Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 15. árgangnr. Reykjavík, sunnudaginn 8. júlí 1951. 151. blað Aukakosningar í Mýra- sýslu fara fram í dag Kjósið heimamann þingmann Mýrnmanna t , . í dag fara fram í Mýrasýslu aukakosningar vegna brott- farar Bjarna Ásgeirssonar al landinu. í kjöri eru fjórii menn — Andrés Eyjólfsson, bóndi i Síðumúla, af hálfu Framsóknarmanna, Pétur Gunnarsson úr Reykjavík af hálfu Sjálfstæðismanna, Að alsteinn Halldórsson úr Rvik af hálfu Alþýðuflokksins og Bergur Sigurbjörnsson úr Reykjavik, sem býður sig fram utan flokka, én með stuðningi kommúnista. Framsóknarmenn í hérað- inu munu í dag fylkja sér fast um Andrés í Síðumúla, og margir aðrir munu telja það einsýnt, að kjósa hann — eina héraðsmanninn, sem i kjöri er, vinsælan og dugmik- inn bónda, sem mun skipa þingsæti Mýramanna með sóma. Mýramenn: Sækið vél kjör stað og sparið ekkert til þess, að Andrés í Síðumúla nái kosn ingu með sem mestum sóma. Z-dag er vegið að hagsmuna Síldveiðin varð minni í gær sök- um veðurs en síldar víða vart Síldin færist fremnr aostur á bóginn. Hfikil síld sést enn út af Malarrifi Vegna þoku og brælu á miðunum út af Horni og Húnaflóa í fyrrinótt og í gær varð veiðin minni hjá síldarskipunum cn dagana áður. Þó náðu nokkur skip sæmilegum köstum. Nokkur skip komu inn með síld í gær. Andrés Eyjólfsson, bóndi í Síðumúla. « um. Veitið verðugar viðtökur. Allir frjálslyndir Mýra- menn: Kosningahríðin stend ur aðeins milli Andrésar Eyj- ólfssonar og Péturs Gunnars sonar. Það er ekk< vandi að málum ykkar úr tveimur átt-!velja á milli þeirra. Breyting fyrirhuguð á kennaranámi í haust Undirbimingur hafinn að bvggingu nýs kennaraskóla, er bvr jað verði á næsta ár í lögum um menntun kennara er gert ráð fyrir, að inn- tökuskilyrði í kennaraskólann verði þau sömu og í lærdóms- deildir menntaskóianna. Þetta kemur fyrst til framkvæmda nú í haust, og breytist þá nám í kennaraskólanum að nokkru. í ýmsum greinum verður ^ frönskunám verður ekkert. lesið það sama sem krafizt er til stúdentsprófs, í sumum aftur minna. Latínu og Vilja ullina helzt í heilum reifum Ullarmóttaka er hafin fyrir nokkru hjá KEA og er ullinni veitt móttaka í sláturhúsi fé- lagsins á Oddeyrartanga. Fé- lagið greiðir eftirfarandi áætl unarverð til félagsmanna: hvít, heil reifi 12 kr. pr. kg., hvít, sundurlaus 11 kr., mislit, heilreifj kr. 9,50, mislit, stmd urlaus, kr. 8,50. Lögð er á- herzla á að bændur skili sem mestu af ullinni í heilum reif um. Reifi teljast heil, þótt þau séu klofin að endilöngu, eftir hryggnum. Þess er vænzt, að bændur reyni að koma með ullina eins fljótt og auðið er og um fram allt, að þeir reyni að hafa hana sem heillegasta og bezt útlítandi. Þpð er mest ur hagur fyrir alla aðila. Þess í stað kemur aftur upp- eldisfræði, kennslufræði og kennsluæfingar og fleira, sem nauðsynlegt er til undirbún- ings kennaraefnum. Enda þótt greiðari leið verði til framhaldsnáms með þessari skipun, verður megináherzla á það lögð að veita alnænna kennaramenntun i skólanum. Ný kennaraskólabygging. |. Þá hefir verið afráðið, að i kvennadeild og smíðadeild handíðaskólans starfi fram- 1 vegis í sambandi viS kennara skclann, en samt sem sjálf- i stæð stofnun. Er þetta spor ; að því marki, að öll kennara menntun í iandinu verði sam- j einuð á einuní stað.' En svo j getur þó ekki orðið fyrr en ný j húsakynni rísa af grunni. Að þeim málum er nú unnið. j Bygginganefnd var skipuð í ■ vor, og vinnur hún að undir- búningi málsins. Þess er vænzt, að framkvæmdir geti hafizt á næsta ári, enda er þörf nýrra híbýla fyrir kenn- aramenntunina mjög brýn og aðkallandi. Djúpavík. Til Djúpuvíkur komu þrjú skip í fyrrinótt og gær með sfld. Var það Pólstjarnan frá Ðalvík með 618 mál, Fagri- klettur frá Hafnarfirði með 462 mál og Edda frá Hafnar- firði var að landa þar klukk- an þrjú í gær og hafði 8— 900 mál. Verksmiðjan á Djúpu vík hefir nú tekið við 6200 málum. Sigurður Guðjónsson verk- smiðjustjóri í Djúpuvík skýrði blaðinu svo frá í gær, að gott veður væri á þessum slóðum, stillt og sjólaust en þoka hefði verið á miðum, svo að skip hefðu átt erfitt með að athafna sig. Þó hefðu nokkur skip fengið einhverja veiði 2—300 mál norður af Horni. Engin síld við Kolbeinsey. Hafrannsóknarskipið María Júlía fór í fyrradag norður undir Kolbeinsey en sá enga síld á þeim slóðum, en rauð- áta var mikil í yfirborði sjáv ar. „ Mikil síld út af Malarrifi. Þá sagði verksmiðjustjór- inn, að skeyti hefði borizt frá hvalveiðibátnum Hval II, að hann hefði séð mikla síld út af Malarrifi á Snæfellsnesi. Voru þar margar torfur og stórar og álitlegar til veiða. Hafa hvalveiðibátar á þess- um slóðum séð síld nær því hverja nótt, og virðist því enn vera mikil síld á leið norður. Skagaströnd. Til Skagastrandar komu nokkur skip í fyrrinótt og gær með nokkra síld. Voru þar á meðal Víðir frá Akra- nesi, Haukur frá Ólafsfirði og Dagur frá Reykjavík. Verk- smiðjan á Skagaströnd er nú búin að fá 12—13 þús. mál síldar en bræðsla er ekki haf in enn. Siglufjörður. Fá skip komu með síld til Siglufjarðar í fyrrinótt og gær, en þó kom Stígandi frá Ólafsfirði þangað í gærmorg- un með 400 mál. Fregnir af miðunum í fyrri nótt og gær bentu til þess, að veiði hefði verið tregari. Þoka var á vesturmiðunum og bræla þegar austar og norð ar dró. f fyrrakvöld gátu að- eins ein þrjú eða fjögur skip kastað, og a. m. k. Tryggvi gamli og .Ingvar Guðjónsson fengu einhverja veiði. í gærmorgun var líka þoku súld og bræla austan til og gátu skipin lítið aðhafzt fram eftir degi, en vonir stóðu til að veður yrði hagstæðara í gærkveldi. Síldin virðist fær ast heldur austur á bóginn og er á mjög stóru svæði og kem ur viða upp, svo að flotinn getur athafnað sig án þess að- þurfa að berjast um hverja torfu eins og oft hefir verið áður. Telja sjómenn útlitið hið bezta. Síldarleit úr flugvélum er nú að hefjast og eru starfs- menn við hana að búa um sig á Siglufirði. Eftir langa bið. „f morgun hefir verið mik il bræðslulykt hér á Siglu- lirði os mikið barið á reykj- ar- og gufumökkvum verk- smiðjanna, því að þær eru nú þrjár í gangi. Tvær bræða karfa og ein síld. Það er nú langt síðan við Siglfirðingar höfum séð þrjár verksmiðj- ur að störfum í einu“, sagði fréttaritari blaðsins á Sigiu firði, er tíðindamaður átti tal við liann | gær. Sjálfstæðisflokk- urinn í bónorðsför til kommúnista Þau tíðindi gerðust í gærmorgun, að Sjálfstæðis flokkurinn hóf opinskáa liðsbón til kommúnista í Mýrasýslu og hét á þá Pétri Gunnarssyni til full- tingis í kosningunum í dag. í grein í Vísi í gær, sem fjallar um það, hvern kom múnistar í Mýrasýslu eigi að kjósa, er skýrt frá því, að farið sé að koma nýtt „hljóð í strokkinn“ hjá þeim. Þar segir orðrétt: „Upp á síðkastið hafa þessir sömu kommúnistar sagt: Fyrst við höfum ekki okkar eigin frambjóðanda, kjósum við ekki Berg. En —vern kjósa þeir þá? Sitja þeir heima, blessaðir? Kjósa þeir Pétur . . . ?“ Válerengen í kappleik viö Viking frá Stafangri. Ragnar Andresen til vinstri, en sá, sem oltið hefir er Ragnar Berge. (Sjá grein á 3. síðu). Sveinn Guðmunds- son fékk góða rek- netaveiði Sveinn Guðmundsson, sem einn Akranesbáta stundar nú reknetaveiðar út af Faxaflóa, fékk á annað hundrað tunn- ur í fyrrinótt. Hann taldi þó ekki borga sig að köma inn með síldina í gær og hélt á- fram að láta reka 1 nótt. Akra nesbátar eru nú allir að búa sig á síldveiðar með reknet, þeir sem ekki eru komnir norð ur, og munu leggja út þá og þegar. Fyrsta síldin til ísafjarðar Frá fréttaritara Tím- ans á ísafirði. Vélbátarnir Flosi og Smári eru komnir með síld til sölt- unar hjá Samvinnufélagi ís- firðinga. Fengu þeir þennan afla við Horn. Er þetta fyrsta síldin, sem til ísafjarðar berst að þessu sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.