Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 3
151. blað TÍMfNíí, sunnudaginn 8. júlí 1951. 3. Norska knattspyrnuliðið Válerengen, kemur í dag Fyrsti lcikur liðsins verður á laor^'mi við KR I dag kemur hingað í boði Knattspyrnufélags Reykjavík ur norska knattspyrnufélagið Válerengen Idrettsforening (VIF) frá Osló með Gullfaxa. Það var VIF sem sá um heim- sóknir KR og Vals til Noregs 1949 og 1950. VIF hefir um ára bil verið í hópi sterkustu knattspyrnu- félaga Norégs, en það var stofnað 1913, varð þrisvar sam fleytt Oslómeistari á árunum fyrir styrjöldina, en hefir eft- ir stríðið leikið í I. deild Nor- egs, Hovedserien. Hún er tví- skipt með 8 félögum í hvorum riðli. í fyrsta sinn, sem Norð- menn höfðu þetta fyrirkomu- lag á hjá sér, 1948—49, bar VIF sigur úr býtum í örðum riðlinúm, en Fredrikstad í hin um, en það félag hefir verið langsterkasta f élag Noregs síðustu 15 árin. í úrslitaleikn- um tapaði VIF. í át lentu þessi félög í sama riðli og hafði Fredrikstad bet- ur í haust en í vor sigraði VIF og eftir vortímabilið er það talið langsterkasta lið Noregs, það hefir engum leik tapað sem af er þessu ári og er nú talið hafa mesta mögúleika á að hreppa Noregsmeistaratitil inn í haust. Eiðaskóli um síðustu aldamót Erling Knudsen, formaffnr VIF og fyrrum leikmaður með félaginu. Það er nú liðin hálf öld síðan ég koín á búnaðarskól- ann að Eiðum sem nemandi, en það var vorið 1901. Þykir mér því við eiga að rifja upp nokkrar endurminningar frá dvöl minni þar. Ekki veröur sagt, að þar hafi þá verið mjög stórstað- arlegt. Bærinn stendur í kvos milli lágra ása, og útsýni þvi lítiö í nálægð, en víðsýnt þó til fjalla i íjarlægð. Að heim- an sézt á Eiðavatn, en það er mikið til prýði í fábreyttu landslaginu. Byggingar voru jþar ékki háreistar: Eitt timb- júrhús, portbyggt með kvisti, sem var bæði skólahús og i- búðarhús alls fólksins. Áfast við það var partur af gömlum torfbæ. Smíðja og fjóshlaða1 nokkuð fjær, og úti i tún- jaðri nbkkur fjárhús og hest- hús. Tvenn beitarhús voru þar í nokkurri fjarlægð, önn- uf fyrir ærnar á svokölluðu Eftir llallgrím I*orber«sson menn né málleysingja. Fæði var þar prýðilegt, og mest neytt búvörunnar: kjöts og annarra sláturafurða, mjólk- ur og mjóikurafurða og garð- ávaxta. Fólkið þreifst ágæt- lega og var alveg kvillalaust, bæði árin sem ég var þar, og kom þar aldrei læknir. Skólalífið að vetrinum var skemmtilegt á Eiðum og við vorum áhugasamir við námið, og lærðum ótvírætt betur vegna þess, hve fáir við vor- um, aðeins 6 í deild, enda vorum við oft daglega allir teknir upp í hverju fagi, sem hefir sitt að segja. Jónas skólastjóri kenndi búfræði- fögin og hafði samið sjálfur sumt af kennslubókunum, sem voru í handriti, og lét hann nemendur afrita þær. Jón Jónsson í Firði kenndi Rangársamþykkt var gerð, og þeir leiddu saman hesta sína heimastjórnarmenn og Valtýingar, og höfðu svo mikla ömun hvor á öðrum, að þeir gátu ekki setið saman í fundarhúsinu, heldur sinn flokkur hvoru megin, líkir að höfðatölu. Skólastjóri lét okkur stund- um hafa sum verk í ákvæö- isvinnu, þannig, að ljúka á- kveðnu verki á tilteknum tíma, svo sem að slá mældan teig, rista torf, hlaða veggi o. fl. Græddu sumir á þessu dá- lítinn vinnutima, sem við gátum varið eftir geðþótta, ahnað var ekki upp úr þvi að hafa, nema flestum hljóp kapp i kinn í ákvæðisvinn- unni, og okkur íærðist að koma miklu í verk á stuttum tima. Jón Jónsson í Firði var oft verkstjóri okkar við jarða- bótastörf og fleiri störf, þrek- við mikill afreksmaður, og þuríti „„„ 'meira en liðleskju til að St ^tystZPti’ H.VÍ /l(L.hanoA Iarð ftrax ^u s^n stað,ur* Nemendur gáfu út skólablað fylgja honum eftir. Eigi að „* 1*,^« " •»* HH * | H ~~ Og kenndi þar margra grasa, síður var hahn mjög vinsæll . gagnfræðafögin. Að mínum UXagerði, hm fyrir sauðina i|döml voru báðir þessir menn A. annarn átt og fjær. Timbur- ágæiir kennarar, sem létu andshðmu 1947. Það var 5 kirkja var þar, sem jók gildi sér mjö annt um að landsleikur hans og jafnframt staðarms. Fannst mér samt lærðum sem mest og bezt. að hverfa út af eftir 20 mín. inn aðlaðandi og heimilis- vegna meiðsla. Síðan hefir legur. hann leikið 9 sinnum með einnig liöfðum við málfundi sem kennari og samverka- . Skólatimi var tvö ár, og ujn helgar. Við vorum allir í maður. Á Eiðum lærðum við, Vf°r heíir*VIFívoru 12 námssveinar á skól- bindindi og héldum það að auk margs annars, að hlýða att báða hliðai framverðina. anum — eiclci húsrúm fyrir sjálfsögðu trúlega meðan ég og vinna. Við nutum þar Senmlega emhver fjolhæf- I fleiri _ 6 f yngri deild og 6(Var á Eiðum. Ég sá þar aldrei vinnugleði, og hverjum asti íþrottamaður Norð- t eldri deild við hofðum fría ölvaðan mann né vin haft manni virtist mér vera annt manna, því að hann er einnig k'eunslU) fritt fæði og þjón-' um hönd, og reglur skólans nm að gera skyldu sína, eftir i fremstu röð í handkhattleik, frjálsíþróttum og skiðastökki. Hovedserien er nú nýlokið'Hann ,tðf Þátt í skiðastökk- og varð VIF nr. 2 með 19 st. 4 St. á eftir Fredrikstad, en 5 stigum á undan nr. 3. Það er því engum efa undirorpið, að hér er á ferðinni mjög sterkt lið, enda er það jstaðreynd að norski klúbbstandardinn er tni kominn á sártia stig og fyr- ir styrjöldina. í flokknum, sem hingað kemur, verða 20 menn, 3 íar- arstjórar og 17 leikmenn. Far- ^rstjórarnir verða É. Knudsen íormaður félagslns, Helmuth Steffens, formaður knatt- spyrnudeildarinnar síðustu 5 árin. Á ferðum sínum í Noregi áttu leikmenn KR og Vals hauk í horni, þar sem hann "var. Einnig er með þjálfari flokksins, Ragnar Sörensen. Leikmenn eru: Markv. Arild Andersen (23 ára), lék með landsliðinu gegn Svíum 1950 (3:3), og hefir leik ið fjöldann allan af úrvals- leikjum og nokkrum sinnum með B-landsliðinu norska. Tal inn einn af 3 sterkustu mark- vörðum Noregs. Bakv. Ragnar Berge (26) hefir leikið með mörgum úr- valsliðum og verið varamaður í landsliðinu. Bakv. Ragnar Andersen (30), hefir leikið með úrvals- liði Osló og norska B-lands- liðinu. Framv. Torleif Olsen (29), bezt þekktur sem „Toffa“. Hefir nú skipað sér öruggan sess í landsliðinu með frammi stöðu sinni gegn írum, Eng- lendingum og Holléndingum I -vor. Hefir áður leikið marga B-landsliðsleiki, var m. a. fyr- irliði liðsins, sem burstaði sænska B-liðið í fyrrahaust 5:1. Hefur orð fyrir að eiga aldrei slæma leiki. Miðframv. Bjarne Hansen keppni Olympíuleikjanna 1948 H.úth. Einar Stangeby (27) hefur leikið fyrir Osló. Innherji, Asbjörn Andersen (28), fastur maður í úrvali Osló og varamaður í landsliði. ustu, ennfremur frían hvers- dagslegan fótabúnað. Annan fatnað, bækur og ritföng, lögðum við okkur til sjálfir. Frá 1. maí til veturnótta unn- um við jöfnum höndum öll störf varandi búrekstur- inn, og í framræslu, áveitur, þúfna- voru vel haldnar út í æsar. Mifrh. Einar Jörum (27), slettun> iandmælingar o. fl. fyrirliði liðsins. Hefir leikið bæði með úrvalslíðum Þránd- Iþróttir voru ekki marg- þættar, þó iðkuðum við nokk- uð glimu og sund að sumrinu, og skautahlaup og aðra leiki að vetrinum. Þá kom og fyrir ,, _ að við gripum í störf að vetr- verklegu námi við inum> sem tilheyrðu búinu, en ekki kvað þó mikið að þvi. aðeins til hressingar stöku heims og Osló. Byggingaverk- fræðingur að atvinnu. Innherji Leif Olsen (23), Bóklega námið stóð ylir frá | sinnum. Ég minnist þess, að veturnóttum til 1. maí. |Skólastjóri bað okkur þrjá Rekstur skólabusins og skólapilta eitt sinn að skjót. skólastjórnina hofðu á hendi 't með hest og sleða að Uxa. JónasEinkssonogkonahans!gerði) gem er lítl6 fir eins og leikið fyrir Osló. Hann er .Quðlaug M. JónsdóUir. HiUt-; kilð eter Vpcraipn£rd ,.svarti sauðurinn“ í flokkn- verk beirra var hvi víðtækt „ kllómeters vegalengd, u; um, eða það sem Norðmenn ' 75 ÞJ™5rÍ°g, s*kja þangað tað. Við hlóð kalla „fotballbohem“ og svip um, eða það sem Norðmenn ;umsvifamikið. Skólastjórinn | “ m£ ^ mi‘klu> var ar að því leyti til Danans mannshæfileikum, fyrir-' Knud Lundberg. Langsamlega tekniskasti leikmaður liðsins. gæddur miklum bó-;vegna fávizku> þvi færð var „ . « . „ , ^ mjög slæm og hrossið lítið hyggju og framsyni, og hafði fyrir sér> gekk þvi tregt að Vinstrí úth Ivan Lúnen auga a hverinm fingrL Henn‘i komast heimleiðis, hvíldir vinstn uth. ivan hunen (ar hlutur la hvergi eftir. Hef- tiðnr n0r lf,,1£rí,r r nir? hwar schloss (19), sérstaklega tekn ir reynzlan sannað, að þaú vlð vorum g Loks Þegar iskur, en enn of hlédrægur. jleystu af hendi sitt hiutverk' Varamenn eru Arne Hansen með sóma og prýði. (29), markv., Torbjörn Andre- Skólabúið var allstórt, rek- hálfnaðir með heimleiðina, sáum við að skólastjóri kom og hraöaði för í móti okkur, og þegar saman, tjáði sen (32) bakv bróðir Arilds'ig f stn þess tíma> Sauðfé á'fundum bar markvarðar Rolf Bvendsen á fóðrum var full 500 tals>ihann okkur> að sér þætti við ( ), ba v. Per Andresen (22), mj0lkandi kyr 7 og brúkunar-!harla samvizkulausir, að pína framv., Einar Wmter (31), mn hross 14. Aðdrættir voru erf- hrossið áfram án þess að íooi1 f°f KllU* Wlkerholmen iðir og dýrir, yfir vondan rétta því hjálparhönd. Skip- ( ) framvoiður. jfjallveg frá Seyðisfirði, engir aði hann okkur að setja taug- Flokkurinn dvelur hér hálf (vegir þá og engin flutninga- ar í ækið og aka eins og við an mánuð og leikur hér 5 tæki önnur en klakkurinn. leiki, þar af 4 á íþróttavell- Einn maður var f förum með mum, en fimmtudaginn 19. fg hesta Undir reiðingi í hverri viku allt sumarið til og frá Seyðisfirði, og hafði sá júli leikur hann á KR-svæð inu í Kaplaskjóli við KR. - Verður það vígsluleikur svæð- :nðg að gera, að sjá um að við- isins og fyrsti opinberi kapp-!halda öllum reiðfærum> og leikurinn, sem háður verður annað> sem þessum flutning- um var samfara. Vetrarflutn- hér í borg á grasvelli. Leikirn- ir á íþróttavellinum verða mánudaginn 9. júli við KR, miðvikud. 11. við Val, föstu- daginn 13. við íslandsmeistar- ana, Akurnesinga, og síðan mánudaginn 16. sennilega við úrval úr Fram og Víking. Héð- an fer flokkurinn þ. 21. með Gullfossi. Norsk knattspyrna er nú að komast á svipað stig og fyrir (,,Bangsj“) (22 ára), lék með styrjöldina og með hliðsjón af úrvali Osló í vor. BraniV. Egil Lærum (29 ára) stnnilega eini maðurinn, sem komið hefir hingað ti'. l&nd-< áður- en hánn lék með norska frammistöðu Válerengen í vor má fastlega gera ráð fyrir að hjá liðinu fáum við að sjá norska knattspyrnu eins og hxin hefur yisið hæst. ingar þá, voru að jafnaði ó- hugsanlegir. Búið var far- sælt„ vanhaldalaust að kalla, og gaf mikið af sér skólan- um og heimilinu til fram- dráttar, svo sem málnytu úr ca. 200 ám og 7 kúm, og á haustin var slátrað til heim- ilisins 40 sauðum fullorðnum, 40 geldum ám og 20 kindum öðrum. Þessar birgðir, auk nokkurrar kaupstaðarvöru, voru allar étnar upp yfir ár- ið af um 28 föstum heimilis- mönnum og gestum að auki. En það skorti heldur aldrei mat á. Eiðum, hvorki fyrir heföum orku til. Eg varð einn fyrir svörum lítilsháttar, bablaði eitthvað um það, að hrossið væri lítt til fyrir- myndar. Hann sagði við mig ekki annað en það, að ég ætti ekki að svara sér. Fann ég strax, að eins og á stóð, var þetta spaklega mælt og hag- aði mér þar eftir. Ferðin gekk greiðlega úr þessu, enda ók- um við nú fjórir með og dróg- um ekki af okkur. Man ég ekki til, að skólastjóra mis- líkaði við mig né aðra skóla- pilta í annan tima, svo að ég yrði þess var. Almennar skemmtisam- komur voru um þær mundir fátíðar, þar um slóðir, og ég man ekki til að öansleikir ættu sér stað á Eiöum. En við fengum að fara lystitúra í umhverfið, t. d. að Hallorms- stað og á pólitiskan fund að Rangá, þar sem hin því, sem ég bezt vissi. Þar var með öðrum orðum mikil vinnusemi, góð reglusemi og ágætur heimilisbragur, sem skólastjórahjónin höfðu í öndverðu skapað og héldu við í föstum skórðum. Frú Guðlaug M. Jónsdóttir Var frábærlega vinnusöm, stjórnsöm, myndarleg og góö húsmóðir. Þar sem hún var á ferð, var enginn hávaði. Hún mun hafa verið fremur hlé- dræg að eðlisfari, en þögulu valdi hennar var öllum ljúft að hlíta, og hafði hún óskipta virðingu og þökk allra sinna þegna, jafnt sem skólastjór- inn. Þegar ég fór frá Eiðum eftir tveggja ára dvöl þar, var mér ljóst, að skólalífið þar hafði veitt mér þær beztu og á- nægjulegustu stundir, sem ég þá hafði lifað, og hefi ég aldrei séö eftir þeim tveim ár- um, sem ég vann þar kaup- laust sem kallað var, heldur hið gagnstæða. Skólinn græddi ekki á mér, en ég fann að þar hafði ég aukið mann- gildi mitt meira en á nokkr- um öðrum stað á jafn stutt- um tíma. Fyrstu búfræðingarnir í þessu landi voru ekki hátt skrifaðir í almennings áliti, enda má segja, að þeir hafi ekki allir orkað miklu, en eigi að síður ruddu þeir þó brautina, sem farin var og farin verður í áttina til meiri bændamenningar. TENGILL H.F. Siml 89 694 Btltl vi8 Kleopsveg annast hverskonar raflagn- lr og vlðgerðir svo sem: Verk uniðjulagnir, húsalagnir. ■ klpalagnir ásamt víðgerðum ,g uppsetningu 4 mðtotum. röntgentækjum og helmliis- fræga : élum, . ..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.