Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 6
152. blað. TÍMINN, þríðjndaginn 10. júlí 1951. Ævintýrið í 5. götu Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk gamanmynd: Don De Fore Gaie Storm Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BIO Verzlað moð sálir (Traífic in Sóuls) Mjög spennandi frönsk mynd um hina illræmdu hvítu þrælasölu til Suður-Ameríku. Jean-Pierre Aumont, Kate De Nagy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 7 og 9. NÝJA BÍÓ ►«. Rakettnskipið (Rocketship X-M) Óvenjuleg og spennandi ný amerísk æfintýramynd, þar sem látinn er rætast draum- i ur vísindamannanna um j flug til annarra hnatta. Aðalhlutverk: Noah Beery jr. Osa Massen Lloyd Eridges Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO HAFNARFIRÐI Húsið við ána (House by the River) Mjög spennandi og tauga- æsandi ný amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir A. P. Herbert. Louis Hayward Lee Bowmann Jane Wyatt r Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Amper h.f. i! < Rafrækjavinnustofa Þingholtstræti 21, sími 81556. JinuJljujUfJoélxUrutf. atm áteJtaV 0uu/eUi$u/% HQP ^ ijp I Jfum efni til raflagna. í Raflagnir í minni og eri hús. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austorbæjarbíó SÆGAMMURINN Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Munið nð grciða blaðgjaldið sen allra fyr&t* Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Síml 5833. Heima: Vitastlg 14. SELJUJM Alls konar húsgögn og fleira undir hálfvirði PAKKHÚSSALAN Ingóifsstræti 11 Simi 4663 Nýja sendi- bílastöðin hefir afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstrætl 16. Sími 1395. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingipoe Askriftarslml: TIMINN 2323 Fyrir tíu árum (Framhald af 5. síðu.) í Kreml mun ekki takast með styrjöldum sínum og öðru slfku háttaiagi að leggja undir sig hinn frjálsa heim. Hinar frjálsu þjóðir munu snúast til varnar og hafa þcgar gert það á sigursælan hátt í Kóreu. Hinar frjálsu þjóðir munu hins vegar ekki snúa vopnum sínum gegn Rússlandi, eins og Hitler gerði, ef þær fá að vera í friði, en sérhverri árás mun hins vegar verða mætt með fullri einbeittni og arásar- mönnunum stökkt til baka. Dragi Stalin ekki rétta álykt- un af þessum viðnáms- og frelsisvilja lýðræðisþjóðanna, en steypir heiminum út í þriðju heimsstyrjöldina, mun hann finna, að ofríkisstefna hans mun ekki síður brotin á bak aftur en yfirgangsstefna Hitlers. Vonandi gera forvígis menn Rússa sér ljóst áður en svo langt er komið, að það er þeim og öllum íyrir beztu að íara heldur samkomulags- og friðarleiðina, en að ætla að lujóta undir sig lieiminn með ólögum og ofbeldi. X+Y. IW.VAV.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.W.W.V.V.V.VAV ^JJeitbi Bernhard Nordh: KOnGL VEIÐIMANNS 60. DAGUR .V.W.W.V.VAV.V.V Ef þér trúið eigi . . . (Framhald af 4. síðu.í heldur, að landið fengi frelsi og sjálfstæði. ur maður gengi aftur. Og draugar voru hættulegir. Þeir unnu bæði mönnum og dýrum tjón. Það var betra, að tíu sýslumenn kæmu og spyrðu í þaula en eiga draug að óvini. Allt í einu heyrði Ólafur niarra í snjónum, og Árni kom brunandi með sleða sinn í éftir dragi. Erlendur lá þvert yfir sleðann, og hann var svo stírður, að Ólafur varð að hjálpa honum að eldinum. And^| hans var blóðugt, og önnur augnabrúnin var blá og þrútin. — Hvað hefir komið fyrír? spurði Ólafur. Erlendur stundi og gat ekki svarað, svo að skiljanlegt væri. Fæturnir skulfu, og það var með naumindum, að hann gat haldið sér uppréttum meðan Árni breiddi hreindýrafeld á snjóinn. Svo hneig hann út af. Bræðurnir mötuðust og drukku heitt kaffi. Jafnvel þeir voru farnir að þreytast, og það fundu þeir bezt, er þeir sett- ust um kyrrt. Bjarmínn frá eldinum lék um veðurbarin andlit þeirra. Þar sáust ekki mjúkir drættir. Fjöllin höfðu þegar í æsku meitlað á þá hörkusvipinn, sem þeir báru. — Hann lætur lítið yfir sér, sagði Óiafur. — Hann jafnar sig. — Við hefðum átt að fara hægar yfir. — Það kemst enginn hér yfir fjöllin, ef hann ætlar að skríða. Hann hefði dragnazt þetta með okkur, ef hann hefði drukkið minna af brennivíni. Ólafur þagði drykklanga stund. Svo spurði hann, hvers Og hví skyldum vér þá ör- vegna Erlendur væri blóðugur í framan. Hann vissi þó, að vænta nú, þó að vér sjáum þetta var spurning, sem gat snortið viðkvæman blett. Árni var ekki vanur að draga dul á skoðanir sínar á frumbýl- ingnum í Bjarkardal, og stundum gat honum verið laus höndin. Árni leit á hendur sér og strauk hnúana, þar sem siggið var hart eins og horn. Svo neri hann kinnina og glott færðist um alla framtíð. í Jesú nafni. Amen. ekki fyrir endann á þeirri baráttu, sem nútíminn er að heyja. — Jesaja spámaður sá í litlu barni tákn þess, að guð væri með þjóð hans þrátt fyrir allt. Vér vitum um barn, sem fæddist og varð á jörðinni 'á varir honum opinberun þess máttar, sem i vér ávallt og ætíð getum — Þetta eru ekki kvenhendur, sagði hann. Atlotin hafa treyst, — honum felum vér sjálfsagt verið öðru vísi í fyrrinótt. Ég neri framan í líf vort og líf þjóðar vorrar hann skarasnjó, svo að drengur rumskaði. Árni minntist ekki á það, að erfitt hefði verið að fá hann til þess að standa á fótunum. Hann vissi ekki sjáifur, hve oft hann hafði lyft honum og neytt hann til þess að halda áfram. En að síðustu hafði hánn orðið að fleygja honum ofan á sleðann og draga hann. Ólafur tók logandi viðartein og bar að pípu sinni. — En ef hann deyr? — Hann deyr ekki. — En ef? — Þá verður svo að vera. — Hann gengur aftur. Árni yppti öxlum. — Það eru ekki til neinir draugar, sagði hann þurrlega. Þú ættir ekki að vera svona hjátrúaríullur. Sá, sem einu sinni er dauður, hreyfir sig ekki úr því. Ólafur renndi augunum yfir eldinn og út yfir fannbreið- una. Bændahátíð Þin^eyin^a (Framhald af 3. síðu.) Ég leyfi mér að skora á ailt sveitafólk í landinu og allt landbúnaðarfólk, að taka þetta merkilega mál til athug unar og framkvæmda. Það getur orðið sterkur þáttur í framförum og fylgi við land- búnaðinn. 2. júlí 1951. Jón H. Þorbergsson. Etrlent yflrllt (Framhald af 5 síðu.) um það, að lýðræðisríkin hafi ekki afþakkað samvinnu við Sov étríkin í baráttunni gegn nazism anum, heldur sótzt eftir henni, þótt hún fengist ekki fyrr en Rússar höfðu sjálfir orðið fyrir árás nazista. Vissulega sé ein- ræðisstjórn Spánar ill og for- dæmanleg, en þó sé langur veg- ur frá, að annað eins einræði og ofbeldi drottni á Spáni og í Sovétríkjunum. Minnmgarsplöld Kr abbameinsf él a £ s Revkfavíkur fást í Verzluninni Remedia Austurstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. ýtbreíiii Timahh —Það eru til draugar, sagði hann. Mamma segir það, og sjálfur sá ég einu sinni tvo drauga um kvöld. Þeir voru á flökti í hlíðinni, eins og þeir væru að leita að einhverju. Árna fannst þetta ekki svaravert. Ólafi var ekki sjálfrátt. Hann var dálitið undarlegur — sá stundum sýnir, sem eng inn annar sá. Hann stjakaði við Erlendi. Hann átti að drekka kaffi. Erlendur stundi, en opnaði ekki augun. Árni lét hann liggja kyrran. Þeir ætluðu að hvíla sig í þrjá klukkutíma, og hann sylti ekki í hel á meðan. — Hvað heldurðu, að pabbi segi? — Segi? Um hvað? — Að við skyldum gera hann uppgefinn. — Það er honum sjálfum að kenna, en ekki okkur. Hann bar ekki nema sextíu pund og gekk síðastur. Áttum við kannske að bera ræfilinn? Það lætur nærri, að hesturinn dragi tvær byrðar, sem hann á. Án okkar hefði hann ekki komizt til Noregs, og þaðan af síður heim aftur. — Þú viit fá Ingibjörgu. Árni leit spyrjandi augum á bróður sinn. Hann kreppti annan hnefann, svo að hnúarnir hvítnuðu. — Hvað segirðu? — Þú vilt fá Ingibjörgu. Þetta var í fyrsta skipti, að Ólafur nefndi Ingibjörgu á nafn. Konur höfðu hlngað til verið utan við hans heim. En

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.