj skýrsia verður með þeim hætti að birt verða nöfn þeirra héraða, sem hafa skilað 50% áætlaðra blaðgjalda og meira. Getið verður prósentutölu og þeirra lireppa, er náð hafa 100% áætlaðra blaðgjalda. Ath.: Þann 15. júlí n. k. verður þeirra 5 héraða getið, er þá hafa náð beztum skilum, án þess að geta prósentutölu. Þetta eru viðkomandi aðilar beðnir um að at- huga og gera sitt til að árangurinn vorði sem beztur. Innheimta Tímans i í .VÚ/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.W.V.VAVAV1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.