Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.07.1951, Blaðsíða 6
6. TRIPOLI- Verzlað moð sálir (Traffic in Souls) Mjög spennandi frönsk mynd um hina illræmdu hvítu j þrælasölu til Suður-Ameríku. Jean-Pierre Aumont. Kate De Nagy. Bönnuð innan 16, ára. Sýnd kl. 7 og 9. TÍMINN, sunmidaginn 8. jálí 1951. 151. blað Ævintýrið í 5. g'ötn Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk gamanmynd: Don De Fore Gale Storm Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ Rakettuskipið (Rocketship X-M) Óvenjuleg og spennandi ný amerísk æfintýramynd, þar sem látinn er rætast draum- ur vísindamannanna um flug til annarra hnatta. Aðalhlutverk: Noah Beery jr. Osa Massen Lloyd Bridges Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI núsið við ána (House by the River) Mjög spennandi og tauga- æsandi ný amerisk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir A. P. Herbert. Louis Hayward Lee Bowmann Jane Wyatt Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sfmi 9184. Amper h.f. Rafrækjavinnustofa Þingholtstræti 21, sími 81556. Mjj áeJtaJD Ansturbæjarbíó Skug'ginn (Shadow or a Woman) Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. n. Kalli ©g Palli Með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. 'Höfum efni til raflagna Raflagnir í minni og stæri hús. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. iRnnið a» groiða blaðgjaldið sem allra fyrst. Ávarp til Keflvík- inga Samnorræna sundnefndin í Keflavík sendir Keflvíkingum svolátandi ávarp: Nú eru aðeins 3 dagar, þar til samnorrænu sundkeppn- inni lýkur. Síðustu daga hefir aðsókn að Sundhöll Keflavík- ur verið mikil og má segja, að þátttaka í keppninni sé nú þegar orðin dágóð. En okkur er kunnugt um fjölda marga, sem geta synt 200 m., en hafa ekki gert það enn. Við þykj- umst vita, að flestum sé það ljóst, að enginn maður, ungur eða gamall, karl eða kona, sem nokkra möguleika hefir til að ljúka þessari keppni, má draga sig í hlé, og hugsa sem svo, að þetta sé svo erfitt, eða að það muni ekki um einn. Það er síðferðisleg skylda hvers einasta íslendings, sem getur fleytt sér, að reyna. Geri hann það ekki, er hann minni maður eftir. Til þess að gera þetta sem auðveldast- fyrir þá Keflvík- inga og aðra Suðurnesjamenn, sem eftir eru, verður sund- höllin opin frá kl. 2 til 4 í dag og 8 til 12 annað kvöld og á þriðjudagskvöldið eingöngu fyrir þá, sem eíga eftir að keppa. Að öðru leyti verður laugin opin fyrir almenning á venjulegum tíma. Notið vel þennan stutta tíma, sem eftir er. Við heitum á alla góða Keflvíkinga að duga nú vel og vinna að þvl, að þeir, sem eiga eftir að keppa, geri það, ef ekki fyrir sjálfa sig, þá fyrir bæjarfélag sitt og föðurland. «HfB« Takmarkið er, að allir synd- ir Keflvíkingar, hvar sem þeir eru á landinu, syndi 200 metra fyrir kl. 12 á þriðjudagskvöld. .V.VAV.V.V.V.V.’.V.V.W." '.VAV/AW ^JJeitkt Bernhard Nordli: 'onci VEIÐIMANNS í v.v.v.vv I iVW.1 59. DAGUR W.V.W, v.v.v Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slmi 5833. Heima: Vitastíg 14. sEum Alls konar husgögn og| fleira undir hálfvirði PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11 Sími 4663 Nýja sendi- bílastöðin hefir afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Simi 1395. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggineu** Askrlftarsimi: TIMIMN 2323 Fínpúsning Skeljasanður Hvítur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Síir-i 6929 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Simi 7752 Lögfræðistörf og elgnaum- sýsla. Raforka (Gísli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2 Sími 80946 Raftækjaverzlun - — Viðgerðir — teikningar. Auglýsingasíml Timans 81300 Ólafur tók í tauminn á hestinum, og Árni hvatti hann. Hann steig gætilega út í skaflinn, lá á kviöi, brauzt um, reis upp á framfæturna og rykkti sér áfram. Óláfur lét tauminn upp á makkann, og báðir bræðurnir þrifu í sleð- ann af öllu afli. Þannig tókst þeim að komast yfir skafl- inn. Árni beitti sér aftur fyrir sleðann, sem hann dró, en Ólaf ur axlaði ekki strax byrði sína. Hann renndi augunum í kringum sig. — Erlendur bærir ekki Á sér. Ég sé ekki betur en hann sé lagstur fyrir. Árni leit seinlega við, dró aö sér andann, svo að brjóstið þandist út, og hvessti augun. Jú, þarna lá Erlendur. Það leyndi sér ekki, þótt tunglskinið væri dauft. Fengj hann að liggja þarna dálitla stund, yrði Ingibjörg frjáls kona, er hann kæmi í Akkafjall að morgni. En í næstu andrá stakk hann við stöfunum og hraðaðj sér þangað, sem Erlendur lá. Það var þó ekki af því, að honum fyndist ekki Erlendur eins vel kominn meðal hinna dauðu. En til voru lögmál, sem ekki var hægt að brjóta, hvernig svo sem á stóð. Þótt djöf- ullinn sjálfur lægi hjálparvana á víðavangi, var skylt að hjálpa honum á fætur. Þannig var lögmálið, þótt það væri hvergi skráð á pappír. Sá maður var ærulaus alla sína daga, er skildi helfrosið lík eftir í slóð sinni, en kom sjálfur heim heill á húfj og í fullu fjöri. Erlendur lá í hnipri í fönninnj og lét höfuðið hvíla á öðr- um handleggnum. Hann var þegar sofnaður, og hann vakn- aði ekki einu sinni, þótt Árni svipti honum á fætur. Hann hékk eins og dula i höndum hans. — Stattu á löppunum. Hér skaltu ekki liggja. Erlendur umlaði. Hann vildi ekki missa af ljúfri hvíld og svefni. Augnalokið lyftust treglega, og útlimirnir voru mátt- vana. Árni baðaði náfölt andlit Erlends með snjó og fór ekki mjúklega að. Nú skyldu þessum ræfli engin grið gefin. Hann varð að halda áfram. Erlendur möglaði. Hann komst ekki lengra, sagði hann. Þú komst þó upp í til hórunnar í kaupstaðnum, svar- aði Árni ómíldilega. Upp með þig, ef þú vilt ekki láta úlf- ana rífá þig sundur. Erlendur gerði enga tilraun til þess að hreyfa sig. Hann hræddist ekki lengur úlfana. Hann vildi sofa, og annað skipti hann ekki rieinu máli. Snjóbeðurinn var allt, sem hann þráði. Árni tók baggann af baki Erlends og iyfti honum á fæt- ur á ný. — í rauninni ættirðu að fá að iiggja hérna, sagði hann hásum rómí. En nú skaltu brölta á lappir, áður en ég tek svo á þér, að þú verðir þess var, að þú ert lifandi. Erlendur var farinn að skjálfa. Hinn þungi dvali var á förum, og nú var honum farið að skiljast, að hann lá upp- gefinn og helkaldur úti á eyðihjarni. Ólafur beið ekki eftir Árna og Erlendi. Hann hélt áfram með hestinn, og eftir stutta stund var hann kominn niður í kjarrivaxið dalverpi. Hann nam staðar við háan klett, breiddi feld yfir hestinn og gaf honum hey á snjóinn. Síðan tók hann aðra skófluna og tók að grafa fyrir eldstæði. Þeir höfðu aðeins hvilt sig einu sinni stutta stund allan dag- inn, og enn hafði þess ekki heyrzt getið, að farið hefði verið frá Noregi til Akkafjalls með þungar byrðar, án þess að á og hvílast nokkrar stundir. Það tók nær háiftima að moka upp snjónum og ná í eldi- við. Ólafur lagði við hlustirnar, er hann tók uppkveikju af sleðanum. Hann heyrði ekki til þeirra Árna, og hann fór að furða sig á því, hve þeim dvaldist. Hefðj Erlendur getað staðíð á fótunum, áttu þeir að vera komnir. Hann kveikti eld, lét snjó í pott og tók upp matarskrínið. Ólafur var orðinn sársvangur, en hann oþnaði samt ekki1 Rafjagnir skrínið strax. Hann sýslaði við eldinn og lelt ofan í pott- Raflagna- Það yrði þungt hlass fyrir hestinn, ef líki* værl nú bætt á sleðann, og sýslumaðurinn yrði sjálfsagt tortrygginn, er hann frétti um þennan atburð. Það var ekki gott að koma til kapellunnar og segja, að samferðamaðurinn hefði dott- ið dauður niöur á leiðinni. En dauðum manni varð að koma á öruggan stað. Skriður fjallsins gátu ekki kyrrsett hinri dauða — ekki vatnið — ekki venjuleg mold. Þrjár skóílur úr hendi prestsins voru hið eina, sem forðaði því, aö dauð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.