Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 7
151. blað TIMINN, sunnudaginn 8. júlí 1951. — ------ — 7. lllVEÁ CCofk ogsóC NIVEA styrkir húðina, varr ar hættulegum og sárurr sólbruna og gerir húðins dökka. Dekkri og hraust- legri húð með NIVEA. Rafgeymar Þýzkir, 6 volta. Hlaðnir og óhlaðnir. VÉLA OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN. Tryggvagötu 23. — Sími 81279. Átján dagar í Austurríki (Framhald af 5. síðu.r og rannsóknareðli í blóð borið, og þótt nazistar væru gátu þeir ekki látið slík tæki vísindunum ofurlítið um leið. færi, sem hér buðust, fram hjá sér fara, án þess að þjóna við höfum dregið þakið af bif reiðinni, og konan gæti hæg- lega rétt okkur höndina. — Þarna sitjið þið fastir eins og mýs í gildru, segir hún hlæj- andi. — Nú er ég búin að veiða ykkur alla saman. Sagan skráð í stein. En einhvern veginn losnar bíllinn úr gildrunni, og við Niestir cru lAorSlmcnnirnii* Þeir koma í dag 1. leikur Válerengen — K.R. Annað kvöld kl. 8.30 Nú eru norsk blöð sammála: Þetta lið hefir leikið bezta knattspyrnu yfir allan Noreg í ár DOMARI: Haukur Óskarsson KAUPFÉLAGSST JÓRAR Látið ekki vanta lcftord SÍMÍ 5913 ♦♦ ♦♦ H ♦♦ | ♦♦ ♦♦ I | :: I ♦ * H 1 h SIMI 5913 Budutgs- dujx « H í verzlanir ybar Sendið oss pantanir yðar og vér munum afgreiða þær með fyrstu ferð EFNAGERÐIN REKORD Brautarholti 28 Þeir byggðu því allstórar rann ! höldum áfram. Kastalar koma sóknarstofur þarna i fanga- * bós og teygja turna til him- búðunum og krufðu líkin, áð ins & fjallabrúnunum og klett um við ána. Þar er saga ald- anna skráð í stein. Það er eins og allir eigi hér spor, kóngar og klerkar, kaupmenn o| munkar, einvaldar og betlar ar, ábótar og abbadísir, faðif Abraham og Sankti-Klara. Og litli fjallalækurinn, sem kemur upp norður i Schwarz- wald í þúsund metra hæð er orðinn að annarri stærstu á Evrópu, sem fellur fram breið og straumþung og hefir í þús und ár verið þjóðleið siglinga inn að hjarta Evrópu. Framh. 1 ur en þau voru brennd. Sú álma líkist mest hreinlegu sjúkrahúsi með gljáílísum á veggjum og hvítum rannsókn arborðum. Tilraunaglös hafa verið á hillum upp um alla veggi. En að lokum lá leið allra fórnardýranna inn í stór an og fullkominn líkbrennslu ofn. Þessar aðalbyggingar eru úr steini og hinar rammgerð- ustu. Gamli maðurinn geng- ur á undan og lýsir öllum þess um ógnum sem nánast hvass á brún og með hörkulegan munnsvip. Hann bregður sér meira að segja í gálgana og önnur píningartækj til að sýna, hvernig þeim hafi verið beitt. Hann opnar dimma ein menningsklefa og nefnir nöfn manna, er þá hafa gist. Stóri úlfhundurinn hans sperrir eyr un og fitjar upp á trýnið eins og hann skynji ógnir þær, sem í loftinu liggja. Við erum föl ir og fáorðir, þegar við kom- um aftur út í sólskinið. Garðar fangabúðarinnar eru víðlendir, og timburskál- arnir standa í löngum röðum, svartir og lágkúrulegir með járngrindur fyrir gluggum. Við tökum í höndina á gamla manninum einn af öðrum, en kveðjuorð eru engin sögð. Svo höldum við af stað, en lengi vel heyrist ekkert gamanyrði og enginn hlátur, þótt sólin skíni glatt og ljúfur fuglasöng ur ómi frá limi skógarins. Matvaplaoftirlit (Framhald af 8. síðu.) á landi á tiltölulega skömm- um tíma. Hið sama gildi um ýmsar endurbætur á rann- sóknaraðferðum, sem hanii segir að megi koma í fram- kvæmd nú þegar í þeim rann- sóknarstofum, sem fyrir hendi eru. Til annarra endur- bóta á þessu sviði sé nauðsyn- að fá eitthvað af nýjum tækj- um. Að þyí er varðar endur- bætur í sambandi við hitun- artækni í niðursuðuverksmiðj um, en það er afar mikilsverð- ur liður í allri niðursuðu, þá er nauðsynlegt að fyrir sé sér- stök tilraunastöð, sem þarf þó ekki að vera stór. Slíkri stöð mætti koma upp innan eins árs, sagði Sigurður. Vantar rannsóknarstofu fyrir B-vitamin. Hvað við víkur rannsóknum á B-vitamínum þá eru eins og stendur engar rannsóknar*- stofur né rannsóknartæki til á íslandi til þeirra hluta. Myndi taka að minnsta kostl eitt ár að koma á fót hæfileg- um aðbúnaði til slíkra rann- sókna. Geta má þess að lokum a6 nú er hér í byggingu rannr eftir þjóðvegi aldanna. Fyrir' sóknarstofnun fyrir fiskiðnað 2000 árum héldu Rómverjar ! og ei* oiangreindri rannsókn- eftir Dónárdalnum þennan arstarfsemi ætlað húsnæði Þjóðvegur aldanna Og dalurinn þrengist. Við er um að fara gegnum Wiener wald, og Dóná fleygist fram á flúðum í kröppum bugðum. Hér var hættuleg sigling áður fyrr og hér hefir margri fleyt unni hlekkzt á, en nú er búið að sprengja verstu höftin og forvaðana, svo að allar sigl- ingar eru auðveldari. Vegur- H | inn er sæmilegur en þó mjór og krókóttur. Við förum hér sama stíg, og þetta er líka gata Attila Húnakonungs, Tyrkjasoldáns, hersveita Napó leons, Ungverja, Hitlers og að | síðustu hersveita banda- | manna í siðustu styrjöld. | Þorpunum fjölgar. Húsin eru gömul, standa óskipulega og reka hornin inn í örmjóar og krókóttar göturnar. Á ein- um stað situr stóri langferða bíllinn okkar gersamlega fast ur milli tveggja húsa, sem stinga saman nefjum yfir göt una. Bíistjórinn hnikar hon- um til og skáskýtur á ýmsa vegu til aö losna úr þessum greipum. Falleg, svarthærð kona kenjur út í glugga á efri hæð hússins og horfir bros- andi niður til okkar, því að þar. Miimiiigarsp iöld Krabbamoiiisfóla&s Rcvkiavíknr fást í Verzluninni RemedÁi Austurstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. L Aaglvsingasíml TlNANS cr 81300 Á mánudag eru síðustu forvöð að endurnýja—Happdrætti Háskðla íslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.